Innlent

Fengu kjötsúpu í pottinum eftir sjósundið

Stefán Árni Pálsson skrifar
myndir/Anna Leif Elídóttir Sædís Alexía Sigurmundardóttir
Sjóbaðsfélag Akraness stóð fyrir Bryggjusundi á Akranesi í dag og þrátt fyrir veður tóku átta manns þátt í sundinu.

Boðið var upp á kjötsúpu í pottinum í sundlauginni á Akranesi eftir sundið og má gera ráð fyrir því að þátttakendur hafi verið nokkuð kalt eftir átökin.

Keppendur syntu einn kílómeter í dag og voru menn með töluverða sjóriðu þegar þeir komu í land.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×