Lærðu að mæla magn C-vítamíns og þykkt hára Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 13. júní 2016 19:00 Ungmenni sem taka þátt í Háskóla unga fólksins reyndu í dag að átta sig á með hjálp vísindanna hversu mikið C-vítamín er í freyðitöflum og hvernig hægt er að mæla þykkt hára. Háskóli unga fólksins var settur í morgun og stendur fram á föstudag. Skólinn hefur nú verið starfræktur í þrettán ár. Þar gefst ungmennum á aldrinum 12 til 16 ára tækifæri til að kynnast þeim ótal mörgu fræðigreinum sem kenndar eru við Háskóla Íslands. Að þessu sinni taka um 350 ungmenni þátt og í dag var þeim meðal annars kennt hvernig hægt er að mæla þykkt hára og ýmislegt fleira. „Við erum líka að finna hérna magn af C-vítamíni í ávaxtasafa og svona freyðitöflu sem að maður setur í vatn,“ segir Katrín Ósk Einarsdóttir sem gerði tilraunir í stofu 210 í VR1 í dag þegar hún sat námskeið í efnafræði. Kennarinn segir tilraunir sem þessa geta kennt krökkunum ýmislegt. „Hér held ég að það sé mikilvægt að þau fái að komast inn í þetta umhverfi. Að komast inn á tilraunastofu og fái að nota búnaðinn sem að við erum með og að skilja eftir orð sem að þau þekkja sem eru líka efnafræðiorð. Þannig að þau fara heim með orð eins og C-vítamín, koltívoxíð og vatn og átta sig á því að þetta eru efni sem eru í kringum okkur og efnafræðingar fást við,“ segir Katrín Lilja Sigurðardóttir efnafræðingur. Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Ungmenni sem taka þátt í Háskóla unga fólksins reyndu í dag að átta sig á með hjálp vísindanna hversu mikið C-vítamín er í freyðitöflum og hvernig hægt er að mæla þykkt hára. Háskóli unga fólksins var settur í morgun og stendur fram á föstudag. Skólinn hefur nú verið starfræktur í þrettán ár. Þar gefst ungmennum á aldrinum 12 til 16 ára tækifæri til að kynnast þeim ótal mörgu fræðigreinum sem kenndar eru við Háskóla Íslands. Að þessu sinni taka um 350 ungmenni þátt og í dag var þeim meðal annars kennt hvernig hægt er að mæla þykkt hára og ýmislegt fleira. „Við erum líka að finna hérna magn af C-vítamíni í ávaxtasafa og svona freyðitöflu sem að maður setur í vatn,“ segir Katrín Ósk Einarsdóttir sem gerði tilraunir í stofu 210 í VR1 í dag þegar hún sat námskeið í efnafræði. Kennarinn segir tilraunir sem þessa geta kennt krökkunum ýmislegt. „Hér held ég að það sé mikilvægt að þau fái að komast inn í þetta umhverfi. Að komast inn á tilraunastofu og fái að nota búnaðinn sem að við erum með og að skilja eftir orð sem að þau þekkja sem eru líka efnafræðiorð. Þannig að þau fara heim með orð eins og C-vítamín, koltívoxíð og vatn og átta sig á því að þetta eru efni sem eru í kringum okkur og efnafræðingar fást við,“ segir Katrín Lilja Sigurðardóttir efnafræðingur.
Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira