Fleiri fréttir

Frozt munu spila undir merkjum rafíþróttadeildar FH

Rafíþróttadeild Fimleikafélags Hafnarfjarðar, FH, hefur samið við eitt besta League of Legends lið landsins, Frozt, um að liðið leiki framvegis undir merki rafíþróttadeildar FH eða eSports FH.

Cech kominn í vinnu hjá Chelsea

Chelsea staðfesti í dag að félagið væri búið að ráða fyrrum markvörð félagsins, Petr Cech, sem ráðgjafa. Þessi ráðning hefur legið lengi í loftinu.

Valur semur við þrítugan miðherja

Íslandsmeistarar Vals í körfubolta eru byrjaðir að styrkja sig fyrir komandi tímabil í Domino's deild kvenna. Regina Palusna samdi við Hlíðarendafélagið.

Afar sérstakt að spila í þrumuveðri

Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR leikur vel þessa dagana og vann sitt annað mót á tímabilinu á Ecco Nordic Tour móta­röðinni á dögunum. Guðmundur Ágúst þurfti fyrir stuttu að ljúka móti í þrumuveðri sem hann sagði mjög sérstaka tilfinningu.

Grímur verður næsti þjálfari Selfoss

Þjálfaraleit Íslandsmeistara Selfoss er lokið en samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis þá mun Grímur Hergeirsson taka við liðinu af Patreki Jóhannessyni.

Urriðafoss á toppnum yfir veiðisvæðin

Nýjar tölur eru farnar að berast inná vefsíðuna Angling.is sem er haldið úti af Landssambandi Veiðifélaga og það er eitt veiðisvæði þegar farið að stinga hin af.

City sagt vera að landa Maguire

Manchester City er að vinna kapphlaupið við Manchester United um Harry Maguire samkvæmt breska blaðinu The Times.

Eystri Rangá fer vel af stað

Eystri Rangá virðist í fyrstu fara mun betur af stað en í fyrra og það lofar góðu fyrir framhaldið en afrakstur stækkandi sleppinga á að byrja skila sér í ár.

Zion valinn fyrstur til Pelicans

Zion Williamson mun leika með New Orleans Pelicans á næsta ári eftir að Pelicans valdi hann fyrstan í nýliðavali NBA deildarinnar sem fór fram í nótt.

Juventus elskar Pogba

Juventus er ekkert að fara leynt með áhuga félagsins á því að fá Frakkann Paul Pogba aftur í sínar raðir.

Sjö íslenskir keppendur á Evrópuleikunum

Sjö keppendur munu keppa fyrir Íslands hönd á Evrópuleiknunum í Minsk í Hvíta-Rússlandi. Evrópuleikarnir veita möguleika á því að tryggja sig inn á Ólympíuleikana.

Sjá næstu 50 fréttir