Rodman valin í æfingahóp bandaríska landsliðsins og gæti mætt Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2022 10:30 Trinity Rodman fagnar með félögum sínum í meistaraliði Washington Spirit. Getty/Joe Robbins Trinity Rodman var í gær valin í æfingahóp bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta en fram undan eru æfingabúðir hjá bandaríska liðinu. Rodman sló í gegn á sínu fyrsta tímabili með Washington Spirit, var kosin nýliði ársins og hjálpaði liðinu að verða meistari. Trinity Rodman, the 19-year-old daughter of NBA Hall of Famer Dennis Rodman, has been named to the U.S. women's national team for the first time. https://t.co/tBmzkAr1mw— USA TODAY Sports (@usatodaysports) January 12, 2022 Rodman valdi frekar fótboltann en að fara í körfuboltann eins og heimsfrægi faðir hennar Dennis Rodman. Hún er enn bara nítján ára gömul á heldur betur framtíðina fyrir sér. Landsliðsþjálfarinn Vlatko Andonovski valdi 25 leikmenn í hópinn og er Rodman sú eina sem hefur ekki æft með landsliðinu áður. Æfingabúðirnar fara fram í Texas frá 19. til 29. janúar en liðið spilar enga leiki. Þetta er samt undirbúningur fyrir SheBelieves Cup í febrúar en þar mætir bandaríska liðið meðal annars íslenska landsliðinu. Rodman fær því kjörið tækifæri til að sýna sig og sanna og gæti því mætt íslenska landsliðinu í næsta mánuði. What a year for @trinity_rodman #ThatsaW | @espnw pic.twitter.com/uJJuXN7c6s— SportsCenter (@SportsCenter) January 12, 2022 Æfingahópur bandaríska landsliðsins: Markmenn (3): Aubrey Kingsbury (Washington Spirit), Casey Murphy (North Carolina Courage), Alyssa Naeher (Chicago Red Stars) Varnarmenn (9): Alana Cook (OL Reign), Abby Dahlkemper (San Diego Wave FC), Tierna Davidson (Chicago Red Stars), Imani Dorsey (NJ/NY Gotham FC), Emily Fox (Racing Louisville FC), Naomi Grima (San Diego Wave FC), Sofia Huerta (OL Reign), Kelley O'Hara (Washington Spirit), Emily Sonnett (Washington Spirit) Miðjumenn (7): Lindsey Horan (Portland Thorns FC), Jaelin Howell (Racing Louisville FC), Rose Lavelle (OL Reign), Kristie Mewis (NJ/NY Gotham FC), Samantha Mewis (Kansas City Current), Ashley Sanchez (Washington Spirit), Andi Sullivan (Washington Spirit) Framherjar (6): Ashley Hatch (Washington Spirit), Mallory Pugh (Chicago Red Stars), Margaret Purce (NJ/NY Gotham FC), Trinity Rodman (Washington Spirit), Sophia Smith (Portland Thorns FC), Lynn Williams (Kansas City Current) Fótbolti Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Sjá meira
Rodman sló í gegn á sínu fyrsta tímabili með Washington Spirit, var kosin nýliði ársins og hjálpaði liðinu að verða meistari. Trinity Rodman, the 19-year-old daughter of NBA Hall of Famer Dennis Rodman, has been named to the U.S. women's national team for the first time. https://t.co/tBmzkAr1mw— USA TODAY Sports (@usatodaysports) January 12, 2022 Rodman valdi frekar fótboltann en að fara í körfuboltann eins og heimsfrægi faðir hennar Dennis Rodman. Hún er enn bara nítján ára gömul á heldur betur framtíðina fyrir sér. Landsliðsþjálfarinn Vlatko Andonovski valdi 25 leikmenn í hópinn og er Rodman sú eina sem hefur ekki æft með landsliðinu áður. Æfingabúðirnar fara fram í Texas frá 19. til 29. janúar en liðið spilar enga leiki. Þetta er samt undirbúningur fyrir SheBelieves Cup í febrúar en þar mætir bandaríska liðið meðal annars íslenska landsliðinu. Rodman fær því kjörið tækifæri til að sýna sig og sanna og gæti því mætt íslenska landsliðinu í næsta mánuði. What a year for @trinity_rodman #ThatsaW | @espnw pic.twitter.com/uJJuXN7c6s— SportsCenter (@SportsCenter) January 12, 2022 Æfingahópur bandaríska landsliðsins: Markmenn (3): Aubrey Kingsbury (Washington Spirit), Casey Murphy (North Carolina Courage), Alyssa Naeher (Chicago Red Stars) Varnarmenn (9): Alana Cook (OL Reign), Abby Dahlkemper (San Diego Wave FC), Tierna Davidson (Chicago Red Stars), Imani Dorsey (NJ/NY Gotham FC), Emily Fox (Racing Louisville FC), Naomi Grima (San Diego Wave FC), Sofia Huerta (OL Reign), Kelley O'Hara (Washington Spirit), Emily Sonnett (Washington Spirit) Miðjumenn (7): Lindsey Horan (Portland Thorns FC), Jaelin Howell (Racing Louisville FC), Rose Lavelle (OL Reign), Kristie Mewis (NJ/NY Gotham FC), Samantha Mewis (Kansas City Current), Ashley Sanchez (Washington Spirit), Andi Sullivan (Washington Spirit) Framherjar (6): Ashley Hatch (Washington Spirit), Mallory Pugh (Chicago Red Stars), Margaret Purce (NJ/NY Gotham FC), Trinity Rodman (Washington Spirit), Sophia Smith (Portland Thorns FC), Lynn Williams (Kansas City Current)
Æfingahópur bandaríska landsliðsins: Markmenn (3): Aubrey Kingsbury (Washington Spirit), Casey Murphy (North Carolina Courage), Alyssa Naeher (Chicago Red Stars) Varnarmenn (9): Alana Cook (OL Reign), Abby Dahlkemper (San Diego Wave FC), Tierna Davidson (Chicago Red Stars), Imani Dorsey (NJ/NY Gotham FC), Emily Fox (Racing Louisville FC), Naomi Grima (San Diego Wave FC), Sofia Huerta (OL Reign), Kelley O'Hara (Washington Spirit), Emily Sonnett (Washington Spirit) Miðjumenn (7): Lindsey Horan (Portland Thorns FC), Jaelin Howell (Racing Louisville FC), Rose Lavelle (OL Reign), Kristie Mewis (NJ/NY Gotham FC), Samantha Mewis (Kansas City Current), Ashley Sanchez (Washington Spirit), Andi Sullivan (Washington Spirit) Framherjar (6): Ashley Hatch (Washington Spirit), Mallory Pugh (Chicago Red Stars), Margaret Purce (NJ/NY Gotham FC), Trinity Rodman (Washington Spirit), Sophia Smith (Portland Thorns FC), Lynn Williams (Kansas City Current)
Fótbolti Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Sjá meira