Cantona ætlar ekki að horfa á HM: Þetta er hræðilegt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2022 09:30 Eric Cantona segir alltaf sínar skoðanir og fer sjaldan troðnar slóðir. EPA-EFE/ALEXANDRE DIMOU Eric Cantona er harður gagnrýnandi þess að heimsmeistaramótið í knattspyrnu fari fram í Katar seinna á þessu ári. Hann gekk svo langt í nýju viðtali að segja hann geti ekki hugsað sér að horfa á mótið í nóvember og desember. Eric Cantona er goðsögn í lifanda lífi eftir fótboltaferil sinn þar sem hann varð meðal annars fjórum sinnum Englandsmeistari á fimm tímabilum með liði Manchester United. Hann skoraði tuttugu mörk fyrir franska landsliðið þarf af þrjú þeirra á móti Íslandi. Núna er karlinn mjög ósáttur með heimsmeistarakeppnin fari fram í Katar í ár. Cantona fór svo langt að segja að þetta sé í raun ekki alvöru heimsmeistarakeppni en hann nefnir til alla þá þúsundir verkamanna sem hafa látist við byggingu mannvirkjanna í Katar og að Alþjóða knattspyrnusambandið sé aðeins að hugsa um peninga. „Ég sjálfur mun ekki horfa á keppnina,“ sagði hinn 55 ára gamli Eric Cantona við Daily Mail. Canton spilaði aldrei á HM en Frökkum mistókst að komast á tvö heimsmeistaramót í röð (1990 og 1994) þegar hann var að spila með landsliðinu frá 1987 til 1995. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Ég skil samt að fótboltinn er rekinn sem fyrirtæki en ég hélt samt að fótboltinn væri eini staðurinn þar sem allir ættu möguleika,“ sagði Cantona. „Ég held enn að fótboltamenn geti alist upp í fátækt og flestir leikmenn koma úr fátækt. Þeir verða fótboltamenn og eiga möguleika að bjarga sjálfum sér og fjölskyldunni sem er frábært. Ef þú ert góður þá ertu góður,“ sagði Cantona. „Þetta er hæfileikakeppni. Ef þú ert betri en næstu maður þá spilar þú frekar og það er sanngjarnt,“ sagði Cantona. „Að nýta hæfileika sína og verða eitthvað er kjarni fótboltans og þess vegna er enn furðulegra að við getum haldið heimsmeistarakeppni í Katar og fólk hafi í rauninni kosið það,“ sagði Cantona. „Þetta snýst bara um peninga og það er hræðilegt hvernig þeir komu fram við fólkið sem byggði leikvangana. Þúsundir dóu og samt sem áður munum við taka á móti þessari heimsmeistarakeppni fagnandi,“ sagði Cantona. HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Fleiri fréttir Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Sjá meira
Eric Cantona er goðsögn í lifanda lífi eftir fótboltaferil sinn þar sem hann varð meðal annars fjórum sinnum Englandsmeistari á fimm tímabilum með liði Manchester United. Hann skoraði tuttugu mörk fyrir franska landsliðið þarf af þrjú þeirra á móti Íslandi. Núna er karlinn mjög ósáttur með heimsmeistarakeppnin fari fram í Katar í ár. Cantona fór svo langt að segja að þetta sé í raun ekki alvöru heimsmeistarakeppni en hann nefnir til alla þá þúsundir verkamanna sem hafa látist við byggingu mannvirkjanna í Katar og að Alþjóða knattspyrnusambandið sé aðeins að hugsa um peninga. „Ég sjálfur mun ekki horfa á keppnina,“ sagði hinn 55 ára gamli Eric Cantona við Daily Mail. Canton spilaði aldrei á HM en Frökkum mistókst að komast á tvö heimsmeistaramót í röð (1990 og 1994) þegar hann var að spila með landsliðinu frá 1987 til 1995. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) „Ég skil samt að fótboltinn er rekinn sem fyrirtæki en ég hélt samt að fótboltinn væri eini staðurinn þar sem allir ættu möguleika,“ sagði Cantona. „Ég held enn að fótboltamenn geti alist upp í fátækt og flestir leikmenn koma úr fátækt. Þeir verða fótboltamenn og eiga möguleika að bjarga sjálfum sér og fjölskyldunni sem er frábært. Ef þú ert góður þá ertu góður,“ sagði Cantona. „Þetta er hæfileikakeppni. Ef þú ert betri en næstu maður þá spilar þú frekar og það er sanngjarnt,“ sagði Cantona. „Að nýta hæfileika sína og verða eitthvað er kjarni fótboltans og þess vegna er enn furðulegra að við getum haldið heimsmeistarakeppni í Katar og fólk hafi í rauninni kosið það,“ sagði Cantona. „Þetta snýst bara um peninga og það er hræðilegt hvernig þeir komu fram við fólkið sem byggði leikvangana. Þúsundir dóu og samt sem áður munum við taka á móti þessari heimsmeistarakeppni fagnandi,“ sagði Cantona.
HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Fleiri fréttir Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Sjá meira