Fleiri fréttir Bjarni Jóhanns: Gefur okkur byr undir báða vængi „Við erum hæstánægðir með þessa byrjun og þetta gefur okkur byr undir báða vængi. Við vorum kraftmiklir og fljótir að ógna, þó vissulega hafi leikurinn orðið svolítið ósanngjarn eftir að þeir misstu sína menn af velli með rauð spjöld 11.5.2010 22:43 Kostic: Fengum á okkur mjög ódýr mörk „Markið sem Stjarnan skoraði í upphafi leiks tók okkur gjörsamlega úr jafnvægi. Við náum ekki að komast inn í leikinn fyrr en í upphafi seinni hálfleiks og fengum færi til að jafna leikinn. 11.5.2010 22:40 Tryggvi: Þetta var enginn glansleikur Tryggvi Guðmundsson fór meiddur af velli í kvöld þegar ÍBV tapaði 2-0 fyrir Fram. Tryggvi fann sig ekki í leiknum frekar en flestir samherjar hans. 11.5.2010 22:39 Haraldur Guðmundsson: Það er kominn Willumsbragur á liðið Haraldur Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur, var ánægður eftir 1-0 sigur á bikarmeisturum Blika í Kópavoginum í kvöld. 11.5.2010 22:34 Tómas: Gaman að byrja sterkur hjá nýju félagi „Það er mjög gott að skora í fyrsta leik og mjög gaman að byrja sterkt hjá nýju félagi," sagði Tómas Leifsson eftir 2-0 sigur Fram gegn ÍBV í kvöld. 11.5.2010 22:33 Þórhallur Dan: Hefðum geta sett allt á annan endann í Lengjunni „Ég er búinn að vera berjast við tognun í læri síðustu tvær vikur en svo kom þarna einn sprettur og ég fórnaði mér greinilega aðeins of mikið," sagði Þórhallur Dan Jóhannsson, fyrirliði Hauka, en hann þurfti að yfirgefa völlinn snemma leiks er Haukar kræktu í jafntefli gegn KR í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 11.5.2010 22:20 Bjarni Guðjóns: Það er ekkert vanmat í gangi Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, var að vonum ósáttur eftir leik liðsins gegn Haukum í kvöld en lauknum lyktaði með 2-2 jafntefli. KR-ingar komust í 2-0 en kraftmiklir Haukar svöruðu og jöfnuðu undir lokin. 11.5.2010 22:07 Umfjöllun: Haukarnir stálu stigi í Vesturbænum Haukar fóru í Vesturbæinn og nældu sér í gott stig í kvöld er liðið gerði, 2-2, jafntefli við KR í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. KR-ingar virtust hafa leikinn í hendi sér en gestirnir vöknuðu undir lokin og stálu stigi. 11.5.2010 21:57 Ólafur Stígsson: Vonandi það sem koma skal Ólafur Ingi Stígsson, leikmaður Fylkis, reif óvænt fram skóna á dögunum og það var ekki hægt að sjá á leik hans í gær því hann spilaði ágætlega og skoraði þess utan eitt mark. 11.5.2010 21:50 Sævar Þór: Draumur rættist hjá mér í dag Gamla brýnið Sævar Þór Gíslason, leikmaður Selfoss, átti lipra spretti með uppeldisfélagi sínu í kvöld er það lék sinn fyrsta leik í efstu deild. Sævar skoraði þess utan fyrsta mark félagsins í efstu deild. 11.5.2010 21:47 Giggs í skallameðferð Ellikelling getur verið hundleiðinleg og það þekkir hinn 36 ára gamli leikmaður Man. Utd, Ryan Giggs, vel. Hárið á kappanum hefur verið að þynnast talsvert síðustu ár og hann er þess utan kominn með gott tungl eins og það er kallað. 11.5.2010 20:30 Mourinho segist ekki hafa talað við nein félög Jose Mourinho, þjálfari Inter, segir að hann hafi ekki rætt við nein félög um framtíðarstarf en mikið hefur verið skrifað og slúðrað um framtíð hans í boltanum. Mourinho gaf í dag út yfirlýsingu á heimasíðu Inter. 11.5.2010 19:45 Umfjöllun: Keflvíkingar byrja vel Keflvíkingar byrja vel undir stjórn Willums Þórs Þórssonar því þeir unnu 1-0 sigur á Blikum á Kópavogsvelli í 1. umferð Pepsi-deild karla í kvöld. 11.5.2010 18:45 Sverrir neyðist til að hætta Sverrir Garðarsson hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna höfuðmeiðsla. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. 11.5.2010 18:43 Umfjöllun: Framsigur án glæsibrags Framarar fengu sannkallaða óskabyrjun á Íslandsmótinu en þeir unnu ÍBV 2-0 á Laugardalsvellinum í kvöld. Það gekk ekki vandræðalaust fyrir sig hjá Eyjamönnum að komast í bæinn og leikur þeirra gegn Fram var einnig langt frá því vandræðalaus. 11.5.2010 18:36 Umfjöllun: Fylkir eyðilagði partýið á Selfossi Það var mikil stemning á gervigrasinu á Selfossi í kvöld er fyrsti úrvalsdeildarleikurinn í fótbolta var spilaður í bænum. Áhorfendur fjölmenntu á völlinn og létu vel í sér heyra strax frá upphafi. Það dugði ekki til því Fylkir vann leikinn, 1-3. 11.5.2010 18:34 Umfjöllun: Stjörnumenn fóru létt með lánlausa Grindvíkinga Áhorfendur voru varla búnir að fá sér sæti á Stjörnuvelli í kvöld þegar vendipunkturinn í leik Stjörnunnar og Grindavík átti sér stað. 11.5.2010 18:32 Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað Í kvöld fara fram fimm leikir í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. 11.5.2010 18:15 Patrekur Jóhannesson íhugar tilboð frá þýsku liði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, staðfesti það við Vísi síðdegis í dag að hann hafði átt í viðræðum TV Emsdetten um að gerast þjálfari þýska liðsins. 11.5.2010 17:36 Kostnaður FIFA við HM hækkar enn Maðurinn sem stýrir HM fyrir hönd FIFA, Jerome Valcke, hefur í nógu að snúast þessa dagana. Sléttur mánuður er í að keppni hefst í Suður Afríku en til þess að allt yrði klárt þurfti 100 milljónir dollara í aukafjárveitingu. 11.5.2010 17:30 McLaren vill sextánda sigurinn í Mónakó Martin Whitmarsh hjá McLaren segir að lið sitt stefni á sigur í Mónakó, en Lewis Hamilton var í öðru sæti í síðustu keppni þegar felga brotnaði og hvellsprakk hjá honum í næst síðasta hring. Þetta kom á daginn í dag eftir rannsókn í tæknimiðstöð McLaren. McLaren hefur unnið 15 sinnum á götum Mónakó og þekkir því hvað til þarf. 11.5.2010 17:15 Síðustu 4 félög hafa fengið eitthvað út úr sínum fyrsta leik í efstu deild Selfyssingar leika í kvöld sinn fyrsta leik frá upphafi í efstu deild þegar þeir taka á móti Fylkismönnum á gervigrasinu á Selfossi en fimm leikir fara þá fram í 1.umferð Pepsi-deildar karla. 11.5.2010 16:45 Pepe í liði Portúgals á HM Portúgal hefur tilkynnt leikmannahópinn sem fer á HM í Suður Afríku. Mest kemur þar á óvart að Pepe sé í liðinu en hann hefur verið meiddur frá því í desember. 11.5.2010 16:00 Toni og Totti eru ekki í HM-hóp heimsmeistara Ítala Marcello Lippi, landsliðsþjálfara tilkynnti í dag 30 manna undirbúningshóp sinn fyrir HM í Suður-Afríku í sumar. Það er ekki pláss fyrir menn eins og Francesco Totti eða Luca Toni í hópnum en Lippi valdi hinsvegar Giuseppe Rossi í hópinn sinn. 11.5.2010 15:30 Stuðningsmenn Vals brjálaðir út í Kristin Jakobsson Vítið sem Kristinn Jakobsson dæmdi í leik Vals og FH í gær var vafasamt og dómurinn fór ekki vel ofan í stuðningsmenn Vals sem vanda Kristni ekki kveðjurnar á spjallborði Vals.is. 11.5.2010 15:00 Útvarp KR verður á sínum stað í sumar Útvarp KR 98,3 hefur leik í kvöld er KR tekur á móti Haukum í fyrsta leik liðanna í Pepsi-deild karla í sumar. 11.5.2010 14:30 Capello búinn að velja æfingahópinn fyrir HM Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, tilkynnti nú áðan 30 manna æfingahóp sinn fyrir HM í Suður-Afríku. 11.5.2010 13:52 Hæsti stuðull í sögu Lengjunnar Þeir sem hafa trú á nýliðum Hauka gegn meistarakandidötum KR í Pepsi-deildinni í kvöld geta orðið moldríkir á því að setja pening á Haukanna á Lengjunni. 11.5.2010 13:32 Fyrsta umferð Pepsi-deildarinnar klárast í kvöld - Svona fór í fyrra Það er mikil spenna fyrir leikina í Pepsi-deild karla í kvöld en þá klárast fyrsta umferðin. Valur og FH gáfu deildinni góð fyrirheit með fínum leik á Vodafone-vellinum í gær. 11.5.2010 13:00 Arnar Pétursson ráðinn þjálfari ÍBV - Svavar fer yfir á kvennaliðið Eyjamenn hafa ákveðið að breyta um þjálfara á handboltaliði sínu. Arnar Pétursson, leikmaður karlaliðs ÍBV í handbolta, hefur verið ráðinn þjálfari liðsins. Hann tekur við af Svavari Vignissyni sem hefur þjálfað liðið síðustu tvö ár. Þetta kemur fram á vefsíðu Eyjafrétta. 11.5.2010 12:56 David Beckham fer með á HM David Beckham fær væntanlega að fara með enska landsliðinu, ekki sem leikmaður heldur sérstakur ráðgjafi, eða hvaða nafn sem enska knattspyrnusambandið finnur fyrir starfssvið hans. 11.5.2010 12:00 Íþróttadómstóll Evrópu tekur ákvörðun um hvort Ribery spili úrslitaleikinn Fjórum dögum fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar fær Franck Ribery að vita hvort hann fái að spila leikinn. Samkvæmt öllu á kappinn að vera í banni. 11.5.2010 11:30 Fari Mourinho til Real Madrid fær Rafa Benítez símtal frá Inter Innanhússlagur hjá Real Madrid ræður því hvort Jose Mourinho taki við knattspyrnuliði félagsins eða ekki. Samningur hans er tilbúinn og hann vill taka við, en óvíst er hvort af því verði. 11.5.2010 11:12 Lið Nígeríu á HM valið: Ekki pláss fyrir úrvalsdeildarleikmann á Englandi Nígería mætir til leiks með sterkt lið á HM en liðið er með Argentínu, Grikklandi og Suður Kóreu í spennandi riðli í Suður Afríku. Lars Lagerback þjálfar liðið en hann tilkynnti hópinn í dag. 11.5.2010 11:00 Scott Ramsey skrifar undir þriggja ára samning við Grindavík Scott Ramsey hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Grindavík. Þetta eru gleðitíðindi fyrir Suðurnesjafélagið enda er Scotty einn allra besti leikmaður liðsins. 11.5.2010 10:30 Tvis Holstebro vill skoða Valdimar Fannar Þórsson Valdimar Fannar Þórsson er undir smásjá danska úrvalsdeildarfélagsins Team Tvis Holstebro, samkvæmt heimildum fréttastofu. 11.5.2010 10:15 Fannar Friðgeirsson skoðar aðstæður hjá Dormagen Valsmaðurinn Fannar Þór Friðgeirsson fer til Þýskalands í dag þar sem hann mun skoða aðstæður hjá úrvalsdeildarfélaginu Dormagen. 11.5.2010 10:00 Zola rekinn frá West Ham - Tekur Bilic við? Ítalinn Gianfranco Zola hefur verið rekinn frá West Ham. Árangur hans með félagið þykir ekki ásættanlegur þar á bæ. 11.5.2010 09:59 Massa ekki sáttur við frammistöðuna Felipe Massa hjá Ferrari var ekki ánægður með eigin frammistöðu í Formúlu 1 mótinu í Barcelona um helgina. Fernando Alonso stóð sig betur og varð annar, en Massa sjötti og var aldrei með í toppslagnum. 11.5.2010 09:30 LA Lakers og Orlando Magic með sópinn á lofti Bæði Los Angeles Lakers og Orlando Magic komust í nótt í úrslit sinna deilda í NBA-körfuboltanum eftir að hafa sópað andstæðingum sínum úr keppni. 11.5.2010 09:00 Hodgson valinn bestur af kollegum sínum Roy Hodgson var í kvöld valinn knattspyrnustjóri ársins af samtökum knattspyrnustjóra í Englandi. 10.5.2010 23:36 Foster á leið til Birmingham Fréttastofa BBC greindi frá því í kvöld að Ben Foster væri á leið til Birmingham frá Manchester United fyrir fjórar milljónir punda. 10.5.2010 23:30 Einhverjir leikir á EM 2012 spilaðir í Þýskalandi eða Ungverjalandi? Þýskaland og Ungverjaland gætu verið beðin um að halda einhverja af leikjunum á EM 2012 ef Úkraínumönnum tekst ekki að klára byggingu leikvanga sinna fyrir keppnina. Þetta er haft eftir Michel Platini, forseta UEFA, sem heimsótti Úkraínu í síðasta mánuði. 10.5.2010 23:00 Guti með tilboð frá tyrkneska liðinu Galatasaray Jose Maria “Guti” Gutierrez, leikmaður Real Madrid, er á förum frá félaginu þar sem hann hefur spilað síðustu fimmtán árin. Þessi 33 ára miðjumaður er að leita sér að nýju liði og hefur nú fengið tilboð frá Tyrklandi. 10.5.2010 22:30 Gunnleifur: Verðum að gera betur Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður FH, segir að liðið þurfi að fara yfir ýmislegt eftir jafnteflið gegn Val í kvöld 2-2. 10.5.2010 22:08 Sjá næstu 50 fréttir
Bjarni Jóhanns: Gefur okkur byr undir báða vængi „Við erum hæstánægðir með þessa byrjun og þetta gefur okkur byr undir báða vængi. Við vorum kraftmiklir og fljótir að ógna, þó vissulega hafi leikurinn orðið svolítið ósanngjarn eftir að þeir misstu sína menn af velli með rauð spjöld 11.5.2010 22:43
Kostic: Fengum á okkur mjög ódýr mörk „Markið sem Stjarnan skoraði í upphafi leiks tók okkur gjörsamlega úr jafnvægi. Við náum ekki að komast inn í leikinn fyrr en í upphafi seinni hálfleiks og fengum færi til að jafna leikinn. 11.5.2010 22:40
Tryggvi: Þetta var enginn glansleikur Tryggvi Guðmundsson fór meiddur af velli í kvöld þegar ÍBV tapaði 2-0 fyrir Fram. Tryggvi fann sig ekki í leiknum frekar en flestir samherjar hans. 11.5.2010 22:39
Haraldur Guðmundsson: Það er kominn Willumsbragur á liðið Haraldur Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur, var ánægður eftir 1-0 sigur á bikarmeisturum Blika í Kópavoginum í kvöld. 11.5.2010 22:34
Tómas: Gaman að byrja sterkur hjá nýju félagi „Það er mjög gott að skora í fyrsta leik og mjög gaman að byrja sterkt hjá nýju félagi," sagði Tómas Leifsson eftir 2-0 sigur Fram gegn ÍBV í kvöld. 11.5.2010 22:33
Þórhallur Dan: Hefðum geta sett allt á annan endann í Lengjunni „Ég er búinn að vera berjast við tognun í læri síðustu tvær vikur en svo kom þarna einn sprettur og ég fórnaði mér greinilega aðeins of mikið," sagði Þórhallur Dan Jóhannsson, fyrirliði Hauka, en hann þurfti að yfirgefa völlinn snemma leiks er Haukar kræktu í jafntefli gegn KR í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 11.5.2010 22:20
Bjarni Guðjóns: Það er ekkert vanmat í gangi Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, var að vonum ósáttur eftir leik liðsins gegn Haukum í kvöld en lauknum lyktaði með 2-2 jafntefli. KR-ingar komust í 2-0 en kraftmiklir Haukar svöruðu og jöfnuðu undir lokin. 11.5.2010 22:07
Umfjöllun: Haukarnir stálu stigi í Vesturbænum Haukar fóru í Vesturbæinn og nældu sér í gott stig í kvöld er liðið gerði, 2-2, jafntefli við KR í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. KR-ingar virtust hafa leikinn í hendi sér en gestirnir vöknuðu undir lokin og stálu stigi. 11.5.2010 21:57
Ólafur Stígsson: Vonandi það sem koma skal Ólafur Ingi Stígsson, leikmaður Fylkis, reif óvænt fram skóna á dögunum og það var ekki hægt að sjá á leik hans í gær því hann spilaði ágætlega og skoraði þess utan eitt mark. 11.5.2010 21:50
Sævar Þór: Draumur rættist hjá mér í dag Gamla brýnið Sævar Þór Gíslason, leikmaður Selfoss, átti lipra spretti með uppeldisfélagi sínu í kvöld er það lék sinn fyrsta leik í efstu deild. Sævar skoraði þess utan fyrsta mark félagsins í efstu deild. 11.5.2010 21:47
Giggs í skallameðferð Ellikelling getur verið hundleiðinleg og það þekkir hinn 36 ára gamli leikmaður Man. Utd, Ryan Giggs, vel. Hárið á kappanum hefur verið að þynnast talsvert síðustu ár og hann er þess utan kominn með gott tungl eins og það er kallað. 11.5.2010 20:30
Mourinho segist ekki hafa talað við nein félög Jose Mourinho, þjálfari Inter, segir að hann hafi ekki rætt við nein félög um framtíðarstarf en mikið hefur verið skrifað og slúðrað um framtíð hans í boltanum. Mourinho gaf í dag út yfirlýsingu á heimasíðu Inter. 11.5.2010 19:45
Umfjöllun: Keflvíkingar byrja vel Keflvíkingar byrja vel undir stjórn Willums Þórs Þórssonar því þeir unnu 1-0 sigur á Blikum á Kópavogsvelli í 1. umferð Pepsi-deild karla í kvöld. 11.5.2010 18:45
Sverrir neyðist til að hætta Sverrir Garðarsson hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna höfuðmeiðsla. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. 11.5.2010 18:43
Umfjöllun: Framsigur án glæsibrags Framarar fengu sannkallaða óskabyrjun á Íslandsmótinu en þeir unnu ÍBV 2-0 á Laugardalsvellinum í kvöld. Það gekk ekki vandræðalaust fyrir sig hjá Eyjamönnum að komast í bæinn og leikur þeirra gegn Fram var einnig langt frá því vandræðalaus. 11.5.2010 18:36
Umfjöllun: Fylkir eyðilagði partýið á Selfossi Það var mikil stemning á gervigrasinu á Selfossi í kvöld er fyrsti úrvalsdeildarleikurinn í fótbolta var spilaður í bænum. Áhorfendur fjölmenntu á völlinn og létu vel í sér heyra strax frá upphafi. Það dugði ekki til því Fylkir vann leikinn, 1-3. 11.5.2010 18:34
Umfjöllun: Stjörnumenn fóru létt með lánlausa Grindvíkinga Áhorfendur voru varla búnir að fá sér sæti á Stjörnuvelli í kvöld þegar vendipunkturinn í leik Stjörnunnar og Grindavík átti sér stað. 11.5.2010 18:32
Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað Í kvöld fara fram fimm leikir í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. 11.5.2010 18:15
Patrekur Jóhannesson íhugar tilboð frá þýsku liði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, staðfesti það við Vísi síðdegis í dag að hann hafði átt í viðræðum TV Emsdetten um að gerast þjálfari þýska liðsins. 11.5.2010 17:36
Kostnaður FIFA við HM hækkar enn Maðurinn sem stýrir HM fyrir hönd FIFA, Jerome Valcke, hefur í nógu að snúast þessa dagana. Sléttur mánuður er í að keppni hefst í Suður Afríku en til þess að allt yrði klárt þurfti 100 milljónir dollara í aukafjárveitingu. 11.5.2010 17:30
McLaren vill sextánda sigurinn í Mónakó Martin Whitmarsh hjá McLaren segir að lið sitt stefni á sigur í Mónakó, en Lewis Hamilton var í öðru sæti í síðustu keppni þegar felga brotnaði og hvellsprakk hjá honum í næst síðasta hring. Þetta kom á daginn í dag eftir rannsókn í tæknimiðstöð McLaren. McLaren hefur unnið 15 sinnum á götum Mónakó og þekkir því hvað til þarf. 11.5.2010 17:15
Síðustu 4 félög hafa fengið eitthvað út úr sínum fyrsta leik í efstu deild Selfyssingar leika í kvöld sinn fyrsta leik frá upphafi í efstu deild þegar þeir taka á móti Fylkismönnum á gervigrasinu á Selfossi en fimm leikir fara þá fram í 1.umferð Pepsi-deildar karla. 11.5.2010 16:45
Pepe í liði Portúgals á HM Portúgal hefur tilkynnt leikmannahópinn sem fer á HM í Suður Afríku. Mest kemur þar á óvart að Pepe sé í liðinu en hann hefur verið meiddur frá því í desember. 11.5.2010 16:00
Toni og Totti eru ekki í HM-hóp heimsmeistara Ítala Marcello Lippi, landsliðsþjálfara tilkynnti í dag 30 manna undirbúningshóp sinn fyrir HM í Suður-Afríku í sumar. Það er ekki pláss fyrir menn eins og Francesco Totti eða Luca Toni í hópnum en Lippi valdi hinsvegar Giuseppe Rossi í hópinn sinn. 11.5.2010 15:30
Stuðningsmenn Vals brjálaðir út í Kristin Jakobsson Vítið sem Kristinn Jakobsson dæmdi í leik Vals og FH í gær var vafasamt og dómurinn fór ekki vel ofan í stuðningsmenn Vals sem vanda Kristni ekki kveðjurnar á spjallborði Vals.is. 11.5.2010 15:00
Útvarp KR verður á sínum stað í sumar Útvarp KR 98,3 hefur leik í kvöld er KR tekur á móti Haukum í fyrsta leik liðanna í Pepsi-deild karla í sumar. 11.5.2010 14:30
Capello búinn að velja æfingahópinn fyrir HM Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, tilkynnti nú áðan 30 manna æfingahóp sinn fyrir HM í Suður-Afríku. 11.5.2010 13:52
Hæsti stuðull í sögu Lengjunnar Þeir sem hafa trú á nýliðum Hauka gegn meistarakandidötum KR í Pepsi-deildinni í kvöld geta orðið moldríkir á því að setja pening á Haukanna á Lengjunni. 11.5.2010 13:32
Fyrsta umferð Pepsi-deildarinnar klárast í kvöld - Svona fór í fyrra Það er mikil spenna fyrir leikina í Pepsi-deild karla í kvöld en þá klárast fyrsta umferðin. Valur og FH gáfu deildinni góð fyrirheit með fínum leik á Vodafone-vellinum í gær. 11.5.2010 13:00
Arnar Pétursson ráðinn þjálfari ÍBV - Svavar fer yfir á kvennaliðið Eyjamenn hafa ákveðið að breyta um þjálfara á handboltaliði sínu. Arnar Pétursson, leikmaður karlaliðs ÍBV í handbolta, hefur verið ráðinn þjálfari liðsins. Hann tekur við af Svavari Vignissyni sem hefur þjálfað liðið síðustu tvö ár. Þetta kemur fram á vefsíðu Eyjafrétta. 11.5.2010 12:56
David Beckham fer með á HM David Beckham fær væntanlega að fara með enska landsliðinu, ekki sem leikmaður heldur sérstakur ráðgjafi, eða hvaða nafn sem enska knattspyrnusambandið finnur fyrir starfssvið hans. 11.5.2010 12:00
Íþróttadómstóll Evrópu tekur ákvörðun um hvort Ribery spili úrslitaleikinn Fjórum dögum fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar fær Franck Ribery að vita hvort hann fái að spila leikinn. Samkvæmt öllu á kappinn að vera í banni. 11.5.2010 11:30
Fari Mourinho til Real Madrid fær Rafa Benítez símtal frá Inter Innanhússlagur hjá Real Madrid ræður því hvort Jose Mourinho taki við knattspyrnuliði félagsins eða ekki. Samningur hans er tilbúinn og hann vill taka við, en óvíst er hvort af því verði. 11.5.2010 11:12
Lið Nígeríu á HM valið: Ekki pláss fyrir úrvalsdeildarleikmann á Englandi Nígería mætir til leiks með sterkt lið á HM en liðið er með Argentínu, Grikklandi og Suður Kóreu í spennandi riðli í Suður Afríku. Lars Lagerback þjálfar liðið en hann tilkynnti hópinn í dag. 11.5.2010 11:00
Scott Ramsey skrifar undir þriggja ára samning við Grindavík Scott Ramsey hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Grindavík. Þetta eru gleðitíðindi fyrir Suðurnesjafélagið enda er Scotty einn allra besti leikmaður liðsins. 11.5.2010 10:30
Tvis Holstebro vill skoða Valdimar Fannar Þórsson Valdimar Fannar Þórsson er undir smásjá danska úrvalsdeildarfélagsins Team Tvis Holstebro, samkvæmt heimildum fréttastofu. 11.5.2010 10:15
Fannar Friðgeirsson skoðar aðstæður hjá Dormagen Valsmaðurinn Fannar Þór Friðgeirsson fer til Þýskalands í dag þar sem hann mun skoða aðstæður hjá úrvalsdeildarfélaginu Dormagen. 11.5.2010 10:00
Zola rekinn frá West Ham - Tekur Bilic við? Ítalinn Gianfranco Zola hefur verið rekinn frá West Ham. Árangur hans með félagið þykir ekki ásættanlegur þar á bæ. 11.5.2010 09:59
Massa ekki sáttur við frammistöðuna Felipe Massa hjá Ferrari var ekki ánægður með eigin frammistöðu í Formúlu 1 mótinu í Barcelona um helgina. Fernando Alonso stóð sig betur og varð annar, en Massa sjötti og var aldrei með í toppslagnum. 11.5.2010 09:30
LA Lakers og Orlando Magic með sópinn á lofti Bæði Los Angeles Lakers og Orlando Magic komust í nótt í úrslit sinna deilda í NBA-körfuboltanum eftir að hafa sópað andstæðingum sínum úr keppni. 11.5.2010 09:00
Hodgson valinn bestur af kollegum sínum Roy Hodgson var í kvöld valinn knattspyrnustjóri ársins af samtökum knattspyrnustjóra í Englandi. 10.5.2010 23:36
Foster á leið til Birmingham Fréttastofa BBC greindi frá því í kvöld að Ben Foster væri á leið til Birmingham frá Manchester United fyrir fjórar milljónir punda. 10.5.2010 23:30
Einhverjir leikir á EM 2012 spilaðir í Þýskalandi eða Ungverjalandi? Þýskaland og Ungverjaland gætu verið beðin um að halda einhverja af leikjunum á EM 2012 ef Úkraínumönnum tekst ekki að klára byggingu leikvanga sinna fyrir keppnina. Þetta er haft eftir Michel Platini, forseta UEFA, sem heimsótti Úkraínu í síðasta mánuði. 10.5.2010 23:00
Guti með tilboð frá tyrkneska liðinu Galatasaray Jose Maria “Guti” Gutierrez, leikmaður Real Madrid, er á förum frá félaginu þar sem hann hefur spilað síðustu fimmtán árin. Þessi 33 ára miðjumaður er að leita sér að nýju liði og hefur nú fengið tilboð frá Tyrklandi. 10.5.2010 22:30
Gunnleifur: Verðum að gera betur Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður FH, segir að liðið þurfi að fara yfir ýmislegt eftir jafnteflið gegn Val í kvöld 2-2. 10.5.2010 22:08
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn