Íslandsmet hjá Hirti Má 19. ágúst 2004 00:01 Íslandsmet númer tvö á Ólympíuleikunum féll í gær þegar Hjörtur Már Reynisson bætti eigið met í 100 metra flugsundi. Íslandsmet Hjartar var 55,46 sekúndur en hann kom í mark í Aþenu á 55,12 sekúndum. Glæsilegur tími en því miður dugði það ekki til þess að fleyta Hirti áfram í sundinu. "Þetta var svo sem ágætt en ég hefði viljað synda hraðar," sagði Hjörtur Már af mikilli hógværð eftir sundið. "Ég hefði viljað synda undir 55 sekúndum. Ég er alveg pottþéttur á því að ég á það inni." Hjörtur byrjaði sundið geysilega vel og leiddi um tíma. Það dró síðan af honum á síðustu metrunum og hann játaði það að hann hefði verið orðinn þreyttur. "Mér fannst sundið ganga ágætlega en ég hefði viljað eiga meiri kraft inni síðustu tíu metrana. Ég var eiginlega orðinn sprunginn. Ég ætlaði reyndar að byrja á fullu en ég lagði síðan ekki alveg í það. Það var líka kannski eins gott að ég gerði það ekki," sagði Hjörtur kátur en hann er ekkert á því að slaka á þótt leikarnir séu á enda. Það á að halda áfram á fullri ferð. "Ég tek mér kannski hálfa viku í frí þegar ég kem heim. Ég ætla að æfa áfram því ég fer á HM í október og ég þarf að vinna í snúningnum og stungunni því það mót fer fram í 25 metra laug. Ég get bætt mig mikið þar og ætla að gera það. Það er ekki spurning," sagði Hjörtur Már Reynisson. Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Sjá meira
Íslandsmet númer tvö á Ólympíuleikunum féll í gær þegar Hjörtur Már Reynisson bætti eigið met í 100 metra flugsundi. Íslandsmet Hjartar var 55,46 sekúndur en hann kom í mark í Aþenu á 55,12 sekúndum. Glæsilegur tími en því miður dugði það ekki til þess að fleyta Hirti áfram í sundinu. "Þetta var svo sem ágætt en ég hefði viljað synda hraðar," sagði Hjörtur Már af mikilli hógværð eftir sundið. "Ég hefði viljað synda undir 55 sekúndum. Ég er alveg pottþéttur á því að ég á það inni." Hjörtur byrjaði sundið geysilega vel og leiddi um tíma. Það dró síðan af honum á síðustu metrunum og hann játaði það að hann hefði verið orðinn þreyttur. "Mér fannst sundið ganga ágætlega en ég hefði viljað eiga meiri kraft inni síðustu tíu metrana. Ég var eiginlega orðinn sprunginn. Ég ætlaði reyndar að byrja á fullu en ég lagði síðan ekki alveg í það. Það var líka kannski eins gott að ég gerði það ekki," sagði Hjörtur kátur en hann er ekkert á því að slaka á þótt leikarnir séu á enda. Það á að halda áfram á fullri ferð. "Ég tek mér kannski hálfa viku í frí þegar ég kem heim. Ég ætla að æfa áfram því ég fer á HM í október og ég þarf að vinna í snúningnum og stungunni því það mót fer fram í 25 metra laug. Ég get bætt mig mikið þar og ætla að gera það. Það er ekki spurning," sagði Hjörtur Már Reynisson.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Sjá meira