Fleiri fréttir Ekkja mannsins féll frá bótakröfu Fyrirtaka í máli hjúkrunarfræðingsins sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 13.10.2014 09:45 Gálgahraun til Mannréttindadómstólsins Telja kærendur að brotið á rétti Hraunavina til raunhæfra úrræða fyrir dómstólum og réttlátrar málsmeðferðar fyrir hönd félagsmanna sinna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landvernd. 13.10.2014 08:54 Mengunin færist norður Mengun frá eldgosinu í Holuhrauni mun í dag einkum berast norður af eldstöðinni. 13.10.2014 08:23 Réðust nokkrir á einn í austurborginni Fleiri en einn tóku þátt í að ráðast á mann í austurborginni um klukkan hálf fimm í nótt. Hann náði að hringja í lögreglu, en árásarmennirnir voru á bak og burt þegar hún kom á vettvang. 13.10.2014 08:14 Hundrað danspör á öllum aldri Fyrsta dansmót vetrarins gekk eins og smurð vél að sögn formanns Dansíþróttafélags Kópavogs. 13.10.2014 08:00 Ríkið segir 250 krónur duga fyrir máltíðinni Gert er ráð fyrir að það kosti 745 krónur að fæða hvern einstakling á dag. Fjögurra manna fjölskylda verji 92 þúsund krónum í mat og drykk á mánuði. Þetta eru þær tölur sem liggja til grundvallar í frumvarpi um breytingar á virðisaukaskatti. 13.10.2014 07:00 Göngubrú yfir Fossvog geti borið strætisvagna Samstaða er milli borgaryfirvalda í Reykjavík og bæjaryfirvalda í Kópavogi um að fyrirhuguð brú yfir Fossvog verði hönnuð þannig að hún geti borið strætisvagna þótt hún sé fyrst og fremst ætluð fyrir gangandi vegfarendur og hjólafólk. 13.10.2014 07:00 Hafa engar tekjur til reksturs hjúkrunarheimila „Afar brýnt er að leyst verði úr fjárhagsvanda Sunnuhlíðar. Það er hins vegar ríkisins,“ segir bæjarritarinn í Kópavogi um ósk stjórnar hjúkrunarheimilisins Sunnuhlíðar um fjárhagstoð frá bænum. 13.10.2014 07:00 Allt á huldu um starfsmannaveltu og veikindi hjá ríkisstarfsmönnum Mannekla veldur því að ekki eru teknar saman upplýsingar um starfsmannaveltu, fjarvistir né spáð um mannaflaþörf starfsmanna ríkisins. 13.10.2014 07:00 Ferðamenn í norðurljósaleit í stórhættu Íbúar í Bláskógabyggð hafa áhyggjur af því að rútur nemi stundum staðar á miðjum vegi og hleypi fólki út til að skoða norðurljósin og setji ferðamenn þannig í stórhættu. 13.10.2014 07:00 Veðurfréttakona gekk á hæsta tind Norður-Afríku Soffía Sveinsdóttir, veðurfréttakona á Stöð 2, gekk í síðustu viku um Atlasfjöllin í Marokkó undir handleiðslu Leifs Arnar Svavarssonar Everestfara. 13.10.2014 07:00 Stefnu vantar vegna mengunar af völdum ferðamanna Mengun af völdum ferðamanna er áætluð á milli 0,5 og 2,8 prósenta af heildarútblæstri koltvísýrings á Íslandi og mun aukast á næstu árum. 13.10.2014 07:00 Hafa áhyggjur af áhrifum gosmengunar Íbúar á Austurlandi hafa áhyggjur af áhrifum þeirrar miklu gosmengunar sem verið hefur á svæðinu á meðan á gosinu í Holuhrauni hefur staðið. Þetta segir forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar. 12.10.2014 22:00 "Þetta mál er ömurlegt frá upphafi til enda og er þeim til skammar sem stóðu að því“ Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og verðandi sendiherra í Washington, var gestur í þættinum Eyjan á Stöð 2 í dag og talaði hann meðal annars um ávarp hans til þjóðarinnar 6. október árið 2008. 12.10.2014 21:00 Safna fyrir kælikörfum sem kæla niður líkama andvana fæddra barna 15. október ár hvert er dagur sem tileinkaður er missi á meðgöngu og barnsmissi. 12.10.2014 20:55 Jón Gnarr flytur til Houston "Ég held að þetta gæti verið upphafið að einhverju mjög athyglisverðu ævintýri.“ 12.10.2014 20:09 Neyðarlán til Kaupþings var rétt ákvörðun Kemur ekki koma til greina að birta símtal sitt og seðlabankastjóra um lánveitinguna 12.10.2014 20:00 ISNIC lokar vef ISIS ISNIC hefur ákveðið að loka lénum sem notuð voru fyrir vefsíðu yfirlýstra hryðjuverkasamtaka en þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 12.10.2014 19:47 Viðbragðsteymið enn ekki fullmannað Mikil hræðsla hefur gripið um sig eftir að heilbrigðisyfirvöld í Texas fullyrtu í dag að starfsmaður hefði smitast af Ebólu, en það er annað smitið sem upp kemur utan Vestur- Afríku. Ef ebólusmitaður einstaklingur kæmi hingað til lands væri Landspítalinn ekki undir það búinn, þar sem viðbragðsteymi vegna Ebólu er ekki orðið fullmannað. 12.10.2014 18:57 Olli þriggja bíla árekstri Ökumaður var handtekinn grunaður um að hafa valdið árekstri þriggja bifreiða í austurborginni skömmu eftir hádegið í dag. 12.10.2014 18:54 Fækkun í Þjóðkirkjunni: „Tölurnar skýr skilaboð um að við þurfum að standa okkur betur“ Hildur Eir Bolladóttir, prestur á Akureyri segir tækifæri felast í nýjum upplýsingum um fækkun í Þjóðkirkjunni. 12.10.2014 18:19 „Hvers vegna lét Guð mig þá bera hinn ógnarþunga kross geðklofans?“ Kári Auðar Svansson rakti sögu sína í Geðveikri messu í Lauganeskirkju í morgun. 12.10.2014 16:38 Herflugvél lendir í Keflavík Herflugvél með bilaðan hreyfil hefur verið beint til Keflavíkur og mun lenda þar um klukkan korter yfir fjögur. 12.10.2014 15:56 Fækkun í Þjóðkirkjunni: „Þetta á að vera drullu beisik“ Hjalti Jón Sverrisson segir gott að fólk máti sig við og taki ábyrgð í andlegum málefnum. 12.10.2014 15:27 Norðurlandameistarar í klamydíusmitum: „Við eigum að geta gert betur“ Rannveig Pálsdóttir, húð- og kynsjúkdómalæknir, segir litla noktun smokka meðal íslenskra ungmenna vandamál. Í okkar litla samfélagi eigi að vera auðveldara að halda utan um fyrrum rekkjunauta. 12.10.2014 14:39 Fleiri skrá sig úr Þjóðkirkjunni en í hana Fyrir hvern þann Íslending sem fæðst hefur inn í Þjóðkirkjuna síðastliðin fjögur ár hefur rúmlega einn sagt sig úr henni. 12.10.2014 13:10 „Hvað er þessi Baltasar Kormákur að vilja upp á dekk?“ Jónas Kristjánsson er ekki hrifinn af hugmynd Þorsteins Sæmundssonar um áburðarverksmiðju. 12.10.2014 13:05 Mikil skjálftavirkni við Bárðarbungu Alls hafa rúmlega hundrað skjálftar mælst við öskju Bárðarbungu frá því í gærmorgun, þar af tveir yfir 5 að stærð. 12.10.2014 10:34 Ágóði þyrluflugs rennur til Krabbameinsfélagsins Reykjavík Helicopters og Krabbameinsfélag Íslands starfa saman í tilefni af bleikum október. 12.10.2014 09:42 Íslenska IS-síðan komin aftur í gang Khilafah.is, fréttasíða hryðjuverkasamtakanna Íslamskt ríki, er aftur orðin nothæf þrátt fyrir að lokað hafi verið fyrir hana í gær. 12.10.2014 09:30 Skallaður á skemmtistað í Grafarvogi Tilkynnt var um líkamsárásir í Grafarvogi og í miðbæ Reykjavíkur í nótt. 12.10.2014 09:00 „Ef Guð leyfir, mun þessi vefsíða snúa fljótt aftur“ Samtökin Íslamskt ríki boða endurkomu fréttasíðunnar khilafah.is sem lokað var fyrir í kvöld. 11.10.2014 23:16 Gosið gæti haldið áfram mánuðum saman Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir ekki að sjá að farið sé að draga úr eldgosinu í Holuhrauni. 11.10.2014 21:18 Rannsóknir á gosinu sérstakt tækifæri Doktor í lýðheilsuvísindum segir þær rannsóknir sem gerðar hafa verið á áhrifum eldgosa víða um heim sýna að gos eins og það sem er í Holuhrauni geti haft nokkur áhrif á heilsu fólks. 11.10.2014 21:12 Ráðinn sem músaveiðari upp á fæði og húsnæði Kötturinn Dýri sem ættleiddur var úr kattaathvarfi í Reykjavík hefur fengið starf sem músaveiðari í fiskeldisstöð vestur á fjörðum. 11.10.2014 20:00 Síðu IS lokað af Advania Vefhýsirinn Advania hefur lokað fyrir vefsíðuna khilafah.is, fréttasíðu öfgasamtakanna Íslamskt ríki, sem skráð var á Íslandi. 11.10.2014 19:16 Fleiri íslensk börn með ofnæmi fyrir hnetum og kiwi „Við erum að sjá meira ofnæmi fyrir ofnæmisvökum sem við sáum ekki fyrir tíu árum síðan,“ segir Sigurveig Sigurðardóttir ofnæmislæknir. 11.10.2014 18:49 Áhyggjuefni hvert stefnir „Staðan er grafalvarleg,“ segir framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans. 11.10.2014 18:40 Birgitta: Síðan kemur okkur ekki við ef hún er ekki hýst á Íslandi Birgitta Jónsdóttir, þingmaður og kafteinn Pírata, benti á tilvist síðunnar khilafah.is á Twitter í morgun. Hún segir siðferðislegar spurningar um frjálst net vakna í svona máli. 11.10.2014 18:34 Vefsíða IS til skoðunar hjá stjórnvöldum Innanríkisráðuneytið hefur nú til skoðunar vefsíðu öfgasamtakanna Íslamska ríkið, khilafah.is, sem hýst er hér á landi. 11.10.2014 17:58 „Finnst mjög rangt að peningar stöðvi fólk við að reyna eignast barn“ Mikilvægt er að styðja betur við þá sem fara í tæknifrjóvganir með því að draga úr kostnað við slíkar meðferðir. Þetta segir þingmaður Framsóknarflokksins sem hefur ásamt hópi þingmanna lagt fram tillögu á Alþingi þessa efnis. 11.10.2014 14:34 ISIS með skráð lén á Íslandi: "Það er í sjálfu sér ekki hægt að koma í veg fyrir þetta“ Lén vefsíðu hryðjuverkasamtaka Íslamska ríkisins, ISIS, er skráð á Íslandi. Framkvæmdastjóri ISNIC - Internet á Íslandi segir það aðeins hafa verið tímaspursmál þar til að samtökin myndu útvega sér lén sem endar á .is. 11.10.2014 13:12 Gagnrýna harðlega svik á samkomulagi um styrki til almenningssamgangna Vegna fréttar sem birtist í Fréttablaðinu í morgun um það að þrjú hundruð milljónir vanti upp á að ríkið standi við samning sem gerður var við sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu um almenningssamgöngur hafa aðildarfélög Ungra jafnaðarmanna á höfuðborgarsvæðinu sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu. 11.10.2014 12:10 Ráðherra endurskoði lög um tæknifrjóvganir 11.10.2014 11:00 Stony: „Netið er klikkað“ Á ráðstefnunni Sko, sem haldin var í Hörpu á fimmtudag, var sýnt nýtt heimildarmyndband þar sem Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, rekur hvernig netið skaut honum upp á stjörnuhimin á örskömmum tíma og kom honum í samband við alþjóðleg fyrirtæki og stórstjörnur. 11.10.2014 10:57 Sjá næstu 50 fréttir
Ekkja mannsins féll frá bótakröfu Fyrirtaka í máli hjúkrunarfræðingsins sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 13.10.2014 09:45
Gálgahraun til Mannréttindadómstólsins Telja kærendur að brotið á rétti Hraunavina til raunhæfra úrræða fyrir dómstólum og réttlátrar málsmeðferðar fyrir hönd félagsmanna sinna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landvernd. 13.10.2014 08:54
Mengunin færist norður Mengun frá eldgosinu í Holuhrauni mun í dag einkum berast norður af eldstöðinni. 13.10.2014 08:23
Réðust nokkrir á einn í austurborginni Fleiri en einn tóku þátt í að ráðast á mann í austurborginni um klukkan hálf fimm í nótt. Hann náði að hringja í lögreglu, en árásarmennirnir voru á bak og burt þegar hún kom á vettvang. 13.10.2014 08:14
Hundrað danspör á öllum aldri Fyrsta dansmót vetrarins gekk eins og smurð vél að sögn formanns Dansíþróttafélags Kópavogs. 13.10.2014 08:00
Ríkið segir 250 krónur duga fyrir máltíðinni Gert er ráð fyrir að það kosti 745 krónur að fæða hvern einstakling á dag. Fjögurra manna fjölskylda verji 92 þúsund krónum í mat og drykk á mánuði. Þetta eru þær tölur sem liggja til grundvallar í frumvarpi um breytingar á virðisaukaskatti. 13.10.2014 07:00
Göngubrú yfir Fossvog geti borið strætisvagna Samstaða er milli borgaryfirvalda í Reykjavík og bæjaryfirvalda í Kópavogi um að fyrirhuguð brú yfir Fossvog verði hönnuð þannig að hún geti borið strætisvagna þótt hún sé fyrst og fremst ætluð fyrir gangandi vegfarendur og hjólafólk. 13.10.2014 07:00
Hafa engar tekjur til reksturs hjúkrunarheimila „Afar brýnt er að leyst verði úr fjárhagsvanda Sunnuhlíðar. Það er hins vegar ríkisins,“ segir bæjarritarinn í Kópavogi um ósk stjórnar hjúkrunarheimilisins Sunnuhlíðar um fjárhagstoð frá bænum. 13.10.2014 07:00
Allt á huldu um starfsmannaveltu og veikindi hjá ríkisstarfsmönnum Mannekla veldur því að ekki eru teknar saman upplýsingar um starfsmannaveltu, fjarvistir né spáð um mannaflaþörf starfsmanna ríkisins. 13.10.2014 07:00
Ferðamenn í norðurljósaleit í stórhættu Íbúar í Bláskógabyggð hafa áhyggjur af því að rútur nemi stundum staðar á miðjum vegi og hleypi fólki út til að skoða norðurljósin og setji ferðamenn þannig í stórhættu. 13.10.2014 07:00
Veðurfréttakona gekk á hæsta tind Norður-Afríku Soffía Sveinsdóttir, veðurfréttakona á Stöð 2, gekk í síðustu viku um Atlasfjöllin í Marokkó undir handleiðslu Leifs Arnar Svavarssonar Everestfara. 13.10.2014 07:00
Stefnu vantar vegna mengunar af völdum ferðamanna Mengun af völdum ferðamanna er áætluð á milli 0,5 og 2,8 prósenta af heildarútblæstri koltvísýrings á Íslandi og mun aukast á næstu árum. 13.10.2014 07:00
Hafa áhyggjur af áhrifum gosmengunar Íbúar á Austurlandi hafa áhyggjur af áhrifum þeirrar miklu gosmengunar sem verið hefur á svæðinu á meðan á gosinu í Holuhrauni hefur staðið. Þetta segir forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar. 12.10.2014 22:00
"Þetta mál er ömurlegt frá upphafi til enda og er þeim til skammar sem stóðu að því“ Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og verðandi sendiherra í Washington, var gestur í þættinum Eyjan á Stöð 2 í dag og talaði hann meðal annars um ávarp hans til þjóðarinnar 6. október árið 2008. 12.10.2014 21:00
Safna fyrir kælikörfum sem kæla niður líkama andvana fæddra barna 15. október ár hvert er dagur sem tileinkaður er missi á meðgöngu og barnsmissi. 12.10.2014 20:55
Jón Gnarr flytur til Houston "Ég held að þetta gæti verið upphafið að einhverju mjög athyglisverðu ævintýri.“ 12.10.2014 20:09
Neyðarlán til Kaupþings var rétt ákvörðun Kemur ekki koma til greina að birta símtal sitt og seðlabankastjóra um lánveitinguna 12.10.2014 20:00
ISNIC lokar vef ISIS ISNIC hefur ákveðið að loka lénum sem notuð voru fyrir vefsíðu yfirlýstra hryðjuverkasamtaka en þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 12.10.2014 19:47
Viðbragðsteymið enn ekki fullmannað Mikil hræðsla hefur gripið um sig eftir að heilbrigðisyfirvöld í Texas fullyrtu í dag að starfsmaður hefði smitast af Ebólu, en það er annað smitið sem upp kemur utan Vestur- Afríku. Ef ebólusmitaður einstaklingur kæmi hingað til lands væri Landspítalinn ekki undir það búinn, þar sem viðbragðsteymi vegna Ebólu er ekki orðið fullmannað. 12.10.2014 18:57
Olli þriggja bíla árekstri Ökumaður var handtekinn grunaður um að hafa valdið árekstri þriggja bifreiða í austurborginni skömmu eftir hádegið í dag. 12.10.2014 18:54
Fækkun í Þjóðkirkjunni: „Tölurnar skýr skilaboð um að við þurfum að standa okkur betur“ Hildur Eir Bolladóttir, prestur á Akureyri segir tækifæri felast í nýjum upplýsingum um fækkun í Þjóðkirkjunni. 12.10.2014 18:19
„Hvers vegna lét Guð mig þá bera hinn ógnarþunga kross geðklofans?“ Kári Auðar Svansson rakti sögu sína í Geðveikri messu í Lauganeskirkju í morgun. 12.10.2014 16:38
Herflugvél lendir í Keflavík Herflugvél með bilaðan hreyfil hefur verið beint til Keflavíkur og mun lenda þar um klukkan korter yfir fjögur. 12.10.2014 15:56
Fækkun í Þjóðkirkjunni: „Þetta á að vera drullu beisik“ Hjalti Jón Sverrisson segir gott að fólk máti sig við og taki ábyrgð í andlegum málefnum. 12.10.2014 15:27
Norðurlandameistarar í klamydíusmitum: „Við eigum að geta gert betur“ Rannveig Pálsdóttir, húð- og kynsjúkdómalæknir, segir litla noktun smokka meðal íslenskra ungmenna vandamál. Í okkar litla samfélagi eigi að vera auðveldara að halda utan um fyrrum rekkjunauta. 12.10.2014 14:39
Fleiri skrá sig úr Þjóðkirkjunni en í hana Fyrir hvern þann Íslending sem fæðst hefur inn í Þjóðkirkjuna síðastliðin fjögur ár hefur rúmlega einn sagt sig úr henni. 12.10.2014 13:10
„Hvað er þessi Baltasar Kormákur að vilja upp á dekk?“ Jónas Kristjánsson er ekki hrifinn af hugmynd Þorsteins Sæmundssonar um áburðarverksmiðju. 12.10.2014 13:05
Mikil skjálftavirkni við Bárðarbungu Alls hafa rúmlega hundrað skjálftar mælst við öskju Bárðarbungu frá því í gærmorgun, þar af tveir yfir 5 að stærð. 12.10.2014 10:34
Ágóði þyrluflugs rennur til Krabbameinsfélagsins Reykjavík Helicopters og Krabbameinsfélag Íslands starfa saman í tilefni af bleikum október. 12.10.2014 09:42
Íslenska IS-síðan komin aftur í gang Khilafah.is, fréttasíða hryðjuverkasamtakanna Íslamskt ríki, er aftur orðin nothæf þrátt fyrir að lokað hafi verið fyrir hana í gær. 12.10.2014 09:30
Skallaður á skemmtistað í Grafarvogi Tilkynnt var um líkamsárásir í Grafarvogi og í miðbæ Reykjavíkur í nótt. 12.10.2014 09:00
„Ef Guð leyfir, mun þessi vefsíða snúa fljótt aftur“ Samtökin Íslamskt ríki boða endurkomu fréttasíðunnar khilafah.is sem lokað var fyrir í kvöld. 11.10.2014 23:16
Gosið gæti haldið áfram mánuðum saman Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir ekki að sjá að farið sé að draga úr eldgosinu í Holuhrauni. 11.10.2014 21:18
Rannsóknir á gosinu sérstakt tækifæri Doktor í lýðheilsuvísindum segir þær rannsóknir sem gerðar hafa verið á áhrifum eldgosa víða um heim sýna að gos eins og það sem er í Holuhrauni geti haft nokkur áhrif á heilsu fólks. 11.10.2014 21:12
Ráðinn sem músaveiðari upp á fæði og húsnæði Kötturinn Dýri sem ættleiddur var úr kattaathvarfi í Reykjavík hefur fengið starf sem músaveiðari í fiskeldisstöð vestur á fjörðum. 11.10.2014 20:00
Síðu IS lokað af Advania Vefhýsirinn Advania hefur lokað fyrir vefsíðuna khilafah.is, fréttasíðu öfgasamtakanna Íslamskt ríki, sem skráð var á Íslandi. 11.10.2014 19:16
Fleiri íslensk börn með ofnæmi fyrir hnetum og kiwi „Við erum að sjá meira ofnæmi fyrir ofnæmisvökum sem við sáum ekki fyrir tíu árum síðan,“ segir Sigurveig Sigurðardóttir ofnæmislæknir. 11.10.2014 18:49
Áhyggjuefni hvert stefnir „Staðan er grafalvarleg,“ segir framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans. 11.10.2014 18:40
Birgitta: Síðan kemur okkur ekki við ef hún er ekki hýst á Íslandi Birgitta Jónsdóttir, þingmaður og kafteinn Pírata, benti á tilvist síðunnar khilafah.is á Twitter í morgun. Hún segir siðferðislegar spurningar um frjálst net vakna í svona máli. 11.10.2014 18:34
Vefsíða IS til skoðunar hjá stjórnvöldum Innanríkisráðuneytið hefur nú til skoðunar vefsíðu öfgasamtakanna Íslamska ríkið, khilafah.is, sem hýst er hér á landi. 11.10.2014 17:58
„Finnst mjög rangt að peningar stöðvi fólk við að reyna eignast barn“ Mikilvægt er að styðja betur við þá sem fara í tæknifrjóvganir með því að draga úr kostnað við slíkar meðferðir. Þetta segir þingmaður Framsóknarflokksins sem hefur ásamt hópi þingmanna lagt fram tillögu á Alþingi þessa efnis. 11.10.2014 14:34
ISIS með skráð lén á Íslandi: "Það er í sjálfu sér ekki hægt að koma í veg fyrir þetta“ Lén vefsíðu hryðjuverkasamtaka Íslamska ríkisins, ISIS, er skráð á Íslandi. Framkvæmdastjóri ISNIC - Internet á Íslandi segir það aðeins hafa verið tímaspursmál þar til að samtökin myndu útvega sér lén sem endar á .is. 11.10.2014 13:12
Gagnrýna harðlega svik á samkomulagi um styrki til almenningssamgangna Vegna fréttar sem birtist í Fréttablaðinu í morgun um það að þrjú hundruð milljónir vanti upp á að ríkið standi við samning sem gerður var við sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu um almenningssamgöngur hafa aðildarfélög Ungra jafnaðarmanna á höfuðborgarsvæðinu sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu. 11.10.2014 12:10
Stony: „Netið er klikkað“ Á ráðstefnunni Sko, sem haldin var í Hörpu á fimmtudag, var sýnt nýtt heimildarmyndband þar sem Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, rekur hvernig netið skaut honum upp á stjörnuhimin á örskömmum tíma og kom honum í samband við alþjóðleg fyrirtæki og stórstjörnur. 11.10.2014 10:57