Cantona ætlar ekki að horfa á HM: Þetta er hræðilegt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2022 09:30 Eric Cantona segir alltaf sínar skoðanir og fer sjaldan troðnar slóðir. EPA-EFE/ALEXANDRE DIMOU Eric Cantona er harður gagnrýnandi þess að heimsmeistaramótið í knattspyrnu fari fram í Katar seinna á þessu ári. Hann gekk svo langt í nýju viðtali að segja hann geti ekki hugsað sér að horfa á mótið í nóvember og desember. Eric Cantona er goðsögn í lifanda lífi eftir fótboltaferil sinn þar sem hann varð meðal annars fjórum sinnum Englandsmeistari á fimm tímabilum með liði Manchester United. Hann skoraði tuttugu mörk fyrir franska landsliðið þarf af þrjú þeirra á móti Íslandi. Núna er karlinn mjög ósáttur með heimsmeistarakeppnin fari fram í Katar í ár. Cantona fór svo langt að segja að þetta sé í raun ekki alvöru heimsmeistarakeppni en hann nefnir til alla þá þúsundir verkamanna sem hafa látist við byggingu mannvirkjanna í Katar og að Alþjóða knattspyrnusambandið sé aðeins að hugsa um peninga. „Ég sjálfur mun ekki horfa á keppnina,“ sagði hinn 55 ára gamli Eric Cantona við Daily Mail. Canton spilaði aldrei á HM en Frökkum mistókst að komast á tvö heimsmeistaramót í röð (1990 og 1994) þegar hann var að spila með landsliðinu frá 1987 til 1995. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Ég skil samt að fótboltinn er rekinn sem fyrirtæki en ég hélt samt að fótboltinn væri eini staðurinn þar sem allir ættu möguleika,“ sagði Cantona. „Ég held enn að fótboltamenn geti alist upp í fátækt og flestir leikmenn koma úr fátækt. Þeir verða fótboltamenn og eiga möguleika að bjarga sjálfum sér og fjölskyldunni sem er frábært. Ef þú ert góður þá ertu góður,“ sagði Cantona. „Þetta er hæfileikakeppni. Ef þú ert betri en næstu maður þá spilar þú frekar og það er sanngjarnt,“ sagði Cantona. „Að nýta hæfileika sína og verða eitthvað er kjarni fótboltans og þess vegna er enn furðulegra að við getum haldið heimsmeistarakeppni í Katar og fólk hafi í rauninni kosið það,“ sagði Cantona. „Þetta snýst bara um peninga og það er hræðilegt hvernig þeir komu fram við fólkið sem byggði leikvangana. Þúsundir dóu og samt sem áður munum við taka á móti þessari heimsmeistarakeppni fagnandi,“ sagði Cantona. HM 2022 í Katar Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjá meira
Eric Cantona er goðsögn í lifanda lífi eftir fótboltaferil sinn þar sem hann varð meðal annars fjórum sinnum Englandsmeistari á fimm tímabilum með liði Manchester United. Hann skoraði tuttugu mörk fyrir franska landsliðið þarf af þrjú þeirra á móti Íslandi. Núna er karlinn mjög ósáttur með heimsmeistarakeppnin fari fram í Katar í ár. Cantona fór svo langt að segja að þetta sé í raun ekki alvöru heimsmeistarakeppni en hann nefnir til alla þá þúsundir verkamanna sem hafa látist við byggingu mannvirkjanna í Katar og að Alþjóða knattspyrnusambandið sé aðeins að hugsa um peninga. „Ég sjálfur mun ekki horfa á keppnina,“ sagði hinn 55 ára gamli Eric Cantona við Daily Mail. Canton spilaði aldrei á HM en Frökkum mistókst að komast á tvö heimsmeistaramót í röð (1990 og 1994) þegar hann var að spila með landsliðinu frá 1987 til 1995. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Ég skil samt að fótboltinn er rekinn sem fyrirtæki en ég hélt samt að fótboltinn væri eini staðurinn þar sem allir ættu möguleika,“ sagði Cantona. „Ég held enn að fótboltamenn geti alist upp í fátækt og flestir leikmenn koma úr fátækt. Þeir verða fótboltamenn og eiga möguleika að bjarga sjálfum sér og fjölskyldunni sem er frábært. Ef þú ert góður þá ertu góður,“ sagði Cantona. „Þetta er hæfileikakeppni. Ef þú ert betri en næstu maður þá spilar þú frekar og það er sanngjarnt,“ sagði Cantona. „Að nýta hæfileika sína og verða eitthvað er kjarni fótboltans og þess vegna er enn furðulegra að við getum haldið heimsmeistarakeppni í Katar og fólk hafi í rauninni kosið það,“ sagði Cantona. „Þetta snýst bara um peninga og það er hræðilegt hvernig þeir komu fram við fólkið sem byggði leikvangana. Þúsundir dóu og samt sem áður munum við taka á móti þessari heimsmeistarakeppni fagnandi,“ sagði Cantona.
HM 2022 í Katar Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjá meira