Rodman valin í æfingahóp bandaríska landsliðsins og gæti mætt Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2022 10:30 Trinity Rodman fagnar með félögum sínum í meistaraliði Washington Spirit. Getty/Joe Robbins Trinity Rodman var í gær valin í æfingahóp bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta en fram undan eru æfingabúðir hjá bandaríska liðinu. Rodman sló í gegn á sínu fyrsta tímabili með Washington Spirit, var kosin nýliði ársins og hjálpaði liðinu að verða meistari. Trinity Rodman, the 19-year-old daughter of NBA Hall of Famer Dennis Rodman, has been named to the U.S. women's national team for the first time. https://t.co/tBmzkAr1mw— USA TODAY Sports (@usatodaysports) January 12, 2022 Rodman valdi frekar fótboltann en að fara í körfuboltann eins og heimsfrægi faðir hennar Dennis Rodman. Hún er enn bara nítján ára gömul á heldur betur framtíðina fyrir sér. Landsliðsþjálfarinn Vlatko Andonovski valdi 25 leikmenn í hópinn og er Rodman sú eina sem hefur ekki æft með landsliðinu áður. Æfingabúðirnar fara fram í Texas frá 19. til 29. janúar en liðið spilar enga leiki. Þetta er samt undirbúningur fyrir SheBelieves Cup í febrúar en þar mætir bandaríska liðið meðal annars íslenska landsliðinu. Rodman fær því kjörið tækifæri til að sýna sig og sanna og gæti því mætt íslenska landsliðinu í næsta mánuði. What a year for @trinity_rodman #ThatsaW | @espnw pic.twitter.com/uJJuXN7c6s— SportsCenter (@SportsCenter) January 12, 2022 Æfingahópur bandaríska landsliðsins: Markmenn (3): Aubrey Kingsbury (Washington Spirit), Casey Murphy (North Carolina Courage), Alyssa Naeher (Chicago Red Stars) Varnarmenn (9): Alana Cook (OL Reign), Abby Dahlkemper (San Diego Wave FC), Tierna Davidson (Chicago Red Stars), Imani Dorsey (NJ/NY Gotham FC), Emily Fox (Racing Louisville FC), Naomi Grima (San Diego Wave FC), Sofia Huerta (OL Reign), Kelley O'Hara (Washington Spirit), Emily Sonnett (Washington Spirit) Miðjumenn (7): Lindsey Horan (Portland Thorns FC), Jaelin Howell (Racing Louisville FC), Rose Lavelle (OL Reign), Kristie Mewis (NJ/NY Gotham FC), Samantha Mewis (Kansas City Current), Ashley Sanchez (Washington Spirit), Andi Sullivan (Washington Spirit) Framherjar (6): Ashley Hatch (Washington Spirit), Mallory Pugh (Chicago Red Stars), Margaret Purce (NJ/NY Gotham FC), Trinity Rodman (Washington Spirit), Sophia Smith (Portland Thorns FC), Lynn Williams (Kansas City Current) Fótbolti Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Sjá meira
Rodman sló í gegn á sínu fyrsta tímabili með Washington Spirit, var kosin nýliði ársins og hjálpaði liðinu að verða meistari. Trinity Rodman, the 19-year-old daughter of NBA Hall of Famer Dennis Rodman, has been named to the U.S. women's national team for the first time. https://t.co/tBmzkAr1mw— USA TODAY Sports (@usatodaysports) January 12, 2022 Rodman valdi frekar fótboltann en að fara í körfuboltann eins og heimsfrægi faðir hennar Dennis Rodman. Hún er enn bara nítján ára gömul á heldur betur framtíðina fyrir sér. Landsliðsþjálfarinn Vlatko Andonovski valdi 25 leikmenn í hópinn og er Rodman sú eina sem hefur ekki æft með landsliðinu áður. Æfingabúðirnar fara fram í Texas frá 19. til 29. janúar en liðið spilar enga leiki. Þetta er samt undirbúningur fyrir SheBelieves Cup í febrúar en þar mætir bandaríska liðið meðal annars íslenska landsliðinu. Rodman fær því kjörið tækifæri til að sýna sig og sanna og gæti því mætt íslenska landsliðinu í næsta mánuði. What a year for @trinity_rodman #ThatsaW | @espnw pic.twitter.com/uJJuXN7c6s— SportsCenter (@SportsCenter) January 12, 2022 Æfingahópur bandaríska landsliðsins: Markmenn (3): Aubrey Kingsbury (Washington Spirit), Casey Murphy (North Carolina Courage), Alyssa Naeher (Chicago Red Stars) Varnarmenn (9): Alana Cook (OL Reign), Abby Dahlkemper (San Diego Wave FC), Tierna Davidson (Chicago Red Stars), Imani Dorsey (NJ/NY Gotham FC), Emily Fox (Racing Louisville FC), Naomi Grima (San Diego Wave FC), Sofia Huerta (OL Reign), Kelley O'Hara (Washington Spirit), Emily Sonnett (Washington Spirit) Miðjumenn (7): Lindsey Horan (Portland Thorns FC), Jaelin Howell (Racing Louisville FC), Rose Lavelle (OL Reign), Kristie Mewis (NJ/NY Gotham FC), Samantha Mewis (Kansas City Current), Ashley Sanchez (Washington Spirit), Andi Sullivan (Washington Spirit) Framherjar (6): Ashley Hatch (Washington Spirit), Mallory Pugh (Chicago Red Stars), Margaret Purce (NJ/NY Gotham FC), Trinity Rodman (Washington Spirit), Sophia Smith (Portland Thorns FC), Lynn Williams (Kansas City Current)
Æfingahópur bandaríska landsliðsins: Markmenn (3): Aubrey Kingsbury (Washington Spirit), Casey Murphy (North Carolina Courage), Alyssa Naeher (Chicago Red Stars) Varnarmenn (9): Alana Cook (OL Reign), Abby Dahlkemper (San Diego Wave FC), Tierna Davidson (Chicago Red Stars), Imani Dorsey (NJ/NY Gotham FC), Emily Fox (Racing Louisville FC), Naomi Grima (San Diego Wave FC), Sofia Huerta (OL Reign), Kelley O'Hara (Washington Spirit), Emily Sonnett (Washington Spirit) Miðjumenn (7): Lindsey Horan (Portland Thorns FC), Jaelin Howell (Racing Louisville FC), Rose Lavelle (OL Reign), Kristie Mewis (NJ/NY Gotham FC), Samantha Mewis (Kansas City Current), Ashley Sanchez (Washington Spirit), Andi Sullivan (Washington Spirit) Framherjar (6): Ashley Hatch (Washington Spirit), Mallory Pugh (Chicago Red Stars), Margaret Purce (NJ/NY Gotham FC), Trinity Rodman (Washington Spirit), Sophia Smith (Portland Thorns FC), Lynn Williams (Kansas City Current)
Fótbolti Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Sjá meira