Þórey Rósa spilar hundraðasta landsleikinn sinn á Spáni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2019 13:32 Þórey Rósa skoraði fimm mörk. vísir/ernir Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Spáni í umspilsleikjum um laust sæti á HM í handbolta 2019. Ísland mætir Spánverjum í Antequera á Spáni föstudaginn 31. maí nk. en seinni leikur liðanna fer fram í Laugardalshöllinni 6. júní kl. 19:00. Stelpurnar okkar halda til Noregs á mánudaginn til undirbúnings fyrir leikina gegn Spáni og mætir liðið B landsliði Noregs þann 28. maí. Hornamaðurinn Þórey Rósa Stefánsdóttir er í íslenska hópnum sem fyrr en hún hefur spilað 99 A-landsleiki á ferlinum og næsti leikur verður því númer hundrað. Leikur á móti b-landsliðið telst varla sem A-landsleikur og því ætti Þórey Rósa að spila inn hundraðasta landsleik á Spáni. Arna Sif Pálsdóttir er eini leikmaður hópsins sem hefur spilað hundrað A-landsleiki en Karen Knútsdóttir er ekki langt frá. Karen hefur spilað 95 landsleiki samkvæmt upplýsingum frá HSÍ. Rut Jónsdóttir var á góðri leið en er búin að vera lengi frá vegna meiðsli. Rut er nú komin aftur inn í liðið og ætti að spila sinn 90. landsleik á Spáni.Íslenska kvennalandsliðið í handbolta í maí og júní 2019:(Fyrir aftan nöfn leikmanna liðsins má sjá landsleiki og mörk fyrir Ísland (landsleikir/mörk)Markmenn: Elín Jóna Þorsteinsdóttir 18/0 Hafdís Renötudóttir 23/1Vinstra horn: Sigríður Hauksdóttir 9/16 Perla Ruth Albertsdóttir 18/23Vinstri skytta: Andrea Jacobsen 15/13 Helena Rut Örvarsdóttir 32/69 Lovísa Thompson 17/28Leikstjórnendur: Ester Óskarsdóttir 26/19 Eva Björk Davíðsdóttir 30/22 Karen Knútsdóttir 95/336Hægri skytta: Thea Imani Sturludóttir 33/45 Rut Jónsdóttir 89/184Hægra horn: Díana Dögg Magnúsdóttir 15/15 Þórey Rósa Stefánsdóttir 99/288Línumenn: Arna Sif Pálsdóttir 147/267 Steinunn Björnsdóttir 28/14Starfsfólk: Axel Stefánsson, þjálfari Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðarþjálfari Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir, liðsstjóri Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Særún Jónsdóttir, sjúkraþjálfari Handbolti Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Spáni í umspilsleikjum um laust sæti á HM í handbolta 2019. Ísland mætir Spánverjum í Antequera á Spáni föstudaginn 31. maí nk. en seinni leikur liðanna fer fram í Laugardalshöllinni 6. júní kl. 19:00. Stelpurnar okkar halda til Noregs á mánudaginn til undirbúnings fyrir leikina gegn Spáni og mætir liðið B landsliði Noregs þann 28. maí. Hornamaðurinn Þórey Rósa Stefánsdóttir er í íslenska hópnum sem fyrr en hún hefur spilað 99 A-landsleiki á ferlinum og næsti leikur verður því númer hundrað. Leikur á móti b-landsliðið telst varla sem A-landsleikur og því ætti Þórey Rósa að spila inn hundraðasta landsleik á Spáni. Arna Sif Pálsdóttir er eini leikmaður hópsins sem hefur spilað hundrað A-landsleiki en Karen Knútsdóttir er ekki langt frá. Karen hefur spilað 95 landsleiki samkvæmt upplýsingum frá HSÍ. Rut Jónsdóttir var á góðri leið en er búin að vera lengi frá vegna meiðsli. Rut er nú komin aftur inn í liðið og ætti að spila sinn 90. landsleik á Spáni.Íslenska kvennalandsliðið í handbolta í maí og júní 2019:(Fyrir aftan nöfn leikmanna liðsins má sjá landsleiki og mörk fyrir Ísland (landsleikir/mörk)Markmenn: Elín Jóna Þorsteinsdóttir 18/0 Hafdís Renötudóttir 23/1Vinstra horn: Sigríður Hauksdóttir 9/16 Perla Ruth Albertsdóttir 18/23Vinstri skytta: Andrea Jacobsen 15/13 Helena Rut Örvarsdóttir 32/69 Lovísa Thompson 17/28Leikstjórnendur: Ester Óskarsdóttir 26/19 Eva Björk Davíðsdóttir 30/22 Karen Knútsdóttir 95/336Hægri skytta: Thea Imani Sturludóttir 33/45 Rut Jónsdóttir 89/184Hægra horn: Díana Dögg Magnúsdóttir 15/15 Þórey Rósa Stefánsdóttir 99/288Línumenn: Arna Sif Pálsdóttir 147/267 Steinunn Björnsdóttir 28/14Starfsfólk: Axel Stefánsson, þjálfari Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðarþjálfari Þorbjörg Jóhanna Gunnarsdóttir, liðsstjóri Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Særún Jónsdóttir, sjúkraþjálfari
Handbolti Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira