Þórey Rósa spilar hundraðasta landsleikinn sinn á Spáni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2019 13:32 Þórey Rósa skoraði fimm mörk. vísir/ernir Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Spáni í umspilsleikjum um laust sæti á HM í handbolta 2019. Ísland mætir Spánverjum í Antequera á Spáni föstudaginn 31. maí nk. en seinni leikur liðanna fer fram í Laugardalshöllinni 6. júní kl. 19:00. Stelpurnar okkar halda til Noregs á mánudaginn til undirbúnings fyrir leikina gegn Spáni og mætir liðið B landsliði Noregs þann 28. maí. Hornamaðurinn Þórey Rósa Stefánsdóttir er í íslenska hópnum sem fyrr en hún hefur spilað 99 A-landsleiki á ferlinum og næsti leikur verður því númer hundrað. Leikur á móti b-landsliðið telst varla sem A-landsleikur og því ætti Þórey Rósa að spila inn hundraðasta landsleik á Spáni. Arna Sif Pálsdóttir er eini leikmaður hópsins sem hefur spilað hundrað A-landsleiki en Karen Knútsdóttir er ekki langt frá. Karen hefur spilað 95 landsleiki samkvæmt upplýsingum frá HSÍ. Rut Jónsdóttir var á góðri leið en er búin að vera lengi frá vegna meiðsli. Rut er nú komin aftur inn í liðið og ætti að spila sinn 90. landsleik á Spáni.Íslenska kvennalandsliðið í handbolta í maí og júní 2019:(Fyrir aftan nöfn leikmanna liðsins má sjá landsleiki og mörk fyrir Ísland (landsleikir/mörk)Markmenn: Elín Jóna Þorsteinsdóttir 18/0 Hafdís Renötudóttir 23/1Vinstra horn: Sigríður Hauksdóttir 9/16 Perla Ruth Albertsdóttir 18/23Vinstri skytta: Andrea Jacobsen 15/13 Helena Rut Örvarsdóttir 32/69 Lovísa Thompson 17/28Leikstjórnendur: Ester Óskarsdóttir 26/19 Eva Björk Davíðsdóttir 30/22 Karen Knútsdóttir 95/336Hægri skytta: Thea Imani Sturludóttir 33/45 Rut Jónsdóttir 89/184Hægra horn: Díana Dögg Magnúsdóttir 15/15 Þórey Rósa Stefánsdóttir 99/288Línumenn: Arna Sif Pálsdóttir 147/267 Steinunn Björnsdóttir 28/14Starfsfólk: Axel Stefánsson, þjálfari Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðarþjálfari Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir, liðsstjóri Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Særún Jónsdóttir, sjúkraþjálfari Handbolti Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Sjá meira
Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Spáni í umspilsleikjum um laust sæti á HM í handbolta 2019. Ísland mætir Spánverjum í Antequera á Spáni föstudaginn 31. maí nk. en seinni leikur liðanna fer fram í Laugardalshöllinni 6. júní kl. 19:00. Stelpurnar okkar halda til Noregs á mánudaginn til undirbúnings fyrir leikina gegn Spáni og mætir liðið B landsliði Noregs þann 28. maí. Hornamaðurinn Þórey Rósa Stefánsdóttir er í íslenska hópnum sem fyrr en hún hefur spilað 99 A-landsleiki á ferlinum og næsti leikur verður því númer hundrað. Leikur á móti b-landsliðið telst varla sem A-landsleikur og því ætti Þórey Rósa að spila inn hundraðasta landsleik á Spáni. Arna Sif Pálsdóttir er eini leikmaður hópsins sem hefur spilað hundrað A-landsleiki en Karen Knútsdóttir er ekki langt frá. Karen hefur spilað 95 landsleiki samkvæmt upplýsingum frá HSÍ. Rut Jónsdóttir var á góðri leið en er búin að vera lengi frá vegna meiðsli. Rut er nú komin aftur inn í liðið og ætti að spila sinn 90. landsleik á Spáni.Íslenska kvennalandsliðið í handbolta í maí og júní 2019:(Fyrir aftan nöfn leikmanna liðsins má sjá landsleiki og mörk fyrir Ísland (landsleikir/mörk)Markmenn: Elín Jóna Þorsteinsdóttir 18/0 Hafdís Renötudóttir 23/1Vinstra horn: Sigríður Hauksdóttir 9/16 Perla Ruth Albertsdóttir 18/23Vinstri skytta: Andrea Jacobsen 15/13 Helena Rut Örvarsdóttir 32/69 Lovísa Thompson 17/28Leikstjórnendur: Ester Óskarsdóttir 26/19 Eva Björk Davíðsdóttir 30/22 Karen Knútsdóttir 95/336Hægri skytta: Thea Imani Sturludóttir 33/45 Rut Jónsdóttir 89/184Hægra horn: Díana Dögg Magnúsdóttir 15/15 Þórey Rósa Stefánsdóttir 99/288Línumenn: Arna Sif Pálsdóttir 147/267 Steinunn Björnsdóttir 28/14Starfsfólk: Axel Stefánsson, þjálfari Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðarþjálfari Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir, liðsstjóri Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Særún Jónsdóttir, sjúkraþjálfari
Handbolti Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Sjá meira