Fleiri fréttir

Ekkja mannsins féll frá bótakröfu

Fyrirtaka í máli hjúkrunarfræðingsins sem ákærður er fyrir manndráp af gáleysi fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.

Gálgahraun til Mannréttindadómstólsins

Telja kærendur að brotið á rétti Hraunavina til raunhæfra úrræða fyrir dómstólum og réttlátrar málsmeðferðar fyrir hönd félagsmanna sinna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landvernd.

Mengunin færist norður

Mengun frá eldgosinu í Holuhrauni mun í dag einkum berast norður af eldstöðinni.

Réðust nokkrir á einn í austurborginni

Fleiri en einn tóku þátt í að ráðast á mann í austurborginni um klukkan hálf fimm í nótt. Hann náði að hringja í lögreglu, en árásarmennirnir voru á bak og burt þegar hún kom á vettvang.

Ríkið segir 250 krónur duga fyrir máltíðinni

Gert er ráð fyrir að það kosti 745 krónur að fæða hvern einstakling á dag. Fjögurra manna fjölskylda verji 92 þúsund krónum í mat og drykk á mánuði. Þetta eru þær tölur sem liggja til grundvallar í frumvarpi um breytingar á virðisaukaskatti.

Göngubrú yfir Fossvog geti borið strætisvagna

Samstaða er milli borgaryfirvalda í Reykjavík og bæjaryfirvalda í Kópavogi um að fyrirhuguð brú yfir Fossvog verði hönnuð þannig að hún geti borið strætisvagna þótt hún sé fyrst og fremst ætluð fyrir gangandi vegfarendur og hjólafólk.

Hafa engar tekjur til reksturs hjúkrunarheimila

„Afar brýnt er að leyst verði úr fjárhagsvanda Sunnuhlíðar. Það er hins vegar ríkisins,“ segir bæjarritarinn í Kópavogi um ósk stjórnar hjúkrunarheimilisins Sunnuhlíðar um fjárhagstoð frá bænum.

Ferðamenn í norðurljósaleit í stórhættu

Íbúar í Bláskógabyggð hafa áhyggjur af því að rútur nemi stundum staðar á miðjum vegi og hleypi fólki út til að skoða norðurljósin og setji ferðamenn þannig í stórhættu.

Hafa áhyggjur af áhrifum gosmengunar

Íbúar á Austurlandi hafa áhyggjur af áhrifum þeirrar miklu gosmengunar sem verið hefur á svæðinu á meðan á gosinu í Holuhrauni hefur staðið. Þetta segir forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar.

ISNIC lokar vef ISIS

ISNIC hefur ákveðið að loka lénum sem notuð voru fyrir vefsíðu yfirlýstra hryðjuverkasamtaka en þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.

Viðbragðsteymið enn ekki fullmannað

Mikil hræðsla hefur gripið um sig eftir að heilbrigðisyfirvöld í Texas fullyrtu í dag að starfsmaður hefði smitast af Ebólu, en það er annað smitið sem upp kemur utan Vestur- Afríku. Ef ebólusmitaður einstaklingur kæmi hingað til lands væri Landspítalinn ekki undir það búinn, þar sem viðbragðsteymi vegna Ebólu er ekki orðið fullmannað.

Olli þriggja bíla árekstri

Ökumaður var handtekinn grunaður um að hafa valdið árekstri þriggja bifreiða í austurborginni skömmu eftir hádegið í dag.

Herflugvél lendir í Keflavík

Herflugvél með bilaðan hreyfil hefur verið beint til Keflavíkur og mun lenda þar um klukkan korter yfir fjögur.

Íslenska IS-síðan komin aftur í gang

Khilafah.is, fréttasíða hryðjuverkasamtakanna Íslamskt ríki, er aftur orðin nothæf þrátt fyrir að lokað hafi verið fyrir hana í gær.

Rannsóknir á gosinu sérstakt tækifæri

Doktor í lýðheilsuvísindum segir þær rannsóknir sem gerðar hafa verið á áhrifum eldgosa víða um heim sýna að gos eins og það sem er í Holuhrauni geti haft nokkur áhrif á heilsu fólks.

Síðu IS lokað af Advania

Vefhýsirinn Advania hefur lokað fyrir vefsíðuna khilafah.is, fréttasíðu öfgasamtakanna Íslamskt ríki, sem skráð var á Íslandi.

Gagnrýna harðlega svik á samkomulagi um styrki til almenningssamgangna

Vegna fréttar sem birtist í Fréttablaðinu í morgun um það að þrjú hundruð milljónir vanti upp á að ríkið standi við samning sem gerður var við sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu um almenningssamgöngur hafa aðildarfélög Ungra jafnaðarmanna á höfuðborgarsvæðinu sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu.

Stony: „Netið er klikkað“

Á ráðstefnunni Sko, sem haldin var í Hörpu á fimmtudag, var sýnt nýtt heimildarmyndband þar sem Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, rekur hvernig netið skaut honum upp á stjörnuhimin á örskömmum tíma og kom honum í samband við alþjóðleg fyrirtæki og stórstjörnur.

Sjá næstu 50 fréttir