Fleiri fréttir

Rosalegur dagur hjá Dortmund á markaðnum

Borussia Dortmund missti af þýska meistaratitlinum eftir hrun á lokasprettinum og Bayern München fagnað sigri í þýsku Bundesligunni sjöunda árið í röð. Grátleg niðurstaða fyrir lið Dortmund eftir frábært tímabil.

Upphitun: Mónakó um helgina

Sjötta umferðin í Formúlu 1 fer fram á sögufrægum götum Mónakó um helgina. Mercedes hefur verið óstöðvandi það sem af er ári en Red Bull þykir líklegt að taka sigur.

Frábært að fá þessa leiki

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta hefur fyrsta verkefni sitt undir stjórn Benedikts Guðmundssonar eftir helgi á Smáþjóðaleikunum. Aðspurður segir Benedikt að það gangi vel að byggja upp nýtt landslið.

Fréttaskýring: Hvað gerir umdeildasti körfuboltaþjálfari landsins næst?

Óhætt er að segja að Brynjar Karl Sigurðsson sé umdeildasti körfuboltaþjálfari landsins. Hann hefur nú verið látinn fara frá félagi í annað sinn á tveimur árum vegna þjálfunaraðferða sinna. Í dag var hann látinn hætta með stúlknalið ÍR vegna uppákomu í verðlaunaafhendingu um síðustu helgi.

Langskeggur er málið

Það koma alltaf einhverjar flugur fram í silungsveiði sem veiðimenn hafa ekki heyrt um eða séð áður og þegar þær gefa vel vilja allir fá eina slíka.

Litla lúmska vatnið á Snæfellsnesi

Það eru margir sem eiga sér vötn sem þeir hafa veitt vel í og segja helst engum frá því og þar af leiðandi eru þessi vötn oft nefnd leynivötn.

Sjá næstu 50 fréttir