Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. september 2025 23:31 Víkingar skoruðu úr vítaspyrnu sem hefði ekki átt að standa. Vísir/Diego Þóroddur Hjaltalín, fyrrverandi dómari og starfsmaður á innanlandssviði Knattspyrnusambands Íslands, hefur staðfest að vítaspyrnan sem Víkingur fékk í 2-1 sigri sínum á Fram í Bestu deild karla hefði ekki átt að standa. Þetta staðfesti Þóroddur í viðtali við Fótbolti.net. Sigurður Hjörtur Þrastarson dæmdi leik nágrannaliðanna fyrrverandi í Víkinni. Hann mat það svo að Freyr Sigurðsson hefði brotið á Karli Friðleifi Gunnarssyni innan vítateigs. „Þetta er því miður röng ákvörðun,“ segir Þóroddur og bætir við að Freyr hafi verið „á undan í boltann og ekki brotlegur.“ Þetta er ekki fyrsta „gefins“ vítaspyrnan sem Víkingur fær í sumar í 3-2 sigri liðsins á KR féll Valdimar Þór Ingimundarson. Jóhann Ingi Jónsson dæmdi þann leik. Það var ekki aðeins dómurinn sem Framarar voru ósáttir með heldur var vítaspyrnan tvítekin þar sem Viktor Freyr Sigurðsson markvörður var sagður hafa farið af línu sinni áður en hann varði spyrnu Helga Guðjónssonar. Þóroddur segir dómarateymið hafa tekið rétta ákvörðun þar sem Viktor Freyr hafi verið „klárlega kominn af línunni.“ Ástæðan fyrir því að Viktor Freyr tók skref á móti Helga var sú staðreynd að framherjinn fyrrverandi sem nú spilar í bakverði hikaði er hann hljóp að boltanum. Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, var sendur af velli í leiknum. Hann vildi meina að Helgi hefði stöðvað er hann hóf aðhlaup sitt. Þorvaldur tók ekki í sama streng. „Það er ekki hægt að setja út á þetta aðhlaup. Í lögunum stendur að gabbhreyfing í aðhlaupinu sé leyfileg.“ Eftir sigurinn er Víkingur með 45 stig á toppi deildarinnar á meðan Fram er í 6. sæti með 29 stig. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Fram Tengdar fréttir Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Víkingur vann 2-1 gegn Fram í fyrstu umferð efri hluta Bestu deildar karla. Víkingar komust yfir eftir vafasama vítaspyrnu, fengu svo á sig klaufalegt jöfnunarmark en Gylfi Þór Sigurðsson tryggði sigurinn með góðu skoti. 21. september 2025 18:32 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Þetta staðfesti Þóroddur í viðtali við Fótbolti.net. Sigurður Hjörtur Þrastarson dæmdi leik nágrannaliðanna fyrrverandi í Víkinni. Hann mat það svo að Freyr Sigurðsson hefði brotið á Karli Friðleifi Gunnarssyni innan vítateigs. „Þetta er því miður röng ákvörðun,“ segir Þóroddur og bætir við að Freyr hafi verið „á undan í boltann og ekki brotlegur.“ Þetta er ekki fyrsta „gefins“ vítaspyrnan sem Víkingur fær í sumar í 3-2 sigri liðsins á KR féll Valdimar Þór Ingimundarson. Jóhann Ingi Jónsson dæmdi þann leik. Það var ekki aðeins dómurinn sem Framarar voru ósáttir með heldur var vítaspyrnan tvítekin þar sem Viktor Freyr Sigurðsson markvörður var sagður hafa farið af línu sinni áður en hann varði spyrnu Helga Guðjónssonar. Þóroddur segir dómarateymið hafa tekið rétta ákvörðun þar sem Viktor Freyr hafi verið „klárlega kominn af línunni.“ Ástæðan fyrir því að Viktor Freyr tók skref á móti Helga var sú staðreynd að framherjinn fyrrverandi sem nú spilar í bakverði hikaði er hann hljóp að boltanum. Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, var sendur af velli í leiknum. Hann vildi meina að Helgi hefði stöðvað er hann hóf aðhlaup sitt. Þorvaldur tók ekki í sama streng. „Það er ekki hægt að setja út á þetta aðhlaup. Í lögunum stendur að gabbhreyfing í aðhlaupinu sé leyfileg.“ Eftir sigurinn er Víkingur með 45 stig á toppi deildarinnar á meðan Fram er í 6. sæti með 29 stig.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Fram Tengdar fréttir Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Víkingur vann 2-1 gegn Fram í fyrstu umferð efri hluta Bestu deildar karla. Víkingar komust yfir eftir vafasama vítaspyrnu, fengu svo á sig klaufalegt jöfnunarmark en Gylfi Þór Sigurðsson tryggði sigurinn með góðu skoti. 21. september 2025 18:32 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Víkingur vann 2-1 gegn Fram í fyrstu umferð efri hluta Bestu deildar karla. Víkingar komust yfir eftir vafasama vítaspyrnu, fengu svo á sig klaufalegt jöfnunarmark en Gylfi Þór Sigurðsson tryggði sigurinn með góðu skoti. 21. september 2025 18:32