Körfubolti

Körfuboltakvöld: Á vörn eða sókn að dæma á æfingu?

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Það gekk ýmislegt á í framlengingunni á föstudag
Það gekk ýmislegt á í framlengingunni á föstudag Vísir/skjáskot
Framlengingin er einn vinsælasti dagskrárliður Körfuboltakvölds Kjartans Atla Kjartanssonar.Á föstudag voru Kristinn Friðriksson, Sævar Sævarsson og Fannar Ólafsson í setti hjá Kjartani og var hart tekist á í framlengingunni.Málefni framlengingarinnarEr ÍR eða Fjölnir líklegra til að halda sér uppi?

Hvaða meistaraefni ætti að hafa mestar áhyggjur?

Eru lið sem þurfa að gera breytingar strax?

Myndu öll lið deildarinnar sameinuð vinna KR?

Á vörn eða sókn að dæma á æfingu?Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum neðst í fréttinni.

Klippa: Körfuboltakvöld: Framlenging

Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.