Sjö mörk, þrjú rauð og framlenging er Fiorentina sló Napoli úr leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. janúar 2022 19:49 Fiorentina sló Napoli úr leik í Coppa Italia í kvöld. Francesco Pecoraro/Getty Images Fiorentina vann 5-2 útisigur eftir framlengdan leik er liðið heimsótti Napoli í 16-liða úrslitum ítalska bikarsins Coppa Italia, í kvöld. Fyrsta mark leiksins leit dagsins ljós á 41. mínútu, en það var Dusan Vlahovic sem kom gestunum í Fiorentina yfir. Forystan lyfði þó ekki lengi því Dries Mertens jafnaði metin fyrir Napoli þremur mínútum síðar. Lokamínútur fyrri hálfleiks höfðu þó ekki sungið sitt síðasta því á annarri mínútu uppbótartíma fékk Bartlomiej Dragowski að líta beint rautt spjald í liði Fiorentina. Þrátt fyrir að vera manni færri vour það gestirnir sem skoruðu næsta mark. Þar var á ferðinni Cristiano Biraghi á 57. mínútu og staðan orðin 2-1, Fiorentina í vil. Útlitið skánaði ekki fyrir heimamenn þegar um fimm mínútur voru til leiksloka því þá fékk Hirving Lozano að líta beint rautt spjald og aftur var orðið jafnt í liðum. Enn versnaði það fyrir leikmenn Napoli því Fabian fékk að líta sitt annað gula spjald á þriðju mínútu uppbótartíma og þar með rautt. Það leit því allt út fyrir að Fiorentina myndi fagna 2-1 sigri, en Andrea Petagna jafnaði metin fyrir Napoli á fimmtu mínútu uppbótartíma og tryggði liðinu framlengingu. Gestirnir í Fiorentina nýttu sér heldur betur liðsmuninn í framlengingunni og keyrðu yfir heimamenn. Lorenzo Venuti kom liðinu í 3-2 rétt fyrir hálfleik áður en Krzysztof Piatek skoraði fjórða mark liðsins á 108. mínútu. Youssef Maleh gulltryggði svo 5-2 sigur Fiorentina undir lok framlengingarinnar og liðið er þar með komið í átta liða úrslit Coppa Italia þar sem Atalanta tekur á móti þeim. Ítalski boltinn Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Fótbolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Sjá meira
Fyrsta mark leiksins leit dagsins ljós á 41. mínútu, en það var Dusan Vlahovic sem kom gestunum í Fiorentina yfir. Forystan lyfði þó ekki lengi því Dries Mertens jafnaði metin fyrir Napoli þremur mínútum síðar. Lokamínútur fyrri hálfleiks höfðu þó ekki sungið sitt síðasta því á annarri mínútu uppbótartíma fékk Bartlomiej Dragowski að líta beint rautt spjald í liði Fiorentina. Þrátt fyrir að vera manni færri vour það gestirnir sem skoruðu næsta mark. Þar var á ferðinni Cristiano Biraghi á 57. mínútu og staðan orðin 2-1, Fiorentina í vil. Útlitið skánaði ekki fyrir heimamenn þegar um fimm mínútur voru til leiksloka því þá fékk Hirving Lozano að líta beint rautt spjald og aftur var orðið jafnt í liðum. Enn versnaði það fyrir leikmenn Napoli því Fabian fékk að líta sitt annað gula spjald á þriðju mínútu uppbótartíma og þar með rautt. Það leit því allt út fyrir að Fiorentina myndi fagna 2-1 sigri, en Andrea Petagna jafnaði metin fyrir Napoli á fimmtu mínútu uppbótartíma og tryggði liðinu framlengingu. Gestirnir í Fiorentina nýttu sér heldur betur liðsmuninn í framlengingunni og keyrðu yfir heimamenn. Lorenzo Venuti kom liðinu í 3-2 rétt fyrir hálfleik áður en Krzysztof Piatek skoraði fjórða mark liðsins á 108. mínútu. Youssef Maleh gulltryggði svo 5-2 sigur Fiorentina undir lok framlengingarinnar og liðið er þar með komið í átta liða úrslit Coppa Italia þar sem Atalanta tekur á móti þeim.
Ítalski boltinn Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Fótbolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Sjá meira