Fleiri fréttir Læknaþjónusta á Seltjarnarnesi flutt á Landakot Ástæðan eru framkvæmdir á húsnæði heilsugæslunnar á Seltjarnarnesi. 14.10.2014 13:31 Þrjátíu störf á Flateyri í óvissu Artic Oddi hættir bolfiskvinnslu og einbeitir sér alveg að fiskeldi og stefnir á sölu á botnfiskvinnslunni. Takist hún ekki missa um 30 manns vinnuna upp úr áramótum. 14.10.2014 13:08 Eva nýr formaður Ungra jafnaðarmanna Landsþing Ungra jafnaðarmanna fór fram í Borgarfirði um helgina. 14.10.2014 13:06 Álftir og gæsir gleypa í sig uppskeruna Nýtt stafrænt matskerfi bænda á tjóni á kornökrum af völdum gæsa og álfta leiðir í ljós að fuglarnir valda miklu tjóni og sumstaðar altjóni. 14.10.2014 12:49 Lögregla leitar dekkjaþjófa 84 dekkjum var var stolið úr gám á þjónustusvæði Keflavíkurflugvallar um helgina. 14.10.2014 12:04 Lenti með með veikan farþega Vélin var á leið frá Amsterdam til Kanada um helgina þegar ákveðið var að lenda henni hér á landi. 14.10.2014 11:57 800 hermenn í einangrun vegna ebólusmits Herdeildin var á leið til Sómalíu til að sinna friðargæsluverkefnum en för hennar hefur nú verið frestað. 14.10.2014 11:48 Segir hóp lögfræðinga stjórna Hæstarétti „Það sem er að í okkar dómskerfi er að hér eru menn skipaðir í dómarastarf án þess að nokkur viti áður fyrirfram hvaða skoðanir menn hafa á grundvallaratriðum á starfsháttum dómsstóla,“ segir Jón Steinar. 14.10.2014 11:16 Hátt í ársbið eftir lækni: „Ekki hægt að berjast við þetta kerfi“ Þrátt fyrir að henni þyki erfitt að viðurkenna það, þá þarf hin 26 ára gamla Hjördís Heiða Ásmundsdóttir á hjólastól og öðrum hjálpartækjum að halda svo hún geti lifað eðlilegu lífi. Það hefur þó reynst henni þrautinni þyngri. 14.10.2014 11:15 „Ekkert tengt þessum hryðjuverkasamtökum“ Eigandi isis.is segist ekki hafa fengið fyrirspurnir frá samtökunum Íslamska ríkið. 14.10.2014 10:31 Aðeins ein sekt á landsleiknum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fagnar því gríðarlega að hafa þurft að skrifa aðeins eina sekt vegna stöðubrota í Laugardalnum í gær. 14.10.2014 10:22 Fyrrverandi þingmenn taka sæti á ný í dag Álfheiður Ingadóttir og Björn Valur Gíslason taka sæti á Alþingi á ný, sem varamenn. 14.10.2014 10:14 Gullinbrú lokuð: Ökumaður slasaður Nokkuð alvarlegt umferðaslys var á Gullinbrúnni í Grafarvoginum á tíunda tímanum í morgun en bíll valt á miðjum veginum. 14.10.2014 10:07 Drukkinn á 178 km hraða: Farþegi varanlega lamaður eftir bílveltu Ríkissaksóknari höfðar nú mál á hendur 34 ára karlmanni sem gefið er að sök að hafa sest ölvaður undir stýri, ekið langt umfram leyfilegan hámarkshraða og þar með stofnað á ófyrirleitin hátt lífi farþega og annarra vegfaranda í verulega hættu. 14.10.2014 09:56 Rjúpnastofninn undir meðaltali síðustu 50 ára Þrátt fyrir að rjúpnastofninn sé í uppsveiflu um allt land er rjúpnafjöldinn í ár undir meðallagi síðustu 50 ára, að mati Ólafs K. Nielssen vistfræðings hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. 14.10.2014 08:56 Mengunin einungis við eldstöðina í dag Spáð er hægviðri á landinu í dag og mun því það gas sem kemur upp í eldgosinu halda sig nærri eldstöðinni, einkum norður og austur af henni 14.10.2014 08:39 Eftirfylgni sparaði tugi milljóna króna Fræðsla og eftirfylgni með klínískum leiðbeiningum um notkun greiningarprófa á sjúkrahúsum dregur úr kostnaði. Þetta kemur fram í verkefni meistaranema. Ráðdeildarsemi má ekki koma niður á sjúklingum, segir Ari Jóhannesson læknir. 14.10.2014 07:00 Fjármagn skortir til að fylgja eftir málum sem snúa að lyfjamisnotkun 314 mál sem sneru að lyfjamisnotkun á borð embætti landlæknis í fyrra. 3-4 læknar áminntir á hverju ári, sumir vegna lyfjamála. 14.10.2014 07:00 Starfsmaður á Stuðlum stunginn með hnífi Áverkarnir ekki taldir lífshættulegir. Málið komið á borð rannsóknardeildar lögreglunnar. 13.10.2014 22:45 Vegagerð hefjist um Teigsskóg árið 2016 Vegamálastjóri vonast til að geta hafið vegagerð um Teigsskóg árið 2016 með því að fá gamla umhverfismatið, sem búið var að hafna, endurskoðað vegna breyttra forsendna. 13.10.2014 22:00 Ekkert sjálfvirkt eftirlit með lyfjaávísunum lækna Landlæknis fylgist af og til með læknum sem ávísa tilteknum lyfjum en engar sjálfvirkar viðvörunarbjöllur eru hjá embættinu. Læknar geta brátt séð ávísanir annarra lækna. 13.10.2014 21:15 Heimilin greiða verðmæti hálf nýs Landsspítala í heilbrigðis- og menntamál Heimilin í landinu greiða um 30 milljarða til heilbrigðismála og um 14 milljarða til menntamála á hverju ári umfram það sem hið opinbera greiðir með samneyslunni. 13.10.2014 20:44 Erlendur ferðamaður lenti í sjálfheldu í Kirkjufelli Björgunarsveitin Klakkur í Grundarfirði var kölluð út um sjö til að sækja manninn. 13.10.2014 20:19 Hollendingar voru sigurvissir fyrir leikinn við Íslendinga Mikið fjör í hópi stuðningsmanna hollenska landsliðsins í miðborginni fyrir leikinn í dag. Nánast formsatriði að sigra Íslendinga. 13.10.2014 20:03 Ebólusmitaði Bandaríkjamaðurinn nafngreindur Fylgst er grannt með hinni 26 ára Nina Pham. Bandarísk yfirvöld segja brot á reglum hafa átt sér stað er hún smitaðist. 13.10.2014 19:56 Eyða kannski helmingi meira í mat en ráðuneytið gerir ráð fyrir Gera ekki ráð fyrir því í nýju virðisaukafrumvarpi að matur sé keyptur á öðrum stöðum en í matvörubúðum. 13.10.2014 19:38 Starfsmenn Kópavogs kjósa um verkfallsaðgerðir Kópavogur segir laun sem félagsmönnum standi til boða hærri en laun sambærilegra starfsmanna Reykjavíkurborgar. 13.10.2014 18:58 Ekki meira fé sett í forvarnir gegn kynferðisofbeldi Fjármagn í forvarnir gegn kynferðisofbeldi var ekki endurnýjað þrátt fyrir að árið 2013 hafi verið metár í tilkynningum um kynferðisofbeldi, bæði gagnvart börnum og fullorðnum. 13.10.2014 16:49 Leitin að skemmtilegasta skafaranum Ritstjórn Vísis langar að hvetja lesendur sína til þess að sjá fegurðina í hversdagsleikanum. Okkur hjá Vísi langar að finna skemmtilegasta skafarann, þann sem skefur á sem frumlegastan hátt. 13.10.2014 16:31 Hlaupið skilaði tveimur La-Z-Boy-um til skurðdeildar Systurnar Helga og Kolbrún Jónsdætur hafa gefið almennri skurðdeild 12G á Landspítala Hringbraut tvo La-Z-Boy hvíldarstóla að gjöf. 13.10.2014 16:24 Segir að konum stafi ekki meiri ógn af múslimum en öðrum hópum Niðurstöður tölfræðigreiningar sem Margrét Valdimarsdóttir gerði sýna að engin fylgni er á milli tíðni alvarlega ofbeldisbrota gegn konum og þess hversu margir múslimar búa í landinu. 13.10.2014 16:06 Jörgen segist eiga helming í húsinu sem hann leigði út Á morgun verður fyrirtaka í máli Jörgens Más Guðnasonar gegn fyrrum sambýliskonu sinni. Hann segist eiga helming í húsi sem hann leigði út, en hún neitar fyrir það. 13.10.2014 15:58 Lýsir yfir áhyggjum af yfirvofandi verkfalli lækna Stjórn hjúkrunarráðs Sjúkrahússins á Akureyri segir að ljóst sé að starfsemi heilbrigðisstofnana muni raskast og aukið álag verða á aðra starfsmenn heilbrigðisþjónustunnar. 13.10.2014 15:29 „Samfylkingarfélagið í Reykjavík var auðvitað orðið stjórnlaust“ Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, grunar að „sumir menn í Samfylkingunni hafi verið byrjaðir að undirbúa stjórnarskipti strax í nóvember 2008.“ 13.10.2014 14:47 Segir lög gegn hatursáróðri útiloka upplýsingar Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata segir að ekki hafi verið lokað fyrir lénið khilafah.is á réttum forsendum. 13.10.2014 14:45 Formaður SÁÁ: Athugasemdir og aðdróttarnir Guðrúnar Ebbu gengu of langt Arnþór Jónsson segir að Guðrún Ebba tali eins og skipulagt vændi sé stundað á Vogi. 13.10.2014 14:13 Lögregla leitar að gráum Ford Explorer Lögreglan á Suðurnesjum leitar að gráum Ford Explorer með skráningarnúmerinu SN-716. 13.10.2014 13:50 Gjóður vekur athygli á Siglufirði Áttræður áhugaljósmyndari náði frábærum myndum af fiskierni á dögunum sem vakið hafa mikla athygli. 13.10.2014 13:39 Vilborg gerir aðra atlögu að Everest Ári eftir að Vilborg Arna hætti við að klifra á hæsta tind heims eftir snjóflóð ætlar hún að reyna aftur. 13.10.2014 12:41 Áfrýjun Egils vegna nauðgunarummæla á dagskrá Hæstaréttar Mál Egils Einarssonar, einnig þekktur sem "Gillzenegger“, gegn Inga Kristjáni Sigurmarssyni verður tekið fyrir í Hæstarétti eftir tvær vikur. 13.10.2014 12:30 Handtekin í Leifsstöð með fölsuð skilríki Par hafði framvísað grískum vegabréfum og kennivottorðum sem reyndust fölsuð. 13.10.2014 11:58 Fundu fíkniefni í buxnavasa ökumanns Mikil kannabislykt gaus upp þegar ökumaður, sem lögreglumenn á Suðurnesjum höfðu stöðvað um helgina, opnaði bifreið sína. 13.10.2014 11:28 Nemendur í verknámi upplifa mikið álag, manneklu og lélega aðstöðu á Landspítalanum Meirihluti nemenda við heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands íhugar að flytja erlendis að námi loknu og einungis 7% nemenda hafa jákvætt viðhorf til heilbrigðismála á Íslandi. 13.10.2014 11:24 Byggðakvóti til 31 sveitarfélags Grundarfjörður, Flateyri, Skagaströnd, Ólafsfjörður, Árskógssandur og Vopnafjörður fá hámarksúthlutun. 13.10.2014 11:07 Óttuðust að IS myndi sækja í .is Jens Pétur Jensen frá ISNIC og Aðalheiður Ámundadóttir frá IMMI ræddu um íslenska heimasíðu Íslamska ríkisins í Bítinu í morgun. 13.10.2014 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Læknaþjónusta á Seltjarnarnesi flutt á Landakot Ástæðan eru framkvæmdir á húsnæði heilsugæslunnar á Seltjarnarnesi. 14.10.2014 13:31
Þrjátíu störf á Flateyri í óvissu Artic Oddi hættir bolfiskvinnslu og einbeitir sér alveg að fiskeldi og stefnir á sölu á botnfiskvinnslunni. Takist hún ekki missa um 30 manns vinnuna upp úr áramótum. 14.10.2014 13:08
Eva nýr formaður Ungra jafnaðarmanna Landsþing Ungra jafnaðarmanna fór fram í Borgarfirði um helgina. 14.10.2014 13:06
Álftir og gæsir gleypa í sig uppskeruna Nýtt stafrænt matskerfi bænda á tjóni á kornökrum af völdum gæsa og álfta leiðir í ljós að fuglarnir valda miklu tjóni og sumstaðar altjóni. 14.10.2014 12:49
Lögregla leitar dekkjaþjófa 84 dekkjum var var stolið úr gám á þjónustusvæði Keflavíkurflugvallar um helgina. 14.10.2014 12:04
Lenti með með veikan farþega Vélin var á leið frá Amsterdam til Kanada um helgina þegar ákveðið var að lenda henni hér á landi. 14.10.2014 11:57
800 hermenn í einangrun vegna ebólusmits Herdeildin var á leið til Sómalíu til að sinna friðargæsluverkefnum en för hennar hefur nú verið frestað. 14.10.2014 11:48
Segir hóp lögfræðinga stjórna Hæstarétti „Það sem er að í okkar dómskerfi er að hér eru menn skipaðir í dómarastarf án þess að nokkur viti áður fyrirfram hvaða skoðanir menn hafa á grundvallaratriðum á starfsháttum dómsstóla,“ segir Jón Steinar. 14.10.2014 11:16
Hátt í ársbið eftir lækni: „Ekki hægt að berjast við þetta kerfi“ Þrátt fyrir að henni þyki erfitt að viðurkenna það, þá þarf hin 26 ára gamla Hjördís Heiða Ásmundsdóttir á hjólastól og öðrum hjálpartækjum að halda svo hún geti lifað eðlilegu lífi. Það hefur þó reynst henni þrautinni þyngri. 14.10.2014 11:15
„Ekkert tengt þessum hryðjuverkasamtökum“ Eigandi isis.is segist ekki hafa fengið fyrirspurnir frá samtökunum Íslamska ríkið. 14.10.2014 10:31
Aðeins ein sekt á landsleiknum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fagnar því gríðarlega að hafa þurft að skrifa aðeins eina sekt vegna stöðubrota í Laugardalnum í gær. 14.10.2014 10:22
Fyrrverandi þingmenn taka sæti á ný í dag Álfheiður Ingadóttir og Björn Valur Gíslason taka sæti á Alþingi á ný, sem varamenn. 14.10.2014 10:14
Gullinbrú lokuð: Ökumaður slasaður Nokkuð alvarlegt umferðaslys var á Gullinbrúnni í Grafarvoginum á tíunda tímanum í morgun en bíll valt á miðjum veginum. 14.10.2014 10:07
Drukkinn á 178 km hraða: Farþegi varanlega lamaður eftir bílveltu Ríkissaksóknari höfðar nú mál á hendur 34 ára karlmanni sem gefið er að sök að hafa sest ölvaður undir stýri, ekið langt umfram leyfilegan hámarkshraða og þar með stofnað á ófyrirleitin hátt lífi farþega og annarra vegfaranda í verulega hættu. 14.10.2014 09:56
Rjúpnastofninn undir meðaltali síðustu 50 ára Þrátt fyrir að rjúpnastofninn sé í uppsveiflu um allt land er rjúpnafjöldinn í ár undir meðallagi síðustu 50 ára, að mati Ólafs K. Nielssen vistfræðings hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. 14.10.2014 08:56
Mengunin einungis við eldstöðina í dag Spáð er hægviðri á landinu í dag og mun því það gas sem kemur upp í eldgosinu halda sig nærri eldstöðinni, einkum norður og austur af henni 14.10.2014 08:39
Eftirfylgni sparaði tugi milljóna króna Fræðsla og eftirfylgni með klínískum leiðbeiningum um notkun greiningarprófa á sjúkrahúsum dregur úr kostnaði. Þetta kemur fram í verkefni meistaranema. Ráðdeildarsemi má ekki koma niður á sjúklingum, segir Ari Jóhannesson læknir. 14.10.2014 07:00
Fjármagn skortir til að fylgja eftir málum sem snúa að lyfjamisnotkun 314 mál sem sneru að lyfjamisnotkun á borð embætti landlæknis í fyrra. 3-4 læknar áminntir á hverju ári, sumir vegna lyfjamála. 14.10.2014 07:00
Starfsmaður á Stuðlum stunginn með hnífi Áverkarnir ekki taldir lífshættulegir. Málið komið á borð rannsóknardeildar lögreglunnar. 13.10.2014 22:45
Vegagerð hefjist um Teigsskóg árið 2016 Vegamálastjóri vonast til að geta hafið vegagerð um Teigsskóg árið 2016 með því að fá gamla umhverfismatið, sem búið var að hafna, endurskoðað vegna breyttra forsendna. 13.10.2014 22:00
Ekkert sjálfvirkt eftirlit með lyfjaávísunum lækna Landlæknis fylgist af og til með læknum sem ávísa tilteknum lyfjum en engar sjálfvirkar viðvörunarbjöllur eru hjá embættinu. Læknar geta brátt séð ávísanir annarra lækna. 13.10.2014 21:15
Heimilin greiða verðmæti hálf nýs Landsspítala í heilbrigðis- og menntamál Heimilin í landinu greiða um 30 milljarða til heilbrigðismála og um 14 milljarða til menntamála á hverju ári umfram það sem hið opinbera greiðir með samneyslunni. 13.10.2014 20:44
Erlendur ferðamaður lenti í sjálfheldu í Kirkjufelli Björgunarsveitin Klakkur í Grundarfirði var kölluð út um sjö til að sækja manninn. 13.10.2014 20:19
Hollendingar voru sigurvissir fyrir leikinn við Íslendinga Mikið fjör í hópi stuðningsmanna hollenska landsliðsins í miðborginni fyrir leikinn í dag. Nánast formsatriði að sigra Íslendinga. 13.10.2014 20:03
Ebólusmitaði Bandaríkjamaðurinn nafngreindur Fylgst er grannt með hinni 26 ára Nina Pham. Bandarísk yfirvöld segja brot á reglum hafa átt sér stað er hún smitaðist. 13.10.2014 19:56
Eyða kannski helmingi meira í mat en ráðuneytið gerir ráð fyrir Gera ekki ráð fyrir því í nýju virðisaukafrumvarpi að matur sé keyptur á öðrum stöðum en í matvörubúðum. 13.10.2014 19:38
Starfsmenn Kópavogs kjósa um verkfallsaðgerðir Kópavogur segir laun sem félagsmönnum standi til boða hærri en laun sambærilegra starfsmanna Reykjavíkurborgar. 13.10.2014 18:58
Ekki meira fé sett í forvarnir gegn kynferðisofbeldi Fjármagn í forvarnir gegn kynferðisofbeldi var ekki endurnýjað þrátt fyrir að árið 2013 hafi verið metár í tilkynningum um kynferðisofbeldi, bæði gagnvart börnum og fullorðnum. 13.10.2014 16:49
Leitin að skemmtilegasta skafaranum Ritstjórn Vísis langar að hvetja lesendur sína til þess að sjá fegurðina í hversdagsleikanum. Okkur hjá Vísi langar að finna skemmtilegasta skafarann, þann sem skefur á sem frumlegastan hátt. 13.10.2014 16:31
Hlaupið skilaði tveimur La-Z-Boy-um til skurðdeildar Systurnar Helga og Kolbrún Jónsdætur hafa gefið almennri skurðdeild 12G á Landspítala Hringbraut tvo La-Z-Boy hvíldarstóla að gjöf. 13.10.2014 16:24
Segir að konum stafi ekki meiri ógn af múslimum en öðrum hópum Niðurstöður tölfræðigreiningar sem Margrét Valdimarsdóttir gerði sýna að engin fylgni er á milli tíðni alvarlega ofbeldisbrota gegn konum og þess hversu margir múslimar búa í landinu. 13.10.2014 16:06
Jörgen segist eiga helming í húsinu sem hann leigði út Á morgun verður fyrirtaka í máli Jörgens Más Guðnasonar gegn fyrrum sambýliskonu sinni. Hann segist eiga helming í húsi sem hann leigði út, en hún neitar fyrir það. 13.10.2014 15:58
Lýsir yfir áhyggjum af yfirvofandi verkfalli lækna Stjórn hjúkrunarráðs Sjúkrahússins á Akureyri segir að ljóst sé að starfsemi heilbrigðisstofnana muni raskast og aukið álag verða á aðra starfsmenn heilbrigðisþjónustunnar. 13.10.2014 15:29
„Samfylkingarfélagið í Reykjavík var auðvitað orðið stjórnlaust“ Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, grunar að „sumir menn í Samfylkingunni hafi verið byrjaðir að undirbúa stjórnarskipti strax í nóvember 2008.“ 13.10.2014 14:47
Segir lög gegn hatursáróðri útiloka upplýsingar Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður Pírata segir að ekki hafi verið lokað fyrir lénið khilafah.is á réttum forsendum. 13.10.2014 14:45
Formaður SÁÁ: Athugasemdir og aðdróttarnir Guðrúnar Ebbu gengu of langt Arnþór Jónsson segir að Guðrún Ebba tali eins og skipulagt vændi sé stundað á Vogi. 13.10.2014 14:13
Lögregla leitar að gráum Ford Explorer Lögreglan á Suðurnesjum leitar að gráum Ford Explorer með skráningarnúmerinu SN-716. 13.10.2014 13:50
Gjóður vekur athygli á Siglufirði Áttræður áhugaljósmyndari náði frábærum myndum af fiskierni á dögunum sem vakið hafa mikla athygli. 13.10.2014 13:39
Vilborg gerir aðra atlögu að Everest Ári eftir að Vilborg Arna hætti við að klifra á hæsta tind heims eftir snjóflóð ætlar hún að reyna aftur. 13.10.2014 12:41
Áfrýjun Egils vegna nauðgunarummæla á dagskrá Hæstaréttar Mál Egils Einarssonar, einnig þekktur sem "Gillzenegger“, gegn Inga Kristjáni Sigurmarssyni verður tekið fyrir í Hæstarétti eftir tvær vikur. 13.10.2014 12:30
Handtekin í Leifsstöð með fölsuð skilríki Par hafði framvísað grískum vegabréfum og kennivottorðum sem reyndust fölsuð. 13.10.2014 11:58
Fundu fíkniefni í buxnavasa ökumanns Mikil kannabislykt gaus upp þegar ökumaður, sem lögreglumenn á Suðurnesjum höfðu stöðvað um helgina, opnaði bifreið sína. 13.10.2014 11:28
Nemendur í verknámi upplifa mikið álag, manneklu og lélega aðstöðu á Landspítalanum Meirihluti nemenda við heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands íhugar að flytja erlendis að námi loknu og einungis 7% nemenda hafa jákvætt viðhorf til heilbrigðismála á Íslandi. 13.10.2014 11:24
Byggðakvóti til 31 sveitarfélags Grundarfjörður, Flateyri, Skagaströnd, Ólafsfjörður, Árskógssandur og Vopnafjörður fá hámarksúthlutun. 13.10.2014 11:07
Óttuðust að IS myndi sækja í .is Jens Pétur Jensen frá ISNIC og Aðalheiður Ámundadóttir frá IMMI ræddu um íslenska heimasíðu Íslamska ríkisins í Bítinu í morgun. 13.10.2014 11:00