Fleiri fréttir Menntaskólastúlka er þekktasti bloggari Svíþjóðar Hún er sænsk, ljóshærð og 17 ára gömul og hefur unnið sér það til frægðar að vera þekktasti bloggari Svíþjóðar nú um stundir. 18.3.2008 07:56 Hillary segir ekki hægt að vinna Íraksstríðið Hillary Clinton segir nú að ekki sé hægt að vinna stríðið í Írak og þegar upp sé staðið geti það kostað bandaríska skattgreiðendur allt að sjötíu þúsund milljarða króna. 18.3.2008 07:45 Forkosningar í Flórída ekki endurteknar Demókratar á Flórída hafa ákveðið að endurtaka ekki forkosningarnar í ríkinu eins og áform voru um. 18.3.2008 07:42 Forsætisráðherra Kína sakar Dalai Lama um óeirðirnar Kínverski forsætisráðherrann Wen Jiabao hefur ásakað Dalai Lama um að hafa staðið á bakvið óeirðirnar og uppþotin í borginni Lhasa í Tíbet að undanförnu. 18.3.2008 07:38 Nýi ríkisstjórinn í New York í framhjáhaldi Vandræðagangur Demókrata með ríkisstjóra sína í New York heldur áfram. Sá sem tók við af Eliot Spitzer hafði varla náð að sverja embættiseiðinn þegar fregnir af framhjáhaldi hans spurðust út. 18.3.2008 07:34 Umdeilt buxnafrumvarp í Florida Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur nú til afgreiðslu lagafrumvarp þingmannsins Gary Siplin frá Orlando sem mun, verði það að lögum, banna nemendum í almenningsskólum Florida-ríkis að ganga um með buxurnar hálfa leið niður um sig sem þótt hefur tíska. 17.3.2008 16:51 Atlanta hreinsuð eftir byl á föstudag Lífið er hægt og bítandi að komast í eðlilegar skorður í Atlanta í Georgia-ríki í Bandaríkjunum eftir að fellibylur olli nokkru tjóni í miðborginni á föstudag. Margar götur í og við miðbæ Atlanta eru enn lokaðar á meðan hreinsun stendur yfir og beinir lögregla þeim tilmælum til fólks að vera helst ekki á ferð nálægt miðbænum eigi það ekki þeim mun brýnna erindi. 17.3.2008 15:18 Dick Cheney í óvæntri heimsókn til Íraks Dick Cheney, varaforseti Bandaríkjanna, birtist í óvæntri heimsókn til Íraks í morgun og átti þar fund með David Petraeus hershöfðingja og Ryan Crocker, sendiherra Bandaríkjanna í Írak. Á fundadagskrá varaforsetans er einnig að finna fundi með forsætisráðherra Íraks, Nuri al-Maliki, og Jalal Talabani forseta. 17.3.2008 13:54 ESB hvetur til stillingar í Kosovo Framkvæmdastjórn Evrópusambandið hvatti til stillingar í norðurhluta Kosovo þar sem ráðist var gegn hermönnum NATO og lögreglumönnum Sameinuðu þjóðanna sem þar eiga að gæta öryggis. 17.3.2008 13:09 Segjast ekki hafa myrt saklausa mótmælendur Stjórnvöld í Kína segja alrangt að saklausir mótmælendur hafi verið myrtir í uppþotum í höfuðborginni Lasa síðustu daga líkt og leiðtogar útlagastjórnar Tíbeta hafa fullyrt. Kínverjar hafa gefið skipuleggjendum mótmælanna frest til dagsins í dag að gefa sig fram. 17.3.2008 12:15 Danskir hermenn áfram í Afganistan þrátt fyrir mannfall Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, segir að danskir hermenn muni áfram starfa í Afganistan þrátt fyrir að tveir þeirra hafi fallið í morgun. 17.3.2008 11:13 Reiðir Serbar réðust á bílalest Sameinuðu þjóðanna Reiðir Serbar réðust á bílalest Sameinuðu þjóðanna í morgun er bílalestin var á leið frá réttarsal í borginni Mitrovica. 17.3.2008 08:24 Jöklar heimsins gætu horfið á áratug Jöklar heimsins hopa nú sem aldrei fyrr og gætu einhverjir þeirra verið horfnir eftir áratug ef þessi þróun heldur áfram á sama hraða og verið hefur. 17.3.2008 08:21 Pizzustaðurinn í Bramming var fíkniefnabúlla Pizzastaðurinn í smábænum Bramming á Jótlandi sem eyðilagðist í sprengingu og eldsvoða fyrr í mánuðinum var fíkniefnabúlla. 17.3.2008 08:19 Mikil valdabarátta er nú í uppsiglingu í Pakistan Mikil valdabarátta er nú í uppsiglingu í Pakistan en í dag tekur við völdum á þingi landsins samsteypustjórn tveggja helstu andstöðuflokka við Musharraf forseta. 17.3.2008 08:17 Dick Cheney í óvænta heimsókn til Íraks Dick Cheney varaforseti Bandaríkjanna kom í óvænta heimsókn til Bagdad í morgun en nú eru fimm ár liðin frá innrásinn í Írak. 17.3.2008 08:07 Kínversk stjórnvöld neita að hafa drepið mótmælendur Kínversk stjórnvöld hafa neitað því að hafa drepið saklausa mótmælendur í uppþotunum sem verið hafa í Lhasa höfuðborg Tíbets að undanförnu. 17.3.2008 08:02 Fjórir blaðamenn frá BBC handteknir á Írlandi Fjórir blaðamenn frá BBC voru handteknir á Írlandi um helgina eftir að hafa tekið upp yfirlýsingu frá grímuklæddum IRA-manni sem gera átti opinbera um páskana. 17.3.2008 07:53 Flokkur Sarkozy tapaði mikilvægum borgum í Frakklandi Hægriflokkur Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta laut í lægra haldi fyrir sósíalistum í annari umferð sveitarstjórnarkosninganna í Frakklandi um helgina. 17.3.2008 07:48 Tugir manna frá NATO og SÞ sárir eftir átök í Kosovo Skotið var á hermenn á vegum NATO og lögreglumenn frá Sameinuðu þjóðunum í óeirðum sem urðu í borginni Mitrovica í norðurhluta Kosovo í morgun. Að minnsta kosti 22 lögreglumenn og tveir hermenn eru slasaðir eftir átökin og hafa hinar alþjóðlegu sveitir hörfað frá svæðum sem lúta stjórn Serba í borginni. 17.3.2008 00:00 Vilja banna reykingakvikmyndir innan 18 ára Hópur sem berst gegn reykingum í Bretlandi hefur farið fram á að allar kvikmyndir sem innihalda reykingaratriði verði bannaðar innan 18 ára í landinu. 16.3.2008 17:42 Óeirðir vegna Tíbets breiðast út Tíbet naut í raun sjálfstæðis í marga áratugi þartil árið 1950 að Kínverjar sendu þangað her til að taka völdin. 16.3.2008 19:15 Fjörutíu ár frá fjöldamorðunum í My Lai Yfir 500 óvopnaðir íbúar í My Lai voru myrtir þann 16 mars árið 1968. Menn konur og börn. Líklega hefðu allir þorpsbúarnir verið myrtir ef bandarísk könnunarþyrla hefði ekki flogið þar yfir. Þriggja manna áhöfnuin sá hvað var að gerast. 16.3.2008 19:00 Hundruð húsa flöttust út í sprengingum Óttast er að tuttugu manns hið minnsta hafi farist þegar skotfærageymsla albanska hersins sprakk í loft upp í gær. Geymslan var rétt fyrir norðan höfuðborgina Tirana. 16.3.2008 18:30 Lystugir veislugestir Fílar hafa um aldir verið þarfasti þjónninn í Thailandi. Það er því haldið upp á dag fílsins og ýmislegt gert til þess að heiðra þessar stóru en gæfu skepnur. 16.3.2008 17:44 Fjórir látnir eftir að krani féll á hús í New York Miðað við tjónið sem kraninn olli er eiginlega furðulegt að ekki skyldu fleiri en fjórir láta lífið. 16.3.2008 12:08 Herskáir islamistar undirbúa hryðjuverk í Danmörku Leyniþjónusta dönsku lögreglunnar segir að stöðugt fleiri hópar herskárra islamista undirbúi hryðjuverk, annaðhvort í Danmörku eða öðrum löndum. Jakob Scharf, yfirmaður leyniþjónustunnar segir í viðtali við danska blaðið Politiken að það sé mikið áhyggjuefni hvað hinir verðandi hryðjuverkamenn beri sig orðið fagmannlega. 16.3.2008 10:27 Áttatíu fallnir í átökum í Tíbet Áttatíu manns hafa fallið undanfarna daga í átökum milli Tíbeta og kínverskra stjórnvalda, að sögn tíbetsku útlagastjórnarinnar í Indlandi. Tugir til viðbótar hafa slasast. Lhasa, höfuðborg Tíbet er nánast í herkví lögreglu- og hersveita. Íbúarnir hætta sér ekki út fyrir dyr. 16.3.2008 10:02 Tveir létust í sprengjuárás á veitingastað í Pakistan Tveir létust og níu slösuðust þegar sprengja sprakk við veitingastað í Islamabad höfuðborg Pakistan í dag. Samkvæmt heimildum öryggissveita sprakk sprengjan við ítalskan veitingastað í miðborginni. 15.3.2008 20:45 Ræningi Shannon tengdur fjölskyldunni Maðurinn sem rændi hinni níu ára gömlu Shannon Matthews og hélt henni fanginni á heimili sínu í 24 daga er tengdur fjölskyldunni. Vinir og ættingjar fjölskyldunnar söfnuðust saman fyrir utan heimili hennar í gær og slógu upp veislu. 15.3.2008 18:28 Umsátursástand í Tíbet Umsátursástand ríkir í borginni Lahsa eftir að óeirðir brutust út milli kínverskra öryggissveita og andstæðinga kínverskra yfirráða í Tíbet. Víða um heim hefur fólk fjölmennt fyrir utan sendiráð Kína og lýst yfir stuðningi við sjálfstæði Tíbets. 15.3.2008 18:22 Óttast að fjölmargir hafi látist í Albaníu Óttast er að fjölmargir hafi látist í gífurlegri sprengju sem varð í skotvopnabirgðastöð albanska hersins nálægt höfuðborginni Tirana í dag. Meira en 155 manns slösuðust, þar á meðal mörg börn. 15.3.2008 16:21 Íhuga heilagt stríð gegn Dönum og Hollendingum Danir og Hollendingar hafa skapað sér mikla óvild í hinum íslamska heimi vegna skopmyndateikninga af spámanninum. Þær hafa farið fyrir brjóstið á trúuðum Afgönum og hafa sumir múslimar haft á orði að heilagt stríð vofi yfir. 15.3.2008 18:50 Fjórir látnir og 200 slasaðir eftir sprengingar í Albaníu Að minnsta kosti fjórir eru látnir og 200 slasaðir í Albaníu eftir kraftmiklar sprengingar sem sprungu í birgðargeymslu hersins nálægt höfuðborginni Tirana í dag. Skotfæri sem geymd eru á stöðinni sprungu í um tvo klukkutíma. 15.3.2008 14:20 Leynd yfir heimsókn utanríkisráðherra til Afghanistan Utanríkisráðherra heldur ásamt fylgdarliði sínu til Afganistan á morgun. Mikil leynd hvílir yfir ferðum ráðherra á meðan ferðinni stendur og mun fimm manna lögreglulið úr sérsveit ríkislögreglustjóra sjá um að tryggja öryggi sendinefndarinnar. 15.3.2008 12:47 Beinafundur skelfir foreldra Madeleine Foreldrar Madeleine McCann gengu í gegnum enn eina kvölina í gær þegar þeim var tilkynnt að kafarar hefðu fundið poka með beinum í uppistöðulóni. Kafararnir voru á vegum portúgalsks lögmanns sem segist hafa upplýsingar úr undirheimum um að Madeleine hafi verið myrt og henni hent í risastórt uppistöðulón. 15.3.2008 11:22 Skýjakljúfar skemmast í óveðri í Georgíu Mikið óveður gengur nú yfir borgina Atlanta í Georgíu í Bandaríkjunum. Háhýsi hafa meðal annars skemmst sem og hótel og tvö í þróttamannvirki. 15.3.2008 10:38 Átök geisa í Tíbet Enn er barist á götum úti í borginni Lhasa í Tíbet og eru 10 sagðir látnir eftir átök gærdagsins. Stjórnvöld hafa gefið mótmælendum frest fram á mánudag til að hætta mótmælum. 15.3.2008 10:22 Þýsk lögregla skaut bandarískan hermann Lögregla í Berlín skaut bandarískan hermann til bana í nótt eftir eltingaleik þar sem meðal annars var beitt þyrlu með nætursjónauka. Hermaðurinn, sem vopnaður var M4-herriffli, hafði kærustu sína í haldi á heimili hennar, batt hana þar og hafði uppi ógnandi tilburði. 14.3.2008 15:58 Shannon fundin eftir 24 daga leit Shannon Matthews, níu ára gömul skólastelpa frá Dewsbury í Yorkshire á Englandi er fundin, heil á húfi. Shannon hefur verið týnd í tuttugu og fjóra daga en síðast spurðist til hennar þegar hún var á leið heim úr skólanum. 14.3.2008 15:08 Kósóvó-Serbar lögðu undir sig dómhús SÞ Hundruð Kósóvó-Serba réðust inn í dómhús Sameinuðu þjóðanna í bænum Mitrovica í norðurhluta Kósóvó í dag og reistu þar við hún þjóðfána Serbíu í stað fána SÞ sem áður blakti þar. Samningamenn SÞ eiga nú í viðræðum við innrásarhópinn sem náði húsinu á sitt vald og stökkti varðmönnum SÞ á flótta. 14.3.2008 14:38 Skorað á Kínverja að sleppa mótmælendum úr haldi Evrópusambandið skorar á Kínverja að sýna stillingu í Tíbet í kjölfar ofbeldisöldu sem gengið hefur yfir Lhasa, höfuðborg Tíbets í dag. Kínverjar hafa tekið hart á mótmælendum sem krefjast sjálfstæðis. 14.3.2008 14:05 Fjögur hundruð kengúrur drepnar til að forðast gróðureyðingu Dýraverndunarsinnar í Ástralíu eru æfir eftir að ríkisstjórnin þar í landi ákvað að fella 400 kengúrur í kringum höfuðborgina Canberra til að koma í veg fyrir gróðureyðingu. 14.3.2008 13:42 Fundu hof frá tímum fyrir Inkanna í Perú Fornleifafræðingar í Perú hafa fundið hof sem er frá því fyrir tíma Inkanna. 14.3.2008 09:15 Vilja endurtaka kosningar í Flórída og Michigan Demókratar í Michigan og Flórída eru nú að leita leiða til að endurtaka forkosningarnar þar með þeirri breytingu að kjörmenn úr þeim hafi atkvæðisrétt á flokkþingi flokksins í ágúst. 14.3.2008 09:09 Sjá næstu 50 fréttir
Menntaskólastúlka er þekktasti bloggari Svíþjóðar Hún er sænsk, ljóshærð og 17 ára gömul og hefur unnið sér það til frægðar að vera þekktasti bloggari Svíþjóðar nú um stundir. 18.3.2008 07:56
Hillary segir ekki hægt að vinna Íraksstríðið Hillary Clinton segir nú að ekki sé hægt að vinna stríðið í Írak og þegar upp sé staðið geti það kostað bandaríska skattgreiðendur allt að sjötíu þúsund milljarða króna. 18.3.2008 07:45
Forkosningar í Flórída ekki endurteknar Demókratar á Flórída hafa ákveðið að endurtaka ekki forkosningarnar í ríkinu eins og áform voru um. 18.3.2008 07:42
Forsætisráðherra Kína sakar Dalai Lama um óeirðirnar Kínverski forsætisráðherrann Wen Jiabao hefur ásakað Dalai Lama um að hafa staðið á bakvið óeirðirnar og uppþotin í borginni Lhasa í Tíbet að undanförnu. 18.3.2008 07:38
Nýi ríkisstjórinn í New York í framhjáhaldi Vandræðagangur Demókrata með ríkisstjóra sína í New York heldur áfram. Sá sem tók við af Eliot Spitzer hafði varla náð að sverja embættiseiðinn þegar fregnir af framhjáhaldi hans spurðust út. 18.3.2008 07:34
Umdeilt buxnafrumvarp í Florida Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur nú til afgreiðslu lagafrumvarp þingmannsins Gary Siplin frá Orlando sem mun, verði það að lögum, banna nemendum í almenningsskólum Florida-ríkis að ganga um með buxurnar hálfa leið niður um sig sem þótt hefur tíska. 17.3.2008 16:51
Atlanta hreinsuð eftir byl á föstudag Lífið er hægt og bítandi að komast í eðlilegar skorður í Atlanta í Georgia-ríki í Bandaríkjunum eftir að fellibylur olli nokkru tjóni í miðborginni á föstudag. Margar götur í og við miðbæ Atlanta eru enn lokaðar á meðan hreinsun stendur yfir og beinir lögregla þeim tilmælum til fólks að vera helst ekki á ferð nálægt miðbænum eigi það ekki þeim mun brýnna erindi. 17.3.2008 15:18
Dick Cheney í óvæntri heimsókn til Íraks Dick Cheney, varaforseti Bandaríkjanna, birtist í óvæntri heimsókn til Íraks í morgun og átti þar fund með David Petraeus hershöfðingja og Ryan Crocker, sendiherra Bandaríkjanna í Írak. Á fundadagskrá varaforsetans er einnig að finna fundi með forsætisráðherra Íraks, Nuri al-Maliki, og Jalal Talabani forseta. 17.3.2008 13:54
ESB hvetur til stillingar í Kosovo Framkvæmdastjórn Evrópusambandið hvatti til stillingar í norðurhluta Kosovo þar sem ráðist var gegn hermönnum NATO og lögreglumönnum Sameinuðu þjóðanna sem þar eiga að gæta öryggis. 17.3.2008 13:09
Segjast ekki hafa myrt saklausa mótmælendur Stjórnvöld í Kína segja alrangt að saklausir mótmælendur hafi verið myrtir í uppþotum í höfuðborginni Lasa síðustu daga líkt og leiðtogar útlagastjórnar Tíbeta hafa fullyrt. Kínverjar hafa gefið skipuleggjendum mótmælanna frest til dagsins í dag að gefa sig fram. 17.3.2008 12:15
Danskir hermenn áfram í Afganistan þrátt fyrir mannfall Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, segir að danskir hermenn muni áfram starfa í Afganistan þrátt fyrir að tveir þeirra hafi fallið í morgun. 17.3.2008 11:13
Reiðir Serbar réðust á bílalest Sameinuðu þjóðanna Reiðir Serbar réðust á bílalest Sameinuðu þjóðanna í morgun er bílalestin var á leið frá réttarsal í borginni Mitrovica. 17.3.2008 08:24
Jöklar heimsins gætu horfið á áratug Jöklar heimsins hopa nú sem aldrei fyrr og gætu einhverjir þeirra verið horfnir eftir áratug ef þessi þróun heldur áfram á sama hraða og verið hefur. 17.3.2008 08:21
Pizzustaðurinn í Bramming var fíkniefnabúlla Pizzastaðurinn í smábænum Bramming á Jótlandi sem eyðilagðist í sprengingu og eldsvoða fyrr í mánuðinum var fíkniefnabúlla. 17.3.2008 08:19
Mikil valdabarátta er nú í uppsiglingu í Pakistan Mikil valdabarátta er nú í uppsiglingu í Pakistan en í dag tekur við völdum á þingi landsins samsteypustjórn tveggja helstu andstöðuflokka við Musharraf forseta. 17.3.2008 08:17
Dick Cheney í óvænta heimsókn til Íraks Dick Cheney varaforseti Bandaríkjanna kom í óvænta heimsókn til Bagdad í morgun en nú eru fimm ár liðin frá innrásinn í Írak. 17.3.2008 08:07
Kínversk stjórnvöld neita að hafa drepið mótmælendur Kínversk stjórnvöld hafa neitað því að hafa drepið saklausa mótmælendur í uppþotunum sem verið hafa í Lhasa höfuðborg Tíbets að undanförnu. 17.3.2008 08:02
Fjórir blaðamenn frá BBC handteknir á Írlandi Fjórir blaðamenn frá BBC voru handteknir á Írlandi um helgina eftir að hafa tekið upp yfirlýsingu frá grímuklæddum IRA-manni sem gera átti opinbera um páskana. 17.3.2008 07:53
Flokkur Sarkozy tapaði mikilvægum borgum í Frakklandi Hægriflokkur Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta laut í lægra haldi fyrir sósíalistum í annari umferð sveitarstjórnarkosninganna í Frakklandi um helgina. 17.3.2008 07:48
Tugir manna frá NATO og SÞ sárir eftir átök í Kosovo Skotið var á hermenn á vegum NATO og lögreglumenn frá Sameinuðu þjóðunum í óeirðum sem urðu í borginni Mitrovica í norðurhluta Kosovo í morgun. Að minnsta kosti 22 lögreglumenn og tveir hermenn eru slasaðir eftir átökin og hafa hinar alþjóðlegu sveitir hörfað frá svæðum sem lúta stjórn Serba í borginni. 17.3.2008 00:00
Vilja banna reykingakvikmyndir innan 18 ára Hópur sem berst gegn reykingum í Bretlandi hefur farið fram á að allar kvikmyndir sem innihalda reykingaratriði verði bannaðar innan 18 ára í landinu. 16.3.2008 17:42
Óeirðir vegna Tíbets breiðast út Tíbet naut í raun sjálfstæðis í marga áratugi þartil árið 1950 að Kínverjar sendu þangað her til að taka völdin. 16.3.2008 19:15
Fjörutíu ár frá fjöldamorðunum í My Lai Yfir 500 óvopnaðir íbúar í My Lai voru myrtir þann 16 mars árið 1968. Menn konur og börn. Líklega hefðu allir þorpsbúarnir verið myrtir ef bandarísk könnunarþyrla hefði ekki flogið þar yfir. Þriggja manna áhöfnuin sá hvað var að gerast. 16.3.2008 19:00
Hundruð húsa flöttust út í sprengingum Óttast er að tuttugu manns hið minnsta hafi farist þegar skotfærageymsla albanska hersins sprakk í loft upp í gær. Geymslan var rétt fyrir norðan höfuðborgina Tirana. 16.3.2008 18:30
Lystugir veislugestir Fílar hafa um aldir verið þarfasti þjónninn í Thailandi. Það er því haldið upp á dag fílsins og ýmislegt gert til þess að heiðra þessar stóru en gæfu skepnur. 16.3.2008 17:44
Fjórir látnir eftir að krani féll á hús í New York Miðað við tjónið sem kraninn olli er eiginlega furðulegt að ekki skyldu fleiri en fjórir láta lífið. 16.3.2008 12:08
Herskáir islamistar undirbúa hryðjuverk í Danmörku Leyniþjónusta dönsku lögreglunnar segir að stöðugt fleiri hópar herskárra islamista undirbúi hryðjuverk, annaðhvort í Danmörku eða öðrum löndum. Jakob Scharf, yfirmaður leyniþjónustunnar segir í viðtali við danska blaðið Politiken að það sé mikið áhyggjuefni hvað hinir verðandi hryðjuverkamenn beri sig orðið fagmannlega. 16.3.2008 10:27
Áttatíu fallnir í átökum í Tíbet Áttatíu manns hafa fallið undanfarna daga í átökum milli Tíbeta og kínverskra stjórnvalda, að sögn tíbetsku útlagastjórnarinnar í Indlandi. Tugir til viðbótar hafa slasast. Lhasa, höfuðborg Tíbet er nánast í herkví lögreglu- og hersveita. Íbúarnir hætta sér ekki út fyrir dyr. 16.3.2008 10:02
Tveir létust í sprengjuárás á veitingastað í Pakistan Tveir létust og níu slösuðust þegar sprengja sprakk við veitingastað í Islamabad höfuðborg Pakistan í dag. Samkvæmt heimildum öryggissveita sprakk sprengjan við ítalskan veitingastað í miðborginni. 15.3.2008 20:45
Ræningi Shannon tengdur fjölskyldunni Maðurinn sem rændi hinni níu ára gömlu Shannon Matthews og hélt henni fanginni á heimili sínu í 24 daga er tengdur fjölskyldunni. Vinir og ættingjar fjölskyldunnar söfnuðust saman fyrir utan heimili hennar í gær og slógu upp veislu. 15.3.2008 18:28
Umsátursástand í Tíbet Umsátursástand ríkir í borginni Lahsa eftir að óeirðir brutust út milli kínverskra öryggissveita og andstæðinga kínverskra yfirráða í Tíbet. Víða um heim hefur fólk fjölmennt fyrir utan sendiráð Kína og lýst yfir stuðningi við sjálfstæði Tíbets. 15.3.2008 18:22
Óttast að fjölmargir hafi látist í Albaníu Óttast er að fjölmargir hafi látist í gífurlegri sprengju sem varð í skotvopnabirgðastöð albanska hersins nálægt höfuðborginni Tirana í dag. Meira en 155 manns slösuðust, þar á meðal mörg börn. 15.3.2008 16:21
Íhuga heilagt stríð gegn Dönum og Hollendingum Danir og Hollendingar hafa skapað sér mikla óvild í hinum íslamska heimi vegna skopmyndateikninga af spámanninum. Þær hafa farið fyrir brjóstið á trúuðum Afgönum og hafa sumir múslimar haft á orði að heilagt stríð vofi yfir. 15.3.2008 18:50
Fjórir látnir og 200 slasaðir eftir sprengingar í Albaníu Að minnsta kosti fjórir eru látnir og 200 slasaðir í Albaníu eftir kraftmiklar sprengingar sem sprungu í birgðargeymslu hersins nálægt höfuðborginni Tirana í dag. Skotfæri sem geymd eru á stöðinni sprungu í um tvo klukkutíma. 15.3.2008 14:20
Leynd yfir heimsókn utanríkisráðherra til Afghanistan Utanríkisráðherra heldur ásamt fylgdarliði sínu til Afganistan á morgun. Mikil leynd hvílir yfir ferðum ráðherra á meðan ferðinni stendur og mun fimm manna lögreglulið úr sérsveit ríkislögreglustjóra sjá um að tryggja öryggi sendinefndarinnar. 15.3.2008 12:47
Beinafundur skelfir foreldra Madeleine Foreldrar Madeleine McCann gengu í gegnum enn eina kvölina í gær þegar þeim var tilkynnt að kafarar hefðu fundið poka með beinum í uppistöðulóni. Kafararnir voru á vegum portúgalsks lögmanns sem segist hafa upplýsingar úr undirheimum um að Madeleine hafi verið myrt og henni hent í risastórt uppistöðulón. 15.3.2008 11:22
Skýjakljúfar skemmast í óveðri í Georgíu Mikið óveður gengur nú yfir borgina Atlanta í Georgíu í Bandaríkjunum. Háhýsi hafa meðal annars skemmst sem og hótel og tvö í þróttamannvirki. 15.3.2008 10:38
Átök geisa í Tíbet Enn er barist á götum úti í borginni Lhasa í Tíbet og eru 10 sagðir látnir eftir átök gærdagsins. Stjórnvöld hafa gefið mótmælendum frest fram á mánudag til að hætta mótmælum. 15.3.2008 10:22
Þýsk lögregla skaut bandarískan hermann Lögregla í Berlín skaut bandarískan hermann til bana í nótt eftir eltingaleik þar sem meðal annars var beitt þyrlu með nætursjónauka. Hermaðurinn, sem vopnaður var M4-herriffli, hafði kærustu sína í haldi á heimili hennar, batt hana þar og hafði uppi ógnandi tilburði. 14.3.2008 15:58
Shannon fundin eftir 24 daga leit Shannon Matthews, níu ára gömul skólastelpa frá Dewsbury í Yorkshire á Englandi er fundin, heil á húfi. Shannon hefur verið týnd í tuttugu og fjóra daga en síðast spurðist til hennar þegar hún var á leið heim úr skólanum. 14.3.2008 15:08
Kósóvó-Serbar lögðu undir sig dómhús SÞ Hundruð Kósóvó-Serba réðust inn í dómhús Sameinuðu þjóðanna í bænum Mitrovica í norðurhluta Kósóvó í dag og reistu þar við hún þjóðfána Serbíu í stað fána SÞ sem áður blakti þar. Samningamenn SÞ eiga nú í viðræðum við innrásarhópinn sem náði húsinu á sitt vald og stökkti varðmönnum SÞ á flótta. 14.3.2008 14:38
Skorað á Kínverja að sleppa mótmælendum úr haldi Evrópusambandið skorar á Kínverja að sýna stillingu í Tíbet í kjölfar ofbeldisöldu sem gengið hefur yfir Lhasa, höfuðborg Tíbets í dag. Kínverjar hafa tekið hart á mótmælendum sem krefjast sjálfstæðis. 14.3.2008 14:05
Fjögur hundruð kengúrur drepnar til að forðast gróðureyðingu Dýraverndunarsinnar í Ástralíu eru æfir eftir að ríkisstjórnin þar í landi ákvað að fella 400 kengúrur í kringum höfuðborgina Canberra til að koma í veg fyrir gróðureyðingu. 14.3.2008 13:42
Fundu hof frá tímum fyrir Inkanna í Perú Fornleifafræðingar í Perú hafa fundið hof sem er frá því fyrir tíma Inkanna. 14.3.2008 09:15
Vilja endurtaka kosningar í Flórída og Michigan Demókratar í Michigan og Flórída eru nú að leita leiða til að endurtaka forkosningarnar þar með þeirri breytingu að kjörmenn úr þeim hafi atkvæðisrétt á flokkþingi flokksins í ágúst. 14.3.2008 09:09