Fleiri fréttir Conor sakaður um að hafa beitt konu ofbeldi í afmæli sínu Írski bardagakappinn Conor McGregor er til rannsóknar hjá lögreglunni á Ibiza á Spáni en hann er sakaður um að hafa ráðist á konu í 34 ára afmælisfögnuði sínum í fyrra. Samkvæmt talskonu Conors hafnar hann öllum ásökunum konunnar. 25.1.2023 13:01 Sigrúnu vantar bara sjö leiki til að bæta leikjametið í efstu deild Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Fjölni eftir ósætti á milli hennar og aðalþjálfara liðsins Kristjönu Jónsdóttur. 25.1.2023 12:30 Danski þjálfarinn hætti við allar æfingar og leyfði leikmönnum að sofa út Þjálfari dönsku heimsmeistaranna fór öðruvísi leið í undirbúningi liðsins fyrir leikinn á móti Ungverjum í átta liða úrslitum á HM í handbolta. 25.1.2023 12:01 Hver vilt þú að stýri íslenska landsliðinu? Þátttaka strákanna okkar á HM í handbolta verður gerð vandlega upp í beinni útsendingu í Pallborðinu á Vísi á morgun. Af því tilefni geta lesendur kosið um það hver þeir telji að sé best til þess fallinn að stýra íslenska landsliðinu næstu misseri. 25.1.2023 11:30 Kolbeinn frá Dortmund til Freys Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Birgir Finnsson er orðinn fjórði Íslendingurinn í herbúðum danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby en félagið fékk hann frá þýska stórliðinu Dortmund. 25.1.2023 11:22 LeBron James með 46 stig á aðeins 33 mínútum og jafnaði við MJ Hinn 38 ára gamli LeBron James átti enn einn stórleikinn í NBA-deildinni í nótt en það dugði þó ekki Los Angeles Lakers i slagnum um Los Angeles. 25.1.2023 11:01 Leggur skóna á hilluna fyrir 24 ára afmælið sitt Ingimundur Aron Guðnason mun ekki spila með Keflavík í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. 25.1.2023 10:30 Alfreð fann ástina: „Þetta gerðist bara“ Í viðtali við þýska blaðið Bild lýsir Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, því hvernig hann fann ástina á nýjan leik. 25.1.2023 10:01 Björgvin Karl einn hinna útvöldu sem frumsýna 23.1 Íslenski CrossFit kappinn Björgvin Karl Guðmundsson fær heiðurshlutverk hjá CrossFit samtökunum í ár. 25.1.2023 09:30 Bjarki Már bestur á HM en Aron og Ýmir verstir Bjarki Már Elísson var besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta á HM samkvæmt einkunnagjöf íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. 25.1.2023 09:01 Sigrún segir upp hjá Fjölni: „Við Kristjana náðum ekki takti saman“ Körfuboltakonan reynslumikla Sigrún Sjöfn Ámundadóttir er hætt hjá Fjölni eftir að hafa verið spilandi aðstoðarþjálfari deildarmeistaranna. Hún segir ástæðuna „ólíka sýn“ hennar og þjálfarans Kristjönu Eirar Jónsdóttur á leik liðsins. 25.1.2023 08:30 Formaður HSÍ: Ekkert breyst með framtíð Guðmundar sem landsliðsþjálfara Guðmundur Guðmundsson verður áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta ef marka má viðtal Guðjóns Guðmundssonar við Guðmund B. Ólafsson, formann Handknattleikssambands Íslands. 25.1.2023 08:01 Logi Geirs reiður: Enginn tók ábyrgð, liðinu illa stýrt og Guðmundur að gaslýsa Logi Geirsson, fyrrverandi landsliðsmaður og handboltasérfræðingur, gagnrýnir íslenska handboltalandsliðið og þá sérstaklega stjórnun liðsins á nýloknu heimsmeistaramóti. 25.1.2023 07:30 Liverpool leiðir kapphlaupið um Bellingham Þrátt fyrir áhuga frá stórliðum á borð við Manchester City og Real Madrid leiðir Liverpool kapphlaupið um að kaupa enska miðjumanninn Jude Bellingham frá Borussia Dortmund. 25.1.2023 07:01 Dagskráin í dag: Subway-deildin, Blast Premier og Babe Patrol Rafíþróttirnar verða fyrirferðamiklar á sportrásum Stöðvar 2 í dag, en einnig verða tveir leikir á dagskrá í Subway-deild kvenna í körfubolta. 25.1.2023 06:00 Bregðast við löngum samningum Chelsea og breyta fjárhagsreglunum Evrópska knattspyrnusambandið UEFA mun bregðast við löngum samningum enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea með því að gera breytingu á fjárhagsreglum sambandsins, FFP (e. Financial Fair Play). 24.1.2023 23:31 Viðurkennir að leikmenn hafi svindlað á Covid-prófum á Afríkumótinu Said All Said Athouman, forseti knattspyrnusambands Kómoreyja, viðurkennir að leikmenn hafi svindlað á kórónuveiruprófum fyrir leik liðsins gegn Gana á Afríkumótinu í fótbolta sem haldið var í Kamerún fyrir tveimur árum. 24.1.2023 23:00 Sierra Lelii gengin til liðs við Þrótt á ný Bandaríska knattspyrnukonan Sierra Marie Lelii er gengin til liðs við Þrótt og mun leika með liðinu á komandi tímabili í Bestu-deild kvenna. 24.1.2023 22:32 Elvar Már skoraði tólf í tapi Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson var næststigahæsti leikmaður Rytas Vilnius með tólf stig er liðið mátti þola þrettán stiga tap gegn Manresa í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í kvöld, 82-69. 24.1.2023 22:08 Newcastle komið hálfa leið í úrslit Newcastle vann góðan 1-0 sigur er liðið heimsótti Southampton í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna í enska deildarbikarnum í knattspyrnu í kvöld. 24.1.2023 21:59 Lazio valtaði yfir meistarana og stökk upp í þriðja sæti Lazio vann afar öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Ítalíumeisturum AC Milan í stórleik nítjándu umferðar ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 24.1.2023 21:39 Þýsku meistararnir misstigu sig annan leikinn í röð Þýskalandsmeistarar Bayern München björguðu stigi er liðið tók á móti Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, lokatölur 1-1. Þetta er annar deildarleikurinn í röð sem Bayern tapar stigum og því óhætt að segja að liðið fari hægt af stað eftir langt jóla og HM-frí. 24.1.2023 21:25 Gunnhildur og eiginkonan yfirgefa Orlando Pride Knattspyrnukonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur yfirgefið herbúðir Orlando Pride þar sem hún hefur leikið undanfarin tvö ár. 24.1.2023 21:09 Moshiri setur Everton á sölu og vill tæpa níutíu milljarða fyrir félagið Farhad Moshiri, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Everton, hefur sett félagið á sölu. Moshiri er sagður vilja fá meira en hálfan milljarð punda fyrir Everton, en það samsvarar tæpum níutíu milljörðum íslenskra króna. 24.1.2023 20:26 Nei eða já: Houston Rockets eru að eyðileggja Jalen Green Nei eða já var á sínum stað í seinasta þætti af Lögmál leiksins og eins og alltaf var farið um víðan völl. Strákarnir veltu því meðal annars fyrir sér hvort lið Houston Rockets væri að eyðileggja Jalen Green. 24.1.2023 20:01 Tottenham að ræna Danjuma af Everton Þrátt fyrir að hafa gengist undir læknisskoðun hjá Everton síðastliðin laugardag virðist hollenski kantmaðurinn Arnaut Danjuma ætla að enda í herbúðum Tottenham. 24.1.2023 19:15 Jökull fenginn á neyðarláni vegna meiðsla en leiknum frestað Markvörðurinn Jökull Andrésson skrifaði í dag undir sjö daga lánssamning við enska C-deildarliðið Exeter City. Jökull átti að bjarga Exeter út úr meiðslavandræðum, en leik liðsins sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað. 24.1.2023 18:30 Nýhættur Bale tekur þátt á PGA-mótaröðinni Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Gareth Bale hefur tilkynnt að hann muni taka þátt í einum viðburði á PGA-mótaröðinni í golfi í byrjun næsta mánaðar. 24.1.2023 17:45 Víkingar versluðu sér miðvörð í Mjóddinni Bikarmeistarar Víkings í fótbolta hafa fengið til sín ungan varnarmann sem félagið keypti frá ÍR. Sá heitir Sveinn Gísli Þorkelsson. 24.1.2023 17:01 „Mýta að Tottenham hafi ekki stutt Conte“ Gary Neville segir það mýtu að Tottenham hafi ekki stutt við bakið á Antonio Conte á félagaskiptamarkaðnum. 24.1.2023 16:31 Aftur til Akureyrar eftir níu ár og núna er hún landsliðsfyrirliði Tahnai Annis, 33 ára gamall miðjumaður frá Bandaríkjunum, mun spila með knattspyrnuliði Þórs/KA á komandi leiktíð eftir að hafa síðast spilað með liðinu sumarið 2014. 24.1.2023 16:18 Ástkært lið Selfoss jarðað í Seinni bylgjunni: „Algjör hauskúpuleikur“ „Ástkært handknattleikslið okkar, kvennalið Selfoss, var á laugardaginn jarðað í Set-höllinni. Viðstaddir upplifðu erfiðan dag. Aðstandendur senda innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug. Blóm og kransar hafa verið afþakkaðir.“ 24.1.2023 16:00 Gísli Þorgeir stoðsendingahæstur á HM Enginn leikmaður hefur gefið fleiri stoðsendingar á HM í handbolta en Gísli Þorgeir Kristjánsson. 24.1.2023 15:31 NBA leikmaður spilaði sinn fyrsta leik í næstum því tvö og hálft ár Jonathan Isaac spilaði í nótt sinn fyrsta leik í NBA-deildinni frá því í ágúst 2020. Þá var hann 22 ára en núna er hann orðinn 25 ára gamall. 24.1.2023 15:00 Zinchenko: Nú hlær enginn lengur að titildraumum Arsenal Oleksandr Zinchenko þekkir það vel að verða enskur meistari en hann kom til Arsenal í sumar eftir að hafa unnið enska titilinn fjórum sinnum á síðustu fimm árum með Manchester City. 24.1.2023 14:31 Sjónvarpið fékk heldur betur að kenna á því eftir tap Kúrekanna frá Dallas Það er oft erfitt að vera stuðningsmaður liða þegar lítið gengur en það er sérstaklega erfitt að vera stuðningsmaður NFL-liðsins Dallas Cowboys. 24.1.2023 14:00 Thiago segir að leikmenn Liverpool séu enn að jafna sig eftir fernu-klúðrið í fyrra Stjörnumiðjumaður Liverpool heldur því fram að leikmenn Liverpool séu enn í sárum eftir að hafa misst af fernunni í fyrra. 24.1.2023 13:31 Myndavélar í hjálmum Formúlu eitt ökumanna á þessu tímabili Sjónvarpsáhorfendur fá að sjá formúlu eitt keppnisbrautirnar með augum ökumannanna á komandi keppnistímabili. 24.1.2023 13:00 Keflavík fær markvörð sem fékk varla á sig mark í Færeyjum Keflvíkingar hafa fundið markvörð til að fylla í skarðið sem Sindri Kristinn Ólafsson skildi eftir þegar hann gekk í raðir FH í vetur. 24.1.2023 12:49 Strákarnir okkar settu nýtt íslenskt markamet á heimsmeistaramótinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aldrei skoða jafnmörg mörk að meðaltali í leik á heimsmeistaramóti og á nýloknu heimsmeistaramóti í Svíþjóð og Póllandi. 24.1.2023 12:30 Baldur þjálfaði á mótinu þar sem stjörnurnar verða til Körfuboltaþjálfarinn Baldur Þór Ragnarsson, sem stýrði Tindastóli til silfurverðlauna í Subway-deildinni í fyrra, varð um helgina fyrsti íslenski þjálfarinn til að fá að stýra liði á Euroleague Next Generation mótinu. 24.1.2023 12:01 Fræðslukvöld SVFR farin í gang Fræðslukvöld Stangaveiðifélags Reykjavíkur eru að fara í gang en metmæting var á kvöldin síðastliðið vor á einstaklega skemmtilega röð kvölda. 24.1.2023 11:32 Ólétt WNBA stjarna segir félagið sitt hafa kúgað sig, spilað með sig og logið að sér WNBA meistarar Las Vegas Aces skiptu á dögunum körfuboltakonunni Dearicu Hamby til Los Angeles Sparks en eftir skiptin þá sagði hún frá því hvernig félagið kom illa fram við hana. 24.1.2023 11:30 Eftirmaður Guðmundar hjá Dönum enn taplaus á HM og jafnaði metið í gær Danska handboltalandsliðið jafnaði í gær magnað HM-met með sigri sínum á Egyptum í lokaleik sínum í milliriðli heimsmeistaramótsins. Eftirmaður Guðmundar Guðmundssonar hefur gert magnaða hluti með liðið. 24.1.2023 11:01 Sænski þjálfarinn refsar sínum mönnum fyrir að vera valdir menn leiksins Sænski markvörðurinn Andreas Palicka var stórkostlegur á móti Íslandi á dögunum en hann var hins vegar hvergi sjáanlegur í næsta leik Svía sem var á móti Portúgal í lokaumferð milliriðilsins. 24.1.2023 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Conor sakaður um að hafa beitt konu ofbeldi í afmæli sínu Írski bardagakappinn Conor McGregor er til rannsóknar hjá lögreglunni á Ibiza á Spáni en hann er sakaður um að hafa ráðist á konu í 34 ára afmælisfögnuði sínum í fyrra. Samkvæmt talskonu Conors hafnar hann öllum ásökunum konunnar. 25.1.2023 13:01
Sigrúnu vantar bara sjö leiki til að bæta leikjametið í efstu deild Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Fjölni eftir ósætti á milli hennar og aðalþjálfara liðsins Kristjönu Jónsdóttur. 25.1.2023 12:30
Danski þjálfarinn hætti við allar æfingar og leyfði leikmönnum að sofa út Þjálfari dönsku heimsmeistaranna fór öðruvísi leið í undirbúningi liðsins fyrir leikinn á móti Ungverjum í átta liða úrslitum á HM í handbolta. 25.1.2023 12:01
Hver vilt þú að stýri íslenska landsliðinu? Þátttaka strákanna okkar á HM í handbolta verður gerð vandlega upp í beinni útsendingu í Pallborðinu á Vísi á morgun. Af því tilefni geta lesendur kosið um það hver þeir telji að sé best til þess fallinn að stýra íslenska landsliðinu næstu misseri. 25.1.2023 11:30
Kolbeinn frá Dortmund til Freys Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Birgir Finnsson er orðinn fjórði Íslendingurinn í herbúðum danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby en félagið fékk hann frá þýska stórliðinu Dortmund. 25.1.2023 11:22
LeBron James með 46 stig á aðeins 33 mínútum og jafnaði við MJ Hinn 38 ára gamli LeBron James átti enn einn stórleikinn í NBA-deildinni í nótt en það dugði þó ekki Los Angeles Lakers i slagnum um Los Angeles. 25.1.2023 11:01
Leggur skóna á hilluna fyrir 24 ára afmælið sitt Ingimundur Aron Guðnason mun ekki spila með Keflavík í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. 25.1.2023 10:30
Alfreð fann ástina: „Þetta gerðist bara“ Í viðtali við þýska blaðið Bild lýsir Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, því hvernig hann fann ástina á nýjan leik. 25.1.2023 10:01
Björgvin Karl einn hinna útvöldu sem frumsýna 23.1 Íslenski CrossFit kappinn Björgvin Karl Guðmundsson fær heiðurshlutverk hjá CrossFit samtökunum í ár. 25.1.2023 09:30
Bjarki Már bestur á HM en Aron og Ýmir verstir Bjarki Már Elísson var besti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta á HM samkvæmt einkunnagjöf íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. 25.1.2023 09:01
Sigrún segir upp hjá Fjölni: „Við Kristjana náðum ekki takti saman“ Körfuboltakonan reynslumikla Sigrún Sjöfn Ámundadóttir er hætt hjá Fjölni eftir að hafa verið spilandi aðstoðarþjálfari deildarmeistaranna. Hún segir ástæðuna „ólíka sýn“ hennar og þjálfarans Kristjönu Eirar Jónsdóttur á leik liðsins. 25.1.2023 08:30
Formaður HSÍ: Ekkert breyst með framtíð Guðmundar sem landsliðsþjálfara Guðmundur Guðmundsson verður áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta ef marka má viðtal Guðjóns Guðmundssonar við Guðmund B. Ólafsson, formann Handknattleikssambands Íslands. 25.1.2023 08:01
Logi Geirs reiður: Enginn tók ábyrgð, liðinu illa stýrt og Guðmundur að gaslýsa Logi Geirsson, fyrrverandi landsliðsmaður og handboltasérfræðingur, gagnrýnir íslenska handboltalandsliðið og þá sérstaklega stjórnun liðsins á nýloknu heimsmeistaramóti. 25.1.2023 07:30
Liverpool leiðir kapphlaupið um Bellingham Þrátt fyrir áhuga frá stórliðum á borð við Manchester City og Real Madrid leiðir Liverpool kapphlaupið um að kaupa enska miðjumanninn Jude Bellingham frá Borussia Dortmund. 25.1.2023 07:01
Dagskráin í dag: Subway-deildin, Blast Premier og Babe Patrol Rafíþróttirnar verða fyrirferðamiklar á sportrásum Stöðvar 2 í dag, en einnig verða tveir leikir á dagskrá í Subway-deild kvenna í körfubolta. 25.1.2023 06:00
Bregðast við löngum samningum Chelsea og breyta fjárhagsreglunum Evrópska knattspyrnusambandið UEFA mun bregðast við löngum samningum enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea með því að gera breytingu á fjárhagsreglum sambandsins, FFP (e. Financial Fair Play). 24.1.2023 23:31
Viðurkennir að leikmenn hafi svindlað á Covid-prófum á Afríkumótinu Said All Said Athouman, forseti knattspyrnusambands Kómoreyja, viðurkennir að leikmenn hafi svindlað á kórónuveiruprófum fyrir leik liðsins gegn Gana á Afríkumótinu í fótbolta sem haldið var í Kamerún fyrir tveimur árum. 24.1.2023 23:00
Sierra Lelii gengin til liðs við Þrótt á ný Bandaríska knattspyrnukonan Sierra Marie Lelii er gengin til liðs við Þrótt og mun leika með liðinu á komandi tímabili í Bestu-deild kvenna. 24.1.2023 22:32
Elvar Már skoraði tólf í tapi Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson var næststigahæsti leikmaður Rytas Vilnius með tólf stig er liðið mátti þola þrettán stiga tap gegn Manresa í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í kvöld, 82-69. 24.1.2023 22:08
Newcastle komið hálfa leið í úrslit Newcastle vann góðan 1-0 sigur er liðið heimsótti Southampton í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna í enska deildarbikarnum í knattspyrnu í kvöld. 24.1.2023 21:59
Lazio valtaði yfir meistarana og stökk upp í þriðja sæti Lazio vann afar öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Ítalíumeisturum AC Milan í stórleik nítjándu umferðar ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 24.1.2023 21:39
Þýsku meistararnir misstigu sig annan leikinn í röð Þýskalandsmeistarar Bayern München björguðu stigi er liðið tók á móti Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, lokatölur 1-1. Þetta er annar deildarleikurinn í röð sem Bayern tapar stigum og því óhætt að segja að liðið fari hægt af stað eftir langt jóla og HM-frí. 24.1.2023 21:25
Gunnhildur og eiginkonan yfirgefa Orlando Pride Knattspyrnukonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur yfirgefið herbúðir Orlando Pride þar sem hún hefur leikið undanfarin tvö ár. 24.1.2023 21:09
Moshiri setur Everton á sölu og vill tæpa níutíu milljarða fyrir félagið Farhad Moshiri, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Everton, hefur sett félagið á sölu. Moshiri er sagður vilja fá meira en hálfan milljarð punda fyrir Everton, en það samsvarar tæpum níutíu milljörðum íslenskra króna. 24.1.2023 20:26
Nei eða já: Houston Rockets eru að eyðileggja Jalen Green Nei eða já var á sínum stað í seinasta þætti af Lögmál leiksins og eins og alltaf var farið um víðan völl. Strákarnir veltu því meðal annars fyrir sér hvort lið Houston Rockets væri að eyðileggja Jalen Green. 24.1.2023 20:01
Tottenham að ræna Danjuma af Everton Þrátt fyrir að hafa gengist undir læknisskoðun hjá Everton síðastliðin laugardag virðist hollenski kantmaðurinn Arnaut Danjuma ætla að enda í herbúðum Tottenham. 24.1.2023 19:15
Jökull fenginn á neyðarláni vegna meiðsla en leiknum frestað Markvörðurinn Jökull Andrésson skrifaði í dag undir sjö daga lánssamning við enska C-deildarliðið Exeter City. Jökull átti að bjarga Exeter út úr meiðslavandræðum, en leik liðsins sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað. 24.1.2023 18:30
Nýhættur Bale tekur þátt á PGA-mótaröðinni Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Gareth Bale hefur tilkynnt að hann muni taka þátt í einum viðburði á PGA-mótaröðinni í golfi í byrjun næsta mánaðar. 24.1.2023 17:45
Víkingar versluðu sér miðvörð í Mjóddinni Bikarmeistarar Víkings í fótbolta hafa fengið til sín ungan varnarmann sem félagið keypti frá ÍR. Sá heitir Sveinn Gísli Þorkelsson. 24.1.2023 17:01
„Mýta að Tottenham hafi ekki stutt Conte“ Gary Neville segir það mýtu að Tottenham hafi ekki stutt við bakið á Antonio Conte á félagaskiptamarkaðnum. 24.1.2023 16:31
Aftur til Akureyrar eftir níu ár og núna er hún landsliðsfyrirliði Tahnai Annis, 33 ára gamall miðjumaður frá Bandaríkjunum, mun spila með knattspyrnuliði Þórs/KA á komandi leiktíð eftir að hafa síðast spilað með liðinu sumarið 2014. 24.1.2023 16:18
Ástkært lið Selfoss jarðað í Seinni bylgjunni: „Algjör hauskúpuleikur“ „Ástkært handknattleikslið okkar, kvennalið Selfoss, var á laugardaginn jarðað í Set-höllinni. Viðstaddir upplifðu erfiðan dag. Aðstandendur senda innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug. Blóm og kransar hafa verið afþakkaðir.“ 24.1.2023 16:00
Gísli Þorgeir stoðsendingahæstur á HM Enginn leikmaður hefur gefið fleiri stoðsendingar á HM í handbolta en Gísli Þorgeir Kristjánsson. 24.1.2023 15:31
NBA leikmaður spilaði sinn fyrsta leik í næstum því tvö og hálft ár Jonathan Isaac spilaði í nótt sinn fyrsta leik í NBA-deildinni frá því í ágúst 2020. Þá var hann 22 ára en núna er hann orðinn 25 ára gamall. 24.1.2023 15:00
Zinchenko: Nú hlær enginn lengur að titildraumum Arsenal Oleksandr Zinchenko þekkir það vel að verða enskur meistari en hann kom til Arsenal í sumar eftir að hafa unnið enska titilinn fjórum sinnum á síðustu fimm árum með Manchester City. 24.1.2023 14:31
Sjónvarpið fékk heldur betur að kenna á því eftir tap Kúrekanna frá Dallas Það er oft erfitt að vera stuðningsmaður liða þegar lítið gengur en það er sérstaklega erfitt að vera stuðningsmaður NFL-liðsins Dallas Cowboys. 24.1.2023 14:00
Thiago segir að leikmenn Liverpool séu enn að jafna sig eftir fernu-klúðrið í fyrra Stjörnumiðjumaður Liverpool heldur því fram að leikmenn Liverpool séu enn í sárum eftir að hafa misst af fernunni í fyrra. 24.1.2023 13:31
Myndavélar í hjálmum Formúlu eitt ökumanna á þessu tímabili Sjónvarpsáhorfendur fá að sjá formúlu eitt keppnisbrautirnar með augum ökumannanna á komandi keppnistímabili. 24.1.2023 13:00
Keflavík fær markvörð sem fékk varla á sig mark í Færeyjum Keflvíkingar hafa fundið markvörð til að fylla í skarðið sem Sindri Kristinn Ólafsson skildi eftir þegar hann gekk í raðir FH í vetur. 24.1.2023 12:49
Strákarnir okkar settu nýtt íslenskt markamet á heimsmeistaramótinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur aldrei skoða jafnmörg mörk að meðaltali í leik á heimsmeistaramóti og á nýloknu heimsmeistaramóti í Svíþjóð og Póllandi. 24.1.2023 12:30
Baldur þjálfaði á mótinu þar sem stjörnurnar verða til Körfuboltaþjálfarinn Baldur Þór Ragnarsson, sem stýrði Tindastóli til silfurverðlauna í Subway-deildinni í fyrra, varð um helgina fyrsti íslenski þjálfarinn til að fá að stýra liði á Euroleague Next Generation mótinu. 24.1.2023 12:01
Fræðslukvöld SVFR farin í gang Fræðslukvöld Stangaveiðifélags Reykjavíkur eru að fara í gang en metmæting var á kvöldin síðastliðið vor á einstaklega skemmtilega röð kvölda. 24.1.2023 11:32
Ólétt WNBA stjarna segir félagið sitt hafa kúgað sig, spilað með sig og logið að sér WNBA meistarar Las Vegas Aces skiptu á dögunum körfuboltakonunni Dearicu Hamby til Los Angeles Sparks en eftir skiptin þá sagði hún frá því hvernig félagið kom illa fram við hana. 24.1.2023 11:30
Eftirmaður Guðmundar hjá Dönum enn taplaus á HM og jafnaði metið í gær Danska handboltalandsliðið jafnaði í gær magnað HM-met með sigri sínum á Egyptum í lokaleik sínum í milliriðli heimsmeistaramótsins. Eftirmaður Guðmundar Guðmundssonar hefur gert magnaða hluti með liðið. 24.1.2023 11:01
Sænski þjálfarinn refsar sínum mönnum fyrir að vera valdir menn leiksins Sænski markvörðurinn Andreas Palicka var stórkostlegur á móti Íslandi á dögunum en hann var hins vegar hvergi sjáanlegur í næsta leik Svía sem var á móti Portúgal í lokaumferð milliriðilsins. 24.1.2023 10:30
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn