Rakaði sig tvisvar í sama leiknum | Fékk skilaboð frá Macaulay Culkin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. nóvember 2019 23:30 Þessi glæsilega motta skilaði ekki sigri að þessu sinni. vísir/getty Leikstjórnandi NFL-liðsins Cleveland Browns, Baker Mayfield, er vinsæll í bandarísku íþróttalífi enda sérstakur karakter. Hann fór mjög frumlega leið í síðasta leik Browns er hann vakti athygli fyrir að raka sig ekki einu sinni heldur tvisvar. Mayfield mætti fúlskeggjaður til leiks í Denver en þegar út á völlinn var komið var hann kominn með skegg í anda James Hetfield, söngvara Metallica..@adamschefter weighs in on "Shavegate" pic.twitter.com/ew8KxRPZrr — NFL on ESPN (@ESPNNFL) November 5, 2019 Eftir leikinn var hann síðan mættur með grjótharða mottu og þótti minna á karakter Daniel Stern í Home Alone enda jakkinn í þeim anda. Macaulay Culkin, stjarna Home Alone, hafði gaman af þessu og sendi Baker skilaboð þess efnis að hann væri klár í slaginn.I'm ready for you #BAKERMAYFIELD ... Come at me, bro. pic.twitter.com/rQG0TlozDm — Macaulay Culkin (@IncredibleCulk) November 5, 2019 Mayfield sagði að hann hefði ekki enn tapað með Hetfield-mottuna en þar sem leikurinn tapaðist hefði hann ekki átt skilið að halda henni. Því fór hann í gömlu, góðu hormottuna. NFL Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Sjá meira
Leikstjórnandi NFL-liðsins Cleveland Browns, Baker Mayfield, er vinsæll í bandarísku íþróttalífi enda sérstakur karakter. Hann fór mjög frumlega leið í síðasta leik Browns er hann vakti athygli fyrir að raka sig ekki einu sinni heldur tvisvar. Mayfield mætti fúlskeggjaður til leiks í Denver en þegar út á völlinn var komið var hann kominn með skegg í anda James Hetfield, söngvara Metallica..@adamschefter weighs in on "Shavegate" pic.twitter.com/ew8KxRPZrr — NFL on ESPN (@ESPNNFL) November 5, 2019 Eftir leikinn var hann síðan mættur með grjótharða mottu og þótti minna á karakter Daniel Stern í Home Alone enda jakkinn í þeim anda. Macaulay Culkin, stjarna Home Alone, hafði gaman af þessu og sendi Baker skilaboð þess efnis að hann væri klár í slaginn.I'm ready for you #BAKERMAYFIELD ... Come at me, bro. pic.twitter.com/rQG0TlozDm — Macaulay Culkin (@IncredibleCulk) November 5, 2019 Mayfield sagði að hann hefði ekki enn tapað með Hetfield-mottuna en þar sem leikurinn tapaðist hefði hann ekki átt skilið að halda henni. Því fór hann í gömlu, góðu hormottuna.
NFL Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Sjá meira