Fleiri fréttir

Enn hægt að senda inn umsagnir

Umræðuskjöl um umdæmamörk og starfsstöðvar nýrra embætta voru birt 4. júní en þau fela ekki í sér endanlega ákvörðun ráðherra.

Hnífamenn á Nesinu

Þá var kona slegin í andlitið þegar hún var á gangi eftir Laugaveginum laust fyrir klukkan tvö í nótt.

Allt á floti í fjölbýlishúsi

Sex slökkviliðsmenn á tveimur dælubílum vinna nú hörðum höndum við að dæla vatni út úr stóru húsi í grennd við höfnina í Kópavogi, þar sem búið er að innrétta 38 íbúðir.

Sagði augljóst að gögn um dauðatíma hvala yrðu birt

Sjávarútvegsráðherra segist enn þeirrar skoðunar að birta eigi niðurstöður rannsóknar á dauðatíma hvala. Þvert á undirstofnun sína, og svar hans við fyrirspurn á Alþingi, sem segir að gögnin verði ekki gerð opinber.

Krefjast kosninga um nýjan prest í Seljakirkju

Staðan hefur tvisvar verið auglýst. Í fyrra skiptið rann frestur til að sækja um út þann 15. apríl síðastliðinn. Valnefnd komst að þeirri niðurstöðu að skipa ætti Ólaf Jóhann Borgþórsson, prest í Seljakirkju, í embættið.

Bónus og Krónan vilja selja verkjalyf

Forstjórar stærstu matvöruverslana landsins hafa áhuga á að selja lausasölulyf í verslunum. Þröng löggjöf kemur í veg fyrir að lausasölulyf séu auglýst í sjónvarpi. Landlæknir segir að meta þurfi kosti og galla áður en breytingar verði gerðar.

Sakamálalög eiga ekki við dómara

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur vísað frá kæru dótturfélags Samherja á hendur Ingveldi Einarsdóttur hæstaréttardómara.

Heimsmet á Hellu

Heldur betur hefur ræst úr veðri á Gaddstaðaflötum á Hellu og sólin farin að skína á gesti landsmóts hestamanna.

Einboðið að Lára sæi um málaferli Más

Ríkisendurskoðun segir skorta á verklagsreglur í bankaráði Seðlabankans við fjárhagslegar ákvarðanir. Einboðið að Lára sæi um launamál Más Guðmundssonar fyrir hönd bankaráðs.

Færa hátíðina yfir á Patreksfjörð vegna veðurs

Aðstandendur hátíðarinnar Rauðasandur Festival í samráði við sveitarfélagið Vesturbyggð og lögregluembætti Vestfjarða hafa tekið þá ákvörðun í ljósi veðurfarslegra aðstæðna að færa hátíðina yfir á Patreksfjörð að svo stöddu.

Biðlar til þjófa að skila sér sérhönnuðu bardagasverði

Sverði Benedikts Kristjánssonar var stolið úr bíl hans þegar hann var fyrir utan Nóatún í Hamraborg."Ég var kannski svona þrjár mínútur í Nóatúni og svo stökk ég inn og sótt tælenska matinn. Ég keyrði heim og þá fattaði ég að sverðið var horfið."

Skipar stýrihóp um framkvæmd EES-samningsins

Forsætisráðherra hefur í samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar í Evrópumálum sem samþykkt var í ríkisstjórn 11. mars sl. skipað stýrihóp um framkvæmd EES-samningsins.

Sjá næstu 50 fréttir