Rodman valin í æfingahóp bandaríska landsliðsins og gæti mætt Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2022 10:30 Trinity Rodman fagnar með félögum sínum í meistaraliði Washington Spirit. Getty/Joe Robbins Trinity Rodman var í gær valin í æfingahóp bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta en fram undan eru æfingabúðir hjá bandaríska liðinu. Rodman sló í gegn á sínu fyrsta tímabili með Washington Spirit, var kosin nýliði ársins og hjálpaði liðinu að verða meistari. Trinity Rodman, the 19-year-old daughter of NBA Hall of Famer Dennis Rodman, has been named to the U.S. women's national team for the first time. https://t.co/tBmzkAr1mw— USA TODAY Sports (@usatodaysports) January 12, 2022 Rodman valdi frekar fótboltann en að fara í körfuboltann eins og heimsfrægi faðir hennar Dennis Rodman. Hún er enn bara nítján ára gömul á heldur betur framtíðina fyrir sér. Landsliðsþjálfarinn Vlatko Andonovski valdi 25 leikmenn í hópinn og er Rodman sú eina sem hefur ekki æft með landsliðinu áður. Æfingabúðirnar fara fram í Texas frá 19. til 29. janúar en liðið spilar enga leiki. Þetta er samt undirbúningur fyrir SheBelieves Cup í febrúar en þar mætir bandaríska liðið meðal annars íslenska landsliðinu. Rodman fær því kjörið tækifæri til að sýna sig og sanna og gæti því mætt íslenska landsliðinu í næsta mánuði. What a year for @trinity_rodman #ThatsaW | @espnw pic.twitter.com/uJJuXN7c6s— SportsCenter (@SportsCenter) January 12, 2022 Æfingahópur bandaríska landsliðsins: Markmenn (3): Aubrey Kingsbury (Washington Spirit), Casey Murphy (North Carolina Courage), Alyssa Naeher (Chicago Red Stars) Varnarmenn (9): Alana Cook (OL Reign), Abby Dahlkemper (San Diego Wave FC), Tierna Davidson (Chicago Red Stars), Imani Dorsey (NJ/NY Gotham FC), Emily Fox (Racing Louisville FC), Naomi Grima (San Diego Wave FC), Sofia Huerta (OL Reign), Kelley O'Hara (Washington Spirit), Emily Sonnett (Washington Spirit) Miðjumenn (7): Lindsey Horan (Portland Thorns FC), Jaelin Howell (Racing Louisville FC), Rose Lavelle (OL Reign), Kristie Mewis (NJ/NY Gotham FC), Samantha Mewis (Kansas City Current), Ashley Sanchez (Washington Spirit), Andi Sullivan (Washington Spirit) Framherjar (6): Ashley Hatch (Washington Spirit), Mallory Pugh (Chicago Red Stars), Margaret Purce (NJ/NY Gotham FC), Trinity Rodman (Washington Spirit), Sophia Smith (Portland Thorns FC), Lynn Williams (Kansas City Current) Fótbolti Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Rodman sló í gegn á sínu fyrsta tímabili með Washington Spirit, var kosin nýliði ársins og hjálpaði liðinu að verða meistari. Trinity Rodman, the 19-year-old daughter of NBA Hall of Famer Dennis Rodman, has been named to the U.S. women's national team for the first time. https://t.co/tBmzkAr1mw— USA TODAY Sports (@usatodaysports) January 12, 2022 Rodman valdi frekar fótboltann en að fara í körfuboltann eins og heimsfrægi faðir hennar Dennis Rodman. Hún er enn bara nítján ára gömul á heldur betur framtíðina fyrir sér. Landsliðsþjálfarinn Vlatko Andonovski valdi 25 leikmenn í hópinn og er Rodman sú eina sem hefur ekki æft með landsliðinu áður. Æfingabúðirnar fara fram í Texas frá 19. til 29. janúar en liðið spilar enga leiki. Þetta er samt undirbúningur fyrir SheBelieves Cup í febrúar en þar mætir bandaríska liðið meðal annars íslenska landsliðinu. Rodman fær því kjörið tækifæri til að sýna sig og sanna og gæti því mætt íslenska landsliðinu í næsta mánuði. What a year for @trinity_rodman #ThatsaW | @espnw pic.twitter.com/uJJuXN7c6s— SportsCenter (@SportsCenter) January 12, 2022 Æfingahópur bandaríska landsliðsins: Markmenn (3): Aubrey Kingsbury (Washington Spirit), Casey Murphy (North Carolina Courage), Alyssa Naeher (Chicago Red Stars) Varnarmenn (9): Alana Cook (OL Reign), Abby Dahlkemper (San Diego Wave FC), Tierna Davidson (Chicago Red Stars), Imani Dorsey (NJ/NY Gotham FC), Emily Fox (Racing Louisville FC), Naomi Grima (San Diego Wave FC), Sofia Huerta (OL Reign), Kelley O'Hara (Washington Spirit), Emily Sonnett (Washington Spirit) Miðjumenn (7): Lindsey Horan (Portland Thorns FC), Jaelin Howell (Racing Louisville FC), Rose Lavelle (OL Reign), Kristie Mewis (NJ/NY Gotham FC), Samantha Mewis (Kansas City Current), Ashley Sanchez (Washington Spirit), Andi Sullivan (Washington Spirit) Framherjar (6): Ashley Hatch (Washington Spirit), Mallory Pugh (Chicago Red Stars), Margaret Purce (NJ/NY Gotham FC), Trinity Rodman (Washington Spirit), Sophia Smith (Portland Thorns FC), Lynn Williams (Kansas City Current)
Æfingahópur bandaríska landsliðsins: Markmenn (3): Aubrey Kingsbury (Washington Spirit), Casey Murphy (North Carolina Courage), Alyssa Naeher (Chicago Red Stars) Varnarmenn (9): Alana Cook (OL Reign), Abby Dahlkemper (San Diego Wave FC), Tierna Davidson (Chicago Red Stars), Imani Dorsey (NJ/NY Gotham FC), Emily Fox (Racing Louisville FC), Naomi Grima (San Diego Wave FC), Sofia Huerta (OL Reign), Kelley O'Hara (Washington Spirit), Emily Sonnett (Washington Spirit) Miðjumenn (7): Lindsey Horan (Portland Thorns FC), Jaelin Howell (Racing Louisville FC), Rose Lavelle (OL Reign), Kristie Mewis (NJ/NY Gotham FC), Samantha Mewis (Kansas City Current), Ashley Sanchez (Washington Spirit), Andi Sullivan (Washington Spirit) Framherjar (6): Ashley Hatch (Washington Spirit), Mallory Pugh (Chicago Red Stars), Margaret Purce (NJ/NY Gotham FC), Trinity Rodman (Washington Spirit), Sophia Smith (Portland Thorns FC), Lynn Williams (Kansas City Current)
Fótbolti Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira