Fleiri fréttir

Manneskjulegra fangelsi á Hólmsheiði

Merk tímamót urðu í íslenskri fangelsismálasögu í dag með opnun nýs fangelsis á Hólmsheiði þar sem áhersla var lögð á mannúðlega hönnun.

Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Kíkt verður í nýja fangelsið á Hólmsheiði og heyrt í okkar mönnum í Frakklandi sem eru að gera sig klára fyrir Evrópumótið

Slegist um landsliðstreyjurnar

Sannkallað treyjuæði ríkir á Íslandi. Gróft metið má ætla að um 30 þúsund manns ætli sér að klæðast íslenska landsliðsbúningnum næstu daga.

Tilfinningar voru ekki í boði

Hildur Þórðardóttir segist ekki vera á móti lyfjanotkun, eingöngu ofnotkun lyfja. Mikilvægt sé að vinna úr tilfinningum jafnóðum.

Nýtt vopn gegn loftslagsvandanum

Aðeins tekur tvö ár að binda koltvísýring í berglög við Hellisheiðarvirkjun en ekki aldir eða árþúsund eins og áður var talið.

Óttast ekki höfnun

Davíð Oddsson, Hildur Þórðardóttir og Elísabet Jökulsdóttir mættust í föstudagsviðtalinu.

Telja frumvarp um LÍN til góðs fyrir flóttamenn

Ég held að það skipti gríðarlega miklu máli þegar við erum að taka á móti flóttamönnum að við tryggjum sem best að þeir fái tækifæri til að mennta sig og komast þannig sem hraðast inn í samfélagið okkar,“ segir Illugi Gunnarsson

Segir samningsrétt veiktan kerfisbundið

Katrín Júlíusdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, var á meðal þeirra sem kusu gegn lagasetningu á yfirvinnubann Félags íslenskra flugumferðarstjóra á Alþingi.

7.600 umsóknir bárust HÍ

Liðlega 7.600 umsóknir um grunn- og framhaldsnám bárust Háskóla Íslands fyrir komandi skólaár.

Lána ríkinu til að byggja flughlað

Mikið efni safnast fyrir við vesturmunna Vaðlaheiðarganga sem þarf að losna við. Ríkið hefur ekki sett fé í að kaupa efnið til að byggja flughlað. Ákveðið að lána ríkinu efnið. Áætlað er að 175 þúsund rúmmetrar af efni þurfi

Stærstur hluti Íslendinga vill hafa forsetaembætti

"Þetta segir mér kannski bara fyrst og fremst að það er yfirgnæfandi stuðningur við það í samfélaginu að hafa forsetaembætti áfram, hvað svo sem röddum um annað líður,“ segir Grétar Þór Eyþórsson,

Sala á laxveiðileyfum orðin svipuð og fyrir bankahrun

Met sala er á veiðileyfum í laxveiðiár landsins og virðist salan vera að komast í svipað horf og hún var fyrir bankahrunið. Rekstrarstjóri laxveiðiár segir það hafa mikið að segja að erlendir veiðimenn séu farnir að koma á ný og þá eru fjármálafyrirtækin farin að hafa samband aftur.

Sjá næstu 50 fréttir