Tottenham búið að skipuleggja sigurskrúðgöngu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. maí 2019 20:15 Vannstu titil ef þú fórst ekki með hann í bíltúr um bæinn ofan á rútu? vísir/getty Tottenham hræðist greinilega ekki hið margumtalaða „jinx“ og er búið að skipuleggja fagnaðarlæti og skrúðgöngu ef liðið vinnur Meistaradeild Evrópu. Það skapaðist nokkur umræða í gær um það að Selfyssingar hefðu gert allt til þess að koma í veg fyrir að þeir yrðu Íslandsmeistarar í handbolta. Búið var að panta sérmerkta Íslandsmeistaraboli, það var búið að skipuleggja flugeldasýningu, fá tónlistarmann í fagnaðarlætin og þar eftir götunum en liðið átti þó eftir að tryggja sigurinn. Strákarnir frá Selfossi gefa lítið í mýtur og hjátrú um jinx og völtuðu yfir Hauka og fögnuðu vel í Íslandsmeistarabolunum sínum í gær. Strákarnir í Tottenham virðast ekki trúa á ill álög heldur því þeir eru búnir að skipuleggja fögnuð ef liðið vinnur Meistaradeild Evrópu. Tottenham spilar við Liverpool í úrslitaleiknum í Madríd laugardagskvöldið 1. júní. Daginn eftir verður liðið komið aftur til Lundúna og þá skal farið í rútuferð um bæinn með bikar á lofti eins og vani er orðinn á að meistaralið geri. Félagið er ekki bara búið að skipuleggja fagnaðarlætin innan félagsins heldur gekk það svo langt að tilkynna dagskrána á heimasíðu sinni í dag. „Við búumst við því að rútuferðin taki um klukkutíma. Svið verður sett upp fyrir framan heimavöllinn þar sem leikmenn og þjálfarateymi mæta með bikarinn,“ segir meðal annars í tilkynningunni. Það mun svo koma í ljós hvort þessar áætlanir Tottenham hafi sett ill álög á liðið eða kannski er allt slíkt á baki brotið eftir sigur Selfyssinga í gær. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira
Tottenham hræðist greinilega ekki hið margumtalaða „jinx“ og er búið að skipuleggja fagnaðarlæti og skrúðgöngu ef liðið vinnur Meistaradeild Evrópu. Það skapaðist nokkur umræða í gær um það að Selfyssingar hefðu gert allt til þess að koma í veg fyrir að þeir yrðu Íslandsmeistarar í handbolta. Búið var að panta sérmerkta Íslandsmeistaraboli, það var búið að skipuleggja flugeldasýningu, fá tónlistarmann í fagnaðarlætin og þar eftir götunum en liðið átti þó eftir að tryggja sigurinn. Strákarnir frá Selfossi gefa lítið í mýtur og hjátrú um jinx og völtuðu yfir Hauka og fögnuðu vel í Íslandsmeistarabolunum sínum í gær. Strákarnir í Tottenham virðast ekki trúa á ill álög heldur því þeir eru búnir að skipuleggja fögnuð ef liðið vinnur Meistaradeild Evrópu. Tottenham spilar við Liverpool í úrslitaleiknum í Madríd laugardagskvöldið 1. júní. Daginn eftir verður liðið komið aftur til Lundúna og þá skal farið í rútuferð um bæinn með bikar á lofti eins og vani er orðinn á að meistaralið geri. Félagið er ekki bara búið að skipuleggja fagnaðarlætin innan félagsins heldur gekk það svo langt að tilkynna dagskrána á heimasíðu sinni í dag. „Við búumst við því að rútuferðin taki um klukkutíma. Svið verður sett upp fyrir framan heimavöllinn þar sem leikmenn og þjálfarateymi mæta með bikarinn,“ segir meðal annars í tilkynningunni. Það mun svo koma í ljós hvort þessar áætlanir Tottenham hafi sett ill álög á liðið eða kannski er allt slíkt á baki brotið eftir sigur Selfyssinga í gær.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira