Innlent

Lögregla leitar að gráum Ford Explorer

Atli Ísleifsson skrifar
Bíllinn er af gerðinni Ford Explorer.
Bíllinn er af gerðinni Ford Explorer. Mynd/Lögreglan
Lögreglan á Suðurnesjum leitar að gráum Ford Explorer með skráningarnúmerinu SN-716.

Í tilkynningu frá lögreglunni segir að ökutækinu hafi verið stolið. „Ef þessi bifreið verður á vegi ykkar hafið þá samband við lögregluna á Suðurnesjum í síma 420 1800.“




Fleiri fréttir

Sjá meira


×