Fleiri fréttir „Við eigum þetta allt“ Um hundrað manns freistuðu þess í dag að skoða Geysissvæðið án þess að greiða aðgangseyri. Hópurinn átti í litlum vandræðum við að komast inn á svæðið, enda voru tollverðir landeigenda hvergi sjáanlegir. 30.3.2014 19:49 „Hvorki hetjur né fórnarlömb“ Hlutverk fjölmiðla og ábyrgð á virkri samfélagsþáttöku fatlaðs fólks var til umræðu á málþingi sem haldið var í Norræna húsinu fyrr í dag. 30.3.2014 19:20 Heppnasta þjóð í heimi með nágranna Grænlenskir dagar hafa verið í Reykjavík frá því á fimmtudag og lýkur með málþingi á þriðjudag. Hrafn Jökulsson formaður Hróksins segir samskipti Íslendinga og Grænlendinga alltaf vera að aukast. 30.3.2014 19:19 Aðgerðir ríkisstjórnar gera of lítið og of seint Formaður Hagsmunasamtaka heimilanna vill að félagsmálaráðherra skipi Íbúðalánasjóði að hætta lögfræðileikja klækjum í dómsmáli samtakanna vegna verðtryggingarinnar. 30.3.2014 19:15 „Staðreyndin er sú að hér þrífast spilaklúbbar“ Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins, ætlar á morgun að leggja fram frumvarp sem miðar að því að lögleiða fjárhættuspil á Íslandi. 30.3.2014 18:29 Skorar á mennta- og fjármálaráðherra að liðka til Heldur hefur miðað í samkomulagsátt í kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins á samningafundum sem staðið hafa alla helgina. 30.3.2014 17:40 „Við þrír saman erum að borga 900 þúsund í vexti á ári“ Þeir Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, og Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum fóru yfir fréttir vikunnar í Mín skoðun. 30.3.2014 17:02 Segir Ólaf Ragnar skulda skýringar Pawel Bartoszek stærðfræðingur segir að Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands verði að gefa upp afstöðu sína til aðgerða Rússa á Krímskaga. Hann segir að forsetinn skuldi fólki skýringar því hann hafi hindrað gagnrýni á aðgerðir Rússa í Norðurskautsráðinu. 30.3.2014 14:32 „Ef við viljum gott skólakerfi þá hangir það á kennurunum“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og fyrrverandi menntamálaráðherra, var gestur Mikaels Torfasonar í Minni Skoðun fyrr í dag. 30.3.2014 14:10 Útlit fyrir að frítt sé inn á Geysissvæðið í dag Enginn gjaldheimtumaður er á svæðinu og fær ferðafólk að ganga inn á svæðið, þeim að endurgjaldslausu. 30.3.2014 13:27 Árni Páll gagnrýnir vinnubrögð ríkisstjórnarinnar "Hún hefur sérstaklega lagt sig í framkróka að gera lítið fyrir þá sem eru á meðaltekjum og lægri tekjum,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar. 30.3.2014 13:20 Menn farnir að sjá til lands í kjaradeilunni við ríkið Á morgun hefur verkfall framhaldsskólakennara staðið yfir í tvær vikur. Samningafundir hafa staðið yfir alla helgina og hófust aftur klukkan tíu í húsakynnum ríkissáttasemjara. 30.3.2014 12:24 Tveir handteknir í nótt Tveir karlmenn um tvítugt voru handteknir á Hafnarfjarðarvegi við Vífilsstaðaveg á þriðja tímanum í nótt, eftir að bifreið sem þeir voru í hafði hafnað á umferðarskilti. 30.3.2014 10:53 Bílvelta á Votmúlavegi í nótt Fimm voru í bílnum og sluppu allir ómeiddir. 30.3.2014 10:49 Mín skoðun: Katrín Jakobsdóttir mætir í þáttinn Þá munu þeir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, og Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, fara yfir málin með þáttastjórnandanum.Þátturinn verður í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 13.00. 30.3.2014 10:15 Vinkonur Jóhönnu meðal þeirra fyrstu Hjónavígslur samkynhneigðra fóru fram í fyrsta skipti í Bretlandi í gær. 30.3.2014 09:56 Flugvél lenti á Keflavíkurflugvelli með veikan farþega Læknir var um borð í vélinni og annaðist hann farþegann þar til vélin lenti. 30.3.2014 09:30 Nýr sendiherra Rússlands hér á landi Anton Vasiliev, fulltrúi Rússa í Norðurskautsráðinu, verður næsti sendiherra Rússlands hér á landi 30.3.2014 09:00 Stunginn með hníf í brjóstið Karlmaður um tvítugt liggur á sjúkrahúsi í höfuðborginni eftir alvarlega hnífstunguárás af hendi manns á svipuðum aldri í heimahúsi í Grafarholti í nótt. 30.3.2014 08:33 Dagur vináttu Íslands og Grænlands haldinn hátíðlegur Dagurinn markar hápunkt Grænlandsdaga, sem hófust í Melabúðinni á föstudaginn, og teygja sig um alla Reykjavík fram í næstu viku. 30.3.2014 07:00 Ljósin kveikt að nýju Ekki var kveikt á götuljósum í Reykjavík og Seltjarnarnessbæ fyrr en klukkan 21.30 í kvöld. Með því tóku sveitarfélögin þátt í umhverfisviðburðinum Jarðarstund eða Earth hour. 29.3.2014 21:36 „Ég mun ekki borga neitt, enda er þetta ólöglegt“ "Þessa lögleysu verður að stoppa. Ég treysti því að fólk taki höndum saman fyrst löggæslan sinnir ekki sínu hlutverki,“ segir Ögmundur Jónasson og hvetur hann fólk til þess að mæta að hverasvæðinu við Geysi á morgun og mótmæla gjaldtökunni. 29.3.2014 20:45 Ofbeldi með stuðningi yfirvalda Enginn lögreglumaður í Úkraínu hefur verið látinn svara til saka fyrir yfirgengilegt ofbeldi sem mótmælendur hafa verið beittir þar í landi undanfarna mánuði. Þetta segir starfsmaður Amnesty International í Úkraínu sem staddur var hér á landi í vikunni. 29.3.2014 20:00 „Benjamín er sterkasti krakki sem ég þekki“ Árbærinn sameinaðist í dag í stuðningi sínum við Benjamín Nökkva sem glímir við lífshættulegan lungnasjúkdóm og hefur í tvígang sigrast á hvítblæði. Bekkjarsystkini hans stóðu fyrir söfnun í dag en þau lýsa bekkjarbróður sínum sem miklu hörkutóli. 29.3.2014 19:53 "Alltaf gott að gera tilraunir, þannig lærum við“ Huldumaðurinn sem fer fyrir Auroracoin verkefninu segir að það muni taka tíma fyrir fólk að læra á kerfið, rétt eins og raunin var með internetið á sínum tíma. Frumkvöðull í upplýsingatækni segir verkefnið fyrst og fremst áhugaverða tilraun en efast um framtíð þess. 29.3.2014 19:40 Vilja nýjan hægriflokk sem yrði leiðandi afl í stjórnmálunum Í undirbúningi er stofnun nýs stjórnmálaflokks hægra megin við miðju sem vill klára viðræður við Evrópusambandið. Verið er að kanna afstöðu fólks til slíks flokks í könnun sem óánægðir sjálfstæðismenn standa fyrir. 29.3.2014 18:30 Kennarar funda enn Viðræður dagsins eru beint framhald samningafundar sem stóð í allan gærdag. Viðræðunefnd kennara og stjórnenda leggur áherslu á að samningaviðræður helgarinnar skili aðilum nær samkomulagi. 29.3.2014 16:52 „Alveg mögnuð upplifun“ Unnsteinn Guðmundsson réri á kajak að háhyrningum í Grundarfirði. 29.3.2014 15:53 Strætó fylltist af reyk Reykurinn kom frá bremsubúnaði sem ofhitnaði en ekki kviknaði eldur. 29.3.2014 15:28 1.600 manns á samstöðufundi á Austurvelli. Fundurinn hófst núna klukkan þrjú og er fimmti samstöðufundurinn. 29.3.2014 15:10 Óttast að verkfall dragist á langinn Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, segist ekki vongóð um að samningar takist í kjaraviðræðum framhaldsskólakennara og ríkisins um helgina. 29.3.2014 14:39 Vélsleðaslys á Goðalandsjökli Maður sem slasaðist á leið á sjúkrahús í Reykjavík með þyrlu. 29.3.2014 13:33 Velja á milli stelpna í Versló "Ég hef reynt í allan morgun að finna hver stendur að baki þessarar síðu og allir starfsmenn skólans eru með fálma úti. Það hefur þó ekki gengið,“ segir Ingi Ólafsson skólastjóri Verslunarskóla Íslands. 29.3.2014 12:53 Kona á níræðisaldri var skölluð Árásarmaðurinn var handtekinn eftir að hafa brotið rúður í fimm bílum í nótt. 29.3.2014 11:49 Rektor á Hvanneyri vill sameinast háskólanum Ný rekstraráætlun Landbúnaðarháskóla Íslands gerir ráð fyrir 70 milljón króna niðurskurði á ári. 29.3.2014 11:00 Verðlaun Háskólans í Reykjavík afhent Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti í gær verlaun Háskólans í Reykjavík fyrir framúrskarandi árangur í rannsóknum, þjónustu og kennslu. 29.3.2014 10:49 Enn er óvíst hvort samið verði í bráð Engar upplýsingar um gang kjaraviðræðna fást en verkfall hefur nú staðið yfir í tvær vikur. Kennarar fá ekki að vita hvaða tilboð hafa borist frá ríkinu en treysta því að samninganefnd sé að vinna að þeirra hag. 29.3.2014 10:40 Hvers eiga börnin að gjalda? Sonur Ásdísar Bergþórsdóttur var rekinn úr skóla vorið 2011, hann var tekinn aftur inn um haustið en þá voru úrræði fyrir drenginn óásættanleg að hennar mati. 29.3.2014 09:30 Þeir fara með kvótann á einu bretti burt Aðalsteinn Baldursson, formaður Framsýnar stéttarfélags á Húsavík, segir bæjarfélagið í áfalli eftir að tilkynnt var um lokun fiskvinnslunnar í bænum. 29.3.2014 09:00 Pólítíkin: Aukið gegnsæi dregur úr spillingu Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík, vill auka íbúalýðræði í borginni og opna stjórnsýsluna. Hann segir að með auknu gegnsæi sé hægt að draga úr spillingu og koma í veg fyrir sóun á peningum skattgreiðenda. 29.3.2014 08:30 Ögrar í háum hælum og með rauðan varalit Embla Guðrúnar Ágústsdóttir segir fordóma hamla sér í lífinu, ekki fötlunina. 29.3.2014 08:00 Borgið verðtryggð lán með séreignasparnaði Lektor og aðjúnkt við Háskóla Íslands segja að stjórnvöld verði að hækka skatta í framtíðinni til að bæta sér upp tap af skattfrjálsum séreignasparnaði. Þeir eru sammála um það borgi sig að greiða niður verðtryggð fasteignalán með sparnaði. 29.3.2014 08:00 Ítreka áhyggjur af slæmri stöðu geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn Barnageðlæknafélagið leggst alfarið gegn öllum aðgerðum sem skerða þjónustu við börn og fjölskyldur og skorar á heilbrigðisyfirvöld að sameinast um að bæta starfsskilyrði barna- og unglingageðlækna. 29.3.2014 07:00 Fjöldi umsagna berst vegna þingsályktunar Gunnars Braga Einstaklingar, hagsmunasamtök og félagasamtök hafa sent inn athugasemdir við þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um að draga til baka umsókn Íslands að ESB. Minnt er á loforð og krónan sögð gengin sér til húðar. 29.3.2014 07:00 Biskup plantaði tré þjóðkirkjunnar Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, tók ásamt starfsfólki Biskupsstofu þátt í athöfn þar sem tré þjóðkirkjunnar var plantað í Lúthersgarðinum í þýsku borginni Wittenberg. 29.3.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
„Við eigum þetta allt“ Um hundrað manns freistuðu þess í dag að skoða Geysissvæðið án þess að greiða aðgangseyri. Hópurinn átti í litlum vandræðum við að komast inn á svæðið, enda voru tollverðir landeigenda hvergi sjáanlegir. 30.3.2014 19:49
„Hvorki hetjur né fórnarlömb“ Hlutverk fjölmiðla og ábyrgð á virkri samfélagsþáttöku fatlaðs fólks var til umræðu á málþingi sem haldið var í Norræna húsinu fyrr í dag. 30.3.2014 19:20
Heppnasta þjóð í heimi með nágranna Grænlenskir dagar hafa verið í Reykjavík frá því á fimmtudag og lýkur með málþingi á þriðjudag. Hrafn Jökulsson formaður Hróksins segir samskipti Íslendinga og Grænlendinga alltaf vera að aukast. 30.3.2014 19:19
Aðgerðir ríkisstjórnar gera of lítið og of seint Formaður Hagsmunasamtaka heimilanna vill að félagsmálaráðherra skipi Íbúðalánasjóði að hætta lögfræðileikja klækjum í dómsmáli samtakanna vegna verðtryggingarinnar. 30.3.2014 19:15
„Staðreyndin er sú að hér þrífast spilaklúbbar“ Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins, ætlar á morgun að leggja fram frumvarp sem miðar að því að lögleiða fjárhættuspil á Íslandi. 30.3.2014 18:29
Skorar á mennta- og fjármálaráðherra að liðka til Heldur hefur miðað í samkomulagsátt í kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins á samningafundum sem staðið hafa alla helgina. 30.3.2014 17:40
„Við þrír saman erum að borga 900 þúsund í vexti á ári“ Þeir Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, og Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum fóru yfir fréttir vikunnar í Mín skoðun. 30.3.2014 17:02
Segir Ólaf Ragnar skulda skýringar Pawel Bartoszek stærðfræðingur segir að Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands verði að gefa upp afstöðu sína til aðgerða Rússa á Krímskaga. Hann segir að forsetinn skuldi fólki skýringar því hann hafi hindrað gagnrýni á aðgerðir Rússa í Norðurskautsráðinu. 30.3.2014 14:32
„Ef við viljum gott skólakerfi þá hangir það á kennurunum“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og fyrrverandi menntamálaráðherra, var gestur Mikaels Torfasonar í Minni Skoðun fyrr í dag. 30.3.2014 14:10
Útlit fyrir að frítt sé inn á Geysissvæðið í dag Enginn gjaldheimtumaður er á svæðinu og fær ferðafólk að ganga inn á svæðið, þeim að endurgjaldslausu. 30.3.2014 13:27
Árni Páll gagnrýnir vinnubrögð ríkisstjórnarinnar "Hún hefur sérstaklega lagt sig í framkróka að gera lítið fyrir þá sem eru á meðaltekjum og lægri tekjum,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar. 30.3.2014 13:20
Menn farnir að sjá til lands í kjaradeilunni við ríkið Á morgun hefur verkfall framhaldsskólakennara staðið yfir í tvær vikur. Samningafundir hafa staðið yfir alla helgina og hófust aftur klukkan tíu í húsakynnum ríkissáttasemjara. 30.3.2014 12:24
Tveir handteknir í nótt Tveir karlmenn um tvítugt voru handteknir á Hafnarfjarðarvegi við Vífilsstaðaveg á þriðja tímanum í nótt, eftir að bifreið sem þeir voru í hafði hafnað á umferðarskilti. 30.3.2014 10:53
Mín skoðun: Katrín Jakobsdóttir mætir í þáttinn Þá munu þeir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, og Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, fara yfir málin með þáttastjórnandanum.Þátturinn verður í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 13.00. 30.3.2014 10:15
Vinkonur Jóhönnu meðal þeirra fyrstu Hjónavígslur samkynhneigðra fóru fram í fyrsta skipti í Bretlandi í gær. 30.3.2014 09:56
Flugvél lenti á Keflavíkurflugvelli með veikan farþega Læknir var um borð í vélinni og annaðist hann farþegann þar til vélin lenti. 30.3.2014 09:30
Nýr sendiherra Rússlands hér á landi Anton Vasiliev, fulltrúi Rússa í Norðurskautsráðinu, verður næsti sendiherra Rússlands hér á landi 30.3.2014 09:00
Stunginn með hníf í brjóstið Karlmaður um tvítugt liggur á sjúkrahúsi í höfuðborginni eftir alvarlega hnífstunguárás af hendi manns á svipuðum aldri í heimahúsi í Grafarholti í nótt. 30.3.2014 08:33
Dagur vináttu Íslands og Grænlands haldinn hátíðlegur Dagurinn markar hápunkt Grænlandsdaga, sem hófust í Melabúðinni á föstudaginn, og teygja sig um alla Reykjavík fram í næstu viku. 30.3.2014 07:00
Ljósin kveikt að nýju Ekki var kveikt á götuljósum í Reykjavík og Seltjarnarnessbæ fyrr en klukkan 21.30 í kvöld. Með því tóku sveitarfélögin þátt í umhverfisviðburðinum Jarðarstund eða Earth hour. 29.3.2014 21:36
„Ég mun ekki borga neitt, enda er þetta ólöglegt“ "Þessa lögleysu verður að stoppa. Ég treysti því að fólk taki höndum saman fyrst löggæslan sinnir ekki sínu hlutverki,“ segir Ögmundur Jónasson og hvetur hann fólk til þess að mæta að hverasvæðinu við Geysi á morgun og mótmæla gjaldtökunni. 29.3.2014 20:45
Ofbeldi með stuðningi yfirvalda Enginn lögreglumaður í Úkraínu hefur verið látinn svara til saka fyrir yfirgengilegt ofbeldi sem mótmælendur hafa verið beittir þar í landi undanfarna mánuði. Þetta segir starfsmaður Amnesty International í Úkraínu sem staddur var hér á landi í vikunni. 29.3.2014 20:00
„Benjamín er sterkasti krakki sem ég þekki“ Árbærinn sameinaðist í dag í stuðningi sínum við Benjamín Nökkva sem glímir við lífshættulegan lungnasjúkdóm og hefur í tvígang sigrast á hvítblæði. Bekkjarsystkini hans stóðu fyrir söfnun í dag en þau lýsa bekkjarbróður sínum sem miklu hörkutóli. 29.3.2014 19:53
"Alltaf gott að gera tilraunir, þannig lærum við“ Huldumaðurinn sem fer fyrir Auroracoin verkefninu segir að það muni taka tíma fyrir fólk að læra á kerfið, rétt eins og raunin var með internetið á sínum tíma. Frumkvöðull í upplýsingatækni segir verkefnið fyrst og fremst áhugaverða tilraun en efast um framtíð þess. 29.3.2014 19:40
Vilja nýjan hægriflokk sem yrði leiðandi afl í stjórnmálunum Í undirbúningi er stofnun nýs stjórnmálaflokks hægra megin við miðju sem vill klára viðræður við Evrópusambandið. Verið er að kanna afstöðu fólks til slíks flokks í könnun sem óánægðir sjálfstæðismenn standa fyrir. 29.3.2014 18:30
Kennarar funda enn Viðræður dagsins eru beint framhald samningafundar sem stóð í allan gærdag. Viðræðunefnd kennara og stjórnenda leggur áherslu á að samningaviðræður helgarinnar skili aðilum nær samkomulagi. 29.3.2014 16:52
„Alveg mögnuð upplifun“ Unnsteinn Guðmundsson réri á kajak að háhyrningum í Grundarfirði. 29.3.2014 15:53
Strætó fylltist af reyk Reykurinn kom frá bremsubúnaði sem ofhitnaði en ekki kviknaði eldur. 29.3.2014 15:28
1.600 manns á samstöðufundi á Austurvelli. Fundurinn hófst núna klukkan þrjú og er fimmti samstöðufundurinn. 29.3.2014 15:10
Óttast að verkfall dragist á langinn Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, segist ekki vongóð um að samningar takist í kjaraviðræðum framhaldsskólakennara og ríkisins um helgina. 29.3.2014 14:39
Vélsleðaslys á Goðalandsjökli Maður sem slasaðist á leið á sjúkrahús í Reykjavík með þyrlu. 29.3.2014 13:33
Velja á milli stelpna í Versló "Ég hef reynt í allan morgun að finna hver stendur að baki þessarar síðu og allir starfsmenn skólans eru með fálma úti. Það hefur þó ekki gengið,“ segir Ingi Ólafsson skólastjóri Verslunarskóla Íslands. 29.3.2014 12:53
Kona á níræðisaldri var skölluð Árásarmaðurinn var handtekinn eftir að hafa brotið rúður í fimm bílum í nótt. 29.3.2014 11:49
Rektor á Hvanneyri vill sameinast háskólanum Ný rekstraráætlun Landbúnaðarháskóla Íslands gerir ráð fyrir 70 milljón króna niðurskurði á ári. 29.3.2014 11:00
Verðlaun Háskólans í Reykjavík afhent Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhenti í gær verlaun Háskólans í Reykjavík fyrir framúrskarandi árangur í rannsóknum, þjónustu og kennslu. 29.3.2014 10:49
Enn er óvíst hvort samið verði í bráð Engar upplýsingar um gang kjaraviðræðna fást en verkfall hefur nú staðið yfir í tvær vikur. Kennarar fá ekki að vita hvaða tilboð hafa borist frá ríkinu en treysta því að samninganefnd sé að vinna að þeirra hag. 29.3.2014 10:40
Hvers eiga börnin að gjalda? Sonur Ásdísar Bergþórsdóttur var rekinn úr skóla vorið 2011, hann var tekinn aftur inn um haustið en þá voru úrræði fyrir drenginn óásættanleg að hennar mati. 29.3.2014 09:30
Þeir fara með kvótann á einu bretti burt Aðalsteinn Baldursson, formaður Framsýnar stéttarfélags á Húsavík, segir bæjarfélagið í áfalli eftir að tilkynnt var um lokun fiskvinnslunnar í bænum. 29.3.2014 09:00
Pólítíkin: Aukið gegnsæi dregur úr spillingu Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík, vill auka íbúalýðræði í borginni og opna stjórnsýsluna. Hann segir að með auknu gegnsæi sé hægt að draga úr spillingu og koma í veg fyrir sóun á peningum skattgreiðenda. 29.3.2014 08:30
Ögrar í háum hælum og með rauðan varalit Embla Guðrúnar Ágústsdóttir segir fordóma hamla sér í lífinu, ekki fötlunina. 29.3.2014 08:00
Borgið verðtryggð lán með séreignasparnaði Lektor og aðjúnkt við Háskóla Íslands segja að stjórnvöld verði að hækka skatta í framtíðinni til að bæta sér upp tap af skattfrjálsum séreignasparnaði. Þeir eru sammála um það borgi sig að greiða niður verðtryggð fasteignalán með sparnaði. 29.3.2014 08:00
Ítreka áhyggjur af slæmri stöðu geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn Barnageðlæknafélagið leggst alfarið gegn öllum aðgerðum sem skerða þjónustu við börn og fjölskyldur og skorar á heilbrigðisyfirvöld að sameinast um að bæta starfsskilyrði barna- og unglingageðlækna. 29.3.2014 07:00
Fjöldi umsagna berst vegna þingsályktunar Gunnars Braga Einstaklingar, hagsmunasamtök og félagasamtök hafa sent inn athugasemdir við þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um að draga til baka umsókn Íslands að ESB. Minnt er á loforð og krónan sögð gengin sér til húðar. 29.3.2014 07:00
Biskup plantaði tré þjóðkirkjunnar Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, tók ásamt starfsfólki Biskupsstofu þátt í athöfn þar sem tré þjóðkirkjunnar var plantað í Lúthersgarðinum í þýsku borginni Wittenberg. 29.3.2014 07:00