Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2026 20:53 Luke Littler fagnar góðri kastþrennu í leiknum á móti Ryan Searle í kvöld. Getty/Adam Davy/ Hinn átján ára gamli Luke Littler spilar til úrslita um heimsmeistaratitilinn í pílukasti þriðja árið í röð eftir sigur á Ryan Searle í undanúrslitaleik í Ally Pally í kvöld. Littler vann leikinn 6-1 í settum en Searle hafði aðeins tapað tveimur settum allt mótið fyrir leik þeirra í kvöld. Leikurinn byrjaði þó ekki vel fyrir hinn unga Littler því Searle vann fyrsta settið og komst í 1-0 en Littler svaraði tapi í fyrsta settinum með því að vinna næstu sex sett með sannfærandi hætti. Þar með var hann kominn í úrslitaleikinn. Þetta er eins og áður sagði þriðji úrslitaleikur Littler á þremur árum en hann vann heimsmeistaratitilinn í fyrra eftir að hafa tapað í úrslitaleiknum árið á undan. „Var ekki sáttur“ „Ég lenti 1-0 undir og var ekki sáttur. Mér fannst ég ekki spila nógu vel því allir vita að ég vil komast í 1-0,“ sagði Luke Littler, í samtali við Sky Sports eftir sigurinn. „Ryan á stórt hrós skilið því hann stóð sig frábærlega á þessu móti. Hann getur verið stoltur en við höldum áfram á morgun,“ sagði Littler. Littler var nokkrum sinnum nálægt því að ná níu pílna leik: „Þetta var hræðileg fyrsta píla! En já, einn leikur eftir, ég reyni aftur á morgun,“ sagði Littler. „Þetta verður frábær leikur“ En hvort vill hann mæta Gian van Veen eða Gary Anderson?: „Þetta verður frábær leikur. Mér er sama við hvorn ég spila. Þeir eru báðir góðir strákar en já, sá sem hittir tvöföldu reitina sína fyrst vinnur þann leik,“ sagði Littler. Þetta verður fjórtándi úrslitaleikur Littler á stóru sjónvarpsmóti og því er hann að ná fyrir nítján ára afmælið sem er 21. janúar næstkomandi. Það kemur svo í ljós seinna í kvöld hver verður andstæðingur táningsins í úrslitaleiknum annað kvöld því í seinni undanúrslitaleiknum mætast Gian van Veen og Gary Anderson. Pílukast Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Danmörk | Strákarnir hans Alfreðs geta tryggt sér sæti í undanúrslitum Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Geta saxað á toppliðið með sigri EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Dagskráin: Stólarnir mæta til Keflavíkur og Extra-þáttur strax á eftir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Sjá meira
Littler vann leikinn 6-1 í settum en Searle hafði aðeins tapað tveimur settum allt mótið fyrir leik þeirra í kvöld. Leikurinn byrjaði þó ekki vel fyrir hinn unga Littler því Searle vann fyrsta settið og komst í 1-0 en Littler svaraði tapi í fyrsta settinum með því að vinna næstu sex sett með sannfærandi hætti. Þar með var hann kominn í úrslitaleikinn. Þetta er eins og áður sagði þriðji úrslitaleikur Littler á þremur árum en hann vann heimsmeistaratitilinn í fyrra eftir að hafa tapað í úrslitaleiknum árið á undan. „Var ekki sáttur“ „Ég lenti 1-0 undir og var ekki sáttur. Mér fannst ég ekki spila nógu vel því allir vita að ég vil komast í 1-0,“ sagði Luke Littler, í samtali við Sky Sports eftir sigurinn. „Ryan á stórt hrós skilið því hann stóð sig frábærlega á þessu móti. Hann getur verið stoltur en við höldum áfram á morgun,“ sagði Littler. Littler var nokkrum sinnum nálægt því að ná níu pílna leik: „Þetta var hræðileg fyrsta píla! En já, einn leikur eftir, ég reyni aftur á morgun,“ sagði Littler. „Þetta verður frábær leikur“ En hvort vill hann mæta Gian van Veen eða Gary Anderson?: „Þetta verður frábær leikur. Mér er sama við hvorn ég spila. Þeir eru báðir góðir strákar en já, sá sem hittir tvöföldu reitina sína fyrst vinnur þann leik,“ sagði Littler. Þetta verður fjórtándi úrslitaleikur Littler á stóru sjónvarpsmóti og því er hann að ná fyrir nítján ára afmælið sem er 21. janúar næstkomandi. Það kemur svo í ljós seinna í kvöld hver verður andstæðingur táningsins í úrslitaleiknum annað kvöld því í seinni undanúrslitaleiknum mætast Gian van Veen og Gary Anderson.
Pílukast Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Danmörk | Strákarnir hans Alfreðs geta tryggt sér sæti í undanúrslitum Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Geta saxað á toppliðið með sigri EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Dagskráin: Stólarnir mæta til Keflavíkur og Extra-þáttur strax á eftir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Sjá meira