Sport

Saviola lánaður

Spænska stórliðið Barcelona hefur ákveðið að lána Javier Saviola, hinn unga argentínskia framherja, en ekki er enn ákveðið hvar hann mun hafa vetursetu. Spænsku liðin Atletico Madrid og Villareal vilja ólm fá leikmanninn í sínar raðir sem og ítalska stórliðið Juventus og franska liðið Mónakó. Um leið var tilkynnt að tyrkneski markvörðurinn Rustu Recber yrði einnig lánaður en hins vegar væri ekkert lið enn sem komið er búið að sýna honum neinn sérstakan áhuga.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×