Fleiri fréttir Draumaliðið gerir í buxurnar Bandaríska "Draumaliðið" í körfuknattleik hefur valdið miklum vonbrigðum á Ólympíuleikunum í Aþenu. 19.8.2004 00:01 Autosport ýjar að samráði Í nýjasta hefti breska tímaritsins Autosport segir að FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið, hafi haft mikið samráð við Ferrari-liðið vegna fyrirhugaðra reglubreytinga fyrir næsta ár. 19.8.2004 00:01 Reyes að standa sig Luis Aragones, þjálfari spænska knattspyrnulandsliðsins, heldur vart vatni yfir Jose Antonio Reyes, framherja Arsenal, en hann lék lykilhlutverk í 3-2 sigri Spánverja á liði Venesúela. 19.8.2004 00:01 Íslandsmet hjá Hirti Má Íslandsmet númer tvö á Ólympíuleikunum féll í gær þegar Hjörtur Már Reynisson bætti eigið met í 100 metra flugsundi. 19.8.2004 00:01 Formúlan látin bíða Lið Jordan í Formúlunni er á höttunum eftir hollenska ökumanninum Christian Alberts og vilja forráðamenn liðsins ólmir fá kappann í prufukeyrslu. 19.8.2004 00:01 Erfitt hjá Erni Eins og við mátti búast gerði sundkappinn Örn Arnarson ekki miklar rósir í 50 metra skriðsundi í Aþenu í gær. 19.8.2004 00:01 Standandi Slóvenar Nokkur fjöldi Íslendinga er staddur í Aþenu til þess að fylgjast með Ólympíuleikunum. Meirihluti þeirra var mættur í Pavilion-höllina í fyrradag til þess að fylgjast með íslenska handboltalandsliðinu leika gegn því slóvenska. 19.8.2004 00:01 Baulað á Bandaríkjamenn Bandarískir íþróttamenn fá vænan skerf af bauli á Ólympíuleikunum en er þó tekið fagnandi utan vallar. 19.8.2004 00:01 Real Madrid skoðar Woodgate Jonathan Woodgate, miðvörður Newcastle United, er undir smásjánni hjá spænska liðinu Real Madrid. 19.8.2004 00:01 Einkaviðtal við Mourinho Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var meðal áhorfenda á leik Íslands og Ítalíu í fyrradag. Hann gaf sér stutta stund til að ræða við fjölmiðlamenn strax eftir leik en Fréttablaðið greip hann glóðvolgan þar sem hann var á rölti í átt að Grand Hótel, sem hann gisti á meðan á dvöl hans hér stóð. 19.8.2004 00:01 Grikkirnir hætta þátttöku Grísku hlaupararnir tveir sem mættu ekki í lyfjapróf fyrir Ólympíuleikana í Aþenu hafa ákveðið að hætta þátttöku á leikunum. Þau Costas Kenteris og Katerina Thanou segja ástæðu þess að þau mættu ekki í prófið þá að þau lentu í mótorhjólaslysi sama dag. 18.8.2004 00:01 FIFA ber traust til KSÍ Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, segir það vera mál lögreglu og slökkviliðs í Reykjavík hversu mörgum áhorfendum verður hleypt inn á leik Íslands og Ítalíu á Laugardalsvelli í kvöld. Sambandið beri fullt traust til KSÍ í málinu. 18.8.2004 00:01 Stefán og Gunnar á sínum fyrstu ÓL Þeir Stefán Arnaldsson og Gunnar Viðarsson hafa borið höfuð og herðar yfir aðra handknattleiksdómara á Íslandi undanfarin ár. Frammistaða þeirra á alþjóðavettvangi hefur heldur ekki verið til að draga úr góðu orðspori þeirra. Þeir hafa loksins náð toppnum og eru komnir á Ólympíuleika í fyrsta skipti. 18.8.2004 00:01 Unnu Slóvena með fimm mörkum Íslenska landsliðið í handknattleik vann frækinn sigur á Slóvenum, 30-25, á Ólympíuleikunum í morgun. Þetta var fyrsti sigur liðsins eftir tvo tapleiki. Staðan var 10-10 í leikhléi. Landsliðið sýndi mikinn sigurvilja í síðari hálfleik og tryggði sér sigurinn með frábærum lokakafla. 18.8.2004 00:01 Ragnheiður komst ekki áfram Ragnheiður Ragnarsdóttir var langt frá sínu besta í 100 metra skriðsundi í undanrásum á Ólympíuleikunum í Aþenu í morgun og komst ekki áfram í úrslit. Hún varð í 40. sæti af fimmtíu keppendum. Ragnheiður var langt frá Íslandsmeti sínu sem er 56,77 sekúndur og synti á 58,47 sekúndum. 18.8.2004 00:01 Byrjunarliðið tilkynnt Landsliðsþjálfararnir Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson eru búnir að tilkynna byrjunarliðið sem mætir Ítölum á Laugardalsvelli í kvöld. Hinn fertugi Birkir Kristinsson stendur í markinu í kveðjuleik sínum, Kristján Örn Sigurðsson, Ólafur Örn Bjarnason og Hermann Hreiðarsson eru í þriggja manna vörn. 18.8.2004 00:01 Rúmenía með gull í fimleikum Rúmenska landsliðið í fimleikum kvenna sigraði í gærkvöldi í sveitakeppni á Olympíuleikunum í Aþenu. Bandaríkin hrepptu silfrið og Rússland bronsið. 18.8.2004 00:01 Eusebio komst ekki Svo fór að gamla portúgalska knattspyrnuhetjan, Eusebio, komst ekki á leik Íslendinga og Ítala en áður hafði hann þekkst boð um að vera heiðursgestur á leiknum. 18.8.2004 00:01 KSÍ aðhefst ekkert frekar Forráðamenn KSÍ hafa ákveðið að aðhafast ekki frekar vegna atviks sem átti sér stað á leik KR og FH á KR-velli á dögunum í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu. 18.8.2004 00:01 Arsenal betra en enska landsliðið Enski landsliðsmaðurinn og leikmaður Englandsmeistara Arsenal, Ashley Cole, segir að Arsenal myndi vinna enska landsliðið ef liðin mættust í dag. 18.8.2004 00:01 Sigur hjá Korzhanenko Irina Korzhanenko, frá Rússlandi, sigraði í kúluvarpi kvenna á ólympíuleikunum með kasti upp á 21.06 metra, en það er lengsta kast ársins. 18.8.2004 00:01 Ísinn brotinn Það var hrein unun að fylgjast með "strákunum okkar" á gólfi Pavilion-hallarinnar í Aþenu í gær. 18.8.2004 00:01 Örn á öðrum forsendum Fremsti sundmaður okkar Íslendinga síðustu ár, Örn Arnarson, fer með nokkrum öðrum forsendum á ÓL en hann ætlaði að gera í upphafi. 18.8.2004 00:01 Nýt þess að keppa KR-ingurinn Hjörtur Már Reynisson er ekki bara afburðasundmaður heldur einnig sleipur stærðfræðingur en hann stundar nám við háskólann í Reykjavík í stærðfræði. 18.8.2004 00:01 Leikurinn kennslubókardæmi "Okkur finnst við hafa gefið allt í fyrstu tvo leikina. Það er í eðli okkar Íslendinga að þurfa að hafa meira fyrir hlutunum en margar aðrar þjóðir. 18.8.2004 00:01 Hef ekki verið sérstaklega góður "Loksins sigruðum við," sagði Jaliesky Garcia Padron hlæjandi eftir leikinn. "Ég held að menn hafi verið svolítið stressaðir í fyrstu leikjunum en mönnum mun líða betur eftir þennan sigur. 18.8.2004 00:01 Figo hættur með landsliðinu Portúgalski knattspyrnumaðurinn, Luis Figo, hefur tilkynnt að hann hafi leikið sinn síðasta landsleik. 18.8.2004 00:01 Ásgeir ljómaði af gleði Ásgeir Sigurvinsson var að vonum ánægður með sigurinn gegn Ítölum í gær enda sýndu íslensku strákarnir snilldartilþrif." Þetta var náttúrlega frábær leikur og stemningin var ótrúleg. Leikmennirnir börðust vel frá fyrstu mínútu og voru staðráðnir í að standa sig," sagði Ásgeir og ljómaði af gleði. 18.8.2004 00:01 Saviola lánaður Spænska stórliðið Barcelona hefur ákveðið að lána Javier Saviola, hinn unga argentínskia framherja, en ekki er enn ákveðið hvar hann mun hafa vetursetu. 17.8.2004 00:01 Fyrirliði kosinn fyrir hvern leik Þeir viðhafa nokkuð sérstakan háttinn á, leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins WBA, þegar kemur að því að velja fyrirliða. 17.8.2004 00:01 Fyrirliðabandið tekið af Kahn Jurgen Klinsmann, hinn nýráðni þjálfari þýska knattspyrnulandsliðsins, hefur ákveðið að taka fyrirliðabandið af markverðinum Oliver Kahn og færa það yfir á handlegginn á Michael Ballack, en þeir spila báðir með Bayern München. 17.8.2004 00:01 Met hjá Tiger Woods Tiger Woods hélt efsta sæti heimslistans þrátt fyrir að hafa ekki náð nema 24. sæti PGA-meistaramótsins sem lauk um helgina. 17.8.2004 00:01 Jose Mourinho til Íslands Nú er ljóst að Jose Mourinho, framkvæmdastjóri Chelsea, mun mæta á Laugardalsvöllinn á miðvikudagskvöldið til að horfa á vináttulandsleik Íslands og Ítalíu. 17.8.2004 00:01 Hannes sigrar Kurenkov Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson sigraði rússneska alþjóðlega meistaranum, Nikolai Kurenkov í 3. umferð alþjóðlegs skákmóts í Riga í Lettlandi í gærkvöldi. Hannes hefur fullt hús og er í 1.-4. sæti. 17.8.2004 00:01 Kenteris af sjúkrahúsi Gríski spretthlauparinn Costas Kenteris var útskrifaður af sjúkrahúsi í Aþenu í morgun. Í samtali við fjölmiðla lýsti hann yfir sakleysi sínu og segist aldrei hafa neytt ólöglegra lyfja. Hann skrópaði í lyfjapróf og lenti skömmu síðar í bílslysi. 17.8.2004 00:01 Kínverjar með flest gull Eftir 3 keppnisdaga á Ólympíuleikunum í Aþenu höfðu Kínverjar unnið til flestra verðlauna, 15 talsins. Kínverskir íþróttamenn höfðu unnið 10 gullverðlaun, næstir komu Ástralar með 6 gull og Japanar með fimm gullverðlaun. 17.8.2004 00:01 Iverson puttabrotinn Ólánið leikur enn við bandaríska landsliðið í körfuknattleik á ólympíuleikunum í Aþenu. Fyrirliði liðsins og burðarás þess, leikstjórnandinn Allen Iverson, hefur brotið á sér þumalfingurinn. 17.8.2004 00:01 Becks varar Owen við David Beckham, fyrirliði enska landsliðsins og leikmaður Real Madrid, lét hafa eftir sér að það yrði allt annað en auðvelt fyrir hinn nýkomna Michael Owen að komast í byrjunarlið Real Madrid á komandi tímabili. 17.8.2004 00:01 Ísland í hvítu Það verður boðið upp á hvíta búninga af hálfu íslenska knattspyrnulandsliðsins í leiknum gegn Ítölum í kvöld. 17.8.2004 00:01 Búið að selja 13 þúsund miða Í gærmorgun höfðu selst rúmlega 13 þúsund miðar á landsleikinn gegn Ítölum. 17.8.2004 00:01 Rúmlega helmingur miða seldur Skipuleggjendur og forráðamenn Ólympíuleikanna í Aþenu tilkynntu í gær að rúmlega helmingur aðgöngumiða á leikana væri seldur, eða rétt rúmlega 3 milljónir af þeim 5,3 milljónum sem í boði voru. 17.8.2004 00:01 Stórhátið á Laugardalsvelli Það verður stórhátíð á Laugardalsvelli í kvöld þegar íslenska knattspyrnulandsliðið tekur á móti því ítalska klukkan 19.15 og er þetta án efa stærsti vináttulandsleikur sem fram hefur farið á Íslandi hingað til. 17.8.2004 00:01 Jón Arnór vill breyta til Jón Arnór Stefánsson körfuknattleiksmaðurinn snjalli vinnur nú að því að losna undan samningi við bandaríska körfuknattleiksliðið Dallas Mavericks. 17.8.2004 00:01 Ivan Hlinka látinn Ivan Hlinka, fyrrverandi þjálfari Pittsburgh Penguins og tékkneska landsliðsins í íshokký, lést af sárum sínum á mánudaginn var eftir bílslys. 17.8.2004 00:01 Phelps enginn Spitz Sundkappinn Michael Phelps mun ekki ná að slá met Mark Spitz, sem vann til sjö gullverðlauna á Ólympíuleikum, eftir að hann varð þriðji í 200 metra skriðsundi í fyrradag. 17.8.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Draumaliðið gerir í buxurnar Bandaríska "Draumaliðið" í körfuknattleik hefur valdið miklum vonbrigðum á Ólympíuleikunum í Aþenu. 19.8.2004 00:01
Autosport ýjar að samráði Í nýjasta hefti breska tímaritsins Autosport segir að FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið, hafi haft mikið samráð við Ferrari-liðið vegna fyrirhugaðra reglubreytinga fyrir næsta ár. 19.8.2004 00:01
Reyes að standa sig Luis Aragones, þjálfari spænska knattspyrnulandsliðsins, heldur vart vatni yfir Jose Antonio Reyes, framherja Arsenal, en hann lék lykilhlutverk í 3-2 sigri Spánverja á liði Venesúela. 19.8.2004 00:01
Íslandsmet hjá Hirti Má Íslandsmet númer tvö á Ólympíuleikunum féll í gær þegar Hjörtur Már Reynisson bætti eigið met í 100 metra flugsundi. 19.8.2004 00:01
Formúlan látin bíða Lið Jordan í Formúlunni er á höttunum eftir hollenska ökumanninum Christian Alberts og vilja forráðamenn liðsins ólmir fá kappann í prufukeyrslu. 19.8.2004 00:01
Erfitt hjá Erni Eins og við mátti búast gerði sundkappinn Örn Arnarson ekki miklar rósir í 50 metra skriðsundi í Aþenu í gær. 19.8.2004 00:01
Standandi Slóvenar Nokkur fjöldi Íslendinga er staddur í Aþenu til þess að fylgjast með Ólympíuleikunum. Meirihluti þeirra var mættur í Pavilion-höllina í fyrradag til þess að fylgjast með íslenska handboltalandsliðinu leika gegn því slóvenska. 19.8.2004 00:01
Baulað á Bandaríkjamenn Bandarískir íþróttamenn fá vænan skerf af bauli á Ólympíuleikunum en er þó tekið fagnandi utan vallar. 19.8.2004 00:01
Real Madrid skoðar Woodgate Jonathan Woodgate, miðvörður Newcastle United, er undir smásjánni hjá spænska liðinu Real Madrid. 19.8.2004 00:01
Einkaviðtal við Mourinho Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var meðal áhorfenda á leik Íslands og Ítalíu í fyrradag. Hann gaf sér stutta stund til að ræða við fjölmiðlamenn strax eftir leik en Fréttablaðið greip hann glóðvolgan þar sem hann var á rölti í átt að Grand Hótel, sem hann gisti á meðan á dvöl hans hér stóð. 19.8.2004 00:01
Grikkirnir hætta þátttöku Grísku hlaupararnir tveir sem mættu ekki í lyfjapróf fyrir Ólympíuleikana í Aþenu hafa ákveðið að hætta þátttöku á leikunum. Þau Costas Kenteris og Katerina Thanou segja ástæðu þess að þau mættu ekki í prófið þá að þau lentu í mótorhjólaslysi sama dag. 18.8.2004 00:01
FIFA ber traust til KSÍ Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, segir það vera mál lögreglu og slökkviliðs í Reykjavík hversu mörgum áhorfendum verður hleypt inn á leik Íslands og Ítalíu á Laugardalsvelli í kvöld. Sambandið beri fullt traust til KSÍ í málinu. 18.8.2004 00:01
Stefán og Gunnar á sínum fyrstu ÓL Þeir Stefán Arnaldsson og Gunnar Viðarsson hafa borið höfuð og herðar yfir aðra handknattleiksdómara á Íslandi undanfarin ár. Frammistaða þeirra á alþjóðavettvangi hefur heldur ekki verið til að draga úr góðu orðspori þeirra. Þeir hafa loksins náð toppnum og eru komnir á Ólympíuleika í fyrsta skipti. 18.8.2004 00:01
Unnu Slóvena með fimm mörkum Íslenska landsliðið í handknattleik vann frækinn sigur á Slóvenum, 30-25, á Ólympíuleikunum í morgun. Þetta var fyrsti sigur liðsins eftir tvo tapleiki. Staðan var 10-10 í leikhléi. Landsliðið sýndi mikinn sigurvilja í síðari hálfleik og tryggði sér sigurinn með frábærum lokakafla. 18.8.2004 00:01
Ragnheiður komst ekki áfram Ragnheiður Ragnarsdóttir var langt frá sínu besta í 100 metra skriðsundi í undanrásum á Ólympíuleikunum í Aþenu í morgun og komst ekki áfram í úrslit. Hún varð í 40. sæti af fimmtíu keppendum. Ragnheiður var langt frá Íslandsmeti sínu sem er 56,77 sekúndur og synti á 58,47 sekúndum. 18.8.2004 00:01
Byrjunarliðið tilkynnt Landsliðsþjálfararnir Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson eru búnir að tilkynna byrjunarliðið sem mætir Ítölum á Laugardalsvelli í kvöld. Hinn fertugi Birkir Kristinsson stendur í markinu í kveðjuleik sínum, Kristján Örn Sigurðsson, Ólafur Örn Bjarnason og Hermann Hreiðarsson eru í þriggja manna vörn. 18.8.2004 00:01
Rúmenía með gull í fimleikum Rúmenska landsliðið í fimleikum kvenna sigraði í gærkvöldi í sveitakeppni á Olympíuleikunum í Aþenu. Bandaríkin hrepptu silfrið og Rússland bronsið. 18.8.2004 00:01
Eusebio komst ekki Svo fór að gamla portúgalska knattspyrnuhetjan, Eusebio, komst ekki á leik Íslendinga og Ítala en áður hafði hann þekkst boð um að vera heiðursgestur á leiknum. 18.8.2004 00:01
KSÍ aðhefst ekkert frekar Forráðamenn KSÍ hafa ákveðið að aðhafast ekki frekar vegna atviks sem átti sér stað á leik KR og FH á KR-velli á dögunum í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu. 18.8.2004 00:01
Arsenal betra en enska landsliðið Enski landsliðsmaðurinn og leikmaður Englandsmeistara Arsenal, Ashley Cole, segir að Arsenal myndi vinna enska landsliðið ef liðin mættust í dag. 18.8.2004 00:01
Sigur hjá Korzhanenko Irina Korzhanenko, frá Rússlandi, sigraði í kúluvarpi kvenna á ólympíuleikunum með kasti upp á 21.06 metra, en það er lengsta kast ársins. 18.8.2004 00:01
Ísinn brotinn Það var hrein unun að fylgjast með "strákunum okkar" á gólfi Pavilion-hallarinnar í Aþenu í gær. 18.8.2004 00:01
Örn á öðrum forsendum Fremsti sundmaður okkar Íslendinga síðustu ár, Örn Arnarson, fer með nokkrum öðrum forsendum á ÓL en hann ætlaði að gera í upphafi. 18.8.2004 00:01
Nýt þess að keppa KR-ingurinn Hjörtur Már Reynisson er ekki bara afburðasundmaður heldur einnig sleipur stærðfræðingur en hann stundar nám við háskólann í Reykjavík í stærðfræði. 18.8.2004 00:01
Leikurinn kennslubókardæmi "Okkur finnst við hafa gefið allt í fyrstu tvo leikina. Það er í eðli okkar Íslendinga að þurfa að hafa meira fyrir hlutunum en margar aðrar þjóðir. 18.8.2004 00:01
Hef ekki verið sérstaklega góður "Loksins sigruðum við," sagði Jaliesky Garcia Padron hlæjandi eftir leikinn. "Ég held að menn hafi verið svolítið stressaðir í fyrstu leikjunum en mönnum mun líða betur eftir þennan sigur. 18.8.2004 00:01
Figo hættur með landsliðinu Portúgalski knattspyrnumaðurinn, Luis Figo, hefur tilkynnt að hann hafi leikið sinn síðasta landsleik. 18.8.2004 00:01
Ásgeir ljómaði af gleði Ásgeir Sigurvinsson var að vonum ánægður með sigurinn gegn Ítölum í gær enda sýndu íslensku strákarnir snilldartilþrif." Þetta var náttúrlega frábær leikur og stemningin var ótrúleg. Leikmennirnir börðust vel frá fyrstu mínútu og voru staðráðnir í að standa sig," sagði Ásgeir og ljómaði af gleði. 18.8.2004 00:01
Saviola lánaður Spænska stórliðið Barcelona hefur ákveðið að lána Javier Saviola, hinn unga argentínskia framherja, en ekki er enn ákveðið hvar hann mun hafa vetursetu. 17.8.2004 00:01
Fyrirliði kosinn fyrir hvern leik Þeir viðhafa nokkuð sérstakan háttinn á, leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins WBA, þegar kemur að því að velja fyrirliða. 17.8.2004 00:01
Fyrirliðabandið tekið af Kahn Jurgen Klinsmann, hinn nýráðni þjálfari þýska knattspyrnulandsliðsins, hefur ákveðið að taka fyrirliðabandið af markverðinum Oliver Kahn og færa það yfir á handlegginn á Michael Ballack, en þeir spila báðir með Bayern München. 17.8.2004 00:01
Met hjá Tiger Woods Tiger Woods hélt efsta sæti heimslistans þrátt fyrir að hafa ekki náð nema 24. sæti PGA-meistaramótsins sem lauk um helgina. 17.8.2004 00:01
Jose Mourinho til Íslands Nú er ljóst að Jose Mourinho, framkvæmdastjóri Chelsea, mun mæta á Laugardalsvöllinn á miðvikudagskvöldið til að horfa á vináttulandsleik Íslands og Ítalíu. 17.8.2004 00:01
Hannes sigrar Kurenkov Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson sigraði rússneska alþjóðlega meistaranum, Nikolai Kurenkov í 3. umferð alþjóðlegs skákmóts í Riga í Lettlandi í gærkvöldi. Hannes hefur fullt hús og er í 1.-4. sæti. 17.8.2004 00:01
Kenteris af sjúkrahúsi Gríski spretthlauparinn Costas Kenteris var útskrifaður af sjúkrahúsi í Aþenu í morgun. Í samtali við fjölmiðla lýsti hann yfir sakleysi sínu og segist aldrei hafa neytt ólöglegra lyfja. Hann skrópaði í lyfjapróf og lenti skömmu síðar í bílslysi. 17.8.2004 00:01
Kínverjar með flest gull Eftir 3 keppnisdaga á Ólympíuleikunum í Aþenu höfðu Kínverjar unnið til flestra verðlauna, 15 talsins. Kínverskir íþróttamenn höfðu unnið 10 gullverðlaun, næstir komu Ástralar með 6 gull og Japanar með fimm gullverðlaun. 17.8.2004 00:01
Iverson puttabrotinn Ólánið leikur enn við bandaríska landsliðið í körfuknattleik á ólympíuleikunum í Aþenu. Fyrirliði liðsins og burðarás þess, leikstjórnandinn Allen Iverson, hefur brotið á sér þumalfingurinn. 17.8.2004 00:01
Becks varar Owen við David Beckham, fyrirliði enska landsliðsins og leikmaður Real Madrid, lét hafa eftir sér að það yrði allt annað en auðvelt fyrir hinn nýkomna Michael Owen að komast í byrjunarlið Real Madrid á komandi tímabili. 17.8.2004 00:01
Ísland í hvítu Það verður boðið upp á hvíta búninga af hálfu íslenska knattspyrnulandsliðsins í leiknum gegn Ítölum í kvöld. 17.8.2004 00:01
Búið að selja 13 þúsund miða Í gærmorgun höfðu selst rúmlega 13 þúsund miðar á landsleikinn gegn Ítölum. 17.8.2004 00:01
Rúmlega helmingur miða seldur Skipuleggjendur og forráðamenn Ólympíuleikanna í Aþenu tilkynntu í gær að rúmlega helmingur aðgöngumiða á leikana væri seldur, eða rétt rúmlega 3 milljónir af þeim 5,3 milljónum sem í boði voru. 17.8.2004 00:01
Stórhátið á Laugardalsvelli Það verður stórhátíð á Laugardalsvelli í kvöld þegar íslenska knattspyrnulandsliðið tekur á móti því ítalska klukkan 19.15 og er þetta án efa stærsti vináttulandsleikur sem fram hefur farið á Íslandi hingað til. 17.8.2004 00:01
Jón Arnór vill breyta til Jón Arnór Stefánsson körfuknattleiksmaðurinn snjalli vinnur nú að því að losna undan samningi við bandaríska körfuknattleiksliðið Dallas Mavericks. 17.8.2004 00:01
Ivan Hlinka látinn Ivan Hlinka, fyrrverandi þjálfari Pittsburgh Penguins og tékkneska landsliðsins í íshokký, lést af sárum sínum á mánudaginn var eftir bílslys. 17.8.2004 00:01
Phelps enginn Spitz Sundkappinn Michael Phelps mun ekki ná að slá met Mark Spitz, sem vann til sjö gullverðlauna á Ólympíuleikum, eftir að hann varð þriðji í 200 metra skriðsundi í fyrradag. 17.8.2004 00:01