Fleiri fréttir Var byrlað nauðgunarlyf umkringd fjölskyldunni "Maður er greinilega aldrei óhultur, sama hvaða fólki maður er með,“ segir Helena Ósk Ívarsdóttir, sem byrlað var nauðgunarlyf á skemmtistað í Keflavík á laugardaginn. Helena deildi lífsreynslu sinni á Facebook-síðu sinni í gær og vonast til að þetta verði öðrum víti til varnaðar. 1.1.2014 23:18 Hjóla ofan á raflínu í Ölfusi Skipulagsnefnd Ölfuss segir að nýta eigi legu jarðstrengs milli Selfoss og Þorlákshafnar undir hjólreiðastíg. Árborg hefur sömu áform. 1.1.2014 22:02 Persónuupplýsingum á Snapchat lekið 4,6 milljón notendanöfnum og símanúmerum á Snapchat var lekið seint í gær. 1.1.2014 21:11 Óvissustig á norðanverðum Vestfjörðum Veðurstofa Íslands varar við snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum. Vakthafandi veðurfræðingur segir að fylgst sé náið með ástandinu, fyrir sé mikill snjór í fjöllum og að spáð sé töluverðri úrkomu næstu daga. 1.1.2014 20:36 Bono mætti í áramótapartý Óla Stef Írska rokkstjarnan Bono virðist hafa haft það náðugt á Íslandi yfir áramótin. Hann og tónlistarmaðurinn Damien Rice bönkuðu óvænt upp á hjá handboltakappanum Ólafi Stefánssyni og fjölskyldu í gærkvöldi. 1.1.2014 19:27 Flugeldur olli skemmdum í Selásskóla Skemmdir voru unnar á Selásskóla í Árbæ rétt fyrir miðnætti í gær en þá hafði rúða verið sprengd með flugeldi. Flugeldurinn hafnaði inn í skólastofu og olli töluverðu tjóni. 1.1.2014 19:02 Þjóðaratkvæði um ESB ekki mál forystumanna í Brussel Þorsteinn Pálsson fyrrverandi ráðherra segir að afstaða forystumanna Evrópusambandsins til hugsanlegrar atkvæðagreiðslu um framhald viðræðna við ESB ekki skipta máli, enda sé þetta fullveldismál Íslands. Forsætisráðherra gaf í skyn í Kryddsíld að óráðlegt væri halda þjóðaratkvæðagreiðsluna á fyrri hluta kjörtímabilsins og vitnaði í samtal sitt við forystumenn ESB. 1.1.2014 18:30 Flughált víða um land Vegagerðin varar við flughálku víða um land. Ófært er á Lyngdalsheiði og er óveður á Kjalarnesi, Mosfellsheiði og víðar í uppsveitum Suðurlands. 1.1.2014 17:15 Á gjörgæslu eftir flugeldaslys Karlmaður á sextugsaldri slasaðist alvarlega og liggur á gjörgæsludeild Landspítalans eftir að flugeldur sprakk í höndunum á honum á Selfossi rétt eftir miðnætti. 1.1.2014 16:47 Ellefu sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu Lögreglustjórinn Stefán Eiríksson fékk riddarakross fyrir frumkvæði og forystu á sviði löggæslu og Magnús Eiríksson tónlistarmaður riddarakross fyrir framlag sitt til íslenskrar tónlistar. 1.1.2014 15:21 Forsetinn leggur áherslu á samstöðu þjóðarinnar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, lagði mikla áherslu á samtöðu meðal þjóðarinnar í nýárávarpi sínu sem var útvarpað og sjónvarpað í dag. 1.1.2014 14:48 Eldur í húsi við Kirkjustræti Eldur kom upp í húsi við Kirkjustræti í Reykjavík nú fyrir stuttu. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er að störfum. 1.1.2014 13:58 Fólk illa drukkið á Akureyri í nótt Mikil ölvun var á fólki á Akureyri í nótt. Lögreglan þar segir nóttina hafa verið annasama og þau hafi verið að til átta í morgun. 1.1.2014 13:16 Færri flugeldum skotið upp Minna var skotið upp af flugeldum í gær miðað við undanfarin ár mati að Landsbjargar. Flugeldasala gekk þó vel og var mikil örtröð á sölustöðum eftir hádegi í gær. 1.1.2014 12:34 Konan sem ekið var á ekki lífshættulega slösuð Ökumaðurinn er grunaður um ölvun við akstur. 1.1.2014 12:19 Vísaði manni úr heita pottinum Lögreglan vísaði manni upp úr sundlaugí morgun. Maðurinn hafði að sögn lögreglu boðið sér sjálfum í laugina. Kallað var eftir aðstoð lögreglu rétt fyrir klukkan átta í morgun. 1.1.2014 11:43 Varðist lögreglu með skóflu Fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru nú fullar. Síðustu plássin fylltust eftir klukkan sjö í morgun en lögreglan hefur þurft að hafa afskipti af fólki í annarlegu ástandi langt fram undir morgun. 1.1.2014 11:30 Stúlka í Garðabæ er fyrsta barn ársins Fyrsta barn ársins er stúlka sem fæddist um klukkan hálf sex í morgun. 1.1.2014 10:50 Vel viðraði fyrir flugelda Veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir að almennt hafi verið gott flugeldaveður í gær. Vindur hafi verið á öllu landinu sem sé gott því þá fyllist ekki allt af reyk á meðan. 1.1.2014 10:43 Margt um manninn á áramótabrennu á Geirsnefi Fjöldi fólks var saman kominn á Geirsnefi í Reykjavík í gærkvöldi við áramótabrennu. 1.1.2014 10:12 Þrisvar kviknaði í út frá flugeldum í Eyjum í nótt Slökkviliðið í Vestmannaeyjum var kallað þrisvar út í gærkvöldi og í nótt vegna elds. Fyrsta útkallið var um hálf sjö í gærkvöldi en þá varð eldur laus í klæðningu húsi björgunarfélagsins. 1.1.2014 09:42 Ellefu manns gista fangageymslur lögreglu eftir nóttina Ellefu manns gistu fangageymslur lögreglu á Hverfisgötu. Þrír þeirra eru í gistingu að eigin ósk en taka þarf skýrslu af hinum þegar líður á daginn. 1.1.2014 09:32 Vísir óskar lesendum gleðilegs nýs árs Vísir óskar lesendum sínum nær og fjær gleðilegs nýs árs. Árið sem er að líða hefur verið viðburðaríkt eins og sjá má í annálum fréttastofu 365. 31.12.2013 16:45 Bono eyðir áramótunum á Íslandi Bono, söngvari U2, mun eyða áramótunum á Íslandi ásamt fjölskyldu sinni og vinum. 31.12.2013 16:26 Saga sló í gegn í Kryddsíldinni Saga Garðarsdóttir, leikkona og skemmtikraftur, flutti lag til valdamesta fólks landsins í Kryddsíld Stöðvar 2 í dag. Textinn við lagið vakti mikla lukku hann má finna í heild sinni hér að neðan: 31.12.2013 15:40 Lars Lagerbäck maður ársins að mati Stöðvar 2 Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, var valinn maður ársins á Stöð 2 en valið var tilkynnt í Kryddsíldinni á Stöð 2. 31.12.2013 15:36 Bono eyðir áramótunum í Reykjavík Írski söngvarinn Bono mun eyða áramótunum í Reykjavík en þetta kom fram í þætti Valtýs Björns og Jóa á Bylgjunni í dag. 31.12.2013 15:15 Biðja Bjarna Ben afsökunar Uppljóstrunarsamtökin, Associated Whistle-Blowing Press, hafa nú beðið fjármálaráðherra afsökunar. 31.12.2013 12:49 400 lítrar af díselolíu á hverja áramótabrennu Um 400 lítrar af díselolíu eru notaðir til að tendra í einni áramótabrennu. Kveikt verður í tugum áramótabrenna um allt land í kvöld, flestum í höfuðborginni og það er því ljóst er að fleiri þúsund lítrar munu brenna. Veðurspá lofar víða góðu og munu brennugestir njóta flugeldasýninga og söngatriða 31.12.2013 12:45 Fékk flugeld í andlit í fyrra og skaddaðist varanlega "Það er álíka afl í þessu og í haglabyssu og hún skaut mig á fjögurra metra færi beint í hausinn," segir Baldur Sigurðarson sem fyrir ári síðan fékk skoteld í höfuðið með þeim afleiðingum að höfuðkúpa hans brotnaði á þremur stöðum og sjón hans tapaðist. 31.12.2013 12:40 Skuldarar heimtir úr helju Drómi hættir allri umsýslu lána samkvæmt samkomulagi sem gengið var frá í gær. Einstaklingslán færast yfir í Arionbanka. Talsmaður Samstöðuhóps gegn Dróma fagnar þessari niðurstöðu og segir að skuldarar hafi verið heimtir úr helju. 31.12.2013 12:05 Heilbrigðisstarfsmaðurinn maður ársins að mati hlustenda Bylgjunnar Bylgjan hefur valið mann ársins og að þessu sinni hlaut hinn íslenski heilbrigðisstarfsmaður nafnbótina. 31.12.2013 12:00 Segir að reynt hafi verið koma á hann höggi Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir augljóst að reynt hafi verið að koma á hann höggi með því að leka út röngum fullyrðingum um að hann hafi fengið tæplega sex milljarða lán frá Glitni fyrir bankahrun. 31.12.2013 11:54 Bætir í vind á norðvestanverðu landinu Veðurstofan spáir því að bæti eigi í vind eftir hádegi í dag og gerir ráð fyrir 13-20 metra á sekúndu á norðvestanverðu landinu og við suðausturströndina í kvöld. 31.12.2013 11:44 Ríkisráðsfundur á Bessastöðum Ríkisráðsfundur hófst nú klukkan hálf ellefu á Bessastöðum en Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, fundar með ráðherrum ríkisstjórnarinnar. 31.12.2013 10:56 Tugir áramótabrenna um allt land Kveikt verður í tugum áramótabrenna um allt land á gamlárskvöld, flestum í höfuðborginni. Veðurspá lofar víða góðu og munu brennugestir njóta flugeldasýninga og söngatriða. Slökkvilið varar við notkun skotelda við brennur. 31.12.2013 10:05 Kryddsíldin 2013 í heild sinni Tuttugusta og þriðja Kryddsíld Stöðvar 2 var í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi í dag en þar komu saman formenn stjórnmálaflokkanna og fóru yfir árið. 31.12.2013 10:02 Gylfi Arnbjörnsson: Meirihlutinn réð Í meðfylgjandi grein svarar Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ aðdróttunum Aðalsteins Baldurssonar formanns Framsýnar á Húsavík vegna nýgerðra kjarasamninga. 31.12.2013 09:46 Lögðu hald á fíkniefni og lífandi snák Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók fimm einstaklinga í austurbæ Reykjavíkur rétt eftir klukkan tíu í gærkvöldi og var lagt hald á fíkniefni, lifandi snák, skjaldbökur, hníf og stuðbyssu. Aðilarnir voru síðan vistaðir í fangageymslu fyrir rannsókn máls. 31.12.2013 09:38 „Ég kastaði upp, bæði af viðbjóði og ammoníakseitrun“ Margrét Gunnarsdóttir, nemi, er allt annað en sátt við upplifun sína er hún vann í kjúklingaeldi hér á landi. Fréttastofa Vísis hefur undir höndunum bréf frá Margréti þar sem hún lýsir, að hennar sögn, ólýsanlegri grimmd í íslenskum verksmiðjubúskapi. 31.12.2013 08:00 Orka náttúrunnar tekur við virkjunum OR Nýtt opinbert hlutafélag tekur við rekstri virkjana Orkuveitunnar í dag. Engar uppsagnir starfsfólks fylgja breytingunni. Fjárhagur OR leyfir aðgerðina eftir tveggja ára frestun. 31.12.2013 07:00 Staðfest að ungviði makríls elst upp við strendur Íslands Hafrannsóknastofnun hefur nú í fyrsta sinn vísbendingar um að makríll hefur klakist út við Ísland. Ársgamall makríll finnst víða. Of snemmt að tala um að staðbundinn stofn sé að vaxa hér upp, segir sérfræðingur Hafró. 31.12.2013 07:00 Þröstur fer úr leikhúsinu í laxeldi Þröstur Leó Gunnarsson hættir hjá Borgarleikhúsinu í vor. Hann ætlar að flytja á æskuslóðir sínar í Bíldudal þar sem hann mun starfa hjá nýju laxeldisfyrirtæki Matthíasar Garðarssonar. Leikaranum finnst gott að kúpla sig út á tíu ára fresti. 31.12.2013 07:00 „Fólk er nánast í lífshættu við Gullfoss“ Gríðarleg hálka hefur verið á Suðurlandinu í dag en fjöldi ferðamanna hafa lagt leið sína á ferðamannastaði þar í dag. 30.12.2013 22:00 Sjómenn álykta um kjaramál og afnám sjómannaafsláttar Aðalfundur Sjómannadeildar Framsýnar var haldinn í kvöld. Fundurinn var að venju líflegur og auk þess málefnalegur. 30.12.2013 20:58 Sjá næstu 50 fréttir
Var byrlað nauðgunarlyf umkringd fjölskyldunni "Maður er greinilega aldrei óhultur, sama hvaða fólki maður er með,“ segir Helena Ósk Ívarsdóttir, sem byrlað var nauðgunarlyf á skemmtistað í Keflavík á laugardaginn. Helena deildi lífsreynslu sinni á Facebook-síðu sinni í gær og vonast til að þetta verði öðrum víti til varnaðar. 1.1.2014 23:18
Hjóla ofan á raflínu í Ölfusi Skipulagsnefnd Ölfuss segir að nýta eigi legu jarðstrengs milli Selfoss og Þorlákshafnar undir hjólreiðastíg. Árborg hefur sömu áform. 1.1.2014 22:02
Persónuupplýsingum á Snapchat lekið 4,6 milljón notendanöfnum og símanúmerum á Snapchat var lekið seint í gær. 1.1.2014 21:11
Óvissustig á norðanverðum Vestfjörðum Veðurstofa Íslands varar við snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum. Vakthafandi veðurfræðingur segir að fylgst sé náið með ástandinu, fyrir sé mikill snjór í fjöllum og að spáð sé töluverðri úrkomu næstu daga. 1.1.2014 20:36
Bono mætti í áramótapartý Óla Stef Írska rokkstjarnan Bono virðist hafa haft það náðugt á Íslandi yfir áramótin. Hann og tónlistarmaðurinn Damien Rice bönkuðu óvænt upp á hjá handboltakappanum Ólafi Stefánssyni og fjölskyldu í gærkvöldi. 1.1.2014 19:27
Flugeldur olli skemmdum í Selásskóla Skemmdir voru unnar á Selásskóla í Árbæ rétt fyrir miðnætti í gær en þá hafði rúða verið sprengd með flugeldi. Flugeldurinn hafnaði inn í skólastofu og olli töluverðu tjóni. 1.1.2014 19:02
Þjóðaratkvæði um ESB ekki mál forystumanna í Brussel Þorsteinn Pálsson fyrrverandi ráðherra segir að afstaða forystumanna Evrópusambandsins til hugsanlegrar atkvæðagreiðslu um framhald viðræðna við ESB ekki skipta máli, enda sé þetta fullveldismál Íslands. Forsætisráðherra gaf í skyn í Kryddsíld að óráðlegt væri halda þjóðaratkvæðagreiðsluna á fyrri hluta kjörtímabilsins og vitnaði í samtal sitt við forystumenn ESB. 1.1.2014 18:30
Flughált víða um land Vegagerðin varar við flughálku víða um land. Ófært er á Lyngdalsheiði og er óveður á Kjalarnesi, Mosfellsheiði og víðar í uppsveitum Suðurlands. 1.1.2014 17:15
Á gjörgæslu eftir flugeldaslys Karlmaður á sextugsaldri slasaðist alvarlega og liggur á gjörgæsludeild Landspítalans eftir að flugeldur sprakk í höndunum á honum á Selfossi rétt eftir miðnætti. 1.1.2014 16:47
Ellefu sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu Lögreglustjórinn Stefán Eiríksson fékk riddarakross fyrir frumkvæði og forystu á sviði löggæslu og Magnús Eiríksson tónlistarmaður riddarakross fyrir framlag sitt til íslenskrar tónlistar. 1.1.2014 15:21
Forsetinn leggur áherslu á samstöðu þjóðarinnar Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, lagði mikla áherslu á samtöðu meðal þjóðarinnar í nýárávarpi sínu sem var útvarpað og sjónvarpað í dag. 1.1.2014 14:48
Eldur í húsi við Kirkjustræti Eldur kom upp í húsi við Kirkjustræti í Reykjavík nú fyrir stuttu. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins er að störfum. 1.1.2014 13:58
Fólk illa drukkið á Akureyri í nótt Mikil ölvun var á fólki á Akureyri í nótt. Lögreglan þar segir nóttina hafa verið annasama og þau hafi verið að til átta í morgun. 1.1.2014 13:16
Færri flugeldum skotið upp Minna var skotið upp af flugeldum í gær miðað við undanfarin ár mati að Landsbjargar. Flugeldasala gekk þó vel og var mikil örtröð á sölustöðum eftir hádegi í gær. 1.1.2014 12:34
Konan sem ekið var á ekki lífshættulega slösuð Ökumaðurinn er grunaður um ölvun við akstur. 1.1.2014 12:19
Vísaði manni úr heita pottinum Lögreglan vísaði manni upp úr sundlaugí morgun. Maðurinn hafði að sögn lögreglu boðið sér sjálfum í laugina. Kallað var eftir aðstoð lögreglu rétt fyrir klukkan átta í morgun. 1.1.2014 11:43
Varðist lögreglu með skóflu Fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eru nú fullar. Síðustu plássin fylltust eftir klukkan sjö í morgun en lögreglan hefur þurft að hafa afskipti af fólki í annarlegu ástandi langt fram undir morgun. 1.1.2014 11:30
Stúlka í Garðabæ er fyrsta barn ársins Fyrsta barn ársins er stúlka sem fæddist um klukkan hálf sex í morgun. 1.1.2014 10:50
Vel viðraði fyrir flugelda Veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir að almennt hafi verið gott flugeldaveður í gær. Vindur hafi verið á öllu landinu sem sé gott því þá fyllist ekki allt af reyk á meðan. 1.1.2014 10:43
Margt um manninn á áramótabrennu á Geirsnefi Fjöldi fólks var saman kominn á Geirsnefi í Reykjavík í gærkvöldi við áramótabrennu. 1.1.2014 10:12
Þrisvar kviknaði í út frá flugeldum í Eyjum í nótt Slökkviliðið í Vestmannaeyjum var kallað þrisvar út í gærkvöldi og í nótt vegna elds. Fyrsta útkallið var um hálf sjö í gærkvöldi en þá varð eldur laus í klæðningu húsi björgunarfélagsins. 1.1.2014 09:42
Ellefu manns gista fangageymslur lögreglu eftir nóttina Ellefu manns gistu fangageymslur lögreglu á Hverfisgötu. Þrír þeirra eru í gistingu að eigin ósk en taka þarf skýrslu af hinum þegar líður á daginn. 1.1.2014 09:32
Vísir óskar lesendum gleðilegs nýs árs Vísir óskar lesendum sínum nær og fjær gleðilegs nýs árs. Árið sem er að líða hefur verið viðburðaríkt eins og sjá má í annálum fréttastofu 365. 31.12.2013 16:45
Bono eyðir áramótunum á Íslandi Bono, söngvari U2, mun eyða áramótunum á Íslandi ásamt fjölskyldu sinni og vinum. 31.12.2013 16:26
Saga sló í gegn í Kryddsíldinni Saga Garðarsdóttir, leikkona og skemmtikraftur, flutti lag til valdamesta fólks landsins í Kryddsíld Stöðvar 2 í dag. Textinn við lagið vakti mikla lukku hann má finna í heild sinni hér að neðan: 31.12.2013 15:40
Lars Lagerbäck maður ársins að mati Stöðvar 2 Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, var valinn maður ársins á Stöð 2 en valið var tilkynnt í Kryddsíldinni á Stöð 2. 31.12.2013 15:36
Bono eyðir áramótunum í Reykjavík Írski söngvarinn Bono mun eyða áramótunum í Reykjavík en þetta kom fram í þætti Valtýs Björns og Jóa á Bylgjunni í dag. 31.12.2013 15:15
Biðja Bjarna Ben afsökunar Uppljóstrunarsamtökin, Associated Whistle-Blowing Press, hafa nú beðið fjármálaráðherra afsökunar. 31.12.2013 12:49
400 lítrar af díselolíu á hverja áramótabrennu Um 400 lítrar af díselolíu eru notaðir til að tendra í einni áramótabrennu. Kveikt verður í tugum áramótabrenna um allt land í kvöld, flestum í höfuðborginni og það er því ljóst er að fleiri þúsund lítrar munu brenna. Veðurspá lofar víða góðu og munu brennugestir njóta flugeldasýninga og söngatriða 31.12.2013 12:45
Fékk flugeld í andlit í fyrra og skaddaðist varanlega "Það er álíka afl í þessu og í haglabyssu og hún skaut mig á fjögurra metra færi beint í hausinn," segir Baldur Sigurðarson sem fyrir ári síðan fékk skoteld í höfuðið með þeim afleiðingum að höfuðkúpa hans brotnaði á þremur stöðum og sjón hans tapaðist. 31.12.2013 12:40
Skuldarar heimtir úr helju Drómi hættir allri umsýslu lána samkvæmt samkomulagi sem gengið var frá í gær. Einstaklingslán færast yfir í Arionbanka. Talsmaður Samstöðuhóps gegn Dróma fagnar þessari niðurstöðu og segir að skuldarar hafi verið heimtir úr helju. 31.12.2013 12:05
Heilbrigðisstarfsmaðurinn maður ársins að mati hlustenda Bylgjunnar Bylgjan hefur valið mann ársins og að þessu sinni hlaut hinn íslenski heilbrigðisstarfsmaður nafnbótina. 31.12.2013 12:00
Segir að reynt hafi verið koma á hann höggi Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir augljóst að reynt hafi verið að koma á hann höggi með því að leka út röngum fullyrðingum um að hann hafi fengið tæplega sex milljarða lán frá Glitni fyrir bankahrun. 31.12.2013 11:54
Bætir í vind á norðvestanverðu landinu Veðurstofan spáir því að bæti eigi í vind eftir hádegi í dag og gerir ráð fyrir 13-20 metra á sekúndu á norðvestanverðu landinu og við suðausturströndina í kvöld. 31.12.2013 11:44
Ríkisráðsfundur á Bessastöðum Ríkisráðsfundur hófst nú klukkan hálf ellefu á Bessastöðum en Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, fundar með ráðherrum ríkisstjórnarinnar. 31.12.2013 10:56
Tugir áramótabrenna um allt land Kveikt verður í tugum áramótabrenna um allt land á gamlárskvöld, flestum í höfuðborginni. Veðurspá lofar víða góðu og munu brennugestir njóta flugeldasýninga og söngatriða. Slökkvilið varar við notkun skotelda við brennur. 31.12.2013 10:05
Kryddsíldin 2013 í heild sinni Tuttugusta og þriðja Kryddsíld Stöðvar 2 var í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi í dag en þar komu saman formenn stjórnmálaflokkanna og fóru yfir árið. 31.12.2013 10:02
Gylfi Arnbjörnsson: Meirihlutinn réð Í meðfylgjandi grein svarar Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ aðdróttunum Aðalsteins Baldurssonar formanns Framsýnar á Húsavík vegna nýgerðra kjarasamninga. 31.12.2013 09:46
Lögðu hald á fíkniefni og lífandi snák Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók fimm einstaklinga í austurbæ Reykjavíkur rétt eftir klukkan tíu í gærkvöldi og var lagt hald á fíkniefni, lifandi snák, skjaldbökur, hníf og stuðbyssu. Aðilarnir voru síðan vistaðir í fangageymslu fyrir rannsókn máls. 31.12.2013 09:38
„Ég kastaði upp, bæði af viðbjóði og ammoníakseitrun“ Margrét Gunnarsdóttir, nemi, er allt annað en sátt við upplifun sína er hún vann í kjúklingaeldi hér á landi. Fréttastofa Vísis hefur undir höndunum bréf frá Margréti þar sem hún lýsir, að hennar sögn, ólýsanlegri grimmd í íslenskum verksmiðjubúskapi. 31.12.2013 08:00
Orka náttúrunnar tekur við virkjunum OR Nýtt opinbert hlutafélag tekur við rekstri virkjana Orkuveitunnar í dag. Engar uppsagnir starfsfólks fylgja breytingunni. Fjárhagur OR leyfir aðgerðina eftir tveggja ára frestun. 31.12.2013 07:00
Staðfest að ungviði makríls elst upp við strendur Íslands Hafrannsóknastofnun hefur nú í fyrsta sinn vísbendingar um að makríll hefur klakist út við Ísland. Ársgamall makríll finnst víða. Of snemmt að tala um að staðbundinn stofn sé að vaxa hér upp, segir sérfræðingur Hafró. 31.12.2013 07:00
Þröstur fer úr leikhúsinu í laxeldi Þröstur Leó Gunnarsson hættir hjá Borgarleikhúsinu í vor. Hann ætlar að flytja á æskuslóðir sínar í Bíldudal þar sem hann mun starfa hjá nýju laxeldisfyrirtæki Matthíasar Garðarssonar. Leikaranum finnst gott að kúpla sig út á tíu ára fresti. 31.12.2013 07:00
„Fólk er nánast í lífshættu við Gullfoss“ Gríðarleg hálka hefur verið á Suðurlandinu í dag en fjöldi ferðamanna hafa lagt leið sína á ferðamannastaði þar í dag. 30.12.2013 22:00
Sjómenn álykta um kjaramál og afnám sjómannaafsláttar Aðalfundur Sjómannadeildar Framsýnar var haldinn í kvöld. Fundurinn var að venju líflegur og auk þess málefnalegur. 30.12.2013 20:58