Aldís Kara skráði nýjan kafla í listskautasöguna og fimmtán ára Rússi setti heimsmet Sindri Sverrisson skrifar 13. janúar 2022 16:30 Aldís Kara Bergsdóttir í æfingum sínum á EM í dag. Skjáskot/Youtube Aldís Kara Bergsdóttir varð í dag fyrst Íslendinga frá upphafi til að keppa á Evrópumeistaramóti fullorðinna í listskautum, á EM í Tallinn í Eistlandi. View this post on Instagram A post shared by ISU Figure Skating (@isufigureskating) Í dag var keppt í skylduæfingum og tóku 36 keppendur þátt í kvennaflokki. Efstu 24 keppendurnir í dag komust áfram og keppa í frjálsum æfingum á morgun en Aldís Kara komst ekki í þann hóp. Akureyringurinn hlaut samtals 42,23 stig fyrir æfingar sínar í dag en hún var fyrst til að sýna listir sínar í dag. Stigafjöldinn skilaði Aldísi Köru 34. sæti. Æfingar Aldísar Köru má sjá hér að neðan. Hún hrasaði þegar hún ætlaði að tengja saman tvö stökk snemma í æfingunum en náði sér vel á strik eftir það. Bein útsending var frá mótinu á Youtube og má sjá útsendinguna hér að neðan: Fimmtán ára með heimsmet Efsti keppandi í dag varð hin 15 ára gamla Kamila Valieva frá Rússlandi sem hlaut langhæstu einkunnina eða 90,45 og bætti þar með eigið heimsmet. Kamila Valieva does it again! A new world record score for the Russian, who breaks the 90-point barrier at the @ISU_Figure European championships.Loena Hendrickx of Belgium sits in second after the short program. Full story: https://t.co/hIFwah950Q pic.twitter.com/5MC9xRWcui— Olympics (@Olympics) January 13, 2022 Aleksandra Golovkina frá Litháen varð í 24. sæti og þar með síðust til að komast áfram, með einkunnina 52,63. Kamila Valieva posts a massive new World record to lead after the #EuroFigure women s short programme. pic.twitter.com/1q4lHmoNpW— Europe On Ice (@europeonice) January 13, 2022 Skautaíþróttir Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by ISU Figure Skating (@isufigureskating) Í dag var keppt í skylduæfingum og tóku 36 keppendur þátt í kvennaflokki. Efstu 24 keppendurnir í dag komust áfram og keppa í frjálsum æfingum á morgun en Aldís Kara komst ekki í þann hóp. Akureyringurinn hlaut samtals 42,23 stig fyrir æfingar sínar í dag en hún var fyrst til að sýna listir sínar í dag. Stigafjöldinn skilaði Aldísi Köru 34. sæti. Æfingar Aldísar Köru má sjá hér að neðan. Hún hrasaði þegar hún ætlaði að tengja saman tvö stökk snemma í æfingunum en náði sér vel á strik eftir það. Bein útsending var frá mótinu á Youtube og má sjá útsendinguna hér að neðan: Fimmtán ára með heimsmet Efsti keppandi í dag varð hin 15 ára gamla Kamila Valieva frá Rússlandi sem hlaut langhæstu einkunnina eða 90,45 og bætti þar með eigið heimsmet. Kamila Valieva does it again! A new world record score for the Russian, who breaks the 90-point barrier at the @ISU_Figure European championships.Loena Hendrickx of Belgium sits in second after the short program. Full story: https://t.co/hIFwah950Q pic.twitter.com/5MC9xRWcui— Olympics (@Olympics) January 13, 2022 Aleksandra Golovkina frá Litháen varð í 24. sæti og þar með síðust til að komast áfram, með einkunnina 52,63. Kamila Valieva posts a massive new World record to lead after the #EuroFigure women s short programme. pic.twitter.com/1q4lHmoNpW— Europe On Ice (@europeonice) January 13, 2022
Skautaíþróttir Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira