Innlent

Magnaðar myndir úr miðnæturmóti

vísir/daníel rúnarsson
Hjólreiðakeppninni Lauf Midnight Trail Race lauk í nótt. Keppnin fór fram í Heiðmörk þar sem hjólreiðamenn hjóluðu tólf kílómetra langan hring stanslaust í sex klukkustundir. Lið Kríunnar fór með sigur af hólmi í karlaflokki og Team Tinder Women í kvennaflokki.

Í karlaflokki var sigurvegarinn Hafsteinn Ægir Geirsson. Kristrún Lilja Júlíusdóttir kom fyrst í mark í kvennaflokki.

Úrslitin í heild sinni má sjá hér.

Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis, mætti á svæðið og tók myndirnar hér að neðan.

vísir/daníel rúnarsson
vísir/daníel rúnarsson
vísir/daníel rúnarsson
vísir/daníel rúnarsson
vísir/daníel rúnarsson



Fleiri fréttir

Sjá meira


×