Fleiri fréttir

Sigraði í kvennaflokki og karlaflokki

Pepsi mót Víkings í borðtennis fór fram í TBR húsinu í Laugardal í gær og má með sanni segja að Nevena Tasic úr Víkingi hafi stolið senunni.

Van der Sar vill starfa fyrir Man Utd

Hollendingurinn stóri og stæðilegi er starfandi stjórnarformaður hjá Ajax en dreymir um að vinna fyrir Manchester United í náinni framtíð.

Ramos eignaði sér leikjamet Spánverja

Spænski varnarmaðurinn Sergio Ramos gæti náð þeim merka áfanga að verða leikjahæsti landsliðsmaður sögunnar ef fram heldur sem horfir.

Bayern bætist í baráttuna um Eriksen

Bayern Munchen er talið hafa bæst í hópinn yfir þau lið sem hafa áhuga að fá danska miðjumanninn Christian Eriksen til liðs við sig.

Ítalir komnir á EM 2020

Ítalir eru búnir að tryggja sér þáttökuréttinn á EM 2020 eftir 2-0 sigur á Grikklandi í J-riðlinum en Ítalir eru með fullt hús stiga eftir sjö leiki.

Aron hafði betur gegn Sigvalda

Barcelona lenti ekki í miklum vandræðum með norska liðið Elverum er liðin mættust í Íslendingaslag í Meistaradeildinni í dag.

Jafnt í Kórnum

HK og ÍBV deildu stigunum eftir viðureign liðanna í Kórnum.

Enn tapa Haukar

Haukar eru án stiga á botni Olís-deildar kvenna.

Ari Magnús: Þetta var alveg rétt sem Rúnar var að segja

„Hrikalega gott að ná í tvö stig, loksins að vinna einn leik. Þetta var góður seinni hálfleikur, góð vörn og við héldum bara áfram,“ sagði Ari Magnús Þorgeirsson í samtali við Vísi eftir sigur Stjörnunnar á HK í dag.

Sjá næstu 50 fréttir