Körfubolti

Zion grét er hann þakkaði móður sinni fyrir | Myndbönd

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Zion átti erfitt með sig í nótt.
Zion átti erfitt með sig í nótt.

Næsta ofurstjarna NBA-deildarinnar, Zion Williamson, sýndi miklar tilfinningar er hann var valinn fyrstur í nýliðavalinu í nótt.

Zion er ótrúlega hæfileikaríkur og slíkur leikmaður hefur ekki sést í valinu síðan LeBron James kom fram. Þetta er einstakt eintak sem gaman verður að fylgjast með í framtíðinni.

Þó svo hann hafi vitað, eins og allir, að hann yrði valinn fyrstur til New Orleans Pelicans þá fylgdu því miklar tilfinningar að heyra nafnið sitt á kvöldinu stóra.Zion snerti svo hjörtu margra er hann talaði um þakklæti í garð móður sinnar og grét. Hún fórnaði öllu fyrir hann og þjálfaði hann fram á unglingsaldur. Lokaorðin Zion í viðtalinu eiga svo örugglega oft eftir að verða mikið notuð.NBA

Tengdar fréttir

Zion valinn fyrstur til Pelicans

Zion Williamson mun leika með New Orleans Pelicans á næsta ári eftir að Pelicans valdi hann fyrstan í nýliðavali NBA deildarinnar sem fór fram í nótt.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.