Tugir áramótabrenna um allt land 31. desember 2013 10:05 Áramótabrenna Á fjórða tug áramótabrenna hafa verið skipulagðar um land allt á gamlárskvöld, flestar brennur eru haldnar á höfuðborgarsvæðinu. Auk bálkastarins er víða boðið upp á flugeldasýningar og fjöldasöng. Fréttablaðið tók saman upplýsingar um brennur víða um land, en listinn er þó ekki tæmandi. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kemur að undirbúningi áramótabrenna á svæðinu. "Við skoðum alla þessa staði og höfum fund með forsvarsmönnum og veðurstofunni. Þá höldum við utan um skrá yfir staðina og viðbragðsáætlun ef eitthvað kemur upp," segir Birgir Finnsson varaslökkviliðsstjóri. Hann varar brennugesti við að fara of nálægt eldinum og hvetur þá til að skilja skoteldana eftir heima. "Það er um að gera að njóta bara brennunnar og láta aðra um skemmtiatriðin," segir Birgir.Í Þingahverfi í Kópavogi standa íbúar fimmta árið í röð að eigin áramótabrennu og taka þeir Árni Johnsen og Kristján Jóhannsson lagið líkt og fyrri ár. Á Seltjarnarnesi mun Hermann Arason tónlistarmaður leiða fjöldasöng. Í Grímsey verður brennan sérstaklega stór og vegleg þetta árið, þar sem til stendur að brenna gamalt þak, en skipt var um þak á sundlaug bæjarins síðastliðið sumar.Veðurspá fyrir höfuðborgarsvæðið lítur vel út. "Slökkviliðið hefur verið í sambandi við veðurstofuna í dag og þetta lítur þokkalega út," segir Birgir. Á Akureyri var útlitið ekki gott í gærdag en vonast var eftir betri tíð í dag, "Það ætti að vera hægur vindur á dag svo þetta lítur ágætlega út," segir Björn Heiðar Sigurbjörnsson, aðstoðarslökkviliðsstjóri á Akureyri.Leiðrétting: Brennan í Skerjafirði hefst klukkan 21 en ekki 20:30 eins og sést hér á skýringamyndinni sem fylgir fréttinni. Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi slitið án niðurstöðu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Á fjórða tug áramótabrenna hafa verið skipulagðar um land allt á gamlárskvöld, flestar brennur eru haldnar á höfuðborgarsvæðinu. Auk bálkastarins er víða boðið upp á flugeldasýningar og fjöldasöng. Fréttablaðið tók saman upplýsingar um brennur víða um land, en listinn er þó ekki tæmandi. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kemur að undirbúningi áramótabrenna á svæðinu. "Við skoðum alla þessa staði og höfum fund með forsvarsmönnum og veðurstofunni. Þá höldum við utan um skrá yfir staðina og viðbragðsáætlun ef eitthvað kemur upp," segir Birgir Finnsson varaslökkviliðsstjóri. Hann varar brennugesti við að fara of nálægt eldinum og hvetur þá til að skilja skoteldana eftir heima. "Það er um að gera að njóta bara brennunnar og láta aðra um skemmtiatriðin," segir Birgir.Í Þingahverfi í Kópavogi standa íbúar fimmta árið í röð að eigin áramótabrennu og taka þeir Árni Johnsen og Kristján Jóhannsson lagið líkt og fyrri ár. Á Seltjarnarnesi mun Hermann Arason tónlistarmaður leiða fjöldasöng. Í Grímsey verður brennan sérstaklega stór og vegleg þetta árið, þar sem til stendur að brenna gamalt þak, en skipt var um þak á sundlaug bæjarins síðastliðið sumar.Veðurspá fyrir höfuðborgarsvæðið lítur vel út. "Slökkviliðið hefur verið í sambandi við veðurstofuna í dag og þetta lítur þokkalega út," segir Birgir. Á Akureyri var útlitið ekki gott í gærdag en vonast var eftir betri tíð í dag, "Það ætti að vera hægur vindur á dag svo þetta lítur ágætlega út," segir Björn Heiðar Sigurbjörnsson, aðstoðarslökkviliðsstjóri á Akureyri.Leiðrétting: Brennan í Skerjafirði hefst klukkan 21 en ekki 20:30 eins og sést hér á skýringamyndinni sem fylgir fréttinni.
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi slitið án niðurstöðu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira