Ástæðulaust að endurskoða búvörusamninga þrátt fyrir gagnrýni Höskuldur Kári Schram skrifar 11. júní 2016 18:45 Formaður Bændasamtakanna telur ástæðulaust að endurskoða búvörusamningana frá grunni þrátt fyrir harða gagnrýni. Hann segir bagalegt að Alþingi skuli ekki vera búið að afgreiða málið nú þegar. Búvörusamningarnir voru undirritaðir í febrúarmánuði síðastliðnum. Bændur samþykktu samninginn fyrir sitt leyti í lok marsmánaðar en Alþingi á enn eftir að klára málið. Samningarnir hafa verið harðlega gagnrýndir meðal annars af Félagi atvinnurekenda, Samtökum atvinnulífsins, Neytendasamtökunum, Alþýðusambandinu og nú síðast Samkeppniseftirlitinu. Í umsögn Samkeppniseftirlitsins til atvinnuveganefndar Alþingis eru samningarnir meðal annars sagðir vinna gegn hagsmunum bænda og neytenda. Eftirlitið telur ennfremur að samningarnir skapi óvissu um framkvæmd á samkeppnislögum og hvetur til þess að þeir verði endurskoðaðir. Sindri Sigurgeirsson formaður Bændasamtakanna telur hins vegar ástæðulaust að endurskoða samningana frá grunni. „Nei ég tel nú ekki ástæða til þess að semja upp á nýtt. Ef það eru einhverjir augljósir agnúar á samningunum. Ef það er eitthvað sem þarna er verið að ákveða sem er ekki í samræmi við lög þá er að sjálfsögðu eðlilegt að það sé skoðað. En að vera gera grundvallarbreytingar á samningunum kallar á það að setjast algerlega við þetta aftur. Við verðum þá að endurnýja umboðið og sækja það til bænda og senda málið í atkvæðagreiðslu. Þannig að ég tel að við eigum að klára þetta eins og þetta lítur út í dag,“ segir Sindri. Hann segir bagalegt að Alþingi sé ekki búið að afgreiða málið. „Samningarnir eiga að taka gildi um næstu áramót. Það að þetta skuli ekki þegar vera frágengið veldur mikilli óvissu fyrir bændur því menn þurfa í löngum framleiðsluferlum að fara að taka ákvarðanir fyrir næsta ár,“ segir Sindri. Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
Formaður Bændasamtakanna telur ástæðulaust að endurskoða búvörusamningana frá grunni þrátt fyrir harða gagnrýni. Hann segir bagalegt að Alþingi skuli ekki vera búið að afgreiða málið nú þegar. Búvörusamningarnir voru undirritaðir í febrúarmánuði síðastliðnum. Bændur samþykktu samninginn fyrir sitt leyti í lok marsmánaðar en Alþingi á enn eftir að klára málið. Samningarnir hafa verið harðlega gagnrýndir meðal annars af Félagi atvinnurekenda, Samtökum atvinnulífsins, Neytendasamtökunum, Alþýðusambandinu og nú síðast Samkeppniseftirlitinu. Í umsögn Samkeppniseftirlitsins til atvinnuveganefndar Alþingis eru samningarnir meðal annars sagðir vinna gegn hagsmunum bænda og neytenda. Eftirlitið telur ennfremur að samningarnir skapi óvissu um framkvæmd á samkeppnislögum og hvetur til þess að þeir verði endurskoðaðir. Sindri Sigurgeirsson formaður Bændasamtakanna telur hins vegar ástæðulaust að endurskoða samningana frá grunni. „Nei ég tel nú ekki ástæða til þess að semja upp á nýtt. Ef það eru einhverjir augljósir agnúar á samningunum. Ef það er eitthvað sem þarna er verið að ákveða sem er ekki í samræmi við lög þá er að sjálfsögðu eðlilegt að það sé skoðað. En að vera gera grundvallarbreytingar á samningunum kallar á það að setjast algerlega við þetta aftur. Við verðum þá að endurnýja umboðið og sækja það til bænda og senda málið í atkvæðagreiðslu. Þannig að ég tel að við eigum að klára þetta eins og þetta lítur út í dag,“ segir Sindri. Hann segir bagalegt að Alþingi sé ekki búið að afgreiða málið. „Samningarnir eiga að taka gildi um næstu áramót. Það að þetta skuli ekki þegar vera frágengið veldur mikilli óvissu fyrir bændur því menn þurfa í löngum framleiðsluferlum að fara að taka ákvarðanir fyrir næsta ár,“ segir Sindri.
Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira