Innlent

Endurbætur á Fríkirkjuvegi 11 langt á veg komnar

Kjartan Hreinn Njálsson. skrifar

Endurbætur á Fríkirkjuvegi 11 eru langt á veg komnar, en framkvæmdir hófust fyrir rúmu ári. Ásgeir Ásgeirsson, arkitekt, segist sannarlega finna fyrir ábyrgðinni sem fylgir verkefninu enda er húsið eitt af helstu menningarverðmætum Íslendinga.

Í júní á síðasta ári hófust endurbætur á húsinu en það er nú í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, barnabarnabarns Thors. Ásgeir Ásgeirsson, arkitekt, stjórnar endurbótunum en hann segir vissa ábyrgð fylgja því að taka að sér verkefni sem þetta.

Horfa má á fréttina í spilaranum hér fyrir ofan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.