Fleiri fréttir Flugvirkjar boða til félagsfundar á mánudag Samninganefnd flugvirkja sem starfa hjá Icelandair fundaði í fjórða sinn hjá Ríkissáttasemjara í gær. 4.7.2014 09:00 Eiríkur Jónsson prófessor við HÍ Eiríkur hefur starfað sem settur héraðsdómari og ritað þrjár bækur á sviði lögfræðinnar. 4.7.2014 08:00 Enn hægt að senda inn umsagnir Umræðuskjöl um umdæmamörk og starfsstöðvar nýrra embætta voru birt 4. júní en þau fela ekki í sér endanlega ákvörðun ráðherra. 4.7.2014 08:00 Neyðast til að fresta Bátadögum vegna vonskuveðurs Helgin snýst um að sýna báta, sigla þeim og sérstaklega kenna ungu kynslóðinni að róa. 4.7.2014 08:00 23% aukning ferðamanna hér á landi í júní Flestir voru Bandaríkjamenn eða 19,2 prósent af heildarfjölda ferðamanna í júní. Næstfjölmennastir voru Þjóðverjar sem voru 15,6 prósent af heild. 4.7.2014 08:00 Uppgötvuðu kannabisræktun í Akralandi Leigjendur nýttu íbúðina ekki til ábúðar heldur ræktunar á hassi. 4.7.2014 08:00 Meirihluti lýsir yfir stuðningi við flutning Fiskistofu Flutningur Fiskistofu norður í land hlýtur stuðning meirihluta bæjarráðs Akureyrar. 4.7.2014 08:00 Áætlanir skemmtiferðaskipa riðlast Skipstjórinn á Óríönu hætti við að sigla frá Akureyri vestur um til Ísafjarðar á leið til Reykjavíkur í gærkvöldi. 4.7.2014 07:53 Hnífamenn á Nesinu Þá var kona slegin í andlitið þegar hún var á gangi eftir Laugaveginum laust fyrir klukkan tvö í nótt. 4.7.2014 07:46 Ungur ökufantur í Laugardalnum Reykspólaði og var fólki til verulegs ama. 4.7.2014 07:38 Allt á floti í fjölbýlishúsi Sex slökkviliðsmenn á tveimur dælubílum vinna nú hörðum höndum við að dæla vatni út úr stóru húsi í grennd við höfnina í Kópavogi, þar sem búið er að innrétta 38 íbúðir. 4.7.2014 07:26 Sviflug, þrumuveður og þjófóttir smalar Ágústa Ýr Sveinsdóttir prísar sig sæla að ekki hafi farið verr þegar hún brotlenti svifvæng sínum í tré í Albaníu á dögunum. 4.7.2014 07:00 Sagði augljóst að gögn um dauðatíma hvala yrðu birt Sjávarútvegsráðherra segist enn þeirrar skoðunar að birta eigi niðurstöður rannsóknar á dauðatíma hvala. Þvert á undirstofnun sína, og svar hans við fyrirspurn á Alþingi, sem segir að gögnin verði ekki gerð opinber. 4.7.2014 07:00 Krefjast kosninga um nýjan prest í Seljakirkju Staðan hefur tvisvar verið auglýst. Í fyrra skiptið rann frestur til að sækja um út þann 15. apríl síðastliðinn. Valnefnd komst að þeirri niðurstöðu að skipa ætti Ólaf Jóhann Borgþórsson, prest í Seljakirkju, í embættið. 4.7.2014 07:00 Ellefu konur sóttu um en engin komst í lokahópinn "Ég skil vel reiði kvenna yfir því að engin kona var ráðin en hæfnismatið réð,“ segir Sigríður Hrefna Jónsdóttir, mannauðsstjóri hjá lögreglunni. 4.7.2014 07:00 Bónus og Krónan vilja selja verkjalyf Forstjórar stærstu matvöruverslana landsins hafa áhuga á að selja lausasölulyf í verslunum. Þröng löggjöf kemur í veg fyrir að lausasölulyf séu auglýst í sjónvarpi. Landlæknir segir að meta þurfi kosti og galla áður en breytingar verði gerðar. 4.7.2014 07:00 Össur vill að urriðinn fái að njóta vafans Æskilegt væri að Veiðifélag Þingvallavatns setji svipaðar reglur um veiði á urriða í öllu Þingvallavatni og gilda fyrir þjóðgarðinn segir ráðherra. 4.7.2014 06:00 Sakamálalög eiga ekki við dómara Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur vísað frá kæru dótturfélags Samherja á hendur Ingveldi Einarsdóttur hæstaréttardómara. 4.7.2014 00:01 Kanna hvort flokkar haldi skrár um stjórnmálaskoðanir Persónuvernd hefur óskað eftir upplýsingum frá stjórnmálaflokkum hvort þeir búi yfir listum yfir stjórnmálaskoðanir fólks. 3.7.2014 18:08 Andstæðingar og fylgjendur veiða vilja sjá niðurstöðuna Sjávarútvegsráðherra hyggst hins vegar ekki gera niðurstöður rannsóknar um dauðastríð hvala opinberar. 3.7.2014 23:58 Aurskriða náðist á myndband Nokkrar aurskriður féllu á Hnífsdalsveg á milli Ísafjarðar og Hnífsdals í morgun. 3.7.2014 22:37 Greiða á annað hundrað þúsund í sektir vegna utanvegaaksturs Akstursbönn á hálendinu hafa verið virt að vettugi og skemmdir vegna utanvegaaksturs eru miklar. Land- og skálaverðir segja bæði erlenda ferðamenn og Íslendinga valda slíkum spjöllum. 3.7.2014 20:00 Heimsmet á Hellu Heldur betur hefur ræst úr veðri á Gaddstaðaflötum á Hellu og sólin farin að skína á gesti landsmóts hestamanna. 3.7.2014 19:50 Einboðið að Lára sæi um málaferli Más Ríkisendurskoðun segir skorta á verklagsreglur í bankaráði Seðlabankans við fjárhagslegar ákvarðanir. Einboðið að Lára sæi um launamál Más Guðmundssonar fyrir hönd bankaráðs. 3.7.2014 19:00 Danskur sendiherra mótmælir og vill halda bílastæðum við innganginn "Sendiráðið getur ekki fallist á að bílastæðin framan við sendiráðið verði lögð niður og í stað þeirra komi tvö bílastæði á Smiðjustíg,“ segir Mette Kjuel Nilsen, sendiherra Danmerkur á Íslandi, í bréfi til Reykjavíkurborgar. 3.7.2014 18:15 Fjallabaksleið syðri í dag, Sprengisandur á morgun Fjallabaksleið syðri var opnuð í dag og stefnt er að því að opna veginn um Sprengisand annaðkvöld. 3.7.2014 17:45 Landsbjörg varar við vatnavöxtum Slysavarnarfélagið Landsbjörg hvetur fólk til að gæta ítrustu varúðar þegar ekið er yfir vatnsmiklar ár. 3.7.2014 16:56 Baltasar Kormákur vill veðreiðar á Landsmót hestamanna Leikstjórinn Baltasar Kormákur vill fá meira "kick“ á Landsmót hestamanna. 3.7.2014 16:07 Fleiri kvartanir til umboðsmanns Alþingis Hinn 30. júní sl. höfðu umboðsmanni Alþingis alls borist 240 kvartanir á árinu og er það 10% fjölgun frá fyrra ári. 3.7.2014 15:53 Fjallabræður troða upp í vita Írskir dagar verða settir á Akranesi í dag með Hálandaleikunum. Þétt dagskrá er út helgina. 3.7.2014 15:46 "Verðlag í hverju landi stendur í samhengi við launin“ Ný könnun Eurostat sýnir að matvælaverð er lægra á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum. Ásgeir Jónsson hagfræðingur segir að hafa verði í huga að laun hafi á sama tíma lækkað landinu. 3.7.2014 15:39 Búið að opna Hnífsdalsveg Búið er að opna veginn um Eyrarhlíð á milli Ísafjarðar og Hnífsdals. 3.7.2014 14:41 Ellefu djákna- og prestsefni brautskráð Ellefu djákna- og prestsefni brautskráðust úr starfsþjálfun þjóðkirkjunnar við athöfn í Dómkirkjunni í dag. 3.7.2014 14:34 Leikskólakennarar samþykkja nýjan kjarasamning Félagar í Félagi leikskólakennara hafa samþykkt nýgerðan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga. 3.7.2014 14:25 Færa hátíðina yfir á Patreksfjörð vegna veðurs Aðstandendur hátíðarinnar Rauðasandur Festival í samráði við sveitarfélagið Vesturbyggð og lögregluembætti Vestfjarða hafa tekið þá ákvörðun í ljósi veðurfarslegra aðstæðna að færa hátíðina yfir á Patreksfjörð að svo stöddu. 3.7.2014 14:11 Krefjast þess að nafnið Harriet verði skráð í Þjóðskrá Ragnar Aðalsteinsson segir Íslendingum mismunað eftir uppruna, sumir fá að heita erlendum nöfnum en aðrir ekki. 3.7.2014 14:08 Biðlar til þjófa að skila sér sérhönnuðu bardagasverði Sverði Benedikts Kristjánssonar var stolið úr bíl hans þegar hann var fyrir utan Nóatún í Hamraborg."Ég var kannski svona þrjár mínútur í Nóatúni og svo stökk ég inn og sótt tælenska matinn. Ég keyrði heim og þá fattaði ég að sverðið var horfið." 3.7.2014 14:06 Hnífsdalsvegur enn lokaður Aurflóð féll niður Eyrarhlíðina og yfir Hnífsdalsveg þannig að hann lokaðist í morgun. 3.7.2014 13:25 Lögregluhundurinn Buster verður ekki aflífaður eftir að hafa bitið dreng Lögregluhundurinn Buster beit sjö ára dreng í Reykholti um síðustu helgi. Lögreglan var kölluð á vettvang. Foreldrar drengsins fóru ekki fram á að hundurinn yrði aflífaður en vilja að öryggi barna verði tryggt í kringum hundinn, sem hefur verið settur í skapgerðarmat. 3.7.2014 13:23 2.466 vinnudagar í sjálfboðavinnu Hlutfall íslenskra sjálfboðaliða hjá Umhverfisstofnun árið 2013 var 21%, en það var 1% árið áður. 3.7.2014 13:02 Segir líf Palestínumanna lítils metin í vestrænu pressunni Sveinn Rúnar Hauksson gagnrýnir fréttaflutning af ástandinu á Gaza-svæðinu. 3.7.2014 12:02 Áhersla á vistvænar samgöngur Símafyrirtækið Nova varð í gær hundraðasta fyrirtækið til að gera samgöngusamning við Strætó bs. 3.7.2014 12:00 ESA vísar fimm málum gegn Íslandi til EFTA-dómstólsins Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) ákvað í dag að vísa sex málum til EFTA-dómstólsins, fimm gegn Íslandi og einu gegn Noregi,þar sem ríkin tvö hafa vanefnt að innleiða EES-gerðir í landsrétt. 3.7.2014 11:51 Fyrsta rafræna manntalið á Íslandi Tæplega 35 prósent einstaklinga 15 ára og eldri hafa lokið prófi á framhaldsskólastigi. 3.7.2014 11:44 Skipar stýrihóp um framkvæmd EES-samningsins Forsætisráðherra hefur í samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar í Evrópumálum sem samþykkt var í ríkisstjórn 11. mars sl. skipað stýrihóp um framkvæmd EES-samningsins. 3.7.2014 11:32 Sjá næstu 50 fréttir
Flugvirkjar boða til félagsfundar á mánudag Samninganefnd flugvirkja sem starfa hjá Icelandair fundaði í fjórða sinn hjá Ríkissáttasemjara í gær. 4.7.2014 09:00
Eiríkur Jónsson prófessor við HÍ Eiríkur hefur starfað sem settur héraðsdómari og ritað þrjár bækur á sviði lögfræðinnar. 4.7.2014 08:00
Enn hægt að senda inn umsagnir Umræðuskjöl um umdæmamörk og starfsstöðvar nýrra embætta voru birt 4. júní en þau fela ekki í sér endanlega ákvörðun ráðherra. 4.7.2014 08:00
Neyðast til að fresta Bátadögum vegna vonskuveðurs Helgin snýst um að sýna báta, sigla þeim og sérstaklega kenna ungu kynslóðinni að róa. 4.7.2014 08:00
23% aukning ferðamanna hér á landi í júní Flestir voru Bandaríkjamenn eða 19,2 prósent af heildarfjölda ferðamanna í júní. Næstfjölmennastir voru Þjóðverjar sem voru 15,6 prósent af heild. 4.7.2014 08:00
Uppgötvuðu kannabisræktun í Akralandi Leigjendur nýttu íbúðina ekki til ábúðar heldur ræktunar á hassi. 4.7.2014 08:00
Meirihluti lýsir yfir stuðningi við flutning Fiskistofu Flutningur Fiskistofu norður í land hlýtur stuðning meirihluta bæjarráðs Akureyrar. 4.7.2014 08:00
Áætlanir skemmtiferðaskipa riðlast Skipstjórinn á Óríönu hætti við að sigla frá Akureyri vestur um til Ísafjarðar á leið til Reykjavíkur í gærkvöldi. 4.7.2014 07:53
Hnífamenn á Nesinu Þá var kona slegin í andlitið þegar hún var á gangi eftir Laugaveginum laust fyrir klukkan tvö í nótt. 4.7.2014 07:46
Allt á floti í fjölbýlishúsi Sex slökkviliðsmenn á tveimur dælubílum vinna nú hörðum höndum við að dæla vatni út úr stóru húsi í grennd við höfnina í Kópavogi, þar sem búið er að innrétta 38 íbúðir. 4.7.2014 07:26
Sviflug, þrumuveður og þjófóttir smalar Ágústa Ýr Sveinsdóttir prísar sig sæla að ekki hafi farið verr þegar hún brotlenti svifvæng sínum í tré í Albaníu á dögunum. 4.7.2014 07:00
Sagði augljóst að gögn um dauðatíma hvala yrðu birt Sjávarútvegsráðherra segist enn þeirrar skoðunar að birta eigi niðurstöður rannsóknar á dauðatíma hvala. Þvert á undirstofnun sína, og svar hans við fyrirspurn á Alþingi, sem segir að gögnin verði ekki gerð opinber. 4.7.2014 07:00
Krefjast kosninga um nýjan prest í Seljakirkju Staðan hefur tvisvar verið auglýst. Í fyrra skiptið rann frestur til að sækja um út þann 15. apríl síðastliðinn. Valnefnd komst að þeirri niðurstöðu að skipa ætti Ólaf Jóhann Borgþórsson, prest í Seljakirkju, í embættið. 4.7.2014 07:00
Ellefu konur sóttu um en engin komst í lokahópinn "Ég skil vel reiði kvenna yfir því að engin kona var ráðin en hæfnismatið réð,“ segir Sigríður Hrefna Jónsdóttir, mannauðsstjóri hjá lögreglunni. 4.7.2014 07:00
Bónus og Krónan vilja selja verkjalyf Forstjórar stærstu matvöruverslana landsins hafa áhuga á að selja lausasölulyf í verslunum. Þröng löggjöf kemur í veg fyrir að lausasölulyf séu auglýst í sjónvarpi. Landlæknir segir að meta þurfi kosti og galla áður en breytingar verði gerðar. 4.7.2014 07:00
Össur vill að urriðinn fái að njóta vafans Æskilegt væri að Veiðifélag Þingvallavatns setji svipaðar reglur um veiði á urriða í öllu Þingvallavatni og gilda fyrir þjóðgarðinn segir ráðherra. 4.7.2014 06:00
Sakamálalög eiga ekki við dómara Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur vísað frá kæru dótturfélags Samherja á hendur Ingveldi Einarsdóttur hæstaréttardómara. 4.7.2014 00:01
Kanna hvort flokkar haldi skrár um stjórnmálaskoðanir Persónuvernd hefur óskað eftir upplýsingum frá stjórnmálaflokkum hvort þeir búi yfir listum yfir stjórnmálaskoðanir fólks. 3.7.2014 18:08
Andstæðingar og fylgjendur veiða vilja sjá niðurstöðuna Sjávarútvegsráðherra hyggst hins vegar ekki gera niðurstöður rannsóknar um dauðastríð hvala opinberar. 3.7.2014 23:58
Aurskriða náðist á myndband Nokkrar aurskriður féllu á Hnífsdalsveg á milli Ísafjarðar og Hnífsdals í morgun. 3.7.2014 22:37
Greiða á annað hundrað þúsund í sektir vegna utanvegaaksturs Akstursbönn á hálendinu hafa verið virt að vettugi og skemmdir vegna utanvegaaksturs eru miklar. Land- og skálaverðir segja bæði erlenda ferðamenn og Íslendinga valda slíkum spjöllum. 3.7.2014 20:00
Heimsmet á Hellu Heldur betur hefur ræst úr veðri á Gaddstaðaflötum á Hellu og sólin farin að skína á gesti landsmóts hestamanna. 3.7.2014 19:50
Einboðið að Lára sæi um málaferli Más Ríkisendurskoðun segir skorta á verklagsreglur í bankaráði Seðlabankans við fjárhagslegar ákvarðanir. Einboðið að Lára sæi um launamál Más Guðmundssonar fyrir hönd bankaráðs. 3.7.2014 19:00
Danskur sendiherra mótmælir og vill halda bílastæðum við innganginn "Sendiráðið getur ekki fallist á að bílastæðin framan við sendiráðið verði lögð niður og í stað þeirra komi tvö bílastæði á Smiðjustíg,“ segir Mette Kjuel Nilsen, sendiherra Danmerkur á Íslandi, í bréfi til Reykjavíkurborgar. 3.7.2014 18:15
Fjallabaksleið syðri í dag, Sprengisandur á morgun Fjallabaksleið syðri var opnuð í dag og stefnt er að því að opna veginn um Sprengisand annaðkvöld. 3.7.2014 17:45
Landsbjörg varar við vatnavöxtum Slysavarnarfélagið Landsbjörg hvetur fólk til að gæta ítrustu varúðar þegar ekið er yfir vatnsmiklar ár. 3.7.2014 16:56
Baltasar Kormákur vill veðreiðar á Landsmót hestamanna Leikstjórinn Baltasar Kormákur vill fá meira "kick“ á Landsmót hestamanna. 3.7.2014 16:07
Fleiri kvartanir til umboðsmanns Alþingis Hinn 30. júní sl. höfðu umboðsmanni Alþingis alls borist 240 kvartanir á árinu og er það 10% fjölgun frá fyrra ári. 3.7.2014 15:53
Fjallabræður troða upp í vita Írskir dagar verða settir á Akranesi í dag með Hálandaleikunum. Þétt dagskrá er út helgina. 3.7.2014 15:46
"Verðlag í hverju landi stendur í samhengi við launin“ Ný könnun Eurostat sýnir að matvælaverð er lægra á Íslandi en á hinum Norðurlöndunum. Ásgeir Jónsson hagfræðingur segir að hafa verði í huga að laun hafi á sama tíma lækkað landinu. 3.7.2014 15:39
Búið að opna Hnífsdalsveg Búið er að opna veginn um Eyrarhlíð á milli Ísafjarðar og Hnífsdals. 3.7.2014 14:41
Ellefu djákna- og prestsefni brautskráð Ellefu djákna- og prestsefni brautskráðust úr starfsþjálfun þjóðkirkjunnar við athöfn í Dómkirkjunni í dag. 3.7.2014 14:34
Leikskólakennarar samþykkja nýjan kjarasamning Félagar í Félagi leikskólakennara hafa samþykkt nýgerðan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga. 3.7.2014 14:25
Færa hátíðina yfir á Patreksfjörð vegna veðurs Aðstandendur hátíðarinnar Rauðasandur Festival í samráði við sveitarfélagið Vesturbyggð og lögregluembætti Vestfjarða hafa tekið þá ákvörðun í ljósi veðurfarslegra aðstæðna að færa hátíðina yfir á Patreksfjörð að svo stöddu. 3.7.2014 14:11
Krefjast þess að nafnið Harriet verði skráð í Þjóðskrá Ragnar Aðalsteinsson segir Íslendingum mismunað eftir uppruna, sumir fá að heita erlendum nöfnum en aðrir ekki. 3.7.2014 14:08
Biðlar til þjófa að skila sér sérhönnuðu bardagasverði Sverði Benedikts Kristjánssonar var stolið úr bíl hans þegar hann var fyrir utan Nóatún í Hamraborg."Ég var kannski svona þrjár mínútur í Nóatúni og svo stökk ég inn og sótt tælenska matinn. Ég keyrði heim og þá fattaði ég að sverðið var horfið." 3.7.2014 14:06
Hnífsdalsvegur enn lokaður Aurflóð féll niður Eyrarhlíðina og yfir Hnífsdalsveg þannig að hann lokaðist í morgun. 3.7.2014 13:25
Lögregluhundurinn Buster verður ekki aflífaður eftir að hafa bitið dreng Lögregluhundurinn Buster beit sjö ára dreng í Reykholti um síðustu helgi. Lögreglan var kölluð á vettvang. Foreldrar drengsins fóru ekki fram á að hundurinn yrði aflífaður en vilja að öryggi barna verði tryggt í kringum hundinn, sem hefur verið settur í skapgerðarmat. 3.7.2014 13:23
2.466 vinnudagar í sjálfboðavinnu Hlutfall íslenskra sjálfboðaliða hjá Umhverfisstofnun árið 2013 var 21%, en það var 1% árið áður. 3.7.2014 13:02
Segir líf Palestínumanna lítils metin í vestrænu pressunni Sveinn Rúnar Hauksson gagnrýnir fréttaflutning af ástandinu á Gaza-svæðinu. 3.7.2014 12:02
Áhersla á vistvænar samgöngur Símafyrirtækið Nova varð í gær hundraðasta fyrirtækið til að gera samgöngusamning við Strætó bs. 3.7.2014 12:00
ESA vísar fimm málum gegn Íslandi til EFTA-dómstólsins Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) ákvað í dag að vísa sex málum til EFTA-dómstólsins, fimm gegn Íslandi og einu gegn Noregi,þar sem ríkin tvö hafa vanefnt að innleiða EES-gerðir í landsrétt. 3.7.2014 11:51
Fyrsta rafræna manntalið á Íslandi Tæplega 35 prósent einstaklinga 15 ára og eldri hafa lokið prófi á framhaldsskólastigi. 3.7.2014 11:44
Skipar stýrihóp um framkvæmd EES-samningsins Forsætisráðherra hefur í samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar í Evrópumálum sem samþykkt var í ríkisstjórn 11. mars sl. skipað stýrihóp um framkvæmd EES-samningsins. 3.7.2014 11:32