Fleiri fréttir

Liverpool slapp oftast með skrekkinn

Samkvæmt tölfræðiupplýsingum frá Paddy Power Games gáfu dómarar í ensku deildinni Liverpool fæstu gulu spjöldin miðað við brot rauða hersins.

Armstrong: Myndi ekki vilja breyta neinu

Frægasti lyfjasvindlari íþróttasögunnar, Lance Armstrong, segist ekki vilja breyta neinu ef hann fengi tækifæri til þess að gera hlutina upp á nýtt.

„Good-mund-son“ æfir með Utah Jazz í dag

Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson heldur áfram að flakka á milli NBA-liðanna í Bandaríkjunum en hann er að kynna sig fyrir liðunum fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar í næsta mánuði.

Messi á sínum fyrsta blaðamannafundi í fjögur ár

Lionel Messi er duglegur að koma sér í fjölmiðla en það er ekki út af yfirlýsingum hans eða fjölda viðtala við hann heldur nær eingöngu vegna ótrúlegrar frammistöðu hans inn á vellinum sjálfum.

Brandur áfram í Krikanum

FH-ingar byrjuðu þennan fallega föstudag á því að endursemja við færeyska landsliðsmanninn, Brand Olsen.

Okkur tókst að brjóta múrinn

Selfyssingar eru Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins og var fagnað fram eftir nóttu á Selfossi, 27 árum eftir að Selfoss lék síðast til úrslita og þurfti að horfa á eftir titlinum.

Super Bowl sigurvegari reykti gras út af verkjunum

Sífellt fleiri fyrrum leikmenn NFL-deildarinnar stíga fram og segja frá því hversu mikilvægt það var fyrir þá að reykja maríjúana til þess að glíma við verkina sem fylgja íþróttinni.

„Óréttlætanlegt“ að láta Cech spila úrslitaleikinn

Petr Cech mun leggja hanskana á hilluna eftir tímabilið og því mun hann spila sinn síðasta leik á ferlinum ef hann byrjar í markinu í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Spekingar vilja þó ekki sjá hann spila þann leik.

Fer ekki til Manchester United

Raphael Varane, miðvörður heimsmeistara Frakka, verður áfram hjá Real Madrid á næstu leiktíð þrátt fyrir að mikið hafi verið skrifað um annað í erlendum fjölmiðlum.

Sjá næstu 50 fréttir