Fleiri fréttir

Einherjar ársins geta unnið sér inn Benz

Það hafa örugglega einhverjir íslenskir kylfingar náð draumahögginu á árinu 2019 enda hafa ófáir hringirnir verið spilaðir út um allt land á mjög góðu golfsumri.

Upphitun: Ferrari á heimavelli um helgina

Fjórtándi Formúlu 1 kappakstur ársins fer fram á Monza brautinni á Ítalíu um helgina. Ferrari verða á heimavelli og eftir sigur í Belgíu er liðið vongott um góð úrslit á sunnudaginn.

105 sm lax úr Hítará

Það hefur ekki mikið verið að frétta af bökkum Hítarár í sumar en það virðist þó vera líf í ánni og nú eru tröllin farin að hreyfa sig.

Kvennahollin áttu vikuna í Langá

Langá var ansi þjáð af vatnsleysi í sumar í endalausum þurrkum en eftir að áin komst í gott vatn hefur veiðin heldur betur tekið við sér.

Baulað á heimaliðið í opnunarleik NFL-deildarinnar

Green Bay Packers hafði betur á móti Chicago Bears í opnunarleik NFL-tímabilsins á Soldier Field í Chicago í nótt en hundraðasta tímabil ameríska fótboltans hófst með leik á milli fornfrægustu félaga deildarinnar.

Serbarnir ógnarsterkir á HM í körfubolta í Kína

Serbía og Pólland héldu sigurgöngu sinni áfram á heimsmeistaramótinu í körfubolta í Kína þegar keppni í milliriðlum hófst í morgun. Það var þó mikill munur á mótstöðunni sem liðin fengu í fyrsta leiknum í sínum milliriðli.

Stórlaxarnir í vikunni

Haustið er klárlega tíminn fyrir stórlaxa og það er reglulega gaman að fá fréttir af slíkum höfðingjum á þessum árstíma.

Kominn ár á eftir áætlun

Nýr Laugardalsvöllur er strax orðinn hið minnsta ári á eftir áætlun. Undirbúningsfélag um framtíð Laugardalsvallar fundar nú vikulega og gengur sú vinna vel að mati formanns KSÍ. Laugardalsvöllurinn stenst ekki lengur alþjóðlegar kröfur.

Halda því fram að Mourinho hafi neitað að kaupa Virgil van Dijk

Jose Mourinho, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, væri kannski ennþá knattspyrnustjóri félagsins ef hann hefði keypt hollenska miðvörðinn Virgil van Dijk í janúar 2018. Portúgalinn sagði hins vegar nei takk og missti síðan starfið sitt tæpu ári síðar.

Maradona að snúa aftur í fótboltann

Knattspyrnugoðsögnin Diego Mardona gæti verið á leiðinni aftur í fótboltann en þjálfarastarf gæti beðið hans í argentínsku B-deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir