Lið Nígeríu á HM valið: Ekki pláss fyrir úrvalsdeildarleikmann á Englandi Hjalti Þór Hreinsson skrifar 11. maí 2010 11:00 Leikmenn Nígeríu eru hressir. Getty Images Nígería mætir til leiks með sterkt lið á HM en liðið er með Argentínu, Grikklandi og Suður Kóreu í spennandi riðli í Suður Afríku. Lars Lagerback þjálfar liðið en hann tilkynnti hópinn í dag. Það er ekkert pláss fyrir úrvalsdeildarleikmanninn Seyi Olofinjana hjá Hull en bæði Victor Anichebe og John Utaka eru í liðinu eftir að hafa fengið frí áður. Það segir sitt um styrk Nígeríu að Olofinjana fær ekki að vera með, en hann hefur reyndar ekki sýnt nein stórbrotin tilþrif með Hull sem er fallið úr deildinni. Lukman Haruna er einnig í liðinu en hann var fyrirliði U17 ára liðs Nígeríu sem varð heimsmeistari árið 2007. Hann er á mála hjá Moncao, líkt og Eiður Smári Guðjohnsen. John Obi Mikel verður prímusmótorinn á miðjunni ásamt Utaka en frammi líklega Yakubu og Obafemi Martins að ógleymdum Kanu. Í vörninni státar Nígería svo meðal annars af af Joseph Yobo.Lið Nígeríu á HM:Markmenn: Vincent Enyeama (Hapoel Tel Aviv, Israel), Dele Aiyenugba (Bnei Yehuda, Israel), Austin Ejide (Hapoel Petah Tikva, Israel), Bassey Akpan (Bayelsa United, Nigeria)Varnarmenn: Taye Taiwo (Marseille), Elderson Echiejile (Rennes), Chidi Odiah (CSKA Moskva), Onyekachi Apam (OG Nice), Joseph Yobo (Everton), Daniel Shittu (Bolton Wanderers), Ayodele Adeleye (Sparta Rotterdam), Rabiu Afolabi (SV Salzburg), Terna Suswan (Lobi Stars)Miðjumenn: Chinedu Ogbuke Obasi (TSG Hoffenheim), John Utaka (Portsmouth), Brown Ideye (FC Sochaux), Peter Utaka (Odense Boldklub), , Kalu Uche (Almeria), Dickson Etuhu (Fulham), John Mikel Obi (Chelsea), Sani Kaita (Alaniya), Haruna Lukman (AS Monaco), Yusuf Ayila (Dynamo Kiev), Osaze Odemwingie (Lokomotiv Moskva)Sóknarmenn: Yakubu Aiyegbeni (Everton), Victor Anichebe (Everton), Nwankwo Kanu (Portsmouth), Obafemi Martins (Wolfsburg), Ikechukwu Uche (Real Zaragoza),Victor Obinna Nsofor (Malaga) HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Fleiri fréttir FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Í beinni: Þróttur - Tindastóll | Sársvekktir gestir í Dalnum Í beinni: Stjarnan - Valur | Fá gestirnir á sig fyrsta markið? Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Í beinni: Arsenal - Bournemouth | Silfursætið innan seilingar Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Sjá meira
Nígería mætir til leiks með sterkt lið á HM en liðið er með Argentínu, Grikklandi og Suður Kóreu í spennandi riðli í Suður Afríku. Lars Lagerback þjálfar liðið en hann tilkynnti hópinn í dag. Það er ekkert pláss fyrir úrvalsdeildarleikmanninn Seyi Olofinjana hjá Hull en bæði Victor Anichebe og John Utaka eru í liðinu eftir að hafa fengið frí áður. Það segir sitt um styrk Nígeríu að Olofinjana fær ekki að vera með, en hann hefur reyndar ekki sýnt nein stórbrotin tilþrif með Hull sem er fallið úr deildinni. Lukman Haruna er einnig í liðinu en hann var fyrirliði U17 ára liðs Nígeríu sem varð heimsmeistari árið 2007. Hann er á mála hjá Moncao, líkt og Eiður Smári Guðjohnsen. John Obi Mikel verður prímusmótorinn á miðjunni ásamt Utaka en frammi líklega Yakubu og Obafemi Martins að ógleymdum Kanu. Í vörninni státar Nígería svo meðal annars af af Joseph Yobo.Lið Nígeríu á HM:Markmenn: Vincent Enyeama (Hapoel Tel Aviv, Israel), Dele Aiyenugba (Bnei Yehuda, Israel), Austin Ejide (Hapoel Petah Tikva, Israel), Bassey Akpan (Bayelsa United, Nigeria)Varnarmenn: Taye Taiwo (Marseille), Elderson Echiejile (Rennes), Chidi Odiah (CSKA Moskva), Onyekachi Apam (OG Nice), Joseph Yobo (Everton), Daniel Shittu (Bolton Wanderers), Ayodele Adeleye (Sparta Rotterdam), Rabiu Afolabi (SV Salzburg), Terna Suswan (Lobi Stars)Miðjumenn: Chinedu Ogbuke Obasi (TSG Hoffenheim), John Utaka (Portsmouth), Brown Ideye (FC Sochaux), Peter Utaka (Odense Boldklub), , Kalu Uche (Almeria), Dickson Etuhu (Fulham), John Mikel Obi (Chelsea), Sani Kaita (Alaniya), Haruna Lukman (AS Monaco), Yusuf Ayila (Dynamo Kiev), Osaze Odemwingie (Lokomotiv Moskva)Sóknarmenn: Yakubu Aiyegbeni (Everton), Victor Anichebe (Everton), Nwankwo Kanu (Portsmouth), Obafemi Martins (Wolfsburg), Ikechukwu Uche (Real Zaragoza),Victor Obinna Nsofor (Malaga)
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Fleiri fréttir FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Í beinni: Þróttur - Tindastóll | Sársvekktir gestir í Dalnum Í beinni: Stjarnan - Valur | Fá gestirnir á sig fyrsta markið? Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Í beinni: Arsenal - Bournemouth | Silfursætið innan seilingar Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Sjá meira