Fleiri fréttir

Aron: Ætlum að stimpla okkur almennilega inn

„Ég er í toppstandi,“ segir Aron Pálmarsson sem missti af síðasta stórmóti vegna meiðsli. „Mér finnst eins og það séu tíu ár síðan ég var síðast með.“

Ástralar vísa Djokovic úr landi

Yfirvöld í Ástralíu hafa tekið þá ákvörðun að fella vegabréfsáritun serbnesku tennisstjörnunnar Novak Djokovic úr gildi öðru sinni.

Rúmlega þriðjungur liða á EM glímir við veiruna

Yfir helmingur liðanna sem nú taka þátt á Evrópumótinu í handbolta þurftu að glíma við kórónuveiruna í aðdraganda mótsins og rúmlega þriðjungur liðanna glímir enn við virk smit nú þegar mótið er hafið.

Lærisveinar Erlings lögðu Ungverja | Norðurlöndin unnu stórt

Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu í handbolta unnu nokkuð óvæntan þriggja marka sigur er liðið mætti heimamönnum í Ungverjalandi á EM í handbolta í kvöld í B-riðli okkar Íslendinga. Þá unnu norðurlöndin einnig stórsigra í sínum leikjum.

Sandra skoraði sjö í naumum sigri

Sandra Erlingsdóttir skoraði sjö mörk í naumum eins marks sigri Aalborg gegn Vendsyssel í dönsku 1. deildinni í handbolta í kvöld, 31-30.

Everton fær leikmann Aston Villa á láni

Knattspyrnumaðurinn Anwar El Ghazi hefur haft vistaskipti frá Aston Villa til Everton, en Hollendingurinn verður á láni hjá þeim síðarnefndu út leiktíðina.

FH fær liðsstyrk úr Breiðholti

Knattspyrnumaðurinn Máni Austmann Hilmarsson er genginn í raðir FH frá Leikni R. og hefur skrifað undir samning við Hafnarfjarðarfélagið sem gildir til næstu tveggja ára.

Aron og félagar bundu enda á taphrinuna

Aron Einar Gunnarsson fagnaði kærkomnum sigri með Al Arabi í dag, 1-0 gegn botnliði Al Sailiya á útivelli í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Teitur: Enn nóg af þáttum á Netflix

„Það er góð stemning í hópnum og góður fílingur yfir þessu finnst mér,“ sagði stórskyttan Teitur Örn Einarsson sem er mættur með landsliðinu á EM.

Viggó vonast til að fá stórt hlutverk

„Hótelið er mjög fínt þó svo það sé aðeins minna um sóttvarnir hérna en í Egyptalandi í fyrra,“ segir skyttan Viggó Kristjánsson jákvæð á hóteli íslenska liðsins í gær.

229 sm NBA-stjarna er nú lamaður fyrir neðan mitti

Shawn Bradley er einn af hávöxnustu leikmönnunum í sögu NBA en þessi 229 sentimetra leikmaður spilaði í deildinni í fjórtán ár. Hjólslys fyrir ári síðan breytti lífi hans en hann hefur síðan verið lamaður fyrir neðan mitti.

Finnur Tómas hjá KR næstu árin

Finnur Tómas Pálmason, sem þessa dagana er með íslenska landsliðinu í fótbolta í Tyrklandi, hefur skrifað undir samning til fjögurra ára við KR.

Cantona ætlar ekki að horfa á HM: Þetta er hræðilegt

Eric Cantona er harður gagnrýnandi þess að heimsmeistaramótið í knattspyrnu fari fram í Katar seinna á þessu ári. Hann gekk svo langt í nýju viðtali að segja hann geti ekki hugsað sér að horfa á mótið í nóvember og desember.

Gefur mér miklu meira en fólk heldur

„Þetta var rosalega gott fyrir mig, gefur mér miklu meira en fólk heldur,“ sagði Jón Daði Böðvarsson, markaskorari Íslands í 1-1 jafnteflinu gegn Úganda í gær.

Sjá næstu 50 fréttir