Handbolti

Seinni bylgjan: Úrvalsliðið og þær bestu í fyrstu sjö umferðunum

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Þær sem koma til greina sem besti leikmaður fyrstu sjö umferða Olís-deildar kvenna.
Þær sem koma til greina sem besti leikmaður fyrstu sjö umferða Olís-deildar kvenna. mynd/stöð 2 sport

Farið var yfir fyrstu sjö umferðir Olís-deildar kvenna í sérstökum uppgjörsþætti Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport í gær.

Þar fóru Svava Kristín Grétarsdóttir, Hrafnhildur Skúladóttir og Þorgerður Anna Atladóttir yfir fyrsta þriðjung Olís-deildarinnar.

Þær völdu m.a. úrvalslið fyrstu sjö umferða Olís-deildarinnar og besta þjálfarann.

Þá tilnefndu þær fjóra leikmenn sem koma til greina sem besti leikmaður fyrsta þriðjungs Olís-deidar kvenna.

Hægt er að kjósa um hver var besti leikmaður umferða 1-7 í Olís-deild kvenna á Twitter.

 
Klippa: Seinni bylgjan: Bestar í umferðum 1-7Klippa: Seinni bylgjan: Úrvalslið umferða 1-7 í Olís-deild kvenna
 


Tengdar fréttir

Seinni bylgjan: Bestu aukaleikararnir

Í uppgjörsþætti fyrir Olís-deild kvenna á Stöð 2 Sport í gær valdi Þorgerður Anna Atladóttir áhugaverðan topp fimm lista.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.