Fleiri fréttir Jesúbarninu stolið í Flórída Aðstandendur jólasýningar á Miami hafa fest GPS-staðsetningartæki á styttu af Jesúbarninu eftir að sams konar styttu á sýningunni var stolið. 25.12.2007 15:23 Tyrkneski hersinn segist hafa fellt hundruð Kúrda Tyrkneski herinn hefur fellt hundruð kúrdískra uppreisnarmanna og gert árásir á yfir 200 skotmörk í Norður-Írak á síðustu tíu dögum. 25.12.2007 14:27 Fjölmargra saknað eftir að brú hrundi í Nepal Sex hið minnsta eru látnir og tuga ef ekki hundraða er saknað eftir að brú í afskekktu þorpi í Nepal, sem er um 320 kílómetra vestur af höfuðborginni Katmandú, gaf sig. 25.12.2007 14:05 Segir Castro nógu hraustan til framboðs Fidel Castro, forseti Kúbu, er nógu heilsuhraustur til þess að bjóða sig fram til þings í konsingum í landinu í næsta mánuði. 25.12.2007 13:16 Flýja heimili sín vegna flóða Um 175 þúsund manns hafa orðið að flýja heimili sín á Sri Lanka sökum flóða. 25.12.2007 12:30 Óskar þess að jólin hughreysti þá sem minna mega sína Benedikt sextándi páfi blessaði þjóðir heims á fimmtíu tungumálum í hinni árlegu jólaræðu sinni við Péturstorgið í Róm nú skömmu fyrir hádegi. 25.12.2007 12:18 Tyrkir gera loftárásir í Norður-Írak Tyrkneskar orrustuþotur gerðu árás á skotmörk innan Íraks í morgun að sögn landamæraeftirlitsmanna í Írak. 25.12.2007 12:04 Fangar sluppu af geðsjúkrahúsi í Hróarskeldu Fangi, sem sloppið hafði úr haldi í Danmörku í nótt, beið ekki boðanna heldur rændi matvöruverslun um fjórum klukkustundum eftir að hann slapp. 25.12.2007 10:57 Shinawatra segist munu snúa aftur til Taílands Thaksin Shinawatra, fyrrverandi forsætisráðherra Taílands, segist munu snúa aftur heim eftir stórsigurs flokks hans í þingkosningum um helgina. 25.12.2007 10:45 Páfi talaði gegn eigingirni og fyrir umhverfinu í messu sinni Kristnir menn um allan heim halda jólin hátíðleg í dag. Michel Sabah erkibiskup kaþólsku kirkjunnar í Jerúsalem sagði í guðsþjónustu í Betlehem að landið helga gæti ekki verið lífsins land fyrir suma en land dauða, útskúfunar, hernáms og fangelsunar fyrir aðra. 25.12.2007 10:15 Mannskæð árás í Írak í morgun Rúmlega tuttugu manns létu lífið í sjálfsvígsárás í bæ norður af Bagdad, höfuðborg Íraks, í morgun. Að minnsta kosti 80 manns særðust. 25.12.2007 09:51 Aftur farið að fljúga frá Heathrow Tugum flugferða frá Heathrow flugvelli í Lundúnum hefur verið aflýst um helgina vegna veðurs. Nú er aftur farið að fljúga en óvíst er hvort allir komast í flug fyrir jólin. 24.12.2007 12:07 Úrslit í Úsbekistan fyrirsjáanleg Islam Karimov virðist öruggur um endurkjör í forsetakosningum í Úsbekistan. Hann hefur ríkt með miklu offorsi í landinu í átján ár. Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu segir að kosningarnar hafi ekki verið í samræmi við lýðræðislegar leikreglur. Meint níutíu prósent kosningaþátttaka vekji sömuleiðis grun um að ekki hafi verið rétt talið. 24.12.2007 10:17 Endi bundinn á konungdæmið í Nepal Endi verður bundinn á konungdæmið í Nepal, samkvæmt ákvörðun stjórnvalda þar í landi. Með því fallast þau á eina aðalkröfu Maoista, sem hafa barist gegn stjórn landsins í ellefu ár í skærustríði sem hefur kostað 13 þúsund mannslíf. 24.12.2007 09:57 Norskur verktaki svindlar á pólskum verkamönnum Norskur byggingarverktaki hefur svindlað á pólskum verkamönnum og norska ríkinu með því að stofna stöðugt ný fyrirtæki sem taka að sér verkefni en greiða helst ekki laun eða virðisaukaskatt. 23.12.2007 21:00 Hass aftur selt fyrir opnum tjöldum í Kristjaníu Þrátt fyrir miklar og ítrekaðar aðgerðir lögreglunnar er hass nú aftur selt fyrir opnum tjöldum í Kristjaníu í Kaupmannahöfn. Lögreglan kallar eftir því að stjórnmálamenn grípi inn í málið. 23.12.2007 20:30 Hundruð landnemaíbúða á teikniborðinu í Ísrael Stjórnvöld í Ísrael kynntu í dag áætlanir um byggingu rúmlega sjö hundruð nýrra íbúða fyrir ísraelska landnema á herteknum svæðum Palestínumanna. 23.12.2007 21:00 Karimov líklega endurkjörinn í Úsbekistan Fastlega er búist við að Islam Karimov forseti Úsbekistans verði endurkjörinn í forsetakosningum sem fara fram í dag. Hann hefur ríkt með harðri hendi í Úsbekistan í átján ár, frá því áður en Sovétríkin liðuðust í sundur árið 1992. 23.12.2007 13:07 Bylur veldur usla í Bandaríkjunum Bylur í miðvesturfylkjum Bandaríkjanna olli dauðsföllum og miklum töfum á ferðalögum fyrir jólin. Við Topeka borg í Kansas varð bílslys sem leiddi til keðjuverkunar þannig að tugir bíla óku hver aftan á annan. 23.12.2007 13:05 Yfir 400 F-15 orrustuþotur kyrrsettar ótímabundið Bandaríski flugherinn hefur ákveðið að kyrrsetja yfir 400 af F-15 orrustuþotum sínum eftir að smíðagalli koma í ljós í níu þeirra. Allur floti flughersins af F-15 þotum, um 700 talsins, var kyrrsettur af sömu sökum í byrjun nóvember. 23.12.2007 12:31 Gíraffar skiptast í sex tegundir Vísindamenn hafa fundið út að gíraffar skiptast i sex ólíkar tegundir en ekki eina eins og áður hefur verið talið. 23.12.2007 10:58 Flokkur Taksin vann yfirburðasigur í tælensku kosningunum Flokkur Taksin Shinawatra, fyrrum forsætisráðherra Tælands, vann yfirburðasigur í þingkosningum í Tælandi í dag. 23.12.2007 10:30 Þriðji hver Dani í messu á aðfangadag Í könnun sem gerð var fyrir Kristeligt Dagblad kemur fram að tæplega þriðjungur eða 31% Dana ætla sér að fara í messu á aðfangadag. 22.12.2007 17:10 Stálu heilli baðströnd með öllum búnaði Landamæraþjófar eru grunaðir um að hafa stolið heilli baðströnd, með kofum, sóltjöldum, sólbekkjum og sandinum. 22.12.2007 18:20 Loftsteinn gæti rekist á Mars í janúar Töluverðar líkur eru taldar á því að loftsteinn rekist á plánetuna Mars í janúar á næsta ári. Vísindamenn telja líkurnar á þessu 1:75 og að hugsanlegur árekstur verði þann 30. janúar. 22.12.2007 15:25 Lottóvinningar gera marga að milljónamæringum á Spáni Kampavínið flaut og gleðin réði ríkjum víðs vegar um Spán í dag þegar dregið var í tvö hundruð milljarða króna happdrætti. Jólin þykja ekki hafa gengið í garð fyrr en búið er að draga í spænska jólalottóinu, El Gordo, eða þeim feita. 22.12.2007 18:50 Chavez segir Kólumbíuforseta áhugalausan um lausn gísla Hugo Chavez forseti Venesúela gagnrýndi stjórnvöld í Kólumbíu í gær fyrir áhugaleysi á að fá gísla lausa úr haldi vinstrisinnaðra skæruliuða. Chavez sagði að Alvaro Uribe forseti Kólumbíu hefði sjálfur bundið enda á ferli sem hefði getað endað í lausn gíslanna. 22.12.2007 12:47 Stolið verk eftir Picasso var ekki tryggt Starfsmenn nútímalistasafns í Brasilíu, þar sem tveimur verðmætum málverkum var stolið, segja að málverkin hafi ekki verið tryggð. 22.12.2007 10:53 Orsök umferðarhnúta Hópur breskra verkfræðinga notaði stærðfræðiformúlu til þess að komast að því að of þungir bremsufætur valda mörgum af þeim umferðarhnútum sem verða á hraðbrautum. 21.12.2007 16:34 Seldi nemendur sína í kynlífsþrælkun Kínversk kennslukona hefur verið dæmd til dauða fyrir að selja barnaníðingum telpur úr skóla sínum til kynlífsþrælkunar. 21.12.2007 14:16 Vilja opinbera rannsókn á Omagh-árás Ættingjar þeirra 29 sem voru myrtir í sprengjuárás í bænum Omagh á Norður-Írlandi 1998 krefjast opinberrar rannsóknar á ódæðinu. 21.12.2007 12:45 Tóm tjara Það skemmir ekki augun að lesa við litla birtu. 21.12.2007 11:04 Arnold ósáttur við Bush Arnold Schwarzenegger, ríkiststjórinn litríki í Kalíforníu, ætlar að kæra stjórnvöld í Washington vegna þess að Kalífornía fékk ekki leyfi alríkisins til þess að setja lög sem draga eiga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Ríkisstjórinn segir málið enn eina birtingarmyndina á því að yfirvöld í Bandaríkjunum neiti að horfast í augu við það vaxandi vandamál aukin hlýnun jöarðar er í raun og veru. 21.12.2007 08:31 Barnaræningjar fyrir rétt Sex franskir ríkisborgarar sem ákærðir hafa verið fyrir tilraun til að ræna 103 börnum í Afríkuríkinu Chad verða leiddir fyrir rétt í dag. Málið komst í hámæli fyrir nokkrum mánuðum og vakti það athygli hér á landi að flugvélin sem nota átti til að flytja börnin til Frakklands var leiguvél í eigu Icelandair. 21.12.2007 08:27 Pútín ríkasti maður Evrópu? Talið er líklegt að Vladímír Pútín, forseti Rússlands, verði næsti stjórnarformaður olíurisans Gazprom þegar hann lætur af embætti í mars. Hann er einnig sagður sitja á gífurlegum auðæfum. 21.12.2007 08:04 Talið að 50 hafi látist Talið er að allt að 50 hafi látið lífið í sjálfsmorðsárás í Pakistan í morgun. Árásin var gerð í mosku í norðurhluta landsins. Enn er ekki ljóst hve margir slösuðust en óttast er að dánartalan geti hækkað. Engin hefur lýst árásinni á hendur sér en Talibanar hafa aukið áhrif sín á svæðinu síðustu misseri og hefur ítrekað komið til bardaga á milli þeirra og stjórnarhermanna. 21.12.2007 07:53 Rændu verðmætu Picasso málverki Þjófar brutust inn í Sao Paulo safnið í Brasilíu í morgun og höfðu á brott með sér málverk eftir Pablo Picasso. Ránið stóð í þrjár mínútur og virtist vel skipulagt. 20.12.2007 23:45 Tancredo dregur sig úr kapphlaupinu um forsteaembættið Repúblikaninn Tom Tancredo dró í dag framboð sitt til þess að verða frambjóðandi flokks síns í bandarísku forsetakosningunum á næsta ári tilbaka. Við sama tilefni lýsti hann stuðningi við Mitt Romney, öldungardeildarþingmann frá Massachusetts. 20.12.2007 22:17 Fundu pyntingaklefa al-Kaída liða Bandarískar og íraskar hersveitir hafa fundið fjöldan allann af pyntingaklefum sem notaðir voru af al-Kaída samtökunum. Hersveitirnar fundu þessa klefa í grennd við Muqdadiya í Diyala héraði. Þá var að finna í þremur byggingum og í þeim öllum var að finna keðjur á veggjum ásamt stálbeddum sem tengdir voru við litla rafstöð. 20.12.2007 21:27 Nægar sannanir fyrir málshöfðun gegn Zuma Ríkissaksóknari Suður-Afríku sagði í dag að hann hefði nú nægar sannanir til þess að hefja málssókn gegn Jakobi Zuma, fyrir spillingu. 20.12.2007 15:51 Díana óttaðist um líf sitt Bréf sem Díana Prinsessa skrifaði og innihélt fullyrðingar um að Karl Bretaprins skipulagði “bílslys” þar sem hún ætti að deyja var gert opinbert í fyrsta skipti í gær. 20.12.2007 15:15 Brjóstauppreisn breiðist út Brjóstauppreisn sænskra kvenna er nú að breiðast út til Danmerkur og Noregs. 20.12.2007 15:06 Frystir aftur í samskiptum Norður- og Suður-Kóreu? Útlit er fyrir að aftur frysti í samskiptum Norður- og Suður-Kóreu eftir þýðu síðustu misserin. Verðandi forseti Suður-Kóreu er ákveðinn í því að Norður-Kóreumenn láti af öllum draumum um kjarnorkuvopn. 20.12.2007 13:26 4500 milljarðar til stríðsrekstrar í Írak og Afganistan Bandaríkjaþing samþykkti í gærkvöldi 4500 milljarða króna aukafjárveitingu til stríðsrekstrarins í Írak og Afganistan - og það þó heimkvaðning hermanna væri ekki tímasett. 20.12.2007 13:00 Verður elsti lifandi þjóðhöfðingi Bretlands Elísabet önnur Englandsdrottning nær merkum áfanga klukkan fimm í dag. Þá verður hún elsti lifandi þjóðhöfðingi Bretlands. 20.12.2007 12:45 Sjá næstu 50 fréttir
Jesúbarninu stolið í Flórída Aðstandendur jólasýningar á Miami hafa fest GPS-staðsetningartæki á styttu af Jesúbarninu eftir að sams konar styttu á sýningunni var stolið. 25.12.2007 15:23
Tyrkneski hersinn segist hafa fellt hundruð Kúrda Tyrkneski herinn hefur fellt hundruð kúrdískra uppreisnarmanna og gert árásir á yfir 200 skotmörk í Norður-Írak á síðustu tíu dögum. 25.12.2007 14:27
Fjölmargra saknað eftir að brú hrundi í Nepal Sex hið minnsta eru látnir og tuga ef ekki hundraða er saknað eftir að brú í afskekktu þorpi í Nepal, sem er um 320 kílómetra vestur af höfuðborginni Katmandú, gaf sig. 25.12.2007 14:05
Segir Castro nógu hraustan til framboðs Fidel Castro, forseti Kúbu, er nógu heilsuhraustur til þess að bjóða sig fram til þings í konsingum í landinu í næsta mánuði. 25.12.2007 13:16
Flýja heimili sín vegna flóða Um 175 þúsund manns hafa orðið að flýja heimili sín á Sri Lanka sökum flóða. 25.12.2007 12:30
Óskar þess að jólin hughreysti þá sem minna mega sína Benedikt sextándi páfi blessaði þjóðir heims á fimmtíu tungumálum í hinni árlegu jólaræðu sinni við Péturstorgið í Róm nú skömmu fyrir hádegi. 25.12.2007 12:18
Tyrkir gera loftárásir í Norður-Írak Tyrkneskar orrustuþotur gerðu árás á skotmörk innan Íraks í morgun að sögn landamæraeftirlitsmanna í Írak. 25.12.2007 12:04
Fangar sluppu af geðsjúkrahúsi í Hróarskeldu Fangi, sem sloppið hafði úr haldi í Danmörku í nótt, beið ekki boðanna heldur rændi matvöruverslun um fjórum klukkustundum eftir að hann slapp. 25.12.2007 10:57
Shinawatra segist munu snúa aftur til Taílands Thaksin Shinawatra, fyrrverandi forsætisráðherra Taílands, segist munu snúa aftur heim eftir stórsigurs flokks hans í þingkosningum um helgina. 25.12.2007 10:45
Páfi talaði gegn eigingirni og fyrir umhverfinu í messu sinni Kristnir menn um allan heim halda jólin hátíðleg í dag. Michel Sabah erkibiskup kaþólsku kirkjunnar í Jerúsalem sagði í guðsþjónustu í Betlehem að landið helga gæti ekki verið lífsins land fyrir suma en land dauða, útskúfunar, hernáms og fangelsunar fyrir aðra. 25.12.2007 10:15
Mannskæð árás í Írak í morgun Rúmlega tuttugu manns létu lífið í sjálfsvígsárás í bæ norður af Bagdad, höfuðborg Íraks, í morgun. Að minnsta kosti 80 manns særðust. 25.12.2007 09:51
Aftur farið að fljúga frá Heathrow Tugum flugferða frá Heathrow flugvelli í Lundúnum hefur verið aflýst um helgina vegna veðurs. Nú er aftur farið að fljúga en óvíst er hvort allir komast í flug fyrir jólin. 24.12.2007 12:07
Úrslit í Úsbekistan fyrirsjáanleg Islam Karimov virðist öruggur um endurkjör í forsetakosningum í Úsbekistan. Hann hefur ríkt með miklu offorsi í landinu í átján ár. Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu segir að kosningarnar hafi ekki verið í samræmi við lýðræðislegar leikreglur. Meint níutíu prósent kosningaþátttaka vekji sömuleiðis grun um að ekki hafi verið rétt talið. 24.12.2007 10:17
Endi bundinn á konungdæmið í Nepal Endi verður bundinn á konungdæmið í Nepal, samkvæmt ákvörðun stjórnvalda þar í landi. Með því fallast þau á eina aðalkröfu Maoista, sem hafa barist gegn stjórn landsins í ellefu ár í skærustríði sem hefur kostað 13 þúsund mannslíf. 24.12.2007 09:57
Norskur verktaki svindlar á pólskum verkamönnum Norskur byggingarverktaki hefur svindlað á pólskum verkamönnum og norska ríkinu með því að stofna stöðugt ný fyrirtæki sem taka að sér verkefni en greiða helst ekki laun eða virðisaukaskatt. 23.12.2007 21:00
Hass aftur selt fyrir opnum tjöldum í Kristjaníu Þrátt fyrir miklar og ítrekaðar aðgerðir lögreglunnar er hass nú aftur selt fyrir opnum tjöldum í Kristjaníu í Kaupmannahöfn. Lögreglan kallar eftir því að stjórnmálamenn grípi inn í málið. 23.12.2007 20:30
Hundruð landnemaíbúða á teikniborðinu í Ísrael Stjórnvöld í Ísrael kynntu í dag áætlanir um byggingu rúmlega sjö hundruð nýrra íbúða fyrir ísraelska landnema á herteknum svæðum Palestínumanna. 23.12.2007 21:00
Karimov líklega endurkjörinn í Úsbekistan Fastlega er búist við að Islam Karimov forseti Úsbekistans verði endurkjörinn í forsetakosningum sem fara fram í dag. Hann hefur ríkt með harðri hendi í Úsbekistan í átján ár, frá því áður en Sovétríkin liðuðust í sundur árið 1992. 23.12.2007 13:07
Bylur veldur usla í Bandaríkjunum Bylur í miðvesturfylkjum Bandaríkjanna olli dauðsföllum og miklum töfum á ferðalögum fyrir jólin. Við Topeka borg í Kansas varð bílslys sem leiddi til keðjuverkunar þannig að tugir bíla óku hver aftan á annan. 23.12.2007 13:05
Yfir 400 F-15 orrustuþotur kyrrsettar ótímabundið Bandaríski flugherinn hefur ákveðið að kyrrsetja yfir 400 af F-15 orrustuþotum sínum eftir að smíðagalli koma í ljós í níu þeirra. Allur floti flughersins af F-15 þotum, um 700 talsins, var kyrrsettur af sömu sökum í byrjun nóvember. 23.12.2007 12:31
Gíraffar skiptast í sex tegundir Vísindamenn hafa fundið út að gíraffar skiptast i sex ólíkar tegundir en ekki eina eins og áður hefur verið talið. 23.12.2007 10:58
Flokkur Taksin vann yfirburðasigur í tælensku kosningunum Flokkur Taksin Shinawatra, fyrrum forsætisráðherra Tælands, vann yfirburðasigur í þingkosningum í Tælandi í dag. 23.12.2007 10:30
Þriðji hver Dani í messu á aðfangadag Í könnun sem gerð var fyrir Kristeligt Dagblad kemur fram að tæplega þriðjungur eða 31% Dana ætla sér að fara í messu á aðfangadag. 22.12.2007 17:10
Stálu heilli baðströnd með öllum búnaði Landamæraþjófar eru grunaðir um að hafa stolið heilli baðströnd, með kofum, sóltjöldum, sólbekkjum og sandinum. 22.12.2007 18:20
Loftsteinn gæti rekist á Mars í janúar Töluverðar líkur eru taldar á því að loftsteinn rekist á plánetuna Mars í janúar á næsta ári. Vísindamenn telja líkurnar á þessu 1:75 og að hugsanlegur árekstur verði þann 30. janúar. 22.12.2007 15:25
Lottóvinningar gera marga að milljónamæringum á Spáni Kampavínið flaut og gleðin réði ríkjum víðs vegar um Spán í dag þegar dregið var í tvö hundruð milljarða króna happdrætti. Jólin þykja ekki hafa gengið í garð fyrr en búið er að draga í spænska jólalottóinu, El Gordo, eða þeim feita. 22.12.2007 18:50
Chavez segir Kólumbíuforseta áhugalausan um lausn gísla Hugo Chavez forseti Venesúela gagnrýndi stjórnvöld í Kólumbíu í gær fyrir áhugaleysi á að fá gísla lausa úr haldi vinstrisinnaðra skæruliuða. Chavez sagði að Alvaro Uribe forseti Kólumbíu hefði sjálfur bundið enda á ferli sem hefði getað endað í lausn gíslanna. 22.12.2007 12:47
Stolið verk eftir Picasso var ekki tryggt Starfsmenn nútímalistasafns í Brasilíu, þar sem tveimur verðmætum málverkum var stolið, segja að málverkin hafi ekki verið tryggð. 22.12.2007 10:53
Orsök umferðarhnúta Hópur breskra verkfræðinga notaði stærðfræðiformúlu til þess að komast að því að of þungir bremsufætur valda mörgum af þeim umferðarhnútum sem verða á hraðbrautum. 21.12.2007 16:34
Seldi nemendur sína í kynlífsþrælkun Kínversk kennslukona hefur verið dæmd til dauða fyrir að selja barnaníðingum telpur úr skóla sínum til kynlífsþrælkunar. 21.12.2007 14:16
Vilja opinbera rannsókn á Omagh-árás Ættingjar þeirra 29 sem voru myrtir í sprengjuárás í bænum Omagh á Norður-Írlandi 1998 krefjast opinberrar rannsóknar á ódæðinu. 21.12.2007 12:45
Arnold ósáttur við Bush Arnold Schwarzenegger, ríkiststjórinn litríki í Kalíforníu, ætlar að kæra stjórnvöld í Washington vegna þess að Kalífornía fékk ekki leyfi alríkisins til þess að setja lög sem draga eiga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Ríkisstjórinn segir málið enn eina birtingarmyndina á því að yfirvöld í Bandaríkjunum neiti að horfast í augu við það vaxandi vandamál aukin hlýnun jöarðar er í raun og veru. 21.12.2007 08:31
Barnaræningjar fyrir rétt Sex franskir ríkisborgarar sem ákærðir hafa verið fyrir tilraun til að ræna 103 börnum í Afríkuríkinu Chad verða leiddir fyrir rétt í dag. Málið komst í hámæli fyrir nokkrum mánuðum og vakti það athygli hér á landi að flugvélin sem nota átti til að flytja börnin til Frakklands var leiguvél í eigu Icelandair. 21.12.2007 08:27
Pútín ríkasti maður Evrópu? Talið er líklegt að Vladímír Pútín, forseti Rússlands, verði næsti stjórnarformaður olíurisans Gazprom þegar hann lætur af embætti í mars. Hann er einnig sagður sitja á gífurlegum auðæfum. 21.12.2007 08:04
Talið að 50 hafi látist Talið er að allt að 50 hafi látið lífið í sjálfsmorðsárás í Pakistan í morgun. Árásin var gerð í mosku í norðurhluta landsins. Enn er ekki ljóst hve margir slösuðust en óttast er að dánartalan geti hækkað. Engin hefur lýst árásinni á hendur sér en Talibanar hafa aukið áhrif sín á svæðinu síðustu misseri og hefur ítrekað komið til bardaga á milli þeirra og stjórnarhermanna. 21.12.2007 07:53
Rændu verðmætu Picasso málverki Þjófar brutust inn í Sao Paulo safnið í Brasilíu í morgun og höfðu á brott með sér málverk eftir Pablo Picasso. Ránið stóð í þrjár mínútur og virtist vel skipulagt. 20.12.2007 23:45
Tancredo dregur sig úr kapphlaupinu um forsteaembættið Repúblikaninn Tom Tancredo dró í dag framboð sitt til þess að verða frambjóðandi flokks síns í bandarísku forsetakosningunum á næsta ári tilbaka. Við sama tilefni lýsti hann stuðningi við Mitt Romney, öldungardeildarþingmann frá Massachusetts. 20.12.2007 22:17
Fundu pyntingaklefa al-Kaída liða Bandarískar og íraskar hersveitir hafa fundið fjöldan allann af pyntingaklefum sem notaðir voru af al-Kaída samtökunum. Hersveitirnar fundu þessa klefa í grennd við Muqdadiya í Diyala héraði. Þá var að finna í þremur byggingum og í þeim öllum var að finna keðjur á veggjum ásamt stálbeddum sem tengdir voru við litla rafstöð. 20.12.2007 21:27
Nægar sannanir fyrir málshöfðun gegn Zuma Ríkissaksóknari Suður-Afríku sagði í dag að hann hefði nú nægar sannanir til þess að hefja málssókn gegn Jakobi Zuma, fyrir spillingu. 20.12.2007 15:51
Díana óttaðist um líf sitt Bréf sem Díana Prinsessa skrifaði og innihélt fullyrðingar um að Karl Bretaprins skipulagði “bílslys” þar sem hún ætti að deyja var gert opinbert í fyrsta skipti í gær. 20.12.2007 15:15
Brjóstauppreisn breiðist út Brjóstauppreisn sænskra kvenna er nú að breiðast út til Danmerkur og Noregs. 20.12.2007 15:06
Frystir aftur í samskiptum Norður- og Suður-Kóreu? Útlit er fyrir að aftur frysti í samskiptum Norður- og Suður-Kóreu eftir þýðu síðustu misserin. Verðandi forseti Suður-Kóreu er ákveðinn í því að Norður-Kóreumenn láti af öllum draumum um kjarnorkuvopn. 20.12.2007 13:26
4500 milljarðar til stríðsrekstrar í Írak og Afganistan Bandaríkjaþing samþykkti í gærkvöldi 4500 milljarða króna aukafjárveitingu til stríðsrekstrarins í Írak og Afganistan - og það þó heimkvaðning hermanna væri ekki tímasett. 20.12.2007 13:00
Verður elsti lifandi þjóðhöfðingi Bretlands Elísabet önnur Englandsdrottning nær merkum áfanga klukkan fimm í dag. Þá verður hún elsti lifandi þjóðhöfðingi Bretlands. 20.12.2007 12:45