Fleiri fréttir Slasaðist eftir að hafa hrapað á svifvæng Maður sem var á flugi á svifvæng slasaðist þegar hann lenti illa við bæinn Hest í Borgarfirði. 5.7.2014 23:29 Níu ára hjólreiðagarpur í skítakulda á Holtavörðuheiði Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga sótti í dag hóp af hjólreiðamönnum á Holtavörðuheiði. 5.7.2014 21:53 Magnaðar myndir úr miðnæturmóti Hjólreiðakeppninni Lauf Midnight Trail Race lauk í nótt. 5.7.2014 21:17 72 ár frá mesta sjóslysi Íslandssögunnar Fyrsta skipti sem myndir eru birtir af hafsbotni þar sem slysið átti sér stað. 5.7.2014 20:00 Bensínlausir strandaglópar á Djúpavogi Eina bensíndælan á Djúpavogi er biluð og eru nokkrir strandaglópar í bænum. 5.7.2014 19:12 Handtekinn með kannabis í verslun Þegar á lögreglustöðina var komið var maðurinn í of annarlegu ástandi svo hægt væri að taka skýrslu af honum. 5.7.2014 18:33 Partýtjaldið fokið í Vestmannaeyjum Hátíðartjald Goslokhátíðar liðaðist í sundur í því hávaðaroki sem nú er í Vestmannaeyjum. 5.7.2014 15:48 Hestamenn til fyrirmyndar Lögreglan á Hvolsvelli segir hegðun fólks á Landsmóti hestamanna á Hellu vera þeim til sóma. 5.7.2014 15:01 Fengu kjötsúpu í pottinum eftir sjósundið Sjóbaðsfélag Akraness stóð fyrir Bryggjusundi á Akranesi í dag og þrátt fyrir veður tóku átta manns þátt í sundinu. 5.7.2014 13:37 Segir ákæru ríkissaksóknara gegn hjúkrunarfræðingi á spítalanum mikið áfall Forstjóri Landspítalans segir ákæru ríkissaksóknara gegn hjúkrunarfræðingi á spítalanum vera mikið áfall. Hún valdi straumhvörfum og skapi óvissu í störfum heilbrigðisstarfsmanna. 5.7.2014 13:02 Handtekinn grunaður um njósnir fyrir bandarísk yfirvöld Starfsmaður þýsku leyniþjónustunnar sem var handtekinn fyrir helgi grunaður um njósnir fyrir bandarísk yfirvöld er talinn hafa njósnað um yfirstandandi úttekt þýska þjóðþingsins á eftirliti Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna á þýskum borgurum. 5.7.2014 13:00 Berjast við að halda fortjöldum sínum uppi Hið versta veður og gengur á með miklum vindhviðum Hjólhýsasvæðinu Laugarvatni. 5.7.2014 12:31 Lögðu hald á 70 kannabisplöntur Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði nýverið kannabisræktun í umdæminu. Ræktuninni hafði verið komið fyrir í iðnaðarhúsi, í þremur ræktunartjöldum á efri hæð húsnæðisins. 5.7.2014 12:17 Ófært í Öskju Ófært er í Öskju vegna snjóa, en þremur kílómetrum fyrir ofan Drekagil er 40 sentímetra djúpur snjór á vegi. Allhvasst og skafrenningur er á svæðinu og ekkert ferðaveður. 5.7.2014 11:48 Flutt á slysadeild eftir hnífsstungu í Grafarholtinu Kona var flutt á slysadeild á fimmta tímanum í morgun eftir að hún varð fyrir hnífsstungu í heimahúsi í Grafarholti. Ekki hafa fengist upplýsingar um líðan konunnar en meintur árásarmaður var handtekinn skammt frá. 5.7.2014 10:10 Tjöld og kamrar fjúka á Rauðasandi Leiðindaveður er nú á Rauðasandi þar sem fram fer tónleikahátíð og hafa björgunarsveitir frá Tálknafirði, Bíldudal og Patreksfirði verið kallaðar út til aðstoðar gestum. 5.7.2014 10:02 Færa 700 eyðibýli til bókar Eftir sumarið verður búið að safna upplýsingum um rúmlega 700 hús undir merkjum verkefnisins Eyðibýli á Íslandi. Þá mun liggja fyrir verðmætur þekkingargrunnur um búsetu og líf Íslendinga fyrr á tímum. Uppbygging og nýting húsa í ferðaþjónustu verður næsta skref. 5.7.2014 09:00 300 milljónir vantar til að byggja Stofnun Vigdísar „Þetta er mjög gleðilegt og grand.“ 5.7.2014 09:00 Harpa metin 12 milljörðum lægri en fasteignamat Þjóðskrár "Það er engin leið að reka húsið hér með því að borga eina milljón á dag í fasteignaskatt.“ 5.7.2014 08:00 „Hætt að skammast mín fyrir mömmu“ Lilja Árnadóttir ólst upp hjá þroskaskertri móður ásamt þremur systkinum sínum. Lilja segir fordóma enn ríkjandi í samfélaginu gagnvart seinfærum foreldrum. 5.7.2014 08:00 Samninganefndir í sumarfrí "Samningar ganga hægt. Félagsfundur er fyrirhugaður á mánudag og hafi samningar ekki tekist fyrir þann tíma er ætlunin að fá heimild félagsmanna til verkfallsboðunar,“ segir Maríus Sigurjónsson, formaður samninganefndar Félags flugvirkja. 5.7.2014 07:00 Segir ósatt að hann sé með flokkspeningana í Brasilíu Kristján Snorri Ingólfsson íhugar lagalegan rétt sinn vegna fréttar Útvarps Sögu 5.7.2014 00:01 Fundu Rússneskt hlustunardufl í fjörunni austan við Höfn Talið er að duflið sé mjög nýlegt, eða innan við 10 ára gamalt en kafbátar eru þekktir fyrir að setja svona dufl út. 4.7.2014 23:03 Flugvirkjar hafa skrifað undir nýjan kjarasamning Flugvirkjar hafa gengið frá nýjum kjarasamningi en samninganefnd flugvirkja skrifaði undir nýjan samning húsnæði Ríkissáttasemjara á ellefta tímanum í kvöld. 4.7.2014 22:39 Varð vélarvana utan við Hafnarfjörð Nýr 30 tonna bátur, sem verið var að prufusigla, varð vélarvana utan við Hafnarfjörð fyrr í kvöld. 4.7.2014 20:40 Stjórnarmenn Flokks heimilanna takast á um 40 milljóna króna ríkisstyrk "Það verða sinnaskipti þegar einhverjir peningar koma til sögunnar. Það er bara þannig,“ segir Pétur Gunnlaugsson sem var kjörinn formaður Flokks heimilanna fyrir síðustu Alþingiskosningar. Næstum tveimur mánuðum eftir kosningar andmælti framkvæmdastjóri flokksins formannskjörinu. Flokkurinn fær um 40 milljónir frá ríkinu á næstu árum. 4.7.2014 20:00 Stórstjarna og búddamunkur í óvenjulegri hálendisverslun Í Landmannalaugum er skemmtileg verslun sem hóf göngu sína í Land Rover jeppa fyrir rúmum tuttugu árum og hefur alltaf verið á fjórum hjólum. 4.7.2014 20:00 Segja fagnaðarefni að alþjóðlegar verslunarkeðjur hefji hér starfsemi Ungir sjálfstæðismenn hafa sent frá sér ályktun þar sem kemur fram að þeir telji aukið frjálsræði í verslun og viðskiptum bestu leiðina til að bæta lífskjör fólks. 4.7.2014 19:32 RÚV hyggst leigja út efstu hæðirnar í Efstaleiti RÚV mun leigja út tvær efstu hæðir Útvarpshússins en þær eru alls tæplega 1000 fermetrar að stærð. Stofnunin mun auglýsa hæðirnar til leigu um helgina, bæði í Fréttablaðinu og í Morgunblaðinu. 4.7.2014 19:13 Erró í Breiðholtið Tvær risavaxnar veggmyndir eftir listamanninn Erró verða settar upp í efra Breiðholti á næstunni. Borgarstjóri segir að verkin komi til með að auka lífsgæði í hverfinu. 4.7.2014 17:35 Flugvélin lent og hættustig afturkallað Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst tilkynning um flugmann í vanda á Austfjörðum uppúr klukkan fimm í dag. Flugvélin hvarf af ratsjá milli Seyðisfjarðar og Loðmundarfjarðar en rétt áður hafði stjórnstöð Landhelgisgæslunnar fengið neyðarkall frá flugmanninum sem var einn í vélinni. Samkvæmt tilkynningu frá gæslunni er um að ræða ferjuvél. 4.7.2014 17:14 Búið að opna Sprengisand Sprengisandsleið hefur verið opnuð, bæði um Bárðardal og Skagafjörð. 4.7.2014 17:07 Sæbrautinni lokað fyrir Ólympíufara og kollega Íslenskir sem erlendir hjólreiðarkappar öttu kappi í Alvogen Midnight Time Trial sem haldið var í annað sinn í gærkvöldi. 4.7.2014 15:22 Húsbíll fauk á hliðina og ferðamenn fela sig neðanjarðar Vindstrengur á Snæfellsnesi hefur sett ferðaáætlanir margra úr skorðum í dag. Lögreglan biðlar til ökumanna húsbíla og bíla með eftirvagna að takmarka ferðir sínar um nesið. 4.7.2014 15:12 Betsson svarar kalli Baltasars Baltasar Kormákur, Sigurbjörn Bárðarson og fleiri kölluðu eftir því í frétt vísis í gær að veðreiðar yrðu teknar upp á Íslandi. 4.7.2014 14:59 Besta veðrið á Landsmóti hestamanna Veðrið mun leika við gesti Landsmóts hestamanna um helgina. 4.7.2014 13:55 Pólitísk átök í bankaráði Seðlabankans Lára V. Júlíusdóttir fyrrverandi formaður bankaráðs Seðlabankans segir gott að Ríkisendurskoðun hafi komið fram með leiðbeiningar varðandi verklagsreglur fyrir bankaráðið. 4.7.2014 13:08 Lúsaplága herjar á lax í Noregi Menn hafa misst tökin á laxalús sem hefur gosið upp í tengslum við laxaeldi í Þrándheimi, smitandi mjög og er sjóbirtingsstofninn í stórhættu. 4.7.2014 12:29 Ekur með íslenskan fisk til tuga borga í Danmörku og Svíþjóð Um 2.500 íslenskir og erlendir viðskiptavinir eru á skrá hjá netversluninni Islandsfisk í Svíþjóð. Eigandinn ekur með fisk, lambakjöt og íslenskt sælgæti til viðskiptavina í borgum og bæjum í Svíþjóð, Danmörku og annars staðar í Norður-Evrópu. 4.7.2014 12:00 Segir að Costco fái ekki undanþágur umfram aðra "Stefnan er að heimila ekki innflutning á hráu kjöti.“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 4.7.2014 11:59 Framúrskarandi kennarar verðlaunaðir Verðlaunin eru afrakstur kynningarátakisins Hafðu áhrif sem Háskóli Íslands stóð fyrir og gafst almenningi kostur á að senda inn tilnefningu um þann kennara sem mest áhrif hafði haft á hvern og einn. Á fimmta hundruð kennara voru tilnefndir. 4.7.2014 11:50 Dæmdur í fimm ára fangelsi: Stakk mann rétt fyrir ofan hjartastað Tvítugur maður var dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Geðlæknir telur að hann hafi þjáðst af aðsóknarkennd vegna eiturlyfjaneyslu. Ef stungan hefði verið fáum sentímetrum neðar "hefði ekki þurft að spyrja að leikslokum.“ 4.7.2014 10:40 1000 töskur á klukkustund Ísland í dag kannaði í þætti gærkvöldsins hvað verður um farangurinn þegar hann er innritaður í Leifsstöð áður en haldið er til útlanda. 4.7.2014 10:23 Reisa alifuglabú við Rauðalæk „Við hefjum framkvæmdir núna í haust og fuglarnir verða komnir inn fyrir vorið,“ segir Kristján Karl Gunnarsson. 4.7.2014 10:00 Skagaströnd hyggst innleiða Hjallastefnu Átjándi skólinn í raðir Hjallastefnunnar. 4.7.2014 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Slasaðist eftir að hafa hrapað á svifvæng Maður sem var á flugi á svifvæng slasaðist þegar hann lenti illa við bæinn Hest í Borgarfirði. 5.7.2014 23:29
Níu ára hjólreiðagarpur í skítakulda á Holtavörðuheiði Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga sótti í dag hóp af hjólreiðamönnum á Holtavörðuheiði. 5.7.2014 21:53
Magnaðar myndir úr miðnæturmóti Hjólreiðakeppninni Lauf Midnight Trail Race lauk í nótt. 5.7.2014 21:17
72 ár frá mesta sjóslysi Íslandssögunnar Fyrsta skipti sem myndir eru birtir af hafsbotni þar sem slysið átti sér stað. 5.7.2014 20:00
Bensínlausir strandaglópar á Djúpavogi Eina bensíndælan á Djúpavogi er biluð og eru nokkrir strandaglópar í bænum. 5.7.2014 19:12
Handtekinn með kannabis í verslun Þegar á lögreglustöðina var komið var maðurinn í of annarlegu ástandi svo hægt væri að taka skýrslu af honum. 5.7.2014 18:33
Partýtjaldið fokið í Vestmannaeyjum Hátíðartjald Goslokhátíðar liðaðist í sundur í því hávaðaroki sem nú er í Vestmannaeyjum. 5.7.2014 15:48
Hestamenn til fyrirmyndar Lögreglan á Hvolsvelli segir hegðun fólks á Landsmóti hestamanna á Hellu vera þeim til sóma. 5.7.2014 15:01
Fengu kjötsúpu í pottinum eftir sjósundið Sjóbaðsfélag Akraness stóð fyrir Bryggjusundi á Akranesi í dag og þrátt fyrir veður tóku átta manns þátt í sundinu. 5.7.2014 13:37
Segir ákæru ríkissaksóknara gegn hjúkrunarfræðingi á spítalanum mikið áfall Forstjóri Landspítalans segir ákæru ríkissaksóknara gegn hjúkrunarfræðingi á spítalanum vera mikið áfall. Hún valdi straumhvörfum og skapi óvissu í störfum heilbrigðisstarfsmanna. 5.7.2014 13:02
Handtekinn grunaður um njósnir fyrir bandarísk yfirvöld Starfsmaður þýsku leyniþjónustunnar sem var handtekinn fyrir helgi grunaður um njósnir fyrir bandarísk yfirvöld er talinn hafa njósnað um yfirstandandi úttekt þýska þjóðþingsins á eftirliti Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna á þýskum borgurum. 5.7.2014 13:00
Berjast við að halda fortjöldum sínum uppi Hið versta veður og gengur á með miklum vindhviðum Hjólhýsasvæðinu Laugarvatni. 5.7.2014 12:31
Lögðu hald á 70 kannabisplöntur Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði nýverið kannabisræktun í umdæminu. Ræktuninni hafði verið komið fyrir í iðnaðarhúsi, í þremur ræktunartjöldum á efri hæð húsnæðisins. 5.7.2014 12:17
Ófært í Öskju Ófært er í Öskju vegna snjóa, en þremur kílómetrum fyrir ofan Drekagil er 40 sentímetra djúpur snjór á vegi. Allhvasst og skafrenningur er á svæðinu og ekkert ferðaveður. 5.7.2014 11:48
Flutt á slysadeild eftir hnífsstungu í Grafarholtinu Kona var flutt á slysadeild á fimmta tímanum í morgun eftir að hún varð fyrir hnífsstungu í heimahúsi í Grafarholti. Ekki hafa fengist upplýsingar um líðan konunnar en meintur árásarmaður var handtekinn skammt frá. 5.7.2014 10:10
Tjöld og kamrar fjúka á Rauðasandi Leiðindaveður er nú á Rauðasandi þar sem fram fer tónleikahátíð og hafa björgunarsveitir frá Tálknafirði, Bíldudal og Patreksfirði verið kallaðar út til aðstoðar gestum. 5.7.2014 10:02
Færa 700 eyðibýli til bókar Eftir sumarið verður búið að safna upplýsingum um rúmlega 700 hús undir merkjum verkefnisins Eyðibýli á Íslandi. Þá mun liggja fyrir verðmætur þekkingargrunnur um búsetu og líf Íslendinga fyrr á tímum. Uppbygging og nýting húsa í ferðaþjónustu verður næsta skref. 5.7.2014 09:00
300 milljónir vantar til að byggja Stofnun Vigdísar „Þetta er mjög gleðilegt og grand.“ 5.7.2014 09:00
Harpa metin 12 milljörðum lægri en fasteignamat Þjóðskrár "Það er engin leið að reka húsið hér með því að borga eina milljón á dag í fasteignaskatt.“ 5.7.2014 08:00
„Hætt að skammast mín fyrir mömmu“ Lilja Árnadóttir ólst upp hjá þroskaskertri móður ásamt þremur systkinum sínum. Lilja segir fordóma enn ríkjandi í samfélaginu gagnvart seinfærum foreldrum. 5.7.2014 08:00
Samninganefndir í sumarfrí "Samningar ganga hægt. Félagsfundur er fyrirhugaður á mánudag og hafi samningar ekki tekist fyrir þann tíma er ætlunin að fá heimild félagsmanna til verkfallsboðunar,“ segir Maríus Sigurjónsson, formaður samninganefndar Félags flugvirkja. 5.7.2014 07:00
Segir ósatt að hann sé með flokkspeningana í Brasilíu Kristján Snorri Ingólfsson íhugar lagalegan rétt sinn vegna fréttar Útvarps Sögu 5.7.2014 00:01
Fundu Rússneskt hlustunardufl í fjörunni austan við Höfn Talið er að duflið sé mjög nýlegt, eða innan við 10 ára gamalt en kafbátar eru þekktir fyrir að setja svona dufl út. 4.7.2014 23:03
Flugvirkjar hafa skrifað undir nýjan kjarasamning Flugvirkjar hafa gengið frá nýjum kjarasamningi en samninganefnd flugvirkja skrifaði undir nýjan samning húsnæði Ríkissáttasemjara á ellefta tímanum í kvöld. 4.7.2014 22:39
Varð vélarvana utan við Hafnarfjörð Nýr 30 tonna bátur, sem verið var að prufusigla, varð vélarvana utan við Hafnarfjörð fyrr í kvöld. 4.7.2014 20:40
Stjórnarmenn Flokks heimilanna takast á um 40 milljóna króna ríkisstyrk "Það verða sinnaskipti þegar einhverjir peningar koma til sögunnar. Það er bara þannig,“ segir Pétur Gunnlaugsson sem var kjörinn formaður Flokks heimilanna fyrir síðustu Alþingiskosningar. Næstum tveimur mánuðum eftir kosningar andmælti framkvæmdastjóri flokksins formannskjörinu. Flokkurinn fær um 40 milljónir frá ríkinu á næstu árum. 4.7.2014 20:00
Stórstjarna og búddamunkur í óvenjulegri hálendisverslun Í Landmannalaugum er skemmtileg verslun sem hóf göngu sína í Land Rover jeppa fyrir rúmum tuttugu árum og hefur alltaf verið á fjórum hjólum. 4.7.2014 20:00
Segja fagnaðarefni að alþjóðlegar verslunarkeðjur hefji hér starfsemi Ungir sjálfstæðismenn hafa sent frá sér ályktun þar sem kemur fram að þeir telji aukið frjálsræði í verslun og viðskiptum bestu leiðina til að bæta lífskjör fólks. 4.7.2014 19:32
RÚV hyggst leigja út efstu hæðirnar í Efstaleiti RÚV mun leigja út tvær efstu hæðir Útvarpshússins en þær eru alls tæplega 1000 fermetrar að stærð. Stofnunin mun auglýsa hæðirnar til leigu um helgina, bæði í Fréttablaðinu og í Morgunblaðinu. 4.7.2014 19:13
Erró í Breiðholtið Tvær risavaxnar veggmyndir eftir listamanninn Erró verða settar upp í efra Breiðholti á næstunni. Borgarstjóri segir að verkin komi til með að auka lífsgæði í hverfinu. 4.7.2014 17:35
Flugvélin lent og hættustig afturkallað Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst tilkynning um flugmann í vanda á Austfjörðum uppúr klukkan fimm í dag. Flugvélin hvarf af ratsjá milli Seyðisfjarðar og Loðmundarfjarðar en rétt áður hafði stjórnstöð Landhelgisgæslunnar fengið neyðarkall frá flugmanninum sem var einn í vélinni. Samkvæmt tilkynningu frá gæslunni er um að ræða ferjuvél. 4.7.2014 17:14
Búið að opna Sprengisand Sprengisandsleið hefur verið opnuð, bæði um Bárðardal og Skagafjörð. 4.7.2014 17:07
Sæbrautinni lokað fyrir Ólympíufara og kollega Íslenskir sem erlendir hjólreiðarkappar öttu kappi í Alvogen Midnight Time Trial sem haldið var í annað sinn í gærkvöldi. 4.7.2014 15:22
Húsbíll fauk á hliðina og ferðamenn fela sig neðanjarðar Vindstrengur á Snæfellsnesi hefur sett ferðaáætlanir margra úr skorðum í dag. Lögreglan biðlar til ökumanna húsbíla og bíla með eftirvagna að takmarka ferðir sínar um nesið. 4.7.2014 15:12
Betsson svarar kalli Baltasars Baltasar Kormákur, Sigurbjörn Bárðarson og fleiri kölluðu eftir því í frétt vísis í gær að veðreiðar yrðu teknar upp á Íslandi. 4.7.2014 14:59
Besta veðrið á Landsmóti hestamanna Veðrið mun leika við gesti Landsmóts hestamanna um helgina. 4.7.2014 13:55
Pólitísk átök í bankaráði Seðlabankans Lára V. Júlíusdóttir fyrrverandi formaður bankaráðs Seðlabankans segir gott að Ríkisendurskoðun hafi komið fram með leiðbeiningar varðandi verklagsreglur fyrir bankaráðið. 4.7.2014 13:08
Lúsaplága herjar á lax í Noregi Menn hafa misst tökin á laxalús sem hefur gosið upp í tengslum við laxaeldi í Þrándheimi, smitandi mjög og er sjóbirtingsstofninn í stórhættu. 4.7.2014 12:29
Ekur með íslenskan fisk til tuga borga í Danmörku og Svíþjóð Um 2.500 íslenskir og erlendir viðskiptavinir eru á skrá hjá netversluninni Islandsfisk í Svíþjóð. Eigandinn ekur með fisk, lambakjöt og íslenskt sælgæti til viðskiptavina í borgum og bæjum í Svíþjóð, Danmörku og annars staðar í Norður-Evrópu. 4.7.2014 12:00
Segir að Costco fái ekki undanþágur umfram aðra "Stefnan er að heimila ekki innflutning á hráu kjöti.“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. 4.7.2014 11:59
Framúrskarandi kennarar verðlaunaðir Verðlaunin eru afrakstur kynningarátakisins Hafðu áhrif sem Háskóli Íslands stóð fyrir og gafst almenningi kostur á að senda inn tilnefningu um þann kennara sem mest áhrif hafði haft á hvern og einn. Á fimmta hundruð kennara voru tilnefndir. 4.7.2014 11:50
Dæmdur í fimm ára fangelsi: Stakk mann rétt fyrir ofan hjartastað Tvítugur maður var dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Geðlæknir telur að hann hafi þjáðst af aðsóknarkennd vegna eiturlyfjaneyslu. Ef stungan hefði verið fáum sentímetrum neðar "hefði ekki þurft að spyrja að leikslokum.“ 4.7.2014 10:40
1000 töskur á klukkustund Ísland í dag kannaði í þætti gærkvöldsins hvað verður um farangurinn þegar hann er innritaður í Leifsstöð áður en haldið er til útlanda. 4.7.2014 10:23
Reisa alifuglabú við Rauðalæk „Við hefjum framkvæmdir núna í haust og fuglarnir verða komnir inn fyrir vorið,“ segir Kristján Karl Gunnarsson. 4.7.2014 10:00