Sport

Jose Mourinho til Íslands

Nú er ljóst að Jose Mourinho, framkvæmdastjóri Chelsea, mun mæta á Laugardalsvöllinn á miðvikudagskvöldið til að horfa á vináttulandsleik Íslands og Ítalíu. Hann mun væntanlega fylgjast grannt með sínum manni, Eiði Smára Guðjohnsen, en þó verður að teljast líklegt að aðaltilgangurinn með komu hans til landsins sé sá að fylgjast með einhverjum leikmanna ítalska landsliðsins. Hvað sem því líður verður gaman að berja þennan afar sjálfsörugga mann augum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×