Innlent

Gíslatökumanni sleppt úr haldi

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar
Fjölmennt lið lögreglu var kallað út að fjölbýlishúsi í Hlíðarhjalla í Kópavogi þann 26. mars sl.
Fjölmennt lið lögreglu var kallað út að fjölbýlishúsi í Hlíðarhjalla í Kópavogi þann 26. mars sl. vísir/vilhelm
Karlmaður sem handtekinn var fyrir að halda öðrum manni gíslingu yfir nótt síðastliðinn miðvikudag, vopnaður exi og hnífi, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu.

Skýrslur voru teknar af báðum mönnum en samkvæmt lögreglu liggur ekki fyrir hvort maðurinn verði ákærður.

Þá fjarlægði meindýraeyðir kornsnák af heimili mannsins og var honum fargað.


Tengdar fréttir

Gíslataka í Hlíðarhjalla

Fjölmennt lið lögreglu var kallað að fjölbýlishúsi í Hlíðarhjalla í Kópavogi á tíunda tímanum í morgun. Einn maður var handtekinn en hann á að hafa haldið öðrum manni í gíslingu yfir nóttina vopnaður hnífi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×