Fleiri fréttir

Gísli Þorgeir fór úr axlarlið

Gísli Þorgeir Kristjánsson fór úr axarlið í kvöld er hann meiddist illa í leik Kiel og Rhein-Neckar Löwen í þýska handboltanum.

Seinni bylgjan: Bestu aukaleikararnir

Í uppgjörsþætti fyrir Olís-deild kvenna á Stöð 2 Sport í gær valdi Þorgerður Anna Atladóttir áhugaverðan topp fimm lista.

Svona var blaðamannafundur Hamréns

Vísir er með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynna leikmannahóp sinn fyrir komandi verkefni.

Hugo Lloris þurfti að fara í aðgerð

Hugo Lloris, markvörður Tottenham og heimsmeistara Frakka, þurfti að gangast undir aðgerð á olnboga vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leik á móti Brighton í október.

Arsene Wenger: Ég hef ekki talað við Bayern

Franski knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hefur verið sterklega orðaður við Bayern München undanfarna daga og sumir miðlar fóru svo langt í gær og í dag að fullyrða að hann yrði næsti stjóri þýska liðsins.

Nýi Neymar stimplaði sig inn hjá Real Madrid

Í mörg ár var Brasilíumaðurinn Neymar orðaður við spænska stórliðið Real Madrid. Neymar fór hins vegar fyrst til Barcelona og svo til Paris Saint Germain. Í gærkvöldi sáu stuðningsmenn Real Madrid nýjustu stjörnu liðsins síns stimpla sig inn og áttuðu sig um leið á því að þeir eru nú komnir með "uppfærða“ útgáfu af Neymar.

Sjá næstu 50 fréttir