Sport

Eusebio komst ekki

Svo fór að gamla portúgalska knattspyrnuhetjan, Eusebio, komst ekki á leik Íslendinga og Ítala en áður hafði hann þekkst boð um að vera heiðursgestur á leiknum. Hann lék einmitt með í leiknum fræga, árið 1968, þegar 18.194 áhorfendur mættu á Laugardalsvöll til að fylgjast með leik Vals og Benifica í Evrópukeppni meistaraliða. Eusebio, sem talinn er einn af bestu knattspyrnumönnum sögunnar, á við veikindi að stríða, og treysti sér ekki til að ferðast til Íslands.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×