Handbolti

Seinni bylgjan: Bestu ungu leikmennirnir í Olís-deild kvenna

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Það var ekki auðvelt að velja þennan lista.
Það var ekki auðvelt að velja þennan lista.

Í þriðjungsuppgjörsþætti Olís-deildar kvenna á Stöð 2 Sport í gær valdi Hrafnhildur Ósk Skúladóttir bestu ungu leikmenn deildarinnar.

Hún miðaði við leikmenn fædda árið 2000 og síðar. Það er nóg af efnilegum leikmönnum í deildinni og valið var því alls ekki auðvelt.

Hrafnhildur nefndi marga leikmenn til sögunnar en hún varð að velja fimm. Leikmennina fimm má sjá í innslaginu hér að neðan.


Klippa: Seinni bylgja kvenna: Bestu unguAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.