Ungu ensku strákarnir úr leik eftir ótrúlegar lokamínútur í Cesena 21. júní 2019 19:01 Þeir voru í sárum. vísir/getty England er úr leik á Evrópumóti landsliða skipað leikmönnum 21 árs og yngri eftir 4-2 tap gegn Rúmeníu í frábærum leik en leikið var í Cesena í kvöld. Englendingar gerðu breytingar á liði sínu fyrir leikinn í kvöld og var meðal annars Phil Foden, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, og Dominic Solanke hent á bekkinn. England tapaði í fyrstu umferðinni gegn Frökkum 2-1 á grátlegan hátt en þeir voru 1-0 yfir er 89 mínútur voru komnar á klukkuna. Því voru þrjú stig lífsnauðsynleg gegn Rúmeníu í dag, sem vann Króatíu í fyrsta leiknum.Here it is: the #YoungLions team to face Romania in tonight's #U21Euro finals clash. pic.twitter.com/XuEsvfUexy — England (@England) June 21, 2019 Markalaust var í hálfleik og allt þangað til á 76. mínútu er George Puscas skoraði úr vítaspyrnu og kom rúmeníu yfir. Nánast í næstu sókn jafnaði Demarai Gray hins vegar metin með glæsilegu skoti. Aftur komust Rúmenar yfir á 85. mínútu er Ianis Hagi skoraði en tveimur mínútum síðar var það varamaðurinn Tammy Abraham, sem er samningsbundinn Chelsea, sem jafnaði metin. Á 89. mínútu skoraði Florinel Coman þriðja mark Rúmena og Coman var aftur á ferðinni í uppbótatíma er hann bætti við öðru marki sínu og fjórða marki Rúmeníu með glæsilegu skoti. Rúmenar eru því komnir í undanúrslit mótsins en England er á heimleið. Þeir eiga þó síðasta leikinn í riðlinum eftir en það er leikur gegn Króatíu.The reaction keeps rolling in as England U21s fall to a nightmare defeat against Romania U21s. Their Euros campaign is in tatters.https://t.co/GfPMHcx5Mo#YoungLions#bbcfootballpic.twitter.com/OosOxaNcnC — BBC Sport (@BBCSport) June 21, 2019 Fótbolti Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
England er úr leik á Evrópumóti landsliða skipað leikmönnum 21 árs og yngri eftir 4-2 tap gegn Rúmeníu í frábærum leik en leikið var í Cesena í kvöld. Englendingar gerðu breytingar á liði sínu fyrir leikinn í kvöld og var meðal annars Phil Foden, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, og Dominic Solanke hent á bekkinn. England tapaði í fyrstu umferðinni gegn Frökkum 2-1 á grátlegan hátt en þeir voru 1-0 yfir er 89 mínútur voru komnar á klukkuna. Því voru þrjú stig lífsnauðsynleg gegn Rúmeníu í dag, sem vann Króatíu í fyrsta leiknum.Here it is: the #YoungLions team to face Romania in tonight's #U21Euro finals clash. pic.twitter.com/XuEsvfUexy — England (@England) June 21, 2019 Markalaust var í hálfleik og allt þangað til á 76. mínútu er George Puscas skoraði úr vítaspyrnu og kom rúmeníu yfir. Nánast í næstu sókn jafnaði Demarai Gray hins vegar metin með glæsilegu skoti. Aftur komust Rúmenar yfir á 85. mínútu er Ianis Hagi skoraði en tveimur mínútum síðar var það varamaðurinn Tammy Abraham, sem er samningsbundinn Chelsea, sem jafnaði metin. Á 89. mínútu skoraði Florinel Coman þriðja mark Rúmena og Coman var aftur á ferðinni í uppbótatíma er hann bætti við öðru marki sínu og fjórða marki Rúmeníu með glæsilegu skoti. Rúmenar eru því komnir í undanúrslit mótsins en England er á heimleið. Þeir eiga þó síðasta leikinn í riðlinum eftir en það er leikur gegn Króatíu.The reaction keeps rolling in as England U21s fall to a nightmare defeat against Romania U21s. Their Euros campaign is in tatters.https://t.co/GfPMHcx5Mo#YoungLions#bbcfootballpic.twitter.com/OosOxaNcnC — BBC Sport (@BBCSport) June 21, 2019
Fótbolti Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira