Fleiri fréttir Fyrrverandi Guantanamo fangar handteknir í Bretlandi Bresk stjórnvöld handtóku í dag þrjá fyrrverandi fanga úr Guantanamo fangabúðunum við komuna til Bretlands. Mennirnir, sem eru breskir ríkisborgarar, voru leystir úr haldi í dag, eftir fjögurra og hálfs árs fangelsi í Guantanamo. 19.12.2007 21:36 Eldur við Hvíta húsið Eldur logar þessa stundina í opinberri skrifstofubyggingu aftan við Hvíta húsið í Washington. Fjölmennt slökkvilið er á staðnum. Við færum nýjar fréttir af þessu eftir því sem þær berast. 19.12.2007 15:05 Putin maður ársins hjá Time Bandaríska vikuritið Time hefur valið Vladimir Putin mann ársins 2007 fyrir að færa þjóð sinni stöðugleika og afla henni virðingar á ný. 19.12.2007 13:54 Enn flækja útlimir bandarísk stjórnmál Vonir Johns Edwards um að verða næsti forseti Bandaríkjanna eru hugsanlega brostnar eftir að bandaríska vikuritið National Enquierer upplýsti að hjákona hans sé komin sex mánuði á leið. 19.12.2007 13:07 Forseti Úganda ekki bara til heimabrúks Ríkisstjórn Úganda ætlar að kaupa Gulfstream einkaþotu fyrir Yoweri Museveni forseta, að sögn þarlendra fjölmiðla. Kaupverðið er um þrír milljarðar króna. 19.12.2007 11:45 Flóðbylgjuviðvörun á Hawaii Flóðbylgjuviðvörun hefur verið gefin út á Hawaii eyjum eftir að jarðskjálfti sem mældist 7.3 á Richter varð á hafsbotni um 2000 kílómetra VSV af Anchorage í Alaska. 19.12.2007 11:22 Frækileg þyrlubjörgun Þyrla frá norska flotanum bjargaði í gær 12 sjómönnum af rússnesku flutningaskipi sem hafði rekið upp í fjörugrjótið rétt fyrir utan Murmansk. 19.12.2007 11:13 Óvopnaður ísbrjótur á hvalveiðiflotann Ástralar ætla að senda ísbrjót til þess að fylgjast með japanska hvalveiðiflotanum í grennd við Suðurskautið. 19.12.2007 10:18 Rekinn af því forseti fékk ekki flugsæti Stjórnvöld á Sri Lanka hafa afturkallað atvinnuleyfi hins breska forstjóra flugfélagsins Sri Lankan Airways. 19.12.2007 10:01 Kennarinn gaf óþægum krökkum raflost Kennari á Indlandi var handtekinn á dögunum en hann þótti beita heldur óvenjulegum aðferðum til þess að halda uppi aga í kennslustofunni. 19.12.2007 10:00 Herforingjar í Argentínu dæmdir Dómstóll í Argentínu hefur dæmt átta fyrrverandi yfirmenn hersins í 20 til 25 ára fangelsi fyrir aðkomu sína að skítuga stríðinu svokallaða, sem geisaði í landinu á árunum 1976 - 1983 þegar herforingjar voru við völd. 19.12.2007 08:07 Brasílískur jólasveinn í kúlnahríð Bófaflokkur í fátækrahverfi í Ríó de Janeiró í Brasílíu hóf í gær skothríð úr vélbyssum á þyrlu sem sveimaði yfir hverfinu þar sem þeir ráða lögum og lofum. Þetta þykir varla fréttnæmt í borginni en það sem ribbaldarnir vissu ekki var að um borð í þyrlunni var sjálfur jólasveinninn sem var á leið með pakka til fátækra barna í öðru fátæktarhverfi. 19.12.2007 08:03 Spennan magnast fyrir forkosningarnar Hálfur mánuður er í forkosningar í Bndaríkjunum þar sem menn berjast um að fá umboð síns flokks til að bjóða fram í forsetakosningum í nóvember á næsta ári. Það er Iowa ríki sem ríður á vaðið og nýjustu kannanir á meðal þeirra sem líklegir eru til að kjósa demókrata sýna að þau Hillary Clinton og Barack Obama mælast nánast jöfn. 19.12.2007 08:02 Rúmlega fimmtíu fórust í lestarslysi í Pakistan Fleiri en fimmtíu fórust í suðurhluta Pakistans í gærkvöldi þegar járnbrautarlest með tólf vagna í eftirdragi fór út af teinunum. Hraðlestin var troðfull af farþegum sem voru á heimleið frá íslamskri hátíð sem haldin var í Lahore. 19.12.2007 07:18 Líkir því að vera skotinn með rafbyssu við pyntingar Lögreglan í Englandi rannsakar nú ásakanir 45 ára karlmanns þar í landi sem segist hafa orðið fyrir tilefnislausri árás lögreglumanna sem hann segir hafa skotið sig með rafbyssu þar til hann missti þvag. 18.12.2007 22:57 Zuma sigraði Mbeki í Suður-Afríku Jacob Zuma varð í dag leiðtogi Afríska þjóðarráðsins, stærsta stjórnmálaflokks Suður-Afríku. Zuma sigraði forseta landsins og sitjandi leiðtoga, Thabo Mbeki. Eftir sigurinn í dag er talið næsta víst að Zuma verði forseti landins þegar kjörtímabili Mbeki lýkur árið 2009. 18.12.2007 19:54 Danir féllu fyrir hendi breskra hermanna Danska varnarmálaráðuneytið birti í dag niðurstöður rannsóknar á tildrögum þess að tveir danskir hermenn létu lífið við skyldustörf í Helmand héraði í Afgansistan þann 26.september síðastliðinn. 18.12.2007 19:24 Riverdance-hetja fær 800 milljónir í miskabætur Kona sem kærði dansarann Michael Flatley fyrir að nauðga sér hefur verið dæmd til þess að greiða honum 800 milljónir króna í miskabætur. 18.12.2007 16:51 Neitaði að hitta Condi Rice Forseti kúrdahéraðanna í Norður-Írak neitaði í dag að hitta Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Hún kom í óvænta heimsókn til Íraks í dag. 18.12.2007 16:15 Rússar og Pólverjar funda vegna eldflaugavarnarkerfis Rússar munu funda með Pólverjum snemma á næsta ári vegna áforma Bandaríkjamanna að koma upp eldflaugavarnarkerfi í Póllandi á næstu árum. 18.12.2007 16:13 Þrettán felldir á Gaza ströndinni Ísraelar felldu 13 palestinska vígamenn í loftárásum á Gaza ströndina í dag. Þetta er mesta mannfall sem orðið hefur í marga mánði í átökum þessara aðila. 18.12.2007 15:47 Hjón í skotbardaga Eiginkonan lá dauð eftir þegar hjón í New Hampshire í Bandaríkjunum lentu í skotbardaga eftir hávært rifrildi. 18.12.2007 14:30 Litla stúlkan með hnífinn Tíu ára telpa var handtekin í Flórída í Bandaríkjunum fyrir að taka með sér hníf í skólann til þess að skera nestið sitt. 18.12.2007 14:04 Ísbrú vekur athygli á lofslagsbreytingum Brú skorin úr ísklump var afhjúpuð fyrir utan höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í New York í gær. 18.12.2007 13:00 Réðust inn í Kúrdahéruð Um 300 tyrkneskir hermenn réðust inn í Kúrdahéruð í Norður-Írak snemma í morgun. Til átaka kom milli þeirra og skæruliða Kúrda. Ekki er vitað um mannfall. Þetta mun vera fyrsta áhlaup Tyrkja yfir landamærin frá því tyrkenska þingið veitti fyrr í vetur heimild til hernaðaraðgerða gegn skæruliðum. 18.12.2007 12:14 Sveinki hafnar bumbunni Heilsuverndarsinnaður jólasveinn neitar að vera með púða á maganum þar sem hann telur að það ýti undir offitu barna. Bill Winton segir að börn líti á jólasveininn sem feitan og alist upp við að það sé í lagi að vera of þungur. Hinn áttræði Winton er Skoti segist hafa tekið ákvörðun þegar hann fór að taka eftir að börn sem settust á læri hans þyngdust ár frá ári. 18.12.2007 11:33 Lífstíðarfangelsi fyrir misheppnað sprengjutilræði Dómstóll í Beirút dæmdi í dag tvo líbanska karlmenn til fangelsisvistar, annan til lífstíðar en hinn í 12 ár, fyrir að leggja á ráðin um að sprengjuárás í lestum í Þýskalandi í fyrra. 18.12.2007 11:15 Rice í óvæntri heimsókn í Írak Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kom í dag í óvænta heimsókn til Íraks. 18.12.2007 11:01 Barnungar brúðir Ljósmynd af ellefu ára gamalli afganskri telpu sem var gefin fertugum karli vann fyrstu verðlaun í ljósmyndakeppni Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. 18.12.2007 09:55 Jólabjórsþurrð í Danmörku Það er útlit fyrir að margir Danir verði að væta kverkarnar um jólin með öðru en jólabjór því hann er að verða uppseldur í landinu. 18.12.2007 09:35 Ákærðir fyrir samráð við sölu jólatrjáa Fjárglæfradeild lögreglunnar í Danmörku hefur ákært samtök jólatrjáaræktenda í landinu og formann þess fyrir verðsamráð við sölu jólatrjáa 18.12.2007 08:52 Risarottur uppgötvaðar í Indónesíu Það er ekki á hverjum degi sem ný spendýr eru uppgötvuð en vísindamenn í frumskógi í Indónesíu hafa fundið nýja tegund rottu sem er risastór og nýja tegund pokarottu sem er agnarsmá. 18.12.2007 08:35 Þrælahaldarar á Manhattan sakfelldir Hjón búsett á Manhattan í New York voru í gær sakfelld fyrir þrælahald en þau voru ákærð fyrir að fara með tvær Indónesískar vinnukonur eins og þræla. Réttarhöldin hafa vakið mikla athygli í borginni og þegar dómarinn kvað upp úrskurðinn í gær leið yfir eiginkonuna. 18.12.2007 08:30 Fangar flúðu í skjóli föngulegra kvenna Tveir fangar í New Jersey í Bandaríkjunum flúðu úr fangelsi á laugardag og eru enn ófundnir. Flóttinn líktist helst atriði í bíómynd en þeir grófu gat á vegg fangaklefans og földu gatið með því að festa myndir af föngulegum konum yfir það á daginn svo verðina grunaði ekki neitt. 18.12.2007 08:25 Kosning hafin hjá þjóðarráðinu Kosning er hafin á þingi afríska þjóðarráðsins í Suður Afríku. Búist er við því að Jacob Zuma fari með sigur af hólmi gegn forseta landsins Tabo Mbeki. Nái Zuma kjöri sem leiðtogi þjóðarráðsins er fastlega búist við því að hann verði kjörinn forseti landsins í næstu kosningum 2009. 18.12.2007 08:14 Japanir koma sér upp eldflaugavarnakerfi Japönum hefur í fyrsta sinn tekist að skjóta niður langdræga eldflaug á flugi en þeir hafa verið að koma sér upp eldflaugavarnakerfi sem ætlað er að verja landið árásum frá nágrönnum þeirra. 18.12.2007 08:01 Fidel ýjar að afsögn Fidel Castro, leiðtogi Kúbu hefur í fyrsta skipti gefið til kynna að hyggist setjast í helgan stein á næstunni. Bréf frá Castro var lesið í vinsælum sjónvarpsþætti í landinu í gær og þar sagði Castro það vera skyldu sína að sitja ekki of lengi að völdum og að betra væri að hleypa yngri mönnum að. 18.12.2007 07:57 Pútín reiðubúinn í forsætisráðherrastólinn Valdímír Pútín Rússlandsforseti sagðist í dag myndu setjast í stól forsætisráðherra ef náinn samstarfsmaður hans, Dmitrí Medvedev, fyrsti varaforsætisráðherra landsins, yrði kjörinn forseti í kosningum í mars á næsta ári. 17.12.2007 16:33 Norðmenn ætla að smíða göng fyrir skip Norðmenn hyggjast byggja göng fyrir skip í gegnum nes á suðvesturströnd landsins. Í grennd við Stad er hreinasta veðravíti að vetrarlagi. 17.12.2007 15:52 Reynt að mynda bráðabirgðastjórn í Belgíu Albert Belgíukonungur hefur beðið Guy Verhofstadt um að mynda bráðabirgðastjórn til þess að binda enda á stjórnarkreppu sem verið hefur í landinu síðan þingkosningar fóru fram þar í júní síðastliðnum. 17.12.2007 14:48 Abbas óskar eftir 360 milljörðum fyrir 2010 Fulltrúar hátt í níutíu ríkja sitja nú fund í París í Frakklandi þar sem fjárstuðningur við Palestínumenn er til umræðu 17.12.2007 13:15 Rússar sendu Írönum kjarnorkueldsneyti Íranar fengu í gær fyrstu sendingu af kjarnorkueldsneyti frá Rússum til raforkuframleiðslu. Íranar halda samt sjálfir áfram að auðga úran. 17.12.2007 12:45 Barnamorðingja leitað á Facebook Það vakti óhug um allan heim þegar tveir tíu ára gamlir breskir drengir myrtu hinn tveggja ára gamla James Bulger árið 1993. 17.12.2007 12:42 Kengúra endaði ævina í hákarlskjafti Kengúra týndi lífinu í Ástralíu á dögunum á heldur óvenjulegan hátt. Kengúran var á strönd í suðurhluta landsins og hoppaði hún út í brimið og lagðist til sunds. Þá skipti engum togum að stærðar hákarl réðst á dýrið og drap samstundis. Þetta þykja nokkur tíðindi í Ástralíu því afar fátítt er að kengúrur fáist til að koma nálægt sjónum hvað þá að þær stökkvi sjálfviljugar út í. 17.12.2007 12:39 Þorskstofninn í Kattegat í útrýmingarhættu Þorskstofninn í Kattegat á milli Jótlands og Svíþjóðar er í útrýmingarhættu, samvæmt nýrri rannsókn sem Dagens Nyheter greinir frá. 17.12.2007 12:04 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrrverandi Guantanamo fangar handteknir í Bretlandi Bresk stjórnvöld handtóku í dag þrjá fyrrverandi fanga úr Guantanamo fangabúðunum við komuna til Bretlands. Mennirnir, sem eru breskir ríkisborgarar, voru leystir úr haldi í dag, eftir fjögurra og hálfs árs fangelsi í Guantanamo. 19.12.2007 21:36
Eldur við Hvíta húsið Eldur logar þessa stundina í opinberri skrifstofubyggingu aftan við Hvíta húsið í Washington. Fjölmennt slökkvilið er á staðnum. Við færum nýjar fréttir af þessu eftir því sem þær berast. 19.12.2007 15:05
Putin maður ársins hjá Time Bandaríska vikuritið Time hefur valið Vladimir Putin mann ársins 2007 fyrir að færa þjóð sinni stöðugleika og afla henni virðingar á ný. 19.12.2007 13:54
Enn flækja útlimir bandarísk stjórnmál Vonir Johns Edwards um að verða næsti forseti Bandaríkjanna eru hugsanlega brostnar eftir að bandaríska vikuritið National Enquierer upplýsti að hjákona hans sé komin sex mánuði á leið. 19.12.2007 13:07
Forseti Úganda ekki bara til heimabrúks Ríkisstjórn Úganda ætlar að kaupa Gulfstream einkaþotu fyrir Yoweri Museveni forseta, að sögn þarlendra fjölmiðla. Kaupverðið er um þrír milljarðar króna. 19.12.2007 11:45
Flóðbylgjuviðvörun á Hawaii Flóðbylgjuviðvörun hefur verið gefin út á Hawaii eyjum eftir að jarðskjálfti sem mældist 7.3 á Richter varð á hafsbotni um 2000 kílómetra VSV af Anchorage í Alaska. 19.12.2007 11:22
Frækileg þyrlubjörgun Þyrla frá norska flotanum bjargaði í gær 12 sjómönnum af rússnesku flutningaskipi sem hafði rekið upp í fjörugrjótið rétt fyrir utan Murmansk. 19.12.2007 11:13
Óvopnaður ísbrjótur á hvalveiðiflotann Ástralar ætla að senda ísbrjót til þess að fylgjast með japanska hvalveiðiflotanum í grennd við Suðurskautið. 19.12.2007 10:18
Rekinn af því forseti fékk ekki flugsæti Stjórnvöld á Sri Lanka hafa afturkallað atvinnuleyfi hins breska forstjóra flugfélagsins Sri Lankan Airways. 19.12.2007 10:01
Kennarinn gaf óþægum krökkum raflost Kennari á Indlandi var handtekinn á dögunum en hann þótti beita heldur óvenjulegum aðferðum til þess að halda uppi aga í kennslustofunni. 19.12.2007 10:00
Herforingjar í Argentínu dæmdir Dómstóll í Argentínu hefur dæmt átta fyrrverandi yfirmenn hersins í 20 til 25 ára fangelsi fyrir aðkomu sína að skítuga stríðinu svokallaða, sem geisaði í landinu á árunum 1976 - 1983 þegar herforingjar voru við völd. 19.12.2007 08:07
Brasílískur jólasveinn í kúlnahríð Bófaflokkur í fátækrahverfi í Ríó de Janeiró í Brasílíu hóf í gær skothríð úr vélbyssum á þyrlu sem sveimaði yfir hverfinu þar sem þeir ráða lögum og lofum. Þetta þykir varla fréttnæmt í borginni en það sem ribbaldarnir vissu ekki var að um borð í þyrlunni var sjálfur jólasveinninn sem var á leið með pakka til fátækra barna í öðru fátæktarhverfi. 19.12.2007 08:03
Spennan magnast fyrir forkosningarnar Hálfur mánuður er í forkosningar í Bndaríkjunum þar sem menn berjast um að fá umboð síns flokks til að bjóða fram í forsetakosningum í nóvember á næsta ári. Það er Iowa ríki sem ríður á vaðið og nýjustu kannanir á meðal þeirra sem líklegir eru til að kjósa demókrata sýna að þau Hillary Clinton og Barack Obama mælast nánast jöfn. 19.12.2007 08:02
Rúmlega fimmtíu fórust í lestarslysi í Pakistan Fleiri en fimmtíu fórust í suðurhluta Pakistans í gærkvöldi þegar járnbrautarlest með tólf vagna í eftirdragi fór út af teinunum. Hraðlestin var troðfull af farþegum sem voru á heimleið frá íslamskri hátíð sem haldin var í Lahore. 19.12.2007 07:18
Líkir því að vera skotinn með rafbyssu við pyntingar Lögreglan í Englandi rannsakar nú ásakanir 45 ára karlmanns þar í landi sem segist hafa orðið fyrir tilefnislausri árás lögreglumanna sem hann segir hafa skotið sig með rafbyssu þar til hann missti þvag. 18.12.2007 22:57
Zuma sigraði Mbeki í Suður-Afríku Jacob Zuma varð í dag leiðtogi Afríska þjóðarráðsins, stærsta stjórnmálaflokks Suður-Afríku. Zuma sigraði forseta landsins og sitjandi leiðtoga, Thabo Mbeki. Eftir sigurinn í dag er talið næsta víst að Zuma verði forseti landins þegar kjörtímabili Mbeki lýkur árið 2009. 18.12.2007 19:54
Danir féllu fyrir hendi breskra hermanna Danska varnarmálaráðuneytið birti í dag niðurstöður rannsóknar á tildrögum þess að tveir danskir hermenn létu lífið við skyldustörf í Helmand héraði í Afgansistan þann 26.september síðastliðinn. 18.12.2007 19:24
Riverdance-hetja fær 800 milljónir í miskabætur Kona sem kærði dansarann Michael Flatley fyrir að nauðga sér hefur verið dæmd til þess að greiða honum 800 milljónir króna í miskabætur. 18.12.2007 16:51
Neitaði að hitta Condi Rice Forseti kúrdahéraðanna í Norður-Írak neitaði í dag að hitta Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Hún kom í óvænta heimsókn til Íraks í dag. 18.12.2007 16:15
Rússar og Pólverjar funda vegna eldflaugavarnarkerfis Rússar munu funda með Pólverjum snemma á næsta ári vegna áforma Bandaríkjamanna að koma upp eldflaugavarnarkerfi í Póllandi á næstu árum. 18.12.2007 16:13
Þrettán felldir á Gaza ströndinni Ísraelar felldu 13 palestinska vígamenn í loftárásum á Gaza ströndina í dag. Þetta er mesta mannfall sem orðið hefur í marga mánði í átökum þessara aðila. 18.12.2007 15:47
Hjón í skotbardaga Eiginkonan lá dauð eftir þegar hjón í New Hampshire í Bandaríkjunum lentu í skotbardaga eftir hávært rifrildi. 18.12.2007 14:30
Litla stúlkan með hnífinn Tíu ára telpa var handtekin í Flórída í Bandaríkjunum fyrir að taka með sér hníf í skólann til þess að skera nestið sitt. 18.12.2007 14:04
Ísbrú vekur athygli á lofslagsbreytingum Brú skorin úr ísklump var afhjúpuð fyrir utan höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í New York í gær. 18.12.2007 13:00
Réðust inn í Kúrdahéruð Um 300 tyrkneskir hermenn réðust inn í Kúrdahéruð í Norður-Írak snemma í morgun. Til átaka kom milli þeirra og skæruliða Kúrda. Ekki er vitað um mannfall. Þetta mun vera fyrsta áhlaup Tyrkja yfir landamærin frá því tyrkenska þingið veitti fyrr í vetur heimild til hernaðaraðgerða gegn skæruliðum. 18.12.2007 12:14
Sveinki hafnar bumbunni Heilsuverndarsinnaður jólasveinn neitar að vera með púða á maganum þar sem hann telur að það ýti undir offitu barna. Bill Winton segir að börn líti á jólasveininn sem feitan og alist upp við að það sé í lagi að vera of þungur. Hinn áttræði Winton er Skoti segist hafa tekið ákvörðun þegar hann fór að taka eftir að börn sem settust á læri hans þyngdust ár frá ári. 18.12.2007 11:33
Lífstíðarfangelsi fyrir misheppnað sprengjutilræði Dómstóll í Beirút dæmdi í dag tvo líbanska karlmenn til fangelsisvistar, annan til lífstíðar en hinn í 12 ár, fyrir að leggja á ráðin um að sprengjuárás í lestum í Þýskalandi í fyrra. 18.12.2007 11:15
Rice í óvæntri heimsókn í Írak Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kom í dag í óvænta heimsókn til Íraks. 18.12.2007 11:01
Barnungar brúðir Ljósmynd af ellefu ára gamalli afganskri telpu sem var gefin fertugum karli vann fyrstu verðlaun í ljósmyndakeppni Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. 18.12.2007 09:55
Jólabjórsþurrð í Danmörku Það er útlit fyrir að margir Danir verði að væta kverkarnar um jólin með öðru en jólabjór því hann er að verða uppseldur í landinu. 18.12.2007 09:35
Ákærðir fyrir samráð við sölu jólatrjáa Fjárglæfradeild lögreglunnar í Danmörku hefur ákært samtök jólatrjáaræktenda í landinu og formann þess fyrir verðsamráð við sölu jólatrjáa 18.12.2007 08:52
Risarottur uppgötvaðar í Indónesíu Það er ekki á hverjum degi sem ný spendýr eru uppgötvuð en vísindamenn í frumskógi í Indónesíu hafa fundið nýja tegund rottu sem er risastór og nýja tegund pokarottu sem er agnarsmá. 18.12.2007 08:35
Þrælahaldarar á Manhattan sakfelldir Hjón búsett á Manhattan í New York voru í gær sakfelld fyrir þrælahald en þau voru ákærð fyrir að fara með tvær Indónesískar vinnukonur eins og þræla. Réttarhöldin hafa vakið mikla athygli í borginni og þegar dómarinn kvað upp úrskurðinn í gær leið yfir eiginkonuna. 18.12.2007 08:30
Fangar flúðu í skjóli föngulegra kvenna Tveir fangar í New Jersey í Bandaríkjunum flúðu úr fangelsi á laugardag og eru enn ófundnir. Flóttinn líktist helst atriði í bíómynd en þeir grófu gat á vegg fangaklefans og földu gatið með því að festa myndir af föngulegum konum yfir það á daginn svo verðina grunaði ekki neitt. 18.12.2007 08:25
Kosning hafin hjá þjóðarráðinu Kosning er hafin á þingi afríska þjóðarráðsins í Suður Afríku. Búist er við því að Jacob Zuma fari með sigur af hólmi gegn forseta landsins Tabo Mbeki. Nái Zuma kjöri sem leiðtogi þjóðarráðsins er fastlega búist við því að hann verði kjörinn forseti landsins í næstu kosningum 2009. 18.12.2007 08:14
Japanir koma sér upp eldflaugavarnakerfi Japönum hefur í fyrsta sinn tekist að skjóta niður langdræga eldflaug á flugi en þeir hafa verið að koma sér upp eldflaugavarnakerfi sem ætlað er að verja landið árásum frá nágrönnum þeirra. 18.12.2007 08:01
Fidel ýjar að afsögn Fidel Castro, leiðtogi Kúbu hefur í fyrsta skipti gefið til kynna að hyggist setjast í helgan stein á næstunni. Bréf frá Castro var lesið í vinsælum sjónvarpsþætti í landinu í gær og þar sagði Castro það vera skyldu sína að sitja ekki of lengi að völdum og að betra væri að hleypa yngri mönnum að. 18.12.2007 07:57
Pútín reiðubúinn í forsætisráðherrastólinn Valdímír Pútín Rússlandsforseti sagðist í dag myndu setjast í stól forsætisráðherra ef náinn samstarfsmaður hans, Dmitrí Medvedev, fyrsti varaforsætisráðherra landsins, yrði kjörinn forseti í kosningum í mars á næsta ári. 17.12.2007 16:33
Norðmenn ætla að smíða göng fyrir skip Norðmenn hyggjast byggja göng fyrir skip í gegnum nes á suðvesturströnd landsins. Í grennd við Stad er hreinasta veðravíti að vetrarlagi. 17.12.2007 15:52
Reynt að mynda bráðabirgðastjórn í Belgíu Albert Belgíukonungur hefur beðið Guy Verhofstadt um að mynda bráðabirgðastjórn til þess að binda enda á stjórnarkreppu sem verið hefur í landinu síðan þingkosningar fóru fram þar í júní síðastliðnum. 17.12.2007 14:48
Abbas óskar eftir 360 milljörðum fyrir 2010 Fulltrúar hátt í níutíu ríkja sitja nú fund í París í Frakklandi þar sem fjárstuðningur við Palestínumenn er til umræðu 17.12.2007 13:15
Rússar sendu Írönum kjarnorkueldsneyti Íranar fengu í gær fyrstu sendingu af kjarnorkueldsneyti frá Rússum til raforkuframleiðslu. Íranar halda samt sjálfir áfram að auðga úran. 17.12.2007 12:45
Barnamorðingja leitað á Facebook Það vakti óhug um allan heim þegar tveir tíu ára gamlir breskir drengir myrtu hinn tveggja ára gamla James Bulger árið 1993. 17.12.2007 12:42
Kengúra endaði ævina í hákarlskjafti Kengúra týndi lífinu í Ástralíu á dögunum á heldur óvenjulegan hátt. Kengúran var á strönd í suðurhluta landsins og hoppaði hún út í brimið og lagðist til sunds. Þá skipti engum togum að stærðar hákarl réðst á dýrið og drap samstundis. Þetta þykja nokkur tíðindi í Ástralíu því afar fátítt er að kengúrur fáist til að koma nálægt sjónum hvað þá að þær stökkvi sjálfviljugar út í. 17.12.2007 12:39
Þorskstofninn í Kattegat í útrýmingarhættu Þorskstofninn í Kattegat á milli Jótlands og Svíþjóðar er í útrýmingarhættu, samvæmt nýrri rannsókn sem Dagens Nyheter greinir frá. 17.12.2007 12:04