Fleiri fréttir Spor eftir úlf á Suður-Jótlandi Tveir danskir sérfræðingar segja vel mögulegt að fótspor eftir stóra skepnu á Suður-Jótlandi, séu eftir úlf. 21.3.2008 14:43 Morðingjarnir neita að tjá sig við lögreglu Piltarnir þrír sem handteknir hafa verið vegna morðsins í Kaupmannahöfn eru á aldrinum 15-17 ára. Þeir neita allir að tjá sig við lögreglu. 21.3.2008 14:35 Gjafmildur hraðbanki í Hull Vegfarendur sem nýttu sér hraðbanka í Hull á Englandi á þriðjudaginn var fengu heldur en ekki óvæntan glaðning þegar þeir tóku út úr bankanum. Kerfisvilla orsakaði að bankinn tvöfaldaði alltaf upphæðina sem beðið var um án þess að það kæmi fram á kvittunum. 21.3.2008 14:30 Hættulegast að aka bíl í Kína Kína er hættulegasta land í heimi að aka um á bíl. Meðaltal banaslysa í heiminum eru tvö slys á hverja tíuþúsund bíla. 21.3.2008 10:17 Misþyrma hver öðrum vegna pínu Krists Filipseyingar eru nú byrjaðir að krossfesta hver annan í tilefni af því að í dag er föstudagurinn langi. 21.3.2008 10:12 Danski blaðaburðardrengurinn látinn Sextán ára danskur blaðburðardrengur sem varð fyrir fólskulegri líkamsárás á miðvikudag er látinn af sárum sínum. Þrír piltar á aldrinum 15 til 18 ára hafa verið handteknir. 21.3.2008 10:00 Clinton með forystu í skoðanakönnun Hillary Clinton hefur nú tekið forystu á Obama í barátunni fyrir forkosningar demókrata um forsetaembættið, ef marka má skoðanakannanir. Staða þeirra í skoðanakönnunum hefur verið býsna jöfn allt frá því í febrúar, en Clinton sækir á, samkvæmt síðustu Gallup könnun. 20.3.2008 20:47 Biðja fyrir lífi sonar síns Foreldrar 16 ára gamals blaðaburðadrengs sem var barinn til óbóta með hafnarboltakylfu í Kaupmannahöfn á miðvikudag biðja nú fyrir drengnum. 20.3.2008 17:33 McCain segir mikinn árangur hafa náðst í Írak John McCain er í heimsókn í Bretlandi þar sem hann meðal annars átti fund með Gordon Brown, forsætisráðherra. 20.3.2008 18:30 Libby sviptur málflutningsleyfi Dómstóll í Bandaríkjunum svipti í dag Lewis Libby, fyrrverandi starfsmannastjóra Dicks Cheney, varaforseta Bandaríkjanna, málflutningsleyfi vegna aðildar hans að svokölluðu CIA-lekamáli. 20.3.2008 16:57 Synjað um líknardráp - fannst látin Chantal Sebire var afskræmd blind og sárlega kvalin af sjaldgæfu krabbameinsæxli í nefgöngum. Hún var 52 ára gömul. 20.3.2008 15:50 McCain lofsamaði Gordon Brown John McCain forsetaframbjóðandi lofsamaði Gordon Brown og sagði hann „mjög sterkan leiðtoga" eftir að þeir tveir hittust í spjalli í Downingstræti. Þetta var fyrsti fundur Brown og McCain og sagði sá síðarnefndi eftir fundinn að hann dáðist að Brown. 20.3.2008 15:42 Sextán ára danskur drengur dauðvona eftir hrottalega árás Sextán ára blaðburðardrengur í Danmörku liggur banaleguna eftir að þrír unglingar réðust á hann á Amager í gærdag með hafnaboltakylfu og börðu hann. 20.3.2008 15:38 Hillary með meira fylgi en Obama samkvæmt nýrri könnun Svo virðist sem Hillary Clinton sé að sækja á Barack Obama í baráttunni um útnefningu Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum ef marka má nýja könnun Gallup þar í landi. 20.3.2008 15:22 Bildt vantaldi eignir sínar og þarf að borga meiri skatta Carl Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar, þarf að greiða viðbótarskatt vegna áranna 2003-2005 samkvæmt ákvörðun skattayfirvalda þar í landi. 20.3.2008 14:22 Hinir krossfestu sýni ýtrasta hreinlæti Heilbrigðisyfirvöld á Filippseyjum hafa varað þá sem hyggjast feta í fótspor Jesú Krists og láta krossfesta sig á morgun, föstudaginn langa, að sýna ýtrasta hreinlæti. 20.3.2008 13:58 Ný ríkisstjórn tekur við í Belgíu Ný ríkisstjórn tók við völdum í Belgíu í dag eftir níu mánaða stjórnarkreppu í landinu. 20.3.2008 13:38 Flóð valda manntjóni og skemmdum í Bandaríkjunum Þrettán hið minnsta eru látnir og hundruð manna hafa yfirgefið heimili sín vegna rigninga og flóða í miðríkjum Bandaríkjanna. 20.3.2008 13:15 Stytta af Maríu mey tárfellir Þúsundir kaþólikka streyma nú í smáþorp í Mexíkó til þess að sjá styttu af Maríu mey sem tárfellir. 20.3.2008 12:30 Viðurkenna að óeirðir hafi verið víðar en í Tíbet Kínversk stjórnvöld viðurkenndu í fyrsta sinn í morgun að óeirðir sem verið hafa í Tíbet hefðu breiðst út fyrir héraðið. Þannig segir Xinhua-fréttastofan kínverska að skemmdir hafi verið unnar á opinberum byggingum og verslunum í Sichuan-héraðinu á sunnudaginn var. 20.3.2008 11:31 Cheney í óvæntri heimsókn í Afganistan Dick Cheney, varaforseti Bandaríkjanna, kom í óvænta heimsókn til Afganistans í morgun en þar ræddi hann við Hamid Karzai, forseta landsins. 20.3.2008 10:53 Bin Laden hótar Evrópu vegna múhameðsteikninga Osama Bin Laden hótar Evrópuríkjum hörðum refsingum vegna birtinga fjölmiðla af teikningum af Múhameð spámanni. 20.3.2008 09:52 Segir syni sína hafa áhuga á Alitalia Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, segir að synir hans kunni að taka þátt í að gera kauptilboð í flugfélagið Alitalia ef Air France og KLM hætta við að reyna að kaupa það. 20.3.2008 09:40 Bin Laden tjáir sig um dönsku skopteikningarnar Al Qaeda leiðtoginn Osama Bin Laden hefur sent frá sér hljópupptöku og er með skilaboð til Evrópusambandsins. Bandarískir miðlar greina frá þessu í kvöld. 19.3.2008 23:00 „Fyrirgefið Kate og Gerry“ Foreldrar Madeleine McCann hafa samþykkt 550,000 punda, rúmlega 85 milljónir íslenskra króna og afsökunarbeiðni frá tveimur breskum dagblöðum. Blöðin héldu því fram að þau ættu þátt í hvarfi stúlkunnar. 19.3.2008 21:06 Kínverjar vilja viðræður við Dalai Lama Forsætisráðherra Kína er reiðubúinn að hefja viðræður við Dalai Lama. Þetta hefur Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands eftir Wen Jiaobao, en þeir ræddust við í dag. 19.3.2008 20:00 Stóraukið netráp um síma SAN FRANCISCO (Reuters) Talsmenn vefrisans Google segjast merkja aukna netnotkun gegnum farsíma síðan fyrirtækið tók að bjóða upp á hraðvirkara netráp gegnum ákveðnar tegundir síma og eiga nú von á að netsímaöld fari í hönd. 19.3.2008 15:29 Allsherjarverkfall lamar samgöngur og fleira í Grikklandi Miklar truflanir hafa orðið á samgöngum í Grikklandi og opinberar stofnanir hafa verið lokaðar vegna allsherjarverkfalls opinberra starfsmanna þar í landi. 19.3.2008 14:10 Ástrali býður líf sitt á eBay SYDNEY (Reuters) Langt er síðan sýnt var fram á að söluvarningi á uppboðsvefnum eBay eru fá takmörk sett en hafi þau verið einhver fjarlægði Ástralinn Ian Usher þau endanlega með því að bjóða allar eigur sínar til sölu þar – að viðbættu starfi sínu, vinum og lífi. 19.3.2008 12:49 Grunaður morðingi handtekinn í Suður-Kóreu Lögregla í Suður-Kóreu handtók í dag eftirlýstan mann sem flúði frá Bandaríkjunum fyrir 10 árum, grunaður um morð. 19.3.2008 10:45 Nágrannar Serba viðurkenna sjálfstæði Kosovo Búlgarar, Ungverjar og Króatar munu í dag bætast í hóp þeirra landa sem viðurkenna sjálfstæði Kosovo-héraðs. 19.3.2008 10:12 Kornflakesflaga seld á 15 milljónir kr. á eBay Kornflakesflaga sem líkist Illinois ríki í Bandaríkjunum var nýlega boðin til sölu á eBay uppboðsvefnum. Nú þegar hefur tilboð upp á 15 milljónir króna verið gert i flöguna. 19.3.2008 09:33 Kynsjúkdómurinn sárasótt vaxandi vandamál í Evrópu Kynsjúkdómurinn syfilis eða sárasótt er nú vaxandi vandamál í mörgum af helstu stórborgum Vestur-Evrópu. Fyrir 25 árum var talið að sjúkdóminum hefði verið nær útrýmt í álfunni. 19.3.2008 09:26 Hæstiréttur Bandaríkjanna fjallar um byssueign Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur loksins tekið byssueign landsmanna til meðferðar rúmum tveimur öldum eftir að stjórnarskrá landsins gaf öllum þegnum þess rétt til að bera byssur á sér. 19.3.2008 07:33 Hótel eingöngu fyrir konur í Saudi-Arabíu Fyrsta hótelið sem eingöngu er ætlað konum var opnað í Saudi Arabíu í vikunni. Um er að ræða Luthan hótelið í höfuðborginni Riyadh. 19.3.2008 07:27 Ísinn við Norðurpólinn bráðnar nú mun hraðar en von var á Fastaísinn við Norðurpólinn bráðnar nú mun hraðar en menn áttu von á og líkur eru á að Norðurpólinn verði nær íslaus í sumar ef heldur sem horfir. 19.3.2008 07:23 Rithöfundurinn Arthur C. Clarke er látinn Breski vísindaskáldskaparhöfundurinn Arthur C. Clarke er látinn níræður að aldri. Hann lést á heimili sínu á Sri Lanka. 19.3.2008 07:21 Fær ekki að deyja Dómari í Dijon í Frakklandi hafnaði í gær kröfu frönsku kennslukonunnar Chantal Sebire um að fá að deyja með aðstoð lækna. Sebire, sem er 52 ára og 3 barna móðir, þjáist af ólæknandi krabbameini í nefholi og hefur æxli afmyndað andlit hennar. 18.3.2008 19:00 Segir hundrað mótmælendur hafa gefið sig fram Varahéraðsstjóri kínverskra stjórnvalda í Tíbet greindi frá því í dag að um hundrað manns hefðu gefið sig fram við stjórnvöld og viðurkennt að hafa tekið þátt í mótmælum undanfarna dag. 18.3.2008 16:49 Samkomulag um ríkisstjórn í Belgíu Samkomulag hefur náðst um myndun ríkisstjórnar í Belgíu eftir níu mánaða stjónarkreppu í landinu. 18.3.2008 16:21 Þjónar brátt liðin tíð á veitingastöðum TEL AVIV (Reuters) Veitingastaðir í Evrópu, Bandaríkjunum og Japan gera nú tilraunir með nýja tækni sem gerir gestum kleift að panta mat og drykk með aðstoð skjás sem komið er fyrir á borðinu hjá þeim. 18.3.2008 16:18 Rússar brugga fyrsta kvennavodkann MOSKVA (Reuters) Rússneski vodkaframleiðandinn Igor Volodin er fyrstur áfengisframleiðenda heimsins til að markaðssetja vodka sérstaklega ætlað konum en drykkurinn mun bruggaður með það fyrir augum að henta vel með salatinu eftir líkamsrækt. 18.3.2008 14:24 Ekki enn samkomulag um eldflaugavarnakerfi Rússar hafa ekki náð samkomulagi við Bandaríkjamenn varðandi eldflaugavarnarkerfi þeirra síðarnefndu í Austur-Evrópu. 18.3.2008 13:49 Fimmtán særðir eftir sprengingu í Maníla Fimmtán manns særðust, þar af tveir alvarlega, í sprengingu nærri forsetahöllinni í Maníla á Fillippseyjum í morgun. 18.3.2008 12:45 Lést af sárum sínum eftir átök í Mitrovica Úkraínskur lögreglumaður lést af sárum sínum eftir átök sem blossuðu upp í Norður-Kosovo í gær. Maðurinn var að störfum þar á vegum Sameinuðu þjóðanna. 18.3.2008 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Spor eftir úlf á Suður-Jótlandi Tveir danskir sérfræðingar segja vel mögulegt að fótspor eftir stóra skepnu á Suður-Jótlandi, séu eftir úlf. 21.3.2008 14:43
Morðingjarnir neita að tjá sig við lögreglu Piltarnir þrír sem handteknir hafa verið vegna morðsins í Kaupmannahöfn eru á aldrinum 15-17 ára. Þeir neita allir að tjá sig við lögreglu. 21.3.2008 14:35
Gjafmildur hraðbanki í Hull Vegfarendur sem nýttu sér hraðbanka í Hull á Englandi á þriðjudaginn var fengu heldur en ekki óvæntan glaðning þegar þeir tóku út úr bankanum. Kerfisvilla orsakaði að bankinn tvöfaldaði alltaf upphæðina sem beðið var um án þess að það kæmi fram á kvittunum. 21.3.2008 14:30
Hættulegast að aka bíl í Kína Kína er hættulegasta land í heimi að aka um á bíl. Meðaltal banaslysa í heiminum eru tvö slys á hverja tíuþúsund bíla. 21.3.2008 10:17
Misþyrma hver öðrum vegna pínu Krists Filipseyingar eru nú byrjaðir að krossfesta hver annan í tilefni af því að í dag er föstudagurinn langi. 21.3.2008 10:12
Danski blaðaburðardrengurinn látinn Sextán ára danskur blaðburðardrengur sem varð fyrir fólskulegri líkamsárás á miðvikudag er látinn af sárum sínum. Þrír piltar á aldrinum 15 til 18 ára hafa verið handteknir. 21.3.2008 10:00
Clinton með forystu í skoðanakönnun Hillary Clinton hefur nú tekið forystu á Obama í barátunni fyrir forkosningar demókrata um forsetaembættið, ef marka má skoðanakannanir. Staða þeirra í skoðanakönnunum hefur verið býsna jöfn allt frá því í febrúar, en Clinton sækir á, samkvæmt síðustu Gallup könnun. 20.3.2008 20:47
Biðja fyrir lífi sonar síns Foreldrar 16 ára gamals blaðaburðadrengs sem var barinn til óbóta með hafnarboltakylfu í Kaupmannahöfn á miðvikudag biðja nú fyrir drengnum. 20.3.2008 17:33
McCain segir mikinn árangur hafa náðst í Írak John McCain er í heimsókn í Bretlandi þar sem hann meðal annars átti fund með Gordon Brown, forsætisráðherra. 20.3.2008 18:30
Libby sviptur málflutningsleyfi Dómstóll í Bandaríkjunum svipti í dag Lewis Libby, fyrrverandi starfsmannastjóra Dicks Cheney, varaforseta Bandaríkjanna, málflutningsleyfi vegna aðildar hans að svokölluðu CIA-lekamáli. 20.3.2008 16:57
Synjað um líknardráp - fannst látin Chantal Sebire var afskræmd blind og sárlega kvalin af sjaldgæfu krabbameinsæxli í nefgöngum. Hún var 52 ára gömul. 20.3.2008 15:50
McCain lofsamaði Gordon Brown John McCain forsetaframbjóðandi lofsamaði Gordon Brown og sagði hann „mjög sterkan leiðtoga" eftir að þeir tveir hittust í spjalli í Downingstræti. Þetta var fyrsti fundur Brown og McCain og sagði sá síðarnefndi eftir fundinn að hann dáðist að Brown. 20.3.2008 15:42
Sextán ára danskur drengur dauðvona eftir hrottalega árás Sextán ára blaðburðardrengur í Danmörku liggur banaleguna eftir að þrír unglingar réðust á hann á Amager í gærdag með hafnaboltakylfu og börðu hann. 20.3.2008 15:38
Hillary með meira fylgi en Obama samkvæmt nýrri könnun Svo virðist sem Hillary Clinton sé að sækja á Barack Obama í baráttunni um útnefningu Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum ef marka má nýja könnun Gallup þar í landi. 20.3.2008 15:22
Bildt vantaldi eignir sínar og þarf að borga meiri skatta Carl Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar, þarf að greiða viðbótarskatt vegna áranna 2003-2005 samkvæmt ákvörðun skattayfirvalda þar í landi. 20.3.2008 14:22
Hinir krossfestu sýni ýtrasta hreinlæti Heilbrigðisyfirvöld á Filippseyjum hafa varað þá sem hyggjast feta í fótspor Jesú Krists og láta krossfesta sig á morgun, föstudaginn langa, að sýna ýtrasta hreinlæti. 20.3.2008 13:58
Ný ríkisstjórn tekur við í Belgíu Ný ríkisstjórn tók við völdum í Belgíu í dag eftir níu mánaða stjórnarkreppu í landinu. 20.3.2008 13:38
Flóð valda manntjóni og skemmdum í Bandaríkjunum Þrettán hið minnsta eru látnir og hundruð manna hafa yfirgefið heimili sín vegna rigninga og flóða í miðríkjum Bandaríkjanna. 20.3.2008 13:15
Stytta af Maríu mey tárfellir Þúsundir kaþólikka streyma nú í smáþorp í Mexíkó til þess að sjá styttu af Maríu mey sem tárfellir. 20.3.2008 12:30
Viðurkenna að óeirðir hafi verið víðar en í Tíbet Kínversk stjórnvöld viðurkenndu í fyrsta sinn í morgun að óeirðir sem verið hafa í Tíbet hefðu breiðst út fyrir héraðið. Þannig segir Xinhua-fréttastofan kínverska að skemmdir hafi verið unnar á opinberum byggingum og verslunum í Sichuan-héraðinu á sunnudaginn var. 20.3.2008 11:31
Cheney í óvæntri heimsókn í Afganistan Dick Cheney, varaforseti Bandaríkjanna, kom í óvænta heimsókn til Afganistans í morgun en þar ræddi hann við Hamid Karzai, forseta landsins. 20.3.2008 10:53
Bin Laden hótar Evrópu vegna múhameðsteikninga Osama Bin Laden hótar Evrópuríkjum hörðum refsingum vegna birtinga fjölmiðla af teikningum af Múhameð spámanni. 20.3.2008 09:52
Segir syni sína hafa áhuga á Alitalia Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, segir að synir hans kunni að taka þátt í að gera kauptilboð í flugfélagið Alitalia ef Air France og KLM hætta við að reyna að kaupa það. 20.3.2008 09:40
Bin Laden tjáir sig um dönsku skopteikningarnar Al Qaeda leiðtoginn Osama Bin Laden hefur sent frá sér hljópupptöku og er með skilaboð til Evrópusambandsins. Bandarískir miðlar greina frá þessu í kvöld. 19.3.2008 23:00
„Fyrirgefið Kate og Gerry“ Foreldrar Madeleine McCann hafa samþykkt 550,000 punda, rúmlega 85 milljónir íslenskra króna og afsökunarbeiðni frá tveimur breskum dagblöðum. Blöðin héldu því fram að þau ættu þátt í hvarfi stúlkunnar. 19.3.2008 21:06
Kínverjar vilja viðræður við Dalai Lama Forsætisráðherra Kína er reiðubúinn að hefja viðræður við Dalai Lama. Þetta hefur Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands eftir Wen Jiaobao, en þeir ræddust við í dag. 19.3.2008 20:00
Stóraukið netráp um síma SAN FRANCISCO (Reuters) Talsmenn vefrisans Google segjast merkja aukna netnotkun gegnum farsíma síðan fyrirtækið tók að bjóða upp á hraðvirkara netráp gegnum ákveðnar tegundir síma og eiga nú von á að netsímaöld fari í hönd. 19.3.2008 15:29
Allsherjarverkfall lamar samgöngur og fleira í Grikklandi Miklar truflanir hafa orðið á samgöngum í Grikklandi og opinberar stofnanir hafa verið lokaðar vegna allsherjarverkfalls opinberra starfsmanna þar í landi. 19.3.2008 14:10
Ástrali býður líf sitt á eBay SYDNEY (Reuters) Langt er síðan sýnt var fram á að söluvarningi á uppboðsvefnum eBay eru fá takmörk sett en hafi þau verið einhver fjarlægði Ástralinn Ian Usher þau endanlega með því að bjóða allar eigur sínar til sölu þar – að viðbættu starfi sínu, vinum og lífi. 19.3.2008 12:49
Grunaður morðingi handtekinn í Suður-Kóreu Lögregla í Suður-Kóreu handtók í dag eftirlýstan mann sem flúði frá Bandaríkjunum fyrir 10 árum, grunaður um morð. 19.3.2008 10:45
Nágrannar Serba viðurkenna sjálfstæði Kosovo Búlgarar, Ungverjar og Króatar munu í dag bætast í hóp þeirra landa sem viðurkenna sjálfstæði Kosovo-héraðs. 19.3.2008 10:12
Kornflakesflaga seld á 15 milljónir kr. á eBay Kornflakesflaga sem líkist Illinois ríki í Bandaríkjunum var nýlega boðin til sölu á eBay uppboðsvefnum. Nú þegar hefur tilboð upp á 15 milljónir króna verið gert i flöguna. 19.3.2008 09:33
Kynsjúkdómurinn sárasótt vaxandi vandamál í Evrópu Kynsjúkdómurinn syfilis eða sárasótt er nú vaxandi vandamál í mörgum af helstu stórborgum Vestur-Evrópu. Fyrir 25 árum var talið að sjúkdóminum hefði verið nær útrýmt í álfunni. 19.3.2008 09:26
Hæstiréttur Bandaríkjanna fjallar um byssueign Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur loksins tekið byssueign landsmanna til meðferðar rúmum tveimur öldum eftir að stjórnarskrá landsins gaf öllum þegnum þess rétt til að bera byssur á sér. 19.3.2008 07:33
Hótel eingöngu fyrir konur í Saudi-Arabíu Fyrsta hótelið sem eingöngu er ætlað konum var opnað í Saudi Arabíu í vikunni. Um er að ræða Luthan hótelið í höfuðborginni Riyadh. 19.3.2008 07:27
Ísinn við Norðurpólinn bráðnar nú mun hraðar en von var á Fastaísinn við Norðurpólinn bráðnar nú mun hraðar en menn áttu von á og líkur eru á að Norðurpólinn verði nær íslaus í sumar ef heldur sem horfir. 19.3.2008 07:23
Rithöfundurinn Arthur C. Clarke er látinn Breski vísindaskáldskaparhöfundurinn Arthur C. Clarke er látinn níræður að aldri. Hann lést á heimili sínu á Sri Lanka. 19.3.2008 07:21
Fær ekki að deyja Dómari í Dijon í Frakklandi hafnaði í gær kröfu frönsku kennslukonunnar Chantal Sebire um að fá að deyja með aðstoð lækna. Sebire, sem er 52 ára og 3 barna móðir, þjáist af ólæknandi krabbameini í nefholi og hefur æxli afmyndað andlit hennar. 18.3.2008 19:00
Segir hundrað mótmælendur hafa gefið sig fram Varahéraðsstjóri kínverskra stjórnvalda í Tíbet greindi frá því í dag að um hundrað manns hefðu gefið sig fram við stjórnvöld og viðurkennt að hafa tekið þátt í mótmælum undanfarna dag. 18.3.2008 16:49
Samkomulag um ríkisstjórn í Belgíu Samkomulag hefur náðst um myndun ríkisstjórnar í Belgíu eftir níu mánaða stjónarkreppu í landinu. 18.3.2008 16:21
Þjónar brátt liðin tíð á veitingastöðum TEL AVIV (Reuters) Veitingastaðir í Evrópu, Bandaríkjunum og Japan gera nú tilraunir með nýja tækni sem gerir gestum kleift að panta mat og drykk með aðstoð skjás sem komið er fyrir á borðinu hjá þeim. 18.3.2008 16:18
Rússar brugga fyrsta kvennavodkann MOSKVA (Reuters) Rússneski vodkaframleiðandinn Igor Volodin er fyrstur áfengisframleiðenda heimsins til að markaðssetja vodka sérstaklega ætlað konum en drykkurinn mun bruggaður með það fyrir augum að henta vel með salatinu eftir líkamsrækt. 18.3.2008 14:24
Ekki enn samkomulag um eldflaugavarnakerfi Rússar hafa ekki náð samkomulagi við Bandaríkjamenn varðandi eldflaugavarnarkerfi þeirra síðarnefndu í Austur-Evrópu. 18.3.2008 13:49
Fimmtán særðir eftir sprengingu í Maníla Fimmtán manns særðust, þar af tveir alvarlega, í sprengingu nærri forsetahöllinni í Maníla á Fillippseyjum í morgun. 18.3.2008 12:45
Lést af sárum sínum eftir átök í Mitrovica Úkraínskur lögreglumaður lést af sárum sínum eftir átök sem blossuðu upp í Norður-Kosovo í gær. Maðurinn var að störfum þar á vegum Sameinuðu þjóðanna. 18.3.2008 12:30