Fleiri fréttir Voru fastir úti á rúmsjó í rúma tvo sólarhringa Togarinn, öflugt dráttarskip sem hingað kemur frá Spáni, þurfti á hjálp björgunarskips að halda á siglingunni til Íslands. Skipið fékk net í skrúfuna og var stopp. Hjálparskip var sent frá Bretlandi. 14.6.2016 07:00 Byssueignin er vandamálið vestanhafs Bandaríkjamenn styðja frelsi fólks til skotvopnaeignar þrátt fyrir mannfall í skotárásum þar. Litlar breytingar eru í sjónmáli á skotvopnalöggjöf. 14.6.2016 07:00 Fylgi við Andra og Höllu eykst Guðni Th. Jóhannesson mælist með 4,6 prósentum minna fylgi í nýrri könnun en hann gerði fyrir viku. Er þó enn með langtum meira fylgi en aðrir frambjóðendur. Bæði Andri Snær og Halla bæta við sig fylgi. 14.6.2016 06:00 Ráðgjöf Hafró leyfir veiði á 224 hrefnum á ári Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar er að árlegar veiðar á hrefnu næstu þrjú árin, 2016 til 2018, verði ekki meiri en 224 dýr á íslenska landgrunnssvæðinu, eins og segir í skýrslu stofnunarinnar um ástand nytjastofna á Íslandsmiðum 2015/2016 og aflahorfur fiskveiðiárið 2016/2017. 14.6.2016 06:00 Olíuflutningabíll hafnaði utan vegar í Skagafirði Með hátt í þrjátíu þúsund lítra af gasolíu innanborðs. Umhverfisáhrif metin á morgun. 13.6.2016 22:35 Kvennó, MS og Verzló vinsælastir Flestir settu Verzló í fyrsta sæti, líkt og undanfarin ár. 13.6.2016 21:51 Jane Goodall freistar þess að sameina kynslóðirnar Jane Goodall, einn virtasti vísindamaður á sviði umhverfisverndar og dýraverndar, er komin til Íslands til að hvetja kynslóðirnar til að ná saman um aukna umhverfisvernd 13.6.2016 20:18 Jón Hákon á þurrt um næstu helgi Aðgerðir við að sækja Jón Hákon BA 60 af hafsbotni eru í fullum gangi. Reiknað er með að báturinn komist á flot um næstu helgi takist allt vel. 13.6.2016 19:29 Lærðu að mæla magn C-vítamíns og þykkt hára Ungmenni sem taka þátt í Háskóla unga fólksins reyndu í dag að átta sig á með hjálp vísindanna hversu mikið C-vítamín er í freyðitöflum og hvernig hægt er að mæla þykkt hára. 13.6.2016 19:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Landbúnaðarráðherra útilokar að endurskoða búvörusamninga og Samtökin 78 segja árásina í Orlando árás á hjarta hinsegin samfélagsins. 13.6.2016 18:15 Ólafur Ragnar á leið á EM: Hætti að spá eftir jafnteflið gegn Frökkum '98 Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, verður viðstaddur leik Íslands og Portúgals á EM í Frakklandi annað kvöld. 13.6.2016 18:04 Fyrsta samningafundi eftir lagasetningu lokið Boðað hefur verið til næsta fundar í kjaradeilu flugumferðarstjóra klukkan eitt á morgun. 13.6.2016 17:39 „Tilbúnar að taka sæti í Þjóðhagsráði“ Stjórn Félags kvenna í atvinnulífinu álykta vegna Þjóðhagsráðs sem skipað er fimm körlum. 13.6.2016 16:38 Leituðu Bandaríkjamanns á Snæfellsjökli Björgunarsveitir á Vesturlandi tóku þátt í leitinni. 13.6.2016 16:26 „Hatursglæpur sem beinist gegn hinsegin fólki um allan heim“ Samtökin ´78 hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna skotárásarinnar á skemmtistaðnum Pulse í Orlando í gær. 13.6.2016 15:12 Ferðaáætlanir stuðningsmanna Íslands riðlast vegna verkfalla Lestarstjórar og flugmenn setja strik í reikninginn. 13.6.2016 15:11 Leiðin til Bessastaða: Vonar að þjóðin beri gæfu til að kjósa fólk á þing sem vill nýja stjórnarskrá Hildur Þórðardóttir þjóðfræðingur býður sig fram til forseta vegna þess að hún hefur ákveðna framtíðarsýn um samfélag þar sem að fólk skiptir meira máli en peningar og samfélagið skiptir meira máli en hagvöxtur og hagræðing. 13.6.2016 14:30 Segir orðið kynleiðrétting orðskrípi Uglu Stefaníu þykir fáránlegt að Einar Gautur vilji skipta sér að merkingum orða sem minnihlutahópar vilji nota um sig. 13.6.2016 13:03 Lögreglumenn beittu útsjónarsemi og elju til að finna þjófa á Selfossi Nóg að gera hjá lögreglunni á Suðurlandi í liðinni viku. 13.6.2016 12:47 Leiðarahöfundur Morgunblaðsins lítt hrifinn af söguskoðun Guðna um Icesave Í leiðara Morgunblaðsins í dag sem ber yfirskriftina „Ekki fer öllum vel úr hendi að skrá sögu Icesave“ er grein Guðna Th. Jóhannessonar sagnfræðings og forsetaframbjóðanda í Fréttablaðinu þann 23. júní 2012 gerð að umtalsefni. 13.6.2016 11:21 Íslenskur ritstjóri hitti ódæðismanninn nokkrum dögum fyrir árásina í Orlando "Einn daginn tekur ungur glaðlyndur maður á móti okkur í hliðinu og biður um skilríki,“ segir Ragnar Tómas Hallgrímsson. 13.6.2016 11:15 „Alltaf ánægjulegt að finna fyrir auknu fylgi“ Halla Tómasdóttir með 12 prósenta fylgi. 13.6.2016 10:31 Sólríkt á Norðurlandi í dag Ekki er von á hitabylgju næstu helgi. 13.6.2016 08:04 Halla mælist með meira fylgi en Andri Snær Guðni Th. Jóhannesson mælist enn með mest fylgi meðal kjósenda en nokkrar breytingar má þó merkja í fylgiskönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. 13.6.2016 07:38 Sjö pör í „drop-in“ brúðkaupi Sjö brúðhjón létu pússa sig saman á Stóra brúðkaupsdeginum í Breiðholtskirkju á laugardag. 13.6.2016 07:00 Fölsun á íslenskri ull og framleiðslu Starfsmenn Ístex, sem kaupir nærri alla ull sem til fellur af íslensku sauðfé, vinna nú á kvöldvöktum til að anna eftirspurn. Síðustu tvö ár hefur orðið mikill vöxtur, aðallega í framleiðslu ullarfatnaðar fyrir ferðamenn. 13.6.2016 07:00 Fangar fá sjaldan lán Formaður afstöðu segir fanga nánast aldrei eiga möguleika á námslánum. Menntun sé mikilvæg og minnki endurkomutíðni í fangelsi. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir að með nýju fyrirkomulagi breytist ástandið. 13.6.2016 07:00 Landbúnaðarháskólinn axlar loftslagsverkefni Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Björn Þorsteinsson, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ), skrifuðu fyrir helgi undir tvo samninga um verkefni sem LbhÍ sinnir varðandi verkefni í sóknaráætlun stjórnvalda í loftslagsmálum. 13.6.2016 07:00 Meiri áherslu á höfuðborgina Stjórn Samfylkingarfélagsins í Reykjavík vill að litið verði til höfuðborgarsvæðisins í þeim auknu fjárframlögum til samgöngumála sem hafa verið boðuð. 13.6.2016 07:00 Erlendir þolendur ofbeldis fá ekki fræðslu Erfitt getur reynst fyrir innflytjendur hér á landi að nálgast upplýsingar og fræðslu um heimilisofbeldi á öðru tungumáli en íslensku. Lagt er til að tekinn verði upp gagnagrunnur með upplýsingum fyrir þolendur og gerendur. 13.6.2016 07:00 Einar fékk gullmedalíu norræna augnlækna Einar er fyrstur Íslendinga til að fá þessa viðurkenningu. 12.6.2016 20:37 Endurbætur á Fríkirkjuvegi 11 langt á veg komnar Endurbætur á Fríkirkjuvegi 11 eru langt á veg komnar, en framkvæmdir hófust fyrir rúmu ári. Ásgeir Ásgeirsson, arkitekt, segist sannarlega finna fyrir ábyrgðinni sem fylgir verkefninu enda er húsið eitt af helstu menningarverðmætum Íslendinga 12.6.2016 20:00 50 manns létust í mannskæðustu skotárás í sögu Bandaríkjanna 12.6.2016 19:41 Neyðast til að vera heima með fötluðum börnum Foreldrar fatlaðra barna lenda margir í miklum vandræðum á sumrin þar sem framboð á frístundastarfi sem sniðið er að þeirra þörfum er takmarkað. Móðir þroskahamlaðs drengs þurfti að hætta á vinnumarkaði vegna þessa. 12.6.2016 19:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 12.6.2016 18:15 Vagnstjórar Strætó norðurlandameistarar í ökuleikni Annað árið í röð sem stjórarnir sigra lið frá Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku. 12.6.2016 13:50 Ragnheiður Elín ánægð með eigin störf Hún blæs á gagnrýni um að hún hafi komið litlu í verk. 12.6.2016 13:06 Vilja aukið fé í samgöngur á höfuðborgarsvæðinu Stjórn Samfylkingarfélagsins í Reykjavík vill að litið verði til höfuðborgarsvæðins í þeim auknu fjárframlögum til samgöngumála sem hafa verið boðuð. 12.6.2016 11:06 Þrenn hópslagsmál í miðbænum Flytja þurfti tvo á slysadeild eftir átökin. 12.6.2016 09:48 Bíll endaði inn í garði og á hvolfi Ökumaðurinn er grunaður um ölvun við akstur. 12.6.2016 09:42 Ekið á ljósmyndara á torfærukeppni Líðan konunnar er sögð góð eftir atvikum. 12.6.2016 09:35 Tólf þúsund manns baðaðir í öllum regnbogans litum Uppselt var í The Color Run sem fram fór í miðbæ Reykjavíkur í gær. 12.6.2016 07:38 Fimm ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl: Voru komin í tæplega níu milljóna fíkniefnaskuld Tveir Íslendingar sem hlutu fimm ára fangelsisdóm í Brasilíu segjast hafa skuldað glæpamönnum hér á landi verulegar upphæðir. 11.6.2016 22:01 Notar gervifætur frá Össuri eftir hákarlaárás: "Það besta sem komið hefur fyrir mig“ Þökk sé nútímatækni þarf það ekki að vera fötlun að missa útlim. Þetta segja tveir bandarískir afreksíþróttamenn sem staddir eru hér á landi til að veita stoðtækjafyrirtækinu Össuri ráðgjöf við þróun gervifóta. 11.6.2016 20:00 Ástæðulaust að endurskoða búvörusamninga þrátt fyrir gagnrýni Formaður Bændasamtakanna telur ástæðulaust að endurskoða búvörusamningana frá grunni þrátt fyrir harða gagnrýni. Hann segir bagalegt að Alþingi skuli ekki vera búið að afgreiða málið nú þegar. 11.6.2016 18:45 Sjá næstu 50 fréttir
Voru fastir úti á rúmsjó í rúma tvo sólarhringa Togarinn, öflugt dráttarskip sem hingað kemur frá Spáni, þurfti á hjálp björgunarskips að halda á siglingunni til Íslands. Skipið fékk net í skrúfuna og var stopp. Hjálparskip var sent frá Bretlandi. 14.6.2016 07:00
Byssueignin er vandamálið vestanhafs Bandaríkjamenn styðja frelsi fólks til skotvopnaeignar þrátt fyrir mannfall í skotárásum þar. Litlar breytingar eru í sjónmáli á skotvopnalöggjöf. 14.6.2016 07:00
Fylgi við Andra og Höllu eykst Guðni Th. Jóhannesson mælist með 4,6 prósentum minna fylgi í nýrri könnun en hann gerði fyrir viku. Er þó enn með langtum meira fylgi en aðrir frambjóðendur. Bæði Andri Snær og Halla bæta við sig fylgi. 14.6.2016 06:00
Ráðgjöf Hafró leyfir veiði á 224 hrefnum á ári Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar er að árlegar veiðar á hrefnu næstu þrjú árin, 2016 til 2018, verði ekki meiri en 224 dýr á íslenska landgrunnssvæðinu, eins og segir í skýrslu stofnunarinnar um ástand nytjastofna á Íslandsmiðum 2015/2016 og aflahorfur fiskveiðiárið 2016/2017. 14.6.2016 06:00
Olíuflutningabíll hafnaði utan vegar í Skagafirði Með hátt í þrjátíu þúsund lítra af gasolíu innanborðs. Umhverfisáhrif metin á morgun. 13.6.2016 22:35
Kvennó, MS og Verzló vinsælastir Flestir settu Verzló í fyrsta sæti, líkt og undanfarin ár. 13.6.2016 21:51
Jane Goodall freistar þess að sameina kynslóðirnar Jane Goodall, einn virtasti vísindamaður á sviði umhverfisverndar og dýraverndar, er komin til Íslands til að hvetja kynslóðirnar til að ná saman um aukna umhverfisvernd 13.6.2016 20:18
Jón Hákon á þurrt um næstu helgi Aðgerðir við að sækja Jón Hákon BA 60 af hafsbotni eru í fullum gangi. Reiknað er með að báturinn komist á flot um næstu helgi takist allt vel. 13.6.2016 19:29
Lærðu að mæla magn C-vítamíns og þykkt hára Ungmenni sem taka þátt í Háskóla unga fólksins reyndu í dag að átta sig á með hjálp vísindanna hversu mikið C-vítamín er í freyðitöflum og hvernig hægt er að mæla þykkt hára. 13.6.2016 19:00
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Landbúnaðarráðherra útilokar að endurskoða búvörusamninga og Samtökin 78 segja árásina í Orlando árás á hjarta hinsegin samfélagsins. 13.6.2016 18:15
Ólafur Ragnar á leið á EM: Hætti að spá eftir jafnteflið gegn Frökkum '98 Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, verður viðstaddur leik Íslands og Portúgals á EM í Frakklandi annað kvöld. 13.6.2016 18:04
Fyrsta samningafundi eftir lagasetningu lokið Boðað hefur verið til næsta fundar í kjaradeilu flugumferðarstjóra klukkan eitt á morgun. 13.6.2016 17:39
„Tilbúnar að taka sæti í Þjóðhagsráði“ Stjórn Félags kvenna í atvinnulífinu álykta vegna Þjóðhagsráðs sem skipað er fimm körlum. 13.6.2016 16:38
Leituðu Bandaríkjamanns á Snæfellsjökli Björgunarsveitir á Vesturlandi tóku þátt í leitinni. 13.6.2016 16:26
„Hatursglæpur sem beinist gegn hinsegin fólki um allan heim“ Samtökin ´78 hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna skotárásarinnar á skemmtistaðnum Pulse í Orlando í gær. 13.6.2016 15:12
Ferðaáætlanir stuðningsmanna Íslands riðlast vegna verkfalla Lestarstjórar og flugmenn setja strik í reikninginn. 13.6.2016 15:11
Leiðin til Bessastaða: Vonar að þjóðin beri gæfu til að kjósa fólk á þing sem vill nýja stjórnarskrá Hildur Þórðardóttir þjóðfræðingur býður sig fram til forseta vegna þess að hún hefur ákveðna framtíðarsýn um samfélag þar sem að fólk skiptir meira máli en peningar og samfélagið skiptir meira máli en hagvöxtur og hagræðing. 13.6.2016 14:30
Segir orðið kynleiðrétting orðskrípi Uglu Stefaníu þykir fáránlegt að Einar Gautur vilji skipta sér að merkingum orða sem minnihlutahópar vilji nota um sig. 13.6.2016 13:03
Lögreglumenn beittu útsjónarsemi og elju til að finna þjófa á Selfossi Nóg að gera hjá lögreglunni á Suðurlandi í liðinni viku. 13.6.2016 12:47
Leiðarahöfundur Morgunblaðsins lítt hrifinn af söguskoðun Guðna um Icesave Í leiðara Morgunblaðsins í dag sem ber yfirskriftina „Ekki fer öllum vel úr hendi að skrá sögu Icesave“ er grein Guðna Th. Jóhannessonar sagnfræðings og forsetaframbjóðanda í Fréttablaðinu þann 23. júní 2012 gerð að umtalsefni. 13.6.2016 11:21
Íslenskur ritstjóri hitti ódæðismanninn nokkrum dögum fyrir árásina í Orlando "Einn daginn tekur ungur glaðlyndur maður á móti okkur í hliðinu og biður um skilríki,“ segir Ragnar Tómas Hallgrímsson. 13.6.2016 11:15
„Alltaf ánægjulegt að finna fyrir auknu fylgi“ Halla Tómasdóttir með 12 prósenta fylgi. 13.6.2016 10:31
Halla mælist með meira fylgi en Andri Snær Guðni Th. Jóhannesson mælist enn með mest fylgi meðal kjósenda en nokkrar breytingar má þó merkja í fylgiskönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. 13.6.2016 07:38
Sjö pör í „drop-in“ brúðkaupi Sjö brúðhjón létu pússa sig saman á Stóra brúðkaupsdeginum í Breiðholtskirkju á laugardag. 13.6.2016 07:00
Fölsun á íslenskri ull og framleiðslu Starfsmenn Ístex, sem kaupir nærri alla ull sem til fellur af íslensku sauðfé, vinna nú á kvöldvöktum til að anna eftirspurn. Síðustu tvö ár hefur orðið mikill vöxtur, aðallega í framleiðslu ullarfatnaðar fyrir ferðamenn. 13.6.2016 07:00
Fangar fá sjaldan lán Formaður afstöðu segir fanga nánast aldrei eiga möguleika á námslánum. Menntun sé mikilvæg og minnki endurkomutíðni í fangelsi. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir að með nýju fyrirkomulagi breytist ástandið. 13.6.2016 07:00
Landbúnaðarháskólinn axlar loftslagsverkefni Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Björn Þorsteinsson, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ), skrifuðu fyrir helgi undir tvo samninga um verkefni sem LbhÍ sinnir varðandi verkefni í sóknaráætlun stjórnvalda í loftslagsmálum. 13.6.2016 07:00
Meiri áherslu á höfuðborgina Stjórn Samfylkingarfélagsins í Reykjavík vill að litið verði til höfuðborgarsvæðisins í þeim auknu fjárframlögum til samgöngumála sem hafa verið boðuð. 13.6.2016 07:00
Erlendir þolendur ofbeldis fá ekki fræðslu Erfitt getur reynst fyrir innflytjendur hér á landi að nálgast upplýsingar og fræðslu um heimilisofbeldi á öðru tungumáli en íslensku. Lagt er til að tekinn verði upp gagnagrunnur með upplýsingum fyrir þolendur og gerendur. 13.6.2016 07:00
Einar fékk gullmedalíu norræna augnlækna Einar er fyrstur Íslendinga til að fá þessa viðurkenningu. 12.6.2016 20:37
Endurbætur á Fríkirkjuvegi 11 langt á veg komnar Endurbætur á Fríkirkjuvegi 11 eru langt á veg komnar, en framkvæmdir hófust fyrir rúmu ári. Ásgeir Ásgeirsson, arkitekt, segist sannarlega finna fyrir ábyrgðinni sem fylgir verkefninu enda er húsið eitt af helstu menningarverðmætum Íslendinga 12.6.2016 20:00
Neyðast til að vera heima með fötluðum börnum Foreldrar fatlaðra barna lenda margir í miklum vandræðum á sumrin þar sem framboð á frístundastarfi sem sniðið er að þeirra þörfum er takmarkað. Móðir þroskahamlaðs drengs þurfti að hætta á vinnumarkaði vegna þessa. 12.6.2016 19:30
Vagnstjórar Strætó norðurlandameistarar í ökuleikni Annað árið í röð sem stjórarnir sigra lið frá Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku. 12.6.2016 13:50
Ragnheiður Elín ánægð með eigin störf Hún blæs á gagnrýni um að hún hafi komið litlu í verk. 12.6.2016 13:06
Vilja aukið fé í samgöngur á höfuðborgarsvæðinu Stjórn Samfylkingarfélagsins í Reykjavík vill að litið verði til höfuðborgarsvæðins í þeim auknu fjárframlögum til samgöngumála sem hafa verið boðuð. 12.6.2016 11:06
Tólf þúsund manns baðaðir í öllum regnbogans litum Uppselt var í The Color Run sem fram fór í miðbæ Reykjavíkur í gær. 12.6.2016 07:38
Fimm ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl: Voru komin í tæplega níu milljóna fíkniefnaskuld Tveir Íslendingar sem hlutu fimm ára fangelsisdóm í Brasilíu segjast hafa skuldað glæpamönnum hér á landi verulegar upphæðir. 11.6.2016 22:01
Notar gervifætur frá Össuri eftir hákarlaárás: "Það besta sem komið hefur fyrir mig“ Þökk sé nútímatækni þarf það ekki að vera fötlun að missa útlim. Þetta segja tveir bandarískir afreksíþróttamenn sem staddir eru hér á landi til að veita stoðtækjafyrirtækinu Össuri ráðgjöf við þróun gervifóta. 11.6.2016 20:00
Ástæðulaust að endurskoða búvörusamninga þrátt fyrir gagnrýni Formaður Bændasamtakanna telur ástæðulaust að endurskoða búvörusamningana frá grunni þrátt fyrir harða gagnrýni. Hann segir bagalegt að Alþingi skuli ekki vera búið að afgreiða málið nú þegar. 11.6.2016 18:45