Fleiri fréttir

Durant: Knicks er ekki svalt nafn lengur

Kevin Durant segir að New York Knicks geti ekki stólað sig á nafn félagsins til þess að landa bestu leikmönnunum, því flestir þeirra muni ekki eftir góðæristímum félagsins.

Mbappe ekki með á Laugardalsvelli

Kylian Mbappe mun ekki mæta á Laugardalsvöll með heimsmeisturum Frakka. Hann dró sig út úr franska landsliðshópnum vegna meiðsla.

Biles sigursælust í sögu HM

Simone Biles er orðin sigursælasta fimleikakonan á HM í sögunni eftir að hafa unnið til verðlauna með bandaríska liðinu á HM í Stutgart í dag.

Elías dæmdur í eins leiks bann

Elías Már Halldórsson, þjálfari HK í Olísdeild karla, má ekki stýra liðinu í næsta leik því hann var í dag úrskurðaður í leikbann.

Schweinsteiger leggur skóna á hilluna

Þýska goðsögnin Bastian Schweinsteiger tilkynnti í dag að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir ákaflega farsælan feril.

Aron Einar fór undir hnífinn

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór í aðgerð í morgun vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í leik með Al-Arabi á dögunum.

Af flugum, löxum og mönnum

Nú líður að jólum og það er nokkuð víst að það er fátt eins krefjandi og að finna réttu gjöfina fyrir fluguveiðimanninn og fluguveiðikonuna.

Kristinn hættir á toppnum hjá KR

Knattspyrnudeild KR mun fá nýjan formann á næsta ári því Kristinn Kjærnested hefur ákveðið að stíga til hliðar eftir að hafa unnið fyrir deildina í 20 ár.

Agnhaldslaust hjá Fish Partner

Það er vel þekkt á mörgum vinsælum veiðisvæðum bæði í norður Ameríku og í Evrópu að veiðimenn séu skyldugir til að nota aðeins agnhaldslausar flugur.

Naoki Yamamoto keyrir fyrir Toro Rosso í Japan

Japanski ökuþórinn Naoki Yamamoto mun fá tækifæri til að prófa Formúlu 1 í fyrsta skiptið er hann mun aka fyrir Toro Rosso á fyrstu æfingu Suzuka kappakstursins um helgina.

Bowyer kærður fyrir dónaskap

Gamla hörkutólið Lee Bowyer, stjóri Charlton, var í dag kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun sína í garð dómara.

Teitur markahæstur í tapi Kristianstad

Svíþjóðarmeistarar Sävehof unnu þriggja marka sigur á Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Kristianstad tapaði á útivelli.

Sjá næstu 50 fréttir